Morgunblaðið - 19.07.1994, Síða 42

Morgunblaðið - 19.07.1994, Síða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ SJÓIMVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ninyj|rr||| ►Frægðar- DHHRHCrm draumar (Pugw- all’s Summer) Astralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. (11:26) 18.55 ► Fréttaskeyti 19.00 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Bandarískur myndaflokkur fyrir aila fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (5:26) OO 19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um bar- þjóna og fastagesti á kránni Staupa- steini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (4:26) OO 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Hvíta tjaldið Hér hefur göngu sína nýr kvikmyndaþáttur sem verður á dagskrá annan hvern þriðjudag í sumar. í þættinum verða kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinn- ar. Þá verða sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptökum. Um- sjón: Valgerður Matthíasdóttir. Þátt- urinn verður endursýndur á sunnu- dag. 21.05 ►Fordildin er lífseig (Vanity Dies Hard) Breskur sakamálaflokkur byggður á sögu eftir Ruth Rendell. Aðalhlutverk: Leslie Phillips, Peter Egan, Mark Frankel og Rebecca Lacy. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (2:3) 22.00 IhDnTTID ►Mótorsport í þess- Ir HUI IIH um þætti Militec-mót- orsports verður sýnt frá þriðju um- ferð íslandsmótsins í ralli. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.25 ►Eldhúsið Umsjón: Úlfar Finn- björnsson matreiðslumeistari. Fram- leiðandi: Saga film. 22.40 ►Svona gerum við Annar þáttur af sjö um það starf sem unnið er í leikskólum, ólíkar kenningar og að- ferðir sem lagðar eru til grundvallar og sameiginleg markmið. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Nýja bíó. Áður sýnt 12. október 1993. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARHAEFMI Pé""Pan 17.50 ►Gosi 18.20 ►! tölvuveröld 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.40 ►Þorpslöggan (10:10) 21.35 ►ENG (15:18) 22.25 ►Harry Enfield og heimur óper- unnar (5:6) 22.55 ►Hestar 23.10 ►Börnin frá Liverpool (The Leav- ing of Liverpool) Seinni hluti sann- sögulegrar vandaðrar, breskrar framhaldsmyndar. Bönnuð börnum. 0.50 ►Dagskrárlok Nýr kvikmynda- þáttur Völu Matt Sýnd verða atriði úr bíómyndum, svipmyndir frá upptökum og viðtöl við leikara SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Á seinni árum hafa íslendingar getað fylgst vel með því sem er að gerast í kvik- myndaheiminum því nýjar bíó- myndir hafa skilað sér fljótt og örugglega til landsins. Nú er að hefja göngu sína í Sjónvarpinu nýr kvikmyndaþáttur sem fengið hefur nafnið Hvíta tjaldið. Þar ætlar Val- gerður Matthíasdóttir að segja frá því nýjasta í kvikmyndahúsum borgarinnar hveiju sinni. Sýnd verða atriði úr myndunum og svip- myndir frá upptökum á þeim og auk þess verða sýnd viðtöl við leik- ara og aðra aðstandendur mynd- anna eftir því sem tækifæri gefast til. Tónlistarþáttur- inn Bergnuminn Guðjón spilar fjölbreytta tónlist og er í nánu sambandi viðhlustendur RÁS 2 kl. 14.03 Alla virka daga milli kl.14 og 16 á Rás 2 má finna Guðjón Bergmann og þátt hans, Bergnuminn. Guðjón heldur á lofti ijölbreyttri tónlist, er í nánu sam- bandi við hlustendur og gefur þeim meðal annars kost á að kynna sín eigin óskalög. í hverri viku má líka finna hljómsveit vikunnar í þættin- um. Hljómsveit vikunnar er valin af hlustendum á föstudögum og vikuna eftir heyrast síðan lög með henni klukkan 14.30 og 15.30. Á fimmtudögum tekur Sniglabandið síðan stjórnina með annálaðri skemmtidagskrá og spilar óskalög fyrir hlustendur auk þess að vera með spé og grín. Callas og Caruso Harry Enfield fjallar um óperunaí næstsíðasta sinn og sýnir myndir af Callas og Caruso STÖÐ 2 kl. 22.25 Breski grínistinn og Emmyverðlaunahafinn Harry Enfield heldur áfram að leiða okkur í allan sannleikann um heim óper- unnar á Stöð 2 í kvöld. Þetta er næstsíðasti þátturinn og viðmæl- endur Harrys eru ekki af verri end- anum. Rætt verður Joan Suther- land, Jose Carreras og Placido Domingo um eðli óperunnar og hvaða sess hún skipar í huga þess- ara heimsfrægu söngvara. Við sjáum einnig fágæt myndbrot með Mariu Callas og Enrico Caruso sem ætlað er að sýna hvernig stórstjörn- ur fyrri tíma hafa mótað og haft áhrif á helstu óperustjörnur nútím- ans. