Morgunblaðið - 26.06.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.06.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1994 43 - VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir landinu austanverðu er nærri kyrr- stætt lægðardrag, en suðsuðvestur í höfum er lágþrýstisvæði á hreyfingu norðaustur. Spá: Norðaustlæg átt á landinu, víðast kaldi. Léttskýjað og 9-12 stiga hiti að deginum á Suður- og Suðvesturlandi, en sumstaðar verð- ur skýjað. Sumstaðar rigning um landið austan- vert, en úrkomulítið á Norðurlandi og Vest- fjörðum, þar verður hitinn tæpast meiri en 6-8 stig þegar best lætur. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag: Breytileg eða norðlæg átt, víðast fremur hæg. Dálítil rigning eða skúrir í flestum landshlutum og fremur svalt í veðri. Þriðjudag: Vestanstrekkingur og þurrt um suð- austan- og austanvert landið, en síður annars staðar. Hiti víðast á bilinu 9-15 stig. Miðvikudag: Útlit fyrir sunnanátt með hlýind- um, rigningu sunnanlands og vestan, en létt- skýjað norðaustan til. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu Islands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Faerð á vegum er yfirleitt góð. Vegir eru fremur grófir og verður að aka þar rólega og sam- kvæmt merkingum, til að forðast skemmdir á bílum. Lágheiði er fær bílum undir 4 tonna heildarþyngd. Þá er mokstri lokið á Þorskafjarð- arheiði og á veginum um Hólssand, á milli Axarfjarðar og Grímsstaða á Fjöllum. Fært er í Eldgjá úr Skaftártungu og um veginn til Mjóa- fjarðar. Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir fyrst um sinn lokaðir allri umferð en búist er við að Kjalvegur verði orðinn fær í dag og sama er að segja um veginn í Drekagil að norðan og í Landmannalaugar frá Sigöldu. Líklega opnast vegurinn um Sprengisand um mánaðamótin. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og á grænni línu, 99-6315. Yfirlit H teð L Lægð Kuldaskil ' Hitaskil Samskíl Helstu breytingar til dagsins í dag: SSV af landinu er lágþrýstisvæði á hreyfíngu NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 3 rigning Glasgow 13 súid Reykjavík 5 léttskýjað Hamborg 15 léttskýjað Bergen vantar London 16 rigning Helsinki 14 skýjað LosAngeles 19 heiðskírt Kaupmannahöfn 14 lógþokublettir Lúxemborg 20 léttskýjað Narssarssuaq 5 lóttskýjað Madríd 16 léttskýjað Nuuk 1 þoka Malaga 23 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 22 skýjað Stokkhóimur 13 skýjað Montreal 20 alskýjað Þórshöfn 9 skýjað New York 19 þrumuveður Algarve 17 heiðskírt Ortando 25 þokumóða Amsterdam 19 skýjað París 17 þrumuveður Barcelona 22 þokumóða Madeira 18 alskýjað Berlfn 16 heiðskírt Róm 20 þokumóða Chicago 15 skýjað Vín 162 skýjað Feneyjar 22 þokumóða Washington 27 léttskýjað Frankfurt 19 heiðskírt Winnipeg 16 skýjaö REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 8.21 og síödegisflóð kl. 20.44, fjara kl. 2.16 og 14.24. Sólarupprás er kl. 2.58, sólarlag kl. 23.59. Sól er í hádegsisstað kl. 13.29 og tungl i suöri kl. 3.00. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 10.13 og síödegisflóö kl. 22.37, fjara kl. 4.24 og 16.27. Sól er í hádegisstað kl. 12.35 og tungl í suðri kl. 2.06. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 00.17, síðdegisflóð kl. 13.07 fjara kl. 6.32 og 18.41. Sól er í hódegisstað kl. 13.17 og tungl í suðri kl. 2.47. DJÚPIVOGUR: Árdegis- flóö kl. 5.15, síðdegisflóð kl. 17.50, fjara kl. 11.27. Sólarupprás er kl. 2.21 og sólarlag kl. 23.37. Sól er í hódegisstaö kl. 12.59 og tungl í suðri kl. 2.29. (Morgunblaöiö/Sjómœlingar íslands) 'J A* Rigning Skúrir r? Slydduél Slydda V Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Snjókoma Skýjað Alskýjað Sunnan^vindstig. 10° Hitastig Vindðnn sýnir vind- ___ stefnu og fjöörin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður t , er 2 vindstig. * Spá fttgyatroftlaMfr Krossgátan LÁRÉTT: I rýr, 4 stendur höllum fæti, 7 verkfærin, 8 bert, 9 beita, 11 gefa mat, 13 tvístíga, 14, mergð, 15 bijóst, 17 borðar, 20 spíri, 22 hfjóðfæri, 23 hæð, 24 skrika til, 25 sól. LÓÐRÉTT: 1 rekjan, 2 sjávardýr, 3 skylda, 4 þyngdarein- ing, 5 böggull, 6 rugla, 10 öldruð, 12 sár, 13 skjól, 15 erfiður, 16 ill- kvittin, 18 fleinn, 19 byggja, 20 snemma, 21 vonds. