Morgunblaðið - 16.06.1994, Page 51

Morgunblaðið - 16.06.1994, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 51 I DAG ■jmi.uiiM «A ára afmæli. Á | V/ morgun, 17. júní, verður sjötug Margrét Eggertsdóttir, Klepps- vegi 20. Eiginmaður henn- ar er Sigurður Sigurðs- son. Hjónin eru nú stödd á The Manor House Hotel, Seaway Lane, Torquay TQ 2 6PS Devon, England. SKAK Umsjón Margeir Pctursson ÍSLENSKU keppendurnir á hraðskákmóti PCA og Intel í Munchen komust óvænt báðir í úrslitin, en þar náðum við okkur ekki á strik. Lík- lega má um kenna þreytu eftir erfiðar undanrásir og æfingaleysi í þessari grein skáklistarinnar. Yfirritaður gerði sig t.d. sekan um það í úrslitunum að leika af sér hrók í fjórum skákum og skildi m.a. eftir einn slíkan í dauðanum með gjörunnið endatafl gegn Nigel Short. En þessi staða kom upp í undanrásunum. Margeir Pétursson (2.550) hafði hvítt og átti leik, en þýski stórmeistarinn Ralf Lau (2.535) var með svart. Hann lék síðast 21. - b5-b4?, en hvítur hafði frábærar bætur fyrir peð. 22. Rxb4! - Rxb4, 23. Hc7 - Dxc7, 24. Dxc7 - 0-0, 25. Db6 - Rd5, 26. Dxa6 og með drottningu og peð fyrir aðeins hrók og riddara vann hvítur skákina auðveld- lega. Þýskum skákáhuga- mönnum fannst býsna skrít- ið að engum heimamanna skyldi takast að hreppa eitt af úrslitasætunum átta sem teflt var um í undanrásun- um, en tveir íslenskir kepp- endur skyldu báðir- komast áfram. Pennavinir Með morgunkaffinu STJÖRNUSPA cttir Frances Orakc ÁTTA ára tékknesk stúlka með áhuga á tónlist: Katerína Vonkova, Zamecka 528, 507 81 Lazne Belo- hrad, Czech Republic. BRESK listakona, 24 ára, með áhuga á kvikmynda- gerð, ferðalögum, dýrum og mörgu fleiru: Wendy Jones, 17 Aled Avenue, Rhyl, Clwyd, North Wtdes LL18 2HN, Britain. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga tónlist og bréfaskriftum: Yoko Moríguchi, 110-12 Miharashidai, Ebetsu-shi, Hokkaido, 067 Japan. PABBI. Er þetta skattamaðurinn sem þú sagðist vera hræddur við. Ást er... þess að við erum til. 4 Los Angeles Times Syndicale BÍDDU bara þangað til þú sérð kjallarann. Máttu missa 200-300 krónur fyrir írskum kaffibolla? NEI, ÉG held að ég vilji frekar fá sófann fyrst inn og síðan litla borðið ... HÖGNIHREKKYÍSI PfRI iFk r Afmælisbarn dagsins: Þú hefur háleitar hugsjónir og vinnur vel að því að koma þeim á framfæri. Hrútur- (21. mars - 19. apríl) Þér gefst tækifæri til að afla aukatekna. Þróun mála í vinnunni er hagstæð, en breytingar geta orðið á fyrir- ætiunum þínum. NdUt (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú vilt reyna eitthvað nýtt og gætir fyrirvaralaust ákveðið að skreppa í ferðalag. Samband ástvina styrkist. Tvíburar (21.maí-20.júní) 7» Þú færð góða hugmynd varð- andi umbætur á heimilinu. Þér gengur vel í vinnunni, en gætir orðið fyrir óvæntum útgjöldum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gagnkvæmur skilningur ríkir milli ástvina, og sumir skreppa í stutta skemmtiferð. Þér verður boðið í mannfagn- að í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert með mörg járn í eldin- um og vinnan hefur algjöran forgang í dag. Horfur í fjár- málum fara ört batnandi. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Flest gengur þér í hag í dag þótt frestun geti orðið á fyrir- huguðum fundi um viðskipti. Þú átt góðar frístundir í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) $$ Fyrirhuguð fjárfesting þarfn- ast nánari athugunar. Þér gefst tími til að sinna fjöl skyldumálunum og kvöldið verður ánægjulegt. Sporddreki (23.okt. - 21. nóvember) í dag gefst þér tækifæri til að umgangast góða vini og skiptast .á skoðunum. Óvænt ferðalag gæti verið framund- ÉG ER alveg sáttur við læknana hér, en mig langar að vita hvort rafmagns- og tæknifræðingarnir eru ekki örugglega jafn færir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir ekki að fjárfesta dýrum hlut án þess að ráð- færa þig við þina nánustu. Framtíðarhorfur fara batn- andi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Reyndu ekki að fara ótroðnar slóðir í viðskiptum dagsins Þú færð skyndilega löngun til að skreppa í ferðalag. ’+./s /t ÞAv bw 'areipamlega ekkertse/m hanh ior’ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver gefur þér upplýs- ingar sem geta veitt þér tæki' færi til að bæta afkomuna. Hugsaðu um fjölskylduna í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gestir gætu litið við hjá þér á óheppilegum tfma. Þér berst óvænt boð frá vini. Ástvinir undirbúa ferðalag. Stjórnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gruntti visindalegra stad- reynda. BORGIN SUSHI — Borð fyrir þig — sími 11440 - kjami málsins! Stretsbuxur kr. 2.900 Mikið úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum kl. 11 - 16 Nýbýlavegi 12, sími 44433. Verslunareigendur ath. Fjölbreytt úrval irmréttinga fyrir allar tegundir verslana. Búðarinnréttingarnar fást hjá okkur. FdtyK&nKsía ! 60 ár HEOFNASMHMAN Hóteigsvegi 7 sími 21220. MAMMR0SA ll:iliir:llioi'4 I I. 'iini 4líI<»<* Lifandi tónlist alla helgina til ld. 03 Hátíðarmatseðill MjMjJL %i ÍLl %X'% VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Gömlu dansarnir íkvöld kl. 22-03 Hljómseitin ÞÖLL leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir i símum 875090 og 670051. ★ bjóðhátíðarOmSLítm lauaardaalÉÉiffllfrkl. 22.00 til 03.00 ,C/(//ÓfNA'Oetl GEIR1VIUI\IDAR Valtýssonar Konungur sveiflunnar betri en nokkru sinni fyrr! Miðaverð 850 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.