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur O 21.45 Orðið, hugleiðing O 22.00 Praise the Lord blandað efnio 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 A Family for Joe D 1990 10.45 The Hawaiians Á,F 1970, Charlton Heston, Geraldine Chaplin 13.00 The Broken cord, 1992 15.00 King’s Pirate, 1967, Doug McClure 16.55 A Family for Joe F 1990, Robert Mitchum 18.30'Close- up: Clive Barker 19.00 Hudson Hawk G,Æ 1991, Bruce Willis 21.00 Hus- bands and Wives G,F 1992, Mia Farrow 22.50 The Man Who Loved Women, 1983, Burt Reynolds, Julie Andrews 0.40 Tales from the Darkside: The Movie H 1990 2.10 Torchlight, 1984, Steve Rslisback 3.40 The Broken Cord F 1992 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 Love at First Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Pesant 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Blockbuster 18.00 E Street 18.30 MASH 19.00 Stalin 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Late Show with David Letterman 22.45 V 23.45 Hill Street Blues 0.45 Dagskrárlok EUROSPORT 5.00 Pallaeróbik 7.00 Siglingar 8.00 Hjólreiðar 9.00 Tennis 11.00 Tennis 13.00 Hjólreiðar 14.25 Tennis 17.30 Eurospoit-fréttir 18.00 HM-knatt- spyma 20.00 Hjólreiðar 21.00 Snó- ker 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelq'a L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Morgunþáttur Rásar 1. Sigríður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. (Einnig út- varpað kl. 18.25.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Dordingull eftir Svein Einarsson. Höfundur les (8) 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri og Karls Eskils Pálssonar á ísafirði. 11.57 Dagskrá þriðjudags. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Höldum því innan fjöl- skyldunnar eftir A. N. Ostrovskij. 2. þáttur af 5. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lesa (13) 14.30 Ferðalengjur eftir Jón Örn Marinósson. 6. þáttur. Loft- hræðsla og annað líf. Höfundur les. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 15.03 Miðdegistónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. - Bassettklarínettkonsert i A-dúr Colin Lawson leikur á bassett- klarínett með Hanover-hljóm- sveitinni; Roy Goodman stjórn- ar. - Hornkonsert í D-dúr. Anthony Halstead leikur á hom með Hanover-hljómsveitinni; Roy Goodman stjórnar. - Divertimento í D-dúr fyrir strengi, Salzborgar-sinfónía nr.l. Camerata Salzburg kamm- ersveitin leikur; Sándor Végh stjórnar. 16.05 Skfma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pálina Arnadóttir. 18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð. Um- sjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. (Áður á dag- skrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Kjálkinn að vestan. Vestf- irskir krakkar fara á kostum. Morgunsagan endurflutt. Um- sjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 20.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Rökkur- kórinn í Skagafirði sóttur heim. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Skíma. fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir ‘ Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les (26) 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar 3. þátt- ur: Véiar inn á verkstæðin. Umsjón: Guðjón Friðriksson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi nk. laugardags- morgun.) 24.00Fréttir. 0.10 1 tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Fréttir ó Rós I 09 Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Skúli Helgason hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnumin. Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Ræman, kvik- myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns- son. 20.30 Hljómsveit vikunnar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.10 Allt í góðu. Sigvaldi Kaldal- óns. 24.10 Sumarnætur. Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 3.00 f popp- heimi. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Chet Atkins. 6.00 Fréttir, veður, færð o g flugsamgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull- borgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ökynnt tónlist. 21.00 Górillan end- urtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð- mundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir é heilo timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 f lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.00 Valger Vil- hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri fm ioi,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmúndsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur með tvö lög með Wat- erboys, sem er hljómsveit vikunn- ar. 9.00 Górillan. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi og Waterbo- ys. 18.00 Plata dagsins. Now I’m a Cowboy með The Auteurs - Ný- komið albúm. Önnur breiðskífa Luke Haines og Co sem áttu eina bestu plötuna 1993. 18.40 X-Rokk. 20.00 Úr hljómalindinni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. 2.00 Baldur. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.