Morgunblaðið - 19.07.1994, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1994 43 .
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
4 * * r -pn 4
4 4 4 4 41' 4
****** V • * * * *
4 4 4 4 4 4 rjX * V * ‘ \ ‘ ♦ 1
* * * 4 4 4 4* ■ 4 4 4 4 ^ 4 4 4 4
>4 4 4 4 4 * 44 4 444 44 4 4»
4 4 » * Rigning \*< Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
4 . \ . I Vindörin sýnir vind-
* , Slydda ý Slydduél j stefnu og fjöðrin
_ I vindstvrk. heil fió
Snjokoma \ El
. _-g5 _ „
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
vindstyrk, heil fjðöur
er 2 vindstig.
Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 500 km suðaustur af Hvarfi er 990
mb lægð sem þokast norðaustur, en austur
við Noreg er 1025 mb hæð.
Spá: Suðaustan kaldi eða stinningskaldi og
rigning eða súld um sunnan- og vestanvert
landið en í fyrstu að mestu þurrt vestanlands
og austan. Hiti 10-19 stig.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Miðvikudag og fimmtudag: Búast má við
áframhaldandi fremur hægum suðlægum átt-
um með skúrum víða um land, þó einkum
sunnanlands og vestan. Hiti á bilinu 10 til 18
stig, hlýjast á Norður- og Austurlandi.
Föstudag: Otlit er fyrir suðvestlæga átt með
smá skúrum vestanlands, en skýjað með köfl-
um austantil. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast austan-
lands.
Helstu breytingar til dagsins i dag: 995 millibara lægð um
500 km SA af Hvarfi þokast NA i áttina til landsins.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45,
12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsimi Veður-
stofu íslands - Veðurfregnir: 990600.
Akureyri 19 skýjaö Glasgow 20 léttskýjað
Reykjavík 12 skýjaö Hamborg 21 skýjað
Bergen 19 lóttskýjaö London 22 skýjað
Helsinki 17 úrk. í grennd Los Angeles 17 léttskýjað
Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Lúxemborg 23 skýjað
Narssarssuaq 15 rigning Madríd 31 heiðskírt
Nuuk 6 þoka í grennd Malaga 34 heiðskírt
Ósló 23 léttskýjað Mallorca 31 heiðskírt
Stokkhólmur 19 skýjaö Montreal 23 skýjað
Þórshöfn 12 skýjað NewYork 23 þokumóða
Algarve 28 heiðskírt Orlando 26 heiðskírt
Amsterdam 21 lóttskýjað París 24 skýjað
Barcelona 28 mistur Madeira 22 skýjað
Beriín 21 skýjað Róm 30 léttskýjað
Chicago 20 heiðskírt Vín 28 skýjað
Feneyjar 30 þokumóða Washington 26 þokumóða
Frankfurt 25 rigning Winnipeg 16 skruggur
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru nú flestir orðnir færir.
Ennþá er ófært um Fjallabaksleið syðri, Gæsa-
vatnaleið, Hlöðuvallaveg og veginn í Loð-
mundarfjörð.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir-
liti í síma 91 -631500 og í grænni línu 99-6315.
REYKJAVÍK: Árdegisflóð ki. 2.47, sfödegisflóð
kl. 15.30, fjara kl. 9.06 og 21.56. Sólarupprás
er kl. 3.52, sólarlag kl. 23.10. Sól er í hádegsis-
stað kl. 13.32 og tungl í suðri kl. 22.49. ISA-
FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 4.50 og síödegisflóö
kl. 17.44, fjara kl. 11.18. Sólarupprás er kl. 2.24.
Sólarlag kl. 22.50. Sól er í hádegisstaö kl. 12.39
og tungl í suöri kl. 21.55. SIGLUFJÖRÐUR: Ár-
degisflóð kl. 7.22, síödegisflóð kl. 19.41, fjara
kl. 0.53 og 13.16. Sólarupprás er kl. 3.05. Sólar-
lag kl. 23.33. Sól er i hádegisstað kl'. 13.20 og
tungl í suöri kl. 22.36. DJÚPIVOGUR: Flóð kl. 12.39, fjara kl. 5.57 og
18.59. Sólarupprás er kl. 3.18 og sólarlag kl. 22.45. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.03 og tungl í suöri kl. 22.18.
