Morgunblaðið - 16.06.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.06.1994, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVI NNU/\ UGL YSINGAR Járnsmiðir Óskum að ráða vélvirkja og rennismið. Vélaverkstæði, Sig. Sveinbjörnsson hf., Skeiðarási, 210 Garðabæ, sími 658850. „T railer“-bílstjóri - beltagröfumaður Okkur vantar vanan „trailer“-bílstjóra og beltagröfumann til starfa strax. Upplýsingar í síma 653140. Stundakennsla Flensborgarskólinn óskar að ráða stunda- kennara á haustönn 1994 í eftirtaldar kennslugreinar: a) Fjölmiðlun. b) Tölvufræði. c) Viðskiptagreinar (bókfærsla, hagfræði- greinar, verslunarréttur). Umsóknarfrestur er til 24. júní 1994. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 650400 eða 50560. Skólameistari. Frá Dalvikurbæ Bæjarstjóri Laust er til umsóknar starf bæjarstjóra á Dalvík. Umsóknarfrestur ertil 21. júní næstkomandi. Umsóknir, merktar „bæjarstjóri, sendist skrifstofu Dalvíkurbæjar. Allar upplýsingar um starfið gefur Kristján Ólafsson í símum 96-61353 og 96-61000. Bæjarstjórn Daivíkur. WtABAUGLYSINGAR Aðalfundur Almenna bókafélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 29. júní 1994 kl. 13.00 á skrifstofu félagsins á Nýbýla- vegi 16, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að breyttum samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Stjórn Almenna bókaféiagsins hf. Hluthafafundur verður haldinn í Útgerðarfélaginu Eldey fimmtudaginn 23. júní á Vatnsnesvegi 2, Suðurnesjabæ, og hefst hann kl. 17.00. Fundurinn er haldinn í stað hluthafafundar sem haldinn var þann 13. júní sl., þar sem tilskylinn fjöldi hluthafa mætti ekki til fundar. Dagskrá: 1. Tillaga um lækkun hlutafjár. 2. Heimild til hlutafjáraukningar. 3. Framtíð félagsins. 4. Önnur mál. Tillögur stjórnar varðandi lið 1 og 2 liggja frammi á skrifatofu félagsins hluthöfum til sýnis. Hluthafar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. m TIL S 0 L U <« Kauptilboð óskast í Eskihlíð 14, Reykja- vík, (010101) sem er 3ja herb. íbúð á 1. hæð til vinstri auk herb. í risi, stærð íbúð- ar er 96,9 m2 og er brunabótamat kr. 7.930.252,-. Eignin verðurtil sýnis í sam- ráði við Ríkiskaup í síma 26844. Tilboðseyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykja- vík. Tilboð skulu berast á sama stað fyr- ir kl. 11.00 f.h. þann 04.07. 1994 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nu einnig íÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. Aríkiskaup U t b o b s k i I a árongri! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 9 I-626739 ísvélar og tæki fyrir ísbúð Óska eftir að kaupa ísvélar og tæki fyrir ís- búð, svo sem shakevélar, sósupotta, búða- kassa o.fl. Svör leggist inn á auglýsinadeild Mbl., merkt: „ísbúð - 2774". Hestur íóskilum Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerðar- beiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, Landsbanki Islands, Lifeyris- sjóður Vesturlands, Netasalan hf. og Rafmagnsveitur ríkisins, 20. júní 1994 kl. 09.45. Ólafsbraut 32, Ólafsvík, þingl. eig. Kjartan F. Jónsson, gerðarbeið- andi Féfang hf., 20. júní 1994 kl. 11.45. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 15. júní 1994. SHICI auglýsingar 10 vetra rauðglófextur, stjörnóttur, taminn hestur er í óskilum á Kjalarnesi. Eigandinn er beðinn um að gefa sig fram við skrifstofu Kjalarneshrepps í síma 666076 eða vörslumann, Andrés Svavarsson, í síma 667500 eða 985-21390. Verði hestsins ekki vitjað fyrir 25. júní nk. verður hann seldur á uppboði til greiðslu kostnaðar af vörslu hans. Sveitarstjóri Kjalarneshrepps. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 21. júnf 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Bjarnastaðir, Ölfushr., þingl. eig. Gunnar Þór Hjaltason, gerðarbeið- andi er Byggingarsjóður ríkisins. Lóð úr Norðurbrún, Bisk., þingl. eig. Kjartan Jóhannsson og Stein- unn Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Byggingarsjóður ríkisins. Neðristígur 5, sumarbústaður á leigulóð úr landi Kárastaða, Þing- vallahr., þingl. eig. Kolbrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi er Þing- vallahreppur. Sumarbústaður á lóð nr. 132 í landi öndverðarness, Grímsneshr., þingl. eig. Valdimar Þórðarson, gerðarbeiðendur eru Islandsbanki hf. 0516, veödeild íslandsbanka hf. 0593, Sindrastál hf. og Grímsnes- hreppur. Tryggvagata 4a, Selfossi, þingl. eig. Birgir Ásgeirsson og Karen J. Árnadóttir, gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Þelamörk 5, Hveragerði, þingl. eig. Högni J. Sigurjónsson og Sól- veig Elíasdóttir, gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Þóroddsstaðir, ölfushr., þingl. eignarhl. Þorsteins Jónssonar, gerðar- beiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Landsbanki islands. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér seglr Sumarbústaður á lóð nr. 4 úr landi Hæðarenda, Grímsn., þingl. eig. Eyvindur Sigurfinnsson, gerðarbeiðandi er Sameinaði lífeyrissjóður- inn, föstudaginn 24. júní 1994, kl. 10.00. Háengi 2, íbúð B á 2. hæð, Selfossi, þingl. eig. Hafþór Bragason og Alda Guðný Sævarsdóttir, geröarbeiðendur eru Sjóvá-Almennar hf., Vátryggingafélag fslands hf., Byggingarsjóður ríkisins og inn- heimtumaður ríkissjóðs, 24. júní 1994, kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 15. júní 1994. Uppboð Eftirtaldin bifreið verður boðin upp á Ólafsbraut 34, lögregluvarðstof- unni, Ólafsvfk, föstudaginn 24. júní 1994 kl. 13.00: HN-198. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 15. júní 1994. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirfcjustraati 2 17. júní kaffisala í Herkastalan- um frá kl. 14-19. Veriö velkomin. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2, er opin 16. júnffrá kl.13-18. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Næstu ferðir F.Í.: Flmmtudaglnn 16. júnfkl. 20.00: Lýðveldishátfðarganga á Esju - Þverfellshorn. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðlnni, austanmeg- in og Mörklnni 6. Verð kr. 900. Þátttakendur í Esjugöngum Ferðafélagsfns fá afhent merki „Esjugangan 1994“. Föstudaginn 17. júnf: Feröafélagið tekur þátt í að leiða gönguferðir á Þingvöllum 17. júnf sem hér segir: Kl. 10.00 Langistígur, kl. 13.00 Flosagjá, kl. 14.00 Langistígur. Lagt upp frá stjórnstöð - nánar auglýst á staðnum. Laugardaginn 18. júnf: Kl. 20.00 Esja - Þverfellshorn. Verð kr. 900. Sunnudaginn 19. júnf: 1. Kl. 10.30 Strandarheiði. Gróðurlítið hraunsvæði upp af Vatnsleysuströnd. 2. Kl. 13.00 Hrafnagjá. Hraunsprunga um 12 km löng, er nær frá Stóru-Vatnsleysu suður á móts við Vogastapa, ekki þó alveg samfelld. Verð kr. 1.100. Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Helgarferðir: 18.-s19. júní kl. 08.00 Gengið yfir Fimmvörðuháls. 18.-19. júní kl. 08.00 Þórsmörk - gönguferöir um Mörkina. Gist f Skagfjörðsskála/Langadal. Sumarleyfisferðir: 23.-26. júnf (4 dagar) Jóns- messuferð f Skagafjörð. Gist að bænum Lónkoti í Sléttuhlíð. Siglt frá Hofsósi í Málmey. Farið verður um innanverðan Skaga- fjörð og gengið á Mælifellshnúk. Jónsmessunæturganga á Tinda- Húsferðir í Hornvfk og Hlöðuvík (10 dagar): 28. júní-7. júlí Gönguferðir m.a. á Hornbjarg, í Látravfk og á Hælavfkurbjarg og víðar. Ingjaldssandur á Vestfjörð- um - nýr áningarstaður: Kynnist forvitnilegu svæði - gönguferðir við allra hæfi í um- hverfi sem heillar. Fararstjórar: Jóhannes Kristjánsson og Guð- rún Kristjánsdóttir. Fariö með flugi til (safjarðar að morgni eða á eigin vegum að bænum Brekku á Ingjaldssandi (svefnpokagist- ing) og þar veröur dvalið I § daga. Þrjár ferðir eru i boði á þessu sumri: 1. ferð: 21.-26. júnf 2. ferð: 19.-24. júlf 3. ferð: 23.-28. ágúst. Leitið upplýsinga á skrifstofu F.l. Komið með og kannið nýjar slóðir - ferð um Vestfirði er óvið- jafnanlegl Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Ferðaféiag Islands. UTIVIST Hallvoigarstig l • simí 614330 Þingvallaganga 16.-17. júnf Gengið verður frá Reykjavík til Þingvalla, um 50 km löng leið. Lagt af stað kl. 23.00 fimmtu- daginn 16. júní frá gömlu Fáks- hesthúsunum í Elliðaárdal (við Jarlinn). Hægt verður að koma I gönguna á eftirtöldum stöðum: kl. 1.30 við Hjarðarland 7 í Mos- fellsbæ, kl. 4.45 við Stardal, kl. 8.15 við Stiflisdal. Áætlaður komutími á Þingvöll er kl. 11.00. Fararstjóri: Björn Finnsson. Ekkert þátttökugjald. Gönguferðir á Þingvöllum þann 17. júní ( samvinnu við þjóðhátíðarnefnd og Ferðaféiag Islands. f boði verða stuttar göngurfrá stjórnstöð á Þingvöll- um. Kl. 10.00 Langistfgur, kl. 13.00 Flosagjá, kl. 14.00 Langi- stígur. Dagsferð sunnudaglnn 19. junf Kl. 10.30 Jórutindur, 4. áfangi lágfjallasyrpunnar. Skemmtileg ganga á Jórutind í Grafningl. Ath. að ekki er ráðlegt að börn yngrí en 12 ára gangi á fjalliö vegna þess hve bergið er laust í sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.