Morgunblaðið - 19.07.1994, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ1994 41
ÍÞRÓTTIR UIMGLINGA
bShumliu
Skmnl
Skmwfh
Skmx
Morgunblaðið/Frosti
... dj 'MP fl " H 'ri Ú;? - ' f. :s.Mi .... v '» ’ÍVVrW'/ .triffif4L.il: | 1 j
• 1
4 Ik . ft • JÁi
Fremsta röð frá vinstri:
RóbertKjartansson,.....VÍkingi Ól.
HelgiEinarKarlsson,.......Fjölni
Magnús Eyjólfsson.....Skallagrími
Jóhannes Karl Guðjónsson......ÍA
Elvar Ingi Jónsson............HK
Hallur Hallsson,..........Þrótti R
Asgeir Gunnar Ásgeirsson......FH
Stefán Helgi Jónsson....Val Rvk
Kristján Óli Sigurðsson...Hvöt
Daníel Hafliðason,....Víkingi Rvk
Haukur Ingi Einarsson.....Sindra
Onnur röð frá vinstri:
Bjarni Þór Pétursson........Fram
Jón Helgi Gísiason....Þór Vestm.
Kristinn Logi Hallgrímsson....UBK
Atli Björn Levy.......Tindastóli
Hjálmar Jónsson............Hetti
Baldurl. Aðalsteinsson,...Völsungi
Atli Viðar Björnsson......Dalvík
Gunnar Óii Ölafsson.....Leikni F
Hilmar Ingi Rúnarsson.....Leiftri
Karl Hágensen..........Leiknir R
Þriðja röð frá vinstri:
Magnús Elíasson...............Tý Ve.
Emil Viðar Eyþórsson,.........ÍR
Níels Einar Reynisson.....UMFA
Bernharður Guðm.s.,...Stjörnunni
Guðmundur Kristjánsson,....Fylki
Pálmar Guðmundsson, ...Grindavík
Matthías Haraldsson.....Þrótti N
Ásgrímur Sigurðsson,..........KR
Gunnar Björn Helgason....Selfossi
Guðmundur Guðnason,.......Hamri
Fjórða röð frá vinstri:
Sigurður Karlsson.Neista Djúpav.
ísleifur.Aðalsteinsson.Huganum
JóhannÞórhallsson...Þór Akureyri
StefánGíslason,...Austra Eskifirði
Jóhann Hermannsson............KA
Ingi Hrannar Heimisson....Magna
Auðunn Jóhannsson............Ægi
Jón Helgi Guðnason............BÍ
Kristján Ómar Björnsson,Haukum
Þórarinn KrisfcjáiissQn..~~-Keflavík
Æfl tvisvar á dag undir stjóm
þekktra þjátfara og horftá HM
ALLS fékk 41 drengur frá jafnmörgum félögum skólavist í Knatt-
spyrnuskóla KSÍ sem rekinn var á Laugarvatni vikuna 3. - 8.
júlí. Að venju var námsefnið allt tengt knattspyrnu. Drengirnir
æfðu tvisvar á dag undir stjórn landsþekktra þjálfara og hlust-
uðu í fræðsluerindi. Frítíminn var síðan notaður til að ræða
málin, fara í sund og horfa á Heimsmeistakeppnina í knattspyrnu.
ar. Eru þær svipaðar því sem þú átt
að venjast hjá þínu félagi?
„Keflavíkurþjálfarinn [Velimir] er
með mjög svipaðar æfingar og ég á
að venjast. Hins vegar hefur maður
kynnst mörgum nýjum æfingum sem
eru verulegar góðar eins og æfingar
sem byggja bæði á boltameðferð og
skotum."
