Morgunblaðið - 16.06.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.06.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 51 I DAG ■jmi.uiiM «A ára afmæli. Á | V/ morgun, 17. júní, verður sjötug Margrét Eggertsdóttir, Klepps- vegi 20. Eiginmaður henn- ar er Sigurður Sigurðs- son. Hjónin eru nú stödd á The Manor House Hotel, Seaway Lane, Torquay TQ 2 6PS Devon, England. SKAK Umsjón Margeir Pctursson ÍSLENSKU keppendurnir á hraðskákmóti PCA og Intel í Munchen komust óvænt báðir í úrslitin, en þar náðum við okkur ekki á strik. Lík- lega má um kenna þreytu eftir erfiðar undanrásir og æfingaleysi í þessari grein skáklistarinnar. Yfirritaður gerði sig t.d. sekan um það í úrslitunum að leika af sér hrók í fjórum skákum og skildi m.a. eftir einn slíkan í dauðanum með gjörunnið endatafl gegn Nigel Short. En þessi staða kom upp í undanrásunum. Margeir Pétursson (2.550) hafði hvítt og átti leik, en þýski stórmeistarinn Ralf Lau (2.535) var með svart. Hann lék síðast 21. - b5-b4?, en hvítur hafði frábærar bætur fyrir peð. 22. Rxb4! - Rxb4, 23. Hc7 - Dxc7, 24. Dxc7 - 0-0, 25. Db6 - Rd5, 26. Dxa6 og með drottningu og peð fyrir aðeins hrók og riddara vann hvítur skákina auðveld- lega. Þýskum skákáhuga- mönnum fannst býsna skrít- ið að engum heimamanna skyldi takast að hreppa eitt af úrslitasætunum átta sem teflt var um í undanrásun- um, en tveir íslenskir kepp- endur skyldu báðir- komast áfram. Pennavinir Með morgunkaffinu STJÖRNUSPA cttir Frances Orakc ÁTTA ára tékknesk stúlka með áhuga á tónlist: Katerína Vonkova, Zamecka 528, 507 81 Lazne Belo- hrad, Czech Republic. BRESK listakona, 24 ára, með áhuga á kvikmynda- gerð, ferðalögum, dýrum og mörgu fleiru: Wendy Jones, 17 Aled Avenue, Rhyl, Clwyd, North Wtdes LL18 2HN, Britain. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga tónlist og bréfaskriftum: Yoko Moríguchi, 110-12 Miharashidai, Ebetsu-shi, Hokkaido, 067 Japan. PABBI. Er þetta skattamaðurinn sem þú sagðist vera hræddur við. Ást er... þess að við erum til. 4 Los Angeles Times Syndicale BÍDDU bara þangað til þú sérð kjallarann. Máttu missa 200-300 krónur fyrir írskum kaffibolla? NEI, ÉG held að ég vilji frekar fá sófann fyrst inn og síðan litla borðið ... HÖGNIHREKKYÍSI PfRI iFk r Afmælisbarn dagsins: Þú hefur háleitar hugsjónir og vinnur vel að því að koma þeim á framfæri. Hrútur- (21. mars - 19. apríl) Þér gefst tækifæri til að afla aukatekna. Þróun mála í vinnunni er hagstæð, en breytingar geta orðið á fyrir- ætiunum þínum. NdUt (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú vilt reyna eitthvað nýtt og gætir fyrirvaralaust ákveðið að skreppa í ferðalag. Samband ástvina styrkist. Tvíburar (21.maí-20.júní) 7» Þú færð góða hugmynd varð- andi umbætur á heimilinu. Þér gengur vel í vinnunni, en gætir orðið fyrir óvæntum útgjöldum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gagnkvæmur skilningur ríkir milli ástvina, og sumir skreppa í stutta skemmtiferð. Þér verður boðið í mannfagn- að í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert með mörg járn í eldin- um og vinnan hefur algjöran forgang í dag. Horfur í fjár- málum fara ört batnandi. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Flest gengur þér í hag í dag þótt frestun geti orðið á fyrir- huguðum fundi um viðskipti. Þú átt góðar frístundir í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) $$ Fyrirhuguð fjárfesting þarfn- ast nánari athugunar. Þér gefst tími til að sinna fjöl skyldumálunum og kvöldið verður ánægjulegt. Sporddreki (23.okt. - 21. nóvember) í dag gefst þér tækifæri til að umgangast góða vini og skiptast .á skoðunum. Óvænt ferðalag gæti verið framund- ÉG ER alveg sáttur við læknana hér, en mig langar að vita hvort rafmagns- og tæknifræðingarnir eru ekki örugglega jafn færir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir ekki að fjárfesta dýrum hlut án þess að ráð- færa þig við þina nánustu. Framtíðarhorfur fara batn- andi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Reyndu ekki að fara ótroðnar slóðir í viðskiptum dagsins Þú færð skyndilega löngun til að skreppa í ferðalag. ’+./s /t ÞAv bw 'areipamlega ekkertse/m hanh ior’ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver gefur þér upplýs- ingar sem geta veitt þér tæki' færi til að bæta afkomuna. Hugsaðu um fjölskylduna í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gestir gætu litið við hjá þér á óheppilegum tfma. Þér berst óvænt boð frá vini. Ástvinir undirbúa ferðalag. Stjórnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gruntti visindalegra stad- reynda. BORGIN SUSHI — Borð fyrir þig — sími 11440 - kjami málsins! Stretsbuxur kr. 2.900 Mikið úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum kl. 11 - 16 Nýbýlavegi 12, sími 44433. Verslunareigendur ath. Fjölbreytt úrval irmréttinga fyrir allar tegundir verslana. Búðarinnréttingarnar fást hjá okkur. FdtyK&nKsía ! 60 ár HEOFNASMHMAN Hóteigsvegi 7 sími 21220. MAMMR0SA ll:iliir:llioi'4 I I. 'iini 4líI<»<* Lifandi tónlist alla helgina til ld. 03 Hátíðarmatseðill MjMjJL %i ÍLl %X'% VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Gömlu dansarnir íkvöld kl. 22-03 Hljómseitin ÞÖLL leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir i símum 875090 og 670051. ★ bjóðhátíðarOmSLítm lauaardaalÉÉiffllfrkl. 22.00 til 03.00 ,C/(//ÓfNA'Oetl GEIR1VIUI\IDAR Valtýssonar Konungur sveiflunnar betri en nokkru sinni fyrr! Miðaverð 850 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.