Morgunblaðið - 19.07.1994, Page 7

Morgunblaðið - 19.07.1994, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ' ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1994 7 FRÉTTIR Norrænt skólasetur að opna í Hvalfírði I Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson NORRÆNA skólasetrið í Hvalfirði er glæsileg bygging í fögru umhverfi. Frágangi á lóð er ólokið. FRAMKVÆMDUM er að ljúka við Norræna skólasetrið í Hval- firði. Fyrstu gestirnir koma 30. júlí. Skólasetrið verður opið fyrir ungmenni frá Norðurlöndunum, en markmið þess er að kynna unglingum íslenskt mannlíf, sögu, náttúru og umhverfi auk þess að stuðla að almennum sam- skiptum ungmenna frá ólíkum löndum. Sigurlín Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri skólaseturs- ins, sagði að framkvæmdir hefðu gengið samkvæmt áætlun og gilti það jafnt um framkvæmdahraða og kostnað. Síðustu daga hafa 35-40 manns unnið að bygging- unni. Húsið er um 1.100 fermetr- ar að stærð á tveimur hæðum. Það er hlutafélagið Norrænt skólasetur hf. sem stendur að uppbyggingunni á Hvalfjarðar- strönd. Setrið er staðsett upp í hlíðinni fyrir ofan Saurbæ. Hlutafélagið er í eigu nokkurra einstaklinga, fyrirtækja og sveit- arfélaga á svæðinu, en forgöngu- maður fyrir stofnun félagsins er Sigurlín Sveinbjarnardóttir. Áætlaður kostnaður við bygg- inguna er tæpar 80 milljónir. 50 milljónir eru teknar að láni frá Vestnorræna lánasjóðnum, en afganginn fjármagna hluthafar. Skólasetrið verður rekið allt árið. Yfir vetrarmánuðina verða skólakrakkar í setrinu, en yfir sumarmánuðina verður það leigt út til ferðamanna. Húsið rúmar 90 manns í einu. Nemendur verða á aldrinum 13-19 ára. Miðað er við að ungmennin verði í skólan- um í eina viku. Skólasetrið er opið fyrir íslenskum ungmennum. Nemendur sem koma frá Norðurlöndunum koma til með að njóta styrkja frá norrænum sjóðum og sveitarfélögum. Horf- ur eru á að kostnaður hvers nem- enda verði um 43 þúsund krónur íslenskar. Sigurlín sagði að á námskeið- unum verði lögð áhersla á þrjú efni, þ.e. sögu landsins, umhverf- isfræðslu og íslenskt þjóðfélag nútimans. Skiptiborð 41000, 641919 UPPÞVOTTAVÉL LS 601 Tekur 12 manna stell 6 þvottakerfi Hraðþvottakerfi - 22 mín. Hólf og gólf, afgreiðsla 641919 Almenn afgreiðsla 54411, 52870 i'flnHiiiMHffGumiBáffiiBaia Almenn afgreiðsla 629400 Œmm KR. 59.700,- ARISTON Falleg, sterk og vönduð ítölsk heimilistæki Almenn afgreiösla 689400, 689403 4dyiitiiuLi,iiyaE Grænt númer 996410 KRINGLU NNI HIGH DESERT 24-HOUR ROYAL JELLY (DROTTNINGARHUNANG) dr°ttningarhunang er sannariega stórmerkileqt nattúruefni, sem hefur verið notað af mannkyninu gegnum aldir. Ef eiginleikar drottningar- hunangs eiga að skila sér er skynsamlegt að neyta þess í ’™einu,\ífrænu og óunnu form. HUNAurSERT DROTTRINGAR- , fGrSkt 09 óunnið (ekki verksmiðjuunnið) lífrænt undursamlegt náttúruefni H^mJi?LTStÖðu9tsem mZZcsERTDROTTfl'NGAR- Útsölustaðir: Græni vagninn, Borgarkringlunni- /W ódd R ’ yÚnÍ! m & fiskur’ ' Mjodd, Reykjavik; Kornmarkaðurinn Laugavegi 27, Reykjavík; ’ Kaupfelag Árnesinga, Selfossi; Heilsuhornið, Akureyri; Studio Dan, ísafirði; Skagaver, Akranesi. Pöntunarþjónusta: 91-668591. SPARADU kr. 35.000 á ári! Ef þú bakar eitt brauð á dag í sjálfvirku EL-GENNEL brauðvélinni, sparar þú allt að 35.000 krónum á ári og átt að auki alltaf nýbakað, ilmandi og hollt brauð! íslenskar leiðbeiningar og uppskriftir fylgja. Fengum nýja sendingu á sama lága verðinu: Verð aðeins Kr. 26.505 stgr. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni Umboðsmenn: Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarf. Miðvangur, Hafnarfirði. VESTURLAND: Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi. Trésmiðjan Akur hf, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvelli, Hellissandi. Versl. Hamrar, Grundarfirði. Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksfjarðarnesi. Véismiðja Tálknafjarðar. Versl. G. Sigurðssonar, Þingeyri. Rafsjá, Bolungarvík. Straumur hf., Isafirði. Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavik. NORÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri. Versl. Sel, Skútustöðum. Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. 28 'S' 622901 og 622900 Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. KEA, Akureyri og útibú á Norðurlandi. Kf. Þingeyinga, Húsavík. AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Rafalda, Neskaupsstað. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fáskrúðsfjarðar. Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi. Kf. A-Skaftfellinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Rangaeinga, Hvolsvelli. Mosfell sf. Hellu. Kf. Rangæinga, Rauðalæk. Reynistaður, Vestmannaeyjum. Kf. Árnesinga, Selfossi. SUÐURNES: Stapafell, Suðurnesjabæ. Samkaup, Suðurnesjabæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.