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 andhverfa, 8 gutla, 9 aflar, 10 lin, 11 spils, 13 staka, 15 hross, 18 spaði, 21 kát, 22 skapa, 23 angur, 24 rauðaldin. Lóðrétt: 2 nýtni, 3 hvals, 4 efans, 5 falla, 6 agns, 7 hráa, 12 las, 14 tap, 15 hass, 16 okana, 17 skarð, 18 stagl, 19 angri, 20 iðra. í dag er sunnudagur, 26. júní, 177. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Elskið ekki heim- inn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru. Sá sem elskar heiminn, á ekki í sér kærleika til föðurins. Því að allt það, sem í heiminum er, fýsn holdsins og fýsn augnanna og auðæfaof- læti, það er ekki frá föðurnum, Tveggja daga ferð um Dalasýslu 6. og 7. júlí, gist á Laugum í Sæl- ingsdal. Farið víða um og söguslóðir heimsótt- ar. Innritun á skrifstofu félagsins og í síma 28812. Siðmennt, félag áhugafólks um borg- aralegar athafnir verður með fund á Bú- mannsklukkunni í kvöld kl. 20.30. Gestir fundar- ins verða hjónin Steinar Nilsen, forseti Evrópu- sambands siðrænna húmanista og Astrid Ulvestad. heldur er það frá heiminum. 1. Jóh. 2, 15-17. SKIPIN Reykjavikurhöfn: Far- þegaskipið Fedor Dostoevskíj er vænt- anlegt í dag og ætiar að fara aftur í kvöld. Brúarfoss, olíuskipið Norsk Barde, færeyski togarinn Beinir og flutningaskipið Nessand eru væntanlegir í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er Lagarfoss vænt- anlegur að utan. Fréttir Viðey: Sundbakkahá- tíðin heldur áfram. Hún hefst í dag með messu kl. 14. Sr. Þórir Steph- ensen messar með að- stoð Viðeyinga og tón- listarfólks úr Dómkirkj- unni. Kl. 15.15 verður svo hefðbundin staðar- skoðun. Ljósmyndasýn- ingin í Viðeyjarskóla er opin kl. 14-17. Einnig verður kaffisala Viðey- ingafélagsins í Vatns- geyminum, félagsheim- ili þeirra. Veitingar verða líka á boðstólum í Viðeyjarstofu og hesta- leigan opin. Bátsferðir verða úr Sundahöfn á heila tímanum frá kl. 13 og sérstök ferð með kirkjugesti kl. 13.30. Brúðubíllinn verður á morgun, mánudag, við Sæviðarsund kl. 10 og Vesturberg kl. 14. Mannamót Grensáskirkja. Sumar- ferð Grensássafnaðar, eldri borgara, verður farin miðvikudaginn 29. júni nk., Skálholt - Geysir. Brottför frá Grensáskirkju kl. 10.30. Þátttaka tilkynnist í síma 27596 eða 32950. Vesturgata 7. Grill- veisla verður haldin föstudaginn 1. júlí kl. 17. Skemmtiatriði og dans. Skráning í sima 627077.________ Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morgun kl. 13.30 verður farið í heimsókn til félags- starfs aldraðra, Gjá- bakka, í Kópavogi. Upp- lýsingar og skráning í síma 79020. Kvenfélagið Freyja verður með spilavist á Digranesvegi 12 kl. 20.30 á mánudagskvöld. Molakaffi og spilaverð- iaun. HANA NÚ, Kópavogi. Farið verður í kvöld- göngu mánudagskvöldið 27. júní. Lagt af stað frá Gjábakka kl. 20. Leið- sögumaður Hólmfríður Gísladóttir. Upplýsingar { síma 43400. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14 á morgun mánudag. Uppl. í s. 622571. Félag eldri borgara. Bridskeppni kl. 13 og félagsvist kl. 14 í Risinu. Athugið að félagsstarf fellur niður frá 1. júlí til 4. ágúst. Dansað í Goð- heimum kl. 20 öll sunnu- dagskvöld til 1. ágúst. Samband dýravemd- arfélaga er með flóa- markað i Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga frá kl. 14-18. Borgarprestakall: Helgistund í Borgames- kirkju kl. 18.30. Kvíahellan Enn og aftur hefur íslenskt hreystimenni sigrað í alþjóðlegri aflraunakeppni. Skyldi Andrés Guðmundsson hafa reynt við Kviahelluna við Húsafellstún, en hún er 180 kílógramma þungt steintak. í ritinu „Landið þitt“ segir: Fyrir þá sem vilja reyna við helluna eru þijár þrautir við að glíma, hin fyrsta að lyfta henni á norður- kamp syðri kvíadyra, hin önnur að lyfta henni á stóran stein sem er um miðjan norðurvegg kvíanna og hin þriðja að taka helluna og bijóst og bera hana í kring um kvíamar. á Höskuldarvöllum - Gullbnngusýslu 1. - 3. júlí 1994 ðG Miom. hu $ I £ E i 3 °7gV 0/*>Mð G* * 5inid ^ Radíusbraeður sjó um kynningu ó tónleikunum Mlðoverð 3,500.- Forsalo aðgöngumiða ó 8SÍ, Skífunni og Pizza '67 um ollt land. A staðnum verða tjaldstæöi snvrtlaðstoða, veitingosala. trúbadorar og 15 hljómsveitir. Úfenglsnegslo bönnuö ó svæölnu. oldurstolsmork 16 óro.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.