Morgunblaðið - 19.07.1994, Side 30

Morgunblaðið - 19.07.1994, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOIMUSTA Staksteinar Eina trygging vinstrimanna Á VINSTRI vængnum hafa að undanförnu verið umræð- ur um enn eina samfylkingu svonefndra félagshyggju- afla. En foringjar vinstriflokkanna hafa hver á eftir öðrum lýst sig andvíga samfylkingu í næstu þingkosning- um, nú síðast varaformaður Alþýðubandalagsins, sem telur flokk sinn einu tryggingu vinstrimanna fyrir félags- legum áherzlum. að heyja með því að efla sjálft sig sem hinn eiginlega vett- vang vinstristefnu, jafnaðar- stefnu og félagshyggju, með því að skoða með opnum huga tækifæri og möguleika til samfylkingar. Það hefur Al- þýðubandalagið jafnan gert eins og sveitarstjórnarkosn- ingarnar í vor sýndu. Við óbreyttar aðstæður í íslensk- um stjórnmálum er það hins- vegar svo að öflugt Alþýðu- bandalag er besta og reyndar eina tryggingin sem vinstri- menn hafa haft fyrir því að félagslegar áherslur hafi áhrif á þingi, í ríkisstjórn, í sveitarstjórnum og annars staðar þar sem máli skiptir. • • • • Ekki hrunið enn Þrátt fyrir umrót og breyt- ingar á ýmsum sviðum er tæplega annað raunhæft en að næstu alþingiskosningar að minnsta kosti verði háðar á grundvelli núverandi flokkakerfis í grófum drátt- um, enda eru þær skammt undan. Verkefni Alþýðu- bandalagsmanna á næstu mánuðum er að fylgja eftir ágætum sigrum víða um land í sveilarstjórnarkosningunum í vor og stefna að ekki síðri útkomu í alþingiskosningum innan fárra mánaða. Því fyrr sem þjóðin fær þær kosningar því betra.“ Staðreynd Varaformaður Alþýðu- bandalagsins, Steingrímur J. Sigfússon, ritaði fyrir helgina grein í flokksmálgagnið, „Vikublaðið - blað sem vit er í“, um samfylkingu félags- hyggjufólks og flokkakerfið. Þar sagði m.a.: „íslenska flokkakerfið er sögulegt og raunveruleg stað- reynd sem hefur í áratugi staðið af sér fullyrðingar um að það væri úrelt. Flokkar hafa oftar en einu sinni verið stofnaðir því til höfuðs og aftur horfið af sjónarsviðinu eftir skamma viðdvöl. Flest- um er þeim tilraunum það sameiginlegt að hafa tengst persónulegum átökum, klofn- ingi og valdabaráttu einstakl- inga, en ekki grundvallast á málefnalegum undirstöðum og þátttöku grasrótarinnar. Þess er hollt að minnast. Þessir erfiðleikar breyta engu um það að stefna sam- fylkingar þeirra sem eiga sameiginleg þjóðfélagsleg markmið, í því formi sem efni og aðstæður leyfa, er rétt og fyrir henni á Alþýðubanda- lagið áfram að beijast. Þá baráttu á Alþýðubandalagið APOTEK____________________________ KVÖLD-, NÆTIJR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 15.-21. júlí, að bádum dögum meðtöldum, er í Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. _________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NES APÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. IIAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek eropið virka daga 9-19. I^augardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudcig. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugaíslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HeimsóknarUmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR______________________ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, lauganiaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka dajfa fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQaljúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112._____________________ NEYÐARSÍMl vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru mcð simatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91—28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 inánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Kralibameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRI.AUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSID Tl'amarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldmm og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9—10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauögun. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- 8töð fyrir konur og l)öm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferð- islegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum á rnilli 19 og 20 I síma 886868. Símsvari allan sólar- hringinn. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 I síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sfm- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum Ijömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriíljud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN cru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi íyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin, þriðjud. íd. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð; á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERDAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept. mánud.- fostud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud. kl. 10-14. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, IJndargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofti alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖI) HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND IIÚSMÆÐRA í Reykjavlk, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 ís. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaJeg vandamál. Fbndir á Öldugötu 15, mánudaga og þriðjudaga kl. 20. FÉLAGIÐ Heymarþjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarjisins til út- landa á stuttljylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HElMSÓKNARTÍMAR___________________ LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. OLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eflir samkomulagi. GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17._______ BORGARSPÍTALINN i Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Heimaókn- artími fijáls alla djigæ GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.