Morgunblaðið - 07.07.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR7.JÚLÍ 1994 31 ■
MIIMIMIMGAR
RUTH
GUÐMUNDSSON
+ Ruth Dóra Guðmundsson
Bónavide fæddist í borginni
Pillau í Austur-Þýskalandi 2.
febrúar 1920. Hún lést á Borg-
arspítalanum 21. júní síðastlið-
inn og fór útför hennar fram
frá Dómkirkjunni 1. júlí.
Þinn, mikli drottinn, ástararmur
mér opinn stendur dag og nótt,
þegar mér byrgir böl og harmur
bugast ég ei, þó tárist hljótt;
við ástarbijóstið eilíft þitt
í auðmýkt krýpur hjarta mitt.
Vonin lífs er vænsta hnoss
vafin beiskju nauða,
því hún bendir öllum oss
yfir gröf og dauða.
Með þessum bænum vil ég minn-
ast minnar elskulegu vinu, Ruthar,
eiginkonu afabróður míns. Þegar
ég var á leið minni til Istanbul í
Tyrklandi var ég með huga minn
allan hjá ykkur elskulegu hjónum.
Þegar ferð mín var á enda og ég
komin með fast land undir fótum
mínum að nýju, þá fékk ég í hend-
ur símbréf, sem færði mér þær
þungbæru fréttir að þú, mín elsku-
lega viria, hefðir kvatt þennan heim
og værir farin á vit feðra þinna, á
meðan ég flaug skýjum ofar til fjar-
lægs lands í þeirri von að fá að
hitta dætur mínar, sem voru ykkur
hjónum svo kærar. Um stund setti
mig hljóða, en fljótt tóku minning-
arnar að renna gegnum hugann og
fyrir mér voru þær svo sterkar að
þær birtust fyrir hugskotssjónum
mínurn^ sem myndir á sýningar-
tjaldi. Ó hversu oft höfðum við átt
ógleymanlegar stundir saman, þið
hjónin, við mæðgurnar og öll fjöl-
skyldan. Aldrei mun mér renna úr
minni þú, mín elskulega Ruth,
hvernig það birti yfir öllu og öllum
við nærveru þína. Nærvera þín var
svo sterk, full af gleði, kjarki, kær-
Skilafrestur
vegna minn-
ingargreina
EIGI minningargrein að birtast
á útfarardegi (eða í sunnudags-
blaði ef útför er á mánudegi),
er skilafrestur sem hér segir: I
sunnudags- og þriðjudagsblað
þarf grein að berast fyrir hádegi
á föstudag. í miðvikudags-,
fímmtudags-, föstudags- og
laugardagsblað þarf greinin að
berast fyrir hádegi tveimur virk-
um dögum fyrir birtingardag.
Berist grein eftir að skilafrestur
er útrunninn eða eftir að útför
hefur farið fram, er ekki unnt
að lofa ákveðnum birtingardegi.
leika og elsku til allra. Ég veit að
við mæðgurnar eigum þér, elsku-
lega Ruth, og okkar elskulega afa-
bróður mikið að þakka. Enginn
kemur í þinn stað. Traustir vinir
verða aldrei of mikils metnir. Elsku
Ruth mín, í þungum veikindum þín-
um kvartaðir þú aldrei og lést aldr-
ei bugast.
Minningin um hetju mun lifa þar
sem þú ert, þú sem varst svo hug-
björt og mannelsk að allir menn og
málleysingjar þráðu elsku þína og
nærveru. Það mun vera dætrum
mínum þungbær frétt fráfall þitt
frá þessum heimi. Hversu þær
hefðu viljað njóta elsku þinnar og
nærveru. Þeim verður það sárt að
hafa ekki fengið að kveðja þig og
njóta návistar ykkar hjóna í svo
langan tíma. En minningin lifir um
þeirra elskulegu Ruth sem faðmaði
þær alltaf svo ljúflega og færði
þeim góðgæti. Elsku Ruth, við
mæðgurnar munum minnast þín
með svo ljúfum trega því þú varst
okkar sú allra ljúfasta vina. Við
kveðjumst um stund og hvíl þú í
friði og njóttu elsku Guðs og hans
himnesku engla. Far þú með Guðs
friði. Við kveðjum þig með þessari
bæn.
Ó, sú unun, en sá dýrðarljómi,
oss sem birtist frá Guðs helgidómi.
Eilíf ást og friður
eykst þeim sem að biður.
Orka Guðs að öllu góðu styður.
Ég vil að lokum senda eftirlif-
andi ættingjum Ruthar og eigin-
manni hennar, okkar elskulega afa-
bróður Guðbjarti, okkar hjartanlegu
samúðarkveðjur. Ég bið algóðan
Guð og engla himinsins um að
umvefja þig elsku sinni og kærleika
og gefa þér styrk til þess lífs sem
bíður þín og fylla upp það tómarúm
sem fylgir ástvinamissi.
Sophia Hansen,
Istanbul, Tyrklandi.
Erfidnklvjur
GlæsUq* kaffi-
lilaðlxiix) íallegir
salir og mjög
góð þjónusta.
IppKsingai’
í sínia 2 23 22
flugHidir
UÓTEL LOFTLEIBIK
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — slmi 681960
F áðu Moggann
til þín í fríinu
Morgunblaðið þitt sérpakkað
á sumarleyfisstaðinn
Viltu fylgjast með í allt sumar?
Morgunblaðið býður áskrifendum sínum þá þjónustu
að fá blaðið sitt sérpakkað og merkt á sölustað nálægt
sumarleyfisstaðnum innanlands.
Hringdu í áskriftardeildina í síma 691122 eða sendu
okkur útfylltan seðilinn og þú fylgist með í allt sumar.
- kjarni málsins!
Já takk, ég vil nýta þjónustu Morgunblaðsins
og fá blaðið sent á eftirfarandi sölustað á tímabilinu
frá____________________________ til
□ Esso-skálinn Hvalfirði
□ Ferstikla, Hvalfiröi
□ Sölustaðir í Borgarnesi
□ Baula, Stafholtst., Borgarfiröi
□ Munaðarnes, Borgarfirði
□ Bitinn, Reykholtsd., Borgarfirði
□ Hvítárskáli v/Hvítárbrú
□ Sumarhóteliö Bifröst
□ Hreðavatnsskáli
□ Brú í Hrútafirði
□ Staðarskáli, Hrútafiröi
□ lllugastaðir
□ Hrísey
□ Grímsey
□ Grenivík
□ Reykjahlíð, Mývatn
□ Laufið Hallormsstaö
NAFN____________________________________________________
KENNITALA____________1__________________________________
HEIMILI_________________________________________________
PÓSTNÚMER _______________________ SÍMI _________________
Utanáskriftin er:
Morgunblaðið, áskriftardeild, Kringlunni 1,103 Reykjavík.
J Söluskálar Egilsstööum
□ Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri
J Víkurskáli, Vík í Mýrdal
_1 Hlíðarlaug, Úthlíð Biskupstungum
J Laugarás, Biskupstungum
J Bjarnabúö, Brautarhóli
J Verslun/tjaldmiðstöö, Laugarvatni
J Minniborg, Grímsnesi
J Verslunin Grund, Flúðum
J Gósen, Brautarholti
J Árborg, Gnúpverjahreppi
J Syöri-Brú, Grímsnesi
□ Þrastarlundur
□ Þjónustumiöstööin Þingvöllum
□ Ölfusborgir
□ Shellskálinn Stokkseyri
□ Annað