Morgunblaðið - 18.05.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1994 43
IDAG
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
V anderbilt-útsláttar-
keppnin er í hugum flestra
Bandaríkjamanna mikilvæg-
asta mót ársins. Úrslitaleik-
urinn í vor var einn sá mest
spennandi frá upphafí, en
þar áttust við sveitir S. De-
utsch (Kasle, Martel,
Stansby, Rosenberg og Zia)
og R. Gerards (Steiner, Ka-
plan, Kay, Lazard). Þegar
einu spili var ólokið af 64
leiddi Deutsch með einum
impa! Klukkan þijú um nótt,
fylgdust 400 áhugamenn
spenntir með þegar síðasta
spili leiksins var varpað á
sýningartjaldið. Það leit
þannig út:
Vestur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ 982
V Á9432
♦ G85
♦ 87
Vestur
♦ KG6
V DG108
♦ D964
♦ G5
Austur
♦ Á103
V 765
♦ 7
♦ KD9642
Suður
♦ D754
V K
♦ ÁK1032
+ Á103
I lokaða salnum höfðu
Gerard og Steiner sagt og
unnið 2 tígla í NS:
Vestar Norður Austur Suöur
Pass Pass Pass 1 tlgull
Pass 1 hjarta 2 lauí Pass
Pass 2 tíglar Allir pass
Eins og spilin liggja má
vinna 3 lauf í AV, en þangað
er erfitt að komast, enda
gengu sagnir nákvæmlega
eins í opna salnum, þar sem
Stansby og Martel voru í
NS. En suður spilaði óvar-
lega og á tímabili leit út fyr-
ir að vömin myndi hafa bet-
ur._
Útspilið var laufgosi, sem
suður dúkkaði. Hann fékk
mesta slag á laufás og tók
síðan hjartakóng áður en
hann trompaði lauf í blindum
(vestur henti hjarta). Spaði
fór síðan niður í hjartaás og
nú var hægt að tryggja átta
slagi með því að spila tígul-
gosa og láta hann renna til
vesturs. En suður spilaði
tígulás og meiri tígli. Vestur
drap á drottningu í þessari
stöðu:
Norður
♦ 982
V 943
♦ -
♦ -
Vestur Austur
* KG6 ♦ Á103
V D ♦ 96 II V 7 ♦ -
♦ - Suður ♦ D75 V - ♦ K9
♦ K103
♦ -
Sagnhafi er í vondum
málum ef vestur spilar nú
spaða yfir á ás makkers.
Austur spilar laufl og upp-
hefur þar með tígulníuna.
En reyndar á sagnhafi svar
við þessari vöm. Hún er sú
að stinga frá með kóng.
Vestur lendir þá í mjög sjald-
gæfri kastþröng, sem ensku-
mælandi þjóðir nefna
„backwash squeeze". (Nafn-
giftin stafar af því að vestur
kastar á eftir sagnhafa, sem
er óvenjulegt, en „back-
wash“ þýðir „útsog“ eða
,,eftirköst“.) Ef vestur liendir
spaða, sækir suður slag þar,
og hendi vestur hjarta er
honum spilað inn á tromp
og sagnhafi fær þá síðasta
slaginn á spaðadrottningu.
En vestur fann ekki vömina
og skilaði tígii. Spilið féll því
átakalaust og sveit Deutsch
vann leikinn og titilinn með
einum impa.
Arnað heilla
Ljósm. Jóh. Valg.
HJÓNABAND. Gefin voru
saman þann 23. apríl sl. í
Háteigskirkju af sr. Tómasi
Sveinssyni þau Guðbjörg
Grétarsdóttir og Ásgeir
Guðnason. Heimili þeirra
er í Drápuhlíð 42, Reykja-
vík.
Barna- og fjölskylduljósmyndir
HJÓNABAND. Gefin vora
saman þann 2. apríl sl. í
Hallgrímskirkju af sr.
Gunnari Þorsteinssyni þau
Julía Árnadóttir og Hörður
Finnbogason. Heimili
þeirra er í Hraunbæ 128,
Reykjavík.
MYNDIR og texti sem birtast eiga í dálkinum Árnað
heilla þurfa framvegis að berast ritstjórn Morgunblaðs-
ins fyrir kl. 17 tveimur döguin fyrir birtingu.
Með morgunkaffinu
Ást er.
■ .. völundarhús.