___________________ HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartí mi ftjáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga Id. 15.30 Ul kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tiJ kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTADASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AÍIa daga kl. 15-16 og 19-19:80. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAIIÚS KEFLAVÍKURLÆKNISIIÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimaoknartimi virka daga kl. 18.80-19.30. Um heigar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30 AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Se> 1: kl. 14—19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209, BILAMAVAKT_________________________ VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 Ul kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarljarðar bilanavakt 652936____________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SOFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir opnir mánud.-fóstud, kl. 9-17. ÚUánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokad laug- ard. júní, júlí og ágúst, HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið mánudaga til fóstudaga kl. 12-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirigu, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn em opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - fcistud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum 28. júní verða sýningarsalir safnsins Jokaðir vegna viðgerða til 1. október. ÁRBÆJARSAFN: í júnf, júlí og ágúst er opið kl. 10—18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum em hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júnf—1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagjega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG KÍMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUKEYKI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. LISTASAFNID Á AKUREYKI: Opið alla daga frá kl. 14—18. Ijokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mán.iðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI: Opið sunnudaga kl. 13-15. HAFNARBÖRG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnuil. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlyuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sUnnud. 14-16.________________ SAFN ÁSGKÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Yfír sumarmánuðina verður safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga milli kl. 13-17. MINJASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. september. LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir leiðsögn um innbæinn frá Laxdaishúsi frá kl. 13.30. ___________________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTADIR: Opið dagJega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18. Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns- ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud. kl, 20-22. ________________________ MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þricljud. fímmtud. og laug- ard. 13.30-16._____________________ BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, VesturKÖtu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17.__________________________ SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fbstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. FRÉTTIR Karnival félagsmið- stöðva HIÐ árlega Karnival félagsmið- stöðva ÍTR verður miðvikudaginn 20. júlí. Dagurinn byijar á því að börn af sumarnámskeiðum félags- miðstöðvanna mæta klædd í skrautlega búninga kl. 11 við plan- ið fyrir framan Austurbæjarskóla. Það verður því lífleg og skrautleg skrúðganga sem fer kl. 11.30 frá Austurbæjarskóla, niður Baróns- stíg, Laugaveg, áfram eftir Lækj- argötu og út í Hljómskálagarð. í Hljómskálagarðinum verða skemmtiatriði flutt af krökkunum og að þeim loknum leikur hljóm- sveitin Fjörkallar fyrir dansi og farið verður í ýmsa hópleiki. Leik- tæki verða á víð og dreif um garð- inn og það verður sannkölluð hátíð- arstemmning þennan karfiivaldag. Ferð um Eldgjá og Langasjó HIÐ íslenska náttúrufræðifélag efnir tij ferðar 22.-24. júlí. Farin verður Landmannaleið austur í Eldgjá og að Langasjó, en Fjalla- bak heim aftur, ef færð leyfír. Lagt verður upp frá Umferðar- miðstöðinni um kl. 9.00 á föstu- dagsmorgun, en stefnt að endur- komu þangað um kl. 19.00 á sunnudagskvöld. Gist verður tvær nætur á Hánípufit við Syðri-Ófæru, í skála eða tjöldum eftir vali. Meg- ináhersla verður lögð á eldvirkni og öskulagafræði, háfjallagróður og hálendislandslag. Leiðsögumenn verða Eyþór Ein- arsson grasafræðingur og jarð- fræðingarnir Guðrún Larsen og Elsa G. Vilmundardóttir. Farar- stjórar verða Freysteinn Sigurðs- son og Guttormur Sigbjarnarson. Ferð þessi er öllum opin, utanfé- lagsmönnum jafnt sem félags- mönnum. Skráning er á skrifstofu HÍN að Hlemmi 3. SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Brciðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Síminn er 642560. GARDABÆR: Sundlaugin opin mánud. - lostud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug Hafnaríjarðan Mánudaga - fostudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - fostudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fóstud. kl. 7.10-20.30. Lauganl. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frú kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN er opinn alla daga frá kl. 10-21. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gárnastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.