Morgunblaðið - 16.06.1994, Síða 44

Morgunblaðið - 16.06.1994, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVI NNU/\ UGL YSINGAR Járnsmiðir Óskum að ráða vélvirkja og rennismið. Vélaverkstæði, Sig. Sveinbjörnsson hf., Skeiðarási, 210 Garðabæ, sími 658850. „T railer“-bílstjóri - beltagröfumaður Okkur vantar vanan „trailer“-bílstjóra og beltagröfumann til starfa strax. Upplýsingar í síma 653140. Stundakennsla Flensborgarskólinn óskar að ráða stunda- kennara á haustönn 1994 í eftirtaldar kennslugreinar: a) Fjölmiðlun. b) Tölvufræði. c) Viðskiptagreinar (bókfærsla, hagfræði- greinar, verslunarréttur). Umsóknarfrestur er til 24. júní 1994. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 650400 eða 50560. Skólameistari. Frá Dalvikurbæ Bæjarstjóri Laust er til umsóknar starf bæjarstjóra á Dalvík. Umsóknarfrestur ertil 21. júní næstkomandi. Umsóknir, merktar „bæjarstjóri, sendist skrifstofu Dalvíkurbæjar. Allar upplýsingar um starfið gefur Kristján Ólafsson í símum 96-61353 og 96-61000. Bæjarstjórn Daivíkur. WtABAUGLYSINGAR Aðalfundur Almenna bókafélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 29. júní 1994 kl. 13.00 á skrifstofu félagsins á Nýbýla- vegi 16, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að breyttum samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Stjórn Almenna bókaféiagsins hf. Hluthafafundur verður haldinn í Útgerðarfélaginu Eldey fimmtudaginn 23. júní á Vatnsnesvegi 2, Suðurnesjabæ, og hefst hann kl. 17.00. Fundurinn er haldinn í stað hluthafafundar sem haldinn var þann 13. júní sl., þar sem tilskylinn fjöldi hluthafa mætti ekki til fundar. Dagskrá: 1. Tillaga um lækkun hlutafjár. 2. Heimild til hlutafjáraukningar. 3. Framtíð félagsins. 4. Önnur mál. Tillögur stjórnar varðandi lið 1 og 2 liggja frammi á skrifatofu félagsins hluthöfum til sýnis. Hluthafar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. m TIL S 0 L U <« Kauptilboð óskast í Eskihlíð 14, Reykja- vík, (010101) sem er 3ja herb. íbúð á 1. hæð til vinstri auk herb. í risi, stærð íbúð- ar er 96,9 m2 og er brunabótamat kr. 7.930.252,-. Eignin verðurtil sýnis í sam- ráði við Ríkiskaup í síma 26844. Tilboðseyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykja- vík. Tilboð skulu berast á sama stað fyr- ir kl. 11.00 f.h. þann 04.07. 1994 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nu einnig íÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. Aríkiskaup U t b o b s k i I a árongri! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 9 I-626739 ísvélar og tæki fyrir ísbúð Óska eftir að kaupa ísvélar og tæki fyrir ís- búð, svo sem shakevélar, sósupotta, búða- kassa o.fl. Svör leggist inn á auglýsinadeild Mbl., merkt: „ísbúð - 2774". Hestur íóskilum Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerðar- beiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, Landsbanki Islands, Lifeyris- sjóður Vesturlands, Netasalan hf. og Rafmagnsveitur ríkisins, 20. júní 1994 kl. 09.45. Ólafsbraut 32, Ólafsvík, þingl. eig. Kjartan F. Jónsson, gerðarbeið- andi Féfang hf., 20. júní 1994 kl. 11.45. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 15. júní 1994. SHICI auglýsingar 10 vetra rauðglófextur, stjörnóttur, taminn hestur er í óskilum á Kjalarnesi. Eigandinn er beðinn um að gefa sig fram við skrifstofu Kjalarneshrepps í síma 666076 eða vörslumann, Andrés Svavarsson, í síma 667500 eða 985-21390. Verði hestsins ekki vitjað fyrir 25. júní nk. verður hann seldur á uppboði til greiðslu kostnaðar af vörslu hans. Sveitarstjóri Kjalarneshrepps. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 21. júnf 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Bjarnastaðir, Ölfushr., þingl. eig. Gunnar Þór Hjaltason, gerðarbeið- andi er Byggingarsjóður ríkisins. Lóð úr Norðurbrún, Bisk., þingl. eig. Kjartan Jóhannsson og Stein- unn Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Byggingarsjóður ríkisins. Neðristígur 5, sumarbústaður á leigulóð úr landi Kárastaða, Þing- vallahr., þingl. eig. Kolbrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi er Þing- vallahreppur. Sumarbústaður á lóð nr. 132 í landi öndverðarness, Grímsneshr., þingl. eig. Valdimar Þórðarson, gerðarbeiðendur eru Islandsbanki hf. 0516, veödeild íslandsbanka hf. 0593, Sindrastál hf. og Grímsnes- hreppur. Tryggvagata 4a, Selfossi, þingl. eig. Birgir Ásgeirsson og Karen J. Árnadóttir, gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Þelamörk 5, Hveragerði, þingl. eig. Högni J. Sigurjónsson og Sól- veig Elíasdóttir, gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Þóroddsstaðir, ölfushr., þingl. eignarhl. Þorsteins Jónssonar, gerðar- beiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Landsbanki islands. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér seglr Sumarbústaður á lóð nr. 4 úr landi Hæðarenda, Grímsn., þingl. eig. Eyvindur Sigurfinnsson, gerðarbeiðandi er Sameinaði lífeyrissjóður- inn, föstudaginn 24. júní 1994, kl. 10.00. Háengi 2, íbúð B á 2. hæð, Selfossi, þingl. eig. Hafþór Bragason og Alda Guðný Sævarsdóttir, geröarbeiðendur eru Sjóvá-Almennar hf., Vátryggingafélag fslands hf., Byggingarsjóður ríkisins og inn- heimtumaður ríkissjóðs, 24. júní 1994, kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 15. júní 1994. Uppboð Eftirtaldin bifreið verður boðin upp á Ólafsbraut 34, lögregluvarðstof- unni, Ólafsvfk, föstudaginn 24. júní 1994 kl. 13.00: HN-198. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 15. júní 1994. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirfcjustraati 2 17. júní kaffisala í Herkastalan- um frá kl. 14-19. Veriö velkomin. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2, er opin 16. júnffrá kl.13-18. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Næstu ferðir F.Í.: Flmmtudaglnn 16. júnfkl. 20.00: Lýðveldishátfðarganga á Esju - Þverfellshorn. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðlnni, austanmeg- in og Mörklnni 6. Verð kr. 900. Þátttakendur í Esjugöngum Ferðafélagsfns fá afhent merki „Esjugangan 1994“. Föstudaginn 17. júnf: Feröafélagið tekur þátt í að leiða gönguferðir á Þingvöllum 17. júnf sem hér segir: Kl. 10.00 Langistígur, kl. 13.00 Flosagjá, kl. 14.00 Langistígur. Lagt upp frá stjórnstöð - nánar auglýst á staðnum. Laugardaginn 18. júnf: Kl. 20.00 Esja - Þverfellshorn. Verð kr. 900. Sunnudaginn 19. júnf: 1. Kl. 10.30 Strandarheiði. Gróðurlítið hraunsvæði upp af Vatnsleysuströnd. 2. Kl. 13.00 Hrafnagjá. Hraunsprunga um 12 km löng, er nær frá Stóru-Vatnsleysu suður á móts við Vogastapa, ekki þó alveg samfelld. Verð kr. 1.100. Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Helgarferðir: 18.-s19. júní kl. 08.00 Gengið yfir Fimmvörðuháls. 18.-19. júní kl. 08.00 Þórsmörk - gönguferöir um Mörkina. Gist f Skagfjörðsskála/Langadal. Sumarleyfisferðir: 23.-26. júnf (4 dagar) Jóns- messuferð f Skagafjörð. Gist að bænum Lónkoti í Sléttuhlíð. Siglt frá Hofsósi í Málmey. Farið verður um innanverðan Skaga- fjörð og gengið á Mælifellshnúk. Jónsmessunæturganga á Tinda- Húsferðir í Hornvfk og Hlöðuvík (10 dagar): 28. júní-7. júlí Gönguferðir m.a. á Hornbjarg, í Látravfk og á Hælavfkurbjarg og víðar. Ingjaldssandur á Vestfjörð- um - nýr áningarstaður: Kynnist forvitnilegu svæði - gönguferðir við allra hæfi í um- hverfi sem heillar. Fararstjórar: Jóhannes Kristjánsson og Guð- rún Kristjánsdóttir. Fariö með flugi til (safjarðar að morgni eða á eigin vegum að bænum Brekku á Ingjaldssandi (svefnpokagist- ing) og þar veröur dvalið I § daga. Þrjár ferðir eru i boði á þessu sumri: 1. ferð: 21.-26. júnf 2. ferð: 19.-24. júlf 3. ferð: 23.-28. ágúst. Leitið upplýsinga á skrifstofu F.l. Komið með og kannið nýjar slóðir - ferð um Vestfirði er óvið- jafnanlegl Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Ferðaféiag Islands. UTIVIST Hallvoigarstig l • simí 614330 Þingvallaganga 16.-17. júnf Gengið verður frá Reykjavík til Þingvalla, um 50 km löng leið. Lagt af stað kl. 23.00 fimmtu- daginn 16. júní frá gömlu Fáks- hesthúsunum í Elliðaárdal (við Jarlinn). Hægt verður að koma I gönguna á eftirtöldum stöðum: kl. 1.30 við Hjarðarland 7 í Mos- fellsbæ, kl. 4.45 við Stardal, kl. 8.15 við Stiflisdal. Áætlaður komutími á Þingvöll er kl. 11.00. Fararstjóri: Björn Finnsson. Ekkert þátttökugjald. Gönguferðir á Þingvöllum þann 17. júní ( samvinnu við þjóðhátíðarnefnd og Ferðaféiag Islands. f boði verða stuttar göngurfrá stjórnstöð á Þingvöll- um. Kl. 10.00 Langistfgur, kl. 13.00 Flosagjá, kl. 14.00 Langi- stígur. Dagsferð sunnudaglnn 19. junf Kl. 10.30 Jórutindur, 4. áfangi lágfjallasyrpunnar. Skemmtileg ganga á Jórutind í Grafningl. Ath. að ekki er ráðlegt að börn yngrí en 12 ára gangi á fjalliö vegna þess hve bergið er laust í sér.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.