3 Los Ang«i«s Tlmes Syndicate
RÓLEGUR elskan. Ég sé
að þú nærð ekki í kök-
una, en ertu viss um að
það sé af því að hand-
leggirnir á þér hafi
lilaupið.
ERTU viss um að það sé
ekki skilagjald á kampa-
vínsflösku?
1 ' I 1 I | 'Ili6
HOGNIIIREKKVÍSI
,kVÖLpVEE£HJR/NM KBMUEDÁÚriE) SBIhlTj "
STJÖRNUSPA
c f t i r F r a n « e s D r a k c
NAUT
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur góða stjórnunar-
hæfileika og lætur þig
varða almenningsheill.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Reyndu að hafa stjórn á
skapinu svo ekki sjóði upp
úr í samskiptum við ráða-
menn. Njóttu lífsins með
ástvini í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ágreiningur getur komið
upp í vinnunni, en þú kemur
miklu í verk heima. Þú getur
gert mjög góð kaup í dag.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní)
Verkefni í vinnunni reynist
erfiðara en þú ætlaðir. En
þú kemur vel fyrir og góðir
gestir heimsækja þig í kvöld.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) >•€
Morgunstund gefur gull í
mund. Síðdegis getur þú orð-
ið fyrir töfum. Eyddu ekki
of miklu í leit að afþreyingu
í kvöld.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Ættingi gæti vakið^ upp
gamlan draug í dag. Óvænt
þróun mála í vinnunni getur
leitt til breytinga á ferðaá-
ætlunum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ÁL
Góð sambönd reynast þér vel
í vinnunni í dag. Reyndu að
varast ágreining við þína
nánustu þegar kvölda tekur.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þótt mikið sé um að vera í
félagslífinu gætir þú verið
að íhuga heimsókn til gam-
als vinar sem býr ijarri
heimahögum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) SfS
Framtakssemi þin opnar þér
nýja möguleika í viðskiptum
og tryggir þér stuðning og
góða samvinnu félaga þinna
á vinnustað.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) sse
Ferðalög og frístundir eru
þér ofarlega í huga um þess-
ar mundir og samband ást-
vina er gott. Varastu deilur
um peninga.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ert ef til vill að íhuga
umbætur á heimilinu í dag.
Láttu það ekki raska ró þinni
þótt vinur valdi þér nokkrum
vonbrigðum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) tifa.
Einhver sem þú vinnur með
er ekki traustvekjandi. Þér
berast góðar fréttir og þú
skemmtir þér mjög vel með
ástvini í kvöld.
Fiskar
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð.
Símar: 880900, 880901,880902 og 880915.
Utankjörfundar atkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík,
Ármúlaskóla, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22.
Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningum.
Aðstoð við kjörskrárkærur.
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins! Vinsamlega látið okkur vita um
alla kjósendur sem ekki verða heima á kjördag, 28. maí n.k.
Reykjavík
x®
I
Þjóðhátíðarbúningur
°*'NAÐ
fyrir íslenska
karlmenn
Skilafrestur í samkeppninni um þjóðhátíðarbúning
fyrir karla er til 24. maí nk.
Nánari upplýsingar hjá Þjóðræknisfélaginu
í síma 628911.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA
■w—amw—iumi—«uuim
n asfarf
’+
SUMARNAMSKEIÐ
fyrir hressa krakka
8 til 10 ára
Fimm námskeið verða haldin
í sumar þar sem blandað er saman
leikjum og fræðslu.
Þátttakendur fræðast um Rauða krossinn,
líf barna í öðrum löndum, veröldina sem við búum í
og hvað þarf til að öllum líði vel. Farið verður
í slyllri ferðir út í náttúruna, íjöruferð og il.
-i I. námskeið 30. maí til 10. júní
-i 2. námskeið 13. júní til 24.júní
LJ 3. námskeið 27. júni til 08. júlí
u 4. námskeið I I. júlí til 22. júlí
-i 5. námskeið 25. júlí til 05. ágúst
(19. febrúar - 20. mars)
Dagurinn færir þér vel-
gengni í vinnunni og starfs-
félagi reynist þér vei. En þú
ættir að varast deilur við vin.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
Námskeiðsgjald er 6.000 kr.
Þátttakendur eiga að mæta með nesti en síðasta
daginn er grillveisla í boði URKÍ
fyrir foreldra og böm.
Upplýsingar og skráning
virka daga kl. 10:00 til 16:00
sími 22250
I
A A
Ungmennahreyfing Rauða kross íslands