Breytt hugarfar
Nemendur fengu að forvitnast um
ýmsa hluti sem tengjast þát-
töku í knattspyrnunni eins og nær-
ingafræði, íþróttameiðsli og dóm-
gæslu. Tveir gestaþjálfarar komu
hvern dag og var hópnum skipt í
tvennt. Þegar Morgunblaðið bar að
garði voru þeir Guðni Kjartansson
og Velimir unglingaþjálfari úr Kefla-
vík með æfingar en landsliðsþjálfar-
arnir Asgeir Elíasson ög Logi Ólafs-
son stjómuðu einnig æfmgum ásamt
Guðjón Þórðarsyni þjálfara KR. Æf-
ingarnar báru það allar með sér að
höfuðárherslan var lögð á að bæta
tækni og til að mynda voru allar
upphitunaræfíngar gerðar með bolta.
Flestir heldu með Brasilíu
„Ég er búinn að kynnast mjög mörg-
um. Við erum yfírleitt þrír eða fjórir
saman í herbergi og við fylgjumst
allir með heimsmeistarakeppninni.
Uppáhaldsliðin eru Rúmenía og
Búlgaría en flestir í hópnum halda
með Brasilíu. Ég held hins vegar svo
mikið upp á Stoichkov og Hagi, þeir
eru meiriháttar spilarar," sagði Helgi.
Einar Karlsson úr Fjölni, en leikir í
sextán liða úrslitum HM voru í gangi
þegar hópurinn kom saman.
- En hvað fínnst þér um æfingarn-
„Það er miklu meira um tækniæf-
ingar en minna spil hérna en ég á
að venjast hjá mínu félagi. Helstu
framfarimar hjá mér þessa daga eru
í hugarfarinu. Ég held að maður eigi
eftir að hugsa um annan hátt um
knattspyrnu eftir þennan tíma,“
sagði Matthías Haraldsson, leikmað-
ur með Þrótti Neskaupstað.
Pálmar Guðmundsson úr Grindavík
var sammála Matthíasi og sagði að
hugarfarið væri annað. „Ég er farinn
að hugsa meira, maður á ekki að
hugsa eingöngu um elta boltann
heldur að hjálpa félögunum án bolta
og ég held að ég sé farinn að gera
það,“ sagði Pálmar. „Ég komast líka
að því að ég kunni dómarareglurnar
ekki nógu vel.
- Setja menn sér yfirleitt markmið
að komast í skólann?
„Ég var búinn að hugsa mikið um
það en annars er það mjög misjafnt.
Sumir vilja leggja sig fram og ná
árangri. Áðrir eru í fótboltanum ein-
göngu ánægjunnar vegna eða vegna
félagsskaparins," sagði Pálmar.
Ein af æfingunum sem Veiimir stjórnaði byggði á þversendingunum fyrir
markið. Sóknarliðið reyndi síðan að koma sér í aðstöðu til að skalla á markið
en vamarliðinu bar að sjá um að það tækist ekki.
v 1994 'v.
Sigurður Karlsson úr Neista Djúpavogi, Helgj Einar Karlsson Fjölni og
Emil Viðar Eyþórsson úr ÍR.
Fjórtán ára í meistaraflokki
Það er ekki algengt að fjórtán
ára drengir séu farnir að leika
Pálmar Guðmundsson úr Grindavík og Matthías Haraldsson Þrótti Nes.
með meistaraflokki. Sigurður
Karlsson er einn fárra sem það
hefur gert en hann hefur í sumar
leikið með liði Neista á Djúpavogi
í fjórðu deildinni.
„Harkan er mikið meiri í meist-
araflokknum og það er líklega
mesti munurinn á því að leika í
meistaraflokki og á yngri flokkun-
um. í mínu félagi þá æfir fjórði
flokkur með þeim fímmta en við
höfum ekki spilað neina leiki að
undanförnu. Áhuginn er hins vegar
mikill fyrir knattspyrnu og við
höfum góðan grasvöll."
Sigurður leikur sem kantmaður
með Neista og skoraði tvö mörk í
sigurleik gegn Einheija í fjórðu
deildinni í sumar og hann var einn-
ig í liðinu sem mætti Val í bikarn-
um og tapaði 12:0. En hvernig
fannst Sigurði að leika gegn 1.
deildarfélaginu?
„Leikurinn var skemmtilegur en
jafnframt mjög erfiður, því þeir
voru miklu betri.“