(Morgunblaöið/Sjómælingar íslands)
Krossgátan
í dag er þriðjudagur 19. júlí,
200. dagur ársins 1994. Orð
dagsins: Ég tigna þig Drottinn,
því að þú hefir bjargað mér og
eigi látið óvini mína hlakka yfir
mér.
(Sálm. 30, 2.)
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10,30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Seltjamarneskirkja:
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I
fyrrinótt kom farþega-
skipið Columbus Cara-
velle og fór í gær. Þá
kom einnig farþegaskip-
ið Albatros og fór í
gærkvöld. Stella Polux
kom með asfaltfarm í
gær og Hvítanesið kom
og fer í dag.
Félag íslenskra hjúkr-
unarfræðinga. Eftir-
launaþegar fara í
skemmtiferð á morgun,
miðvikudag. Farið frá
Suðurlandsbraut 22 kl.
13. Þátttöku þarf að til-
kynna í síma 687575 í
dag.
Hjallakirkja: Á sumar-
leyfistíma er kirkjan op-
in þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 17-18
og er þá kirkjuvörður
við.
Keflavíkurkirkja: For-
eldramorgnar á mið-
vikudögum kl. 10-12 í
Kirkjulundi og fundir
um safnaðareflingu kl.
18-19.30 á miðvikudög-
um í Kirkjulundi.
Hafnarfjarðarhöfn: Á
sunnudag kom Hvíta-
nesið af strönd og
Reksnesið kom til los-
unar og fór á strönd í
gær ásamt Hofsjökli og
Irafossi. Stella Polux
kom af strönd og fór
samdægurs.
Fréttir
Brúðubíllinn verður á í
dag í Rauðalæk kl. 10
og í Ljósheimum kl. 14.
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 2, er opin
þriðjudaga, fímmtudaga
og föstudaga frá kl.
13-18.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum: Mömmu-
morgunn kl. 10.
Samtök gegn astma og
ofnæmi munu í tilefni
20 ára afmælis samtak-
anna bjóða landsmönn-
um upp á ókeypis
lungnaathugun á næstu
dögum. Fyrirhuguð
áætlun Lungnabílsins
er, í framhaldi af því
sem segir í sunnudags-
dagbók, sem hér segir:
21. júlí á Höfn í Horna-
fírði v/Shell-skálann.
22. júlí í Vík í Mýrdal
v/Víkurskálann f.h. og
Hvolsvelli v/Hlíðarenda
e.h. 23. júlí í Hveragerði
v/apótekið f.h. og Sel-
fossi v/Kaupfélag KÁ
e.h. 24. júlí í Suður-
nesjabæ (Keflavík)
v/Heilsugæsluna. 25. og
26. júlí í Reykjavík og
verður staðsetning til-
kynnt síðar.
Mannamót
Gjábakki. Opið alla
virka daga í sumar kl.
9-17. Þriðjudagsgangan
fer frá Gjábakka kl. 14
í dag_
Bólstaðarhiíð 43, fé-
lagsmiðstöð aldraðra.
Grillveisla verður föstu-
daginn 22. júlí nk. kl.
17. Söngur, dans og
gleði. Tilkynna þarf
þátttöku í síma 685052.
Aukanætur
Á ÞESSUM almanaksdegi hefjast fyrirbæri
sem bera heitið „aukanætur", en þær eru
fjórar talsins. í bókinni „Saga daganna" eft-
ir Árna Björnsson þjóðháttafræðing er að
sjálfsögðu greint frá þessum aukanóttum og
gluggum við þvi í fræðin: Þegar Norður-
landabúar kynntust vikutali tóku þeir að
skipta sumrinu í vikur. Óhentugt hlaut að
vera að halda sig við tunglmánuði á vetrum
en vikutal á sumrum. Til að lagfæra þetta
misræmi hefur hið forna misseristal verið
samið: Tvö misseri, 52 vikur, tólf mánuðir
þrítugnættir og fjórar aukanætur til sam-
ræmis við vikufjöldann.
Þessum fjórum aukanóttum er skotið inn
í 13. viku sumars og hefjast á miðvikudegi
á bilinu 18. til 24. júlí.
LÓÐRÉTT:
1 veikin, 2 heiðurs-
merki, 3 blíð, 4 falskur,
5 saddi, 6 tijágróður,
10 rotin, 12 álít, 13 bók-
stafur, 15 útlimum, 16
ljóma, 18 nói, 19 fletja
fisk, 20 kjána, 21 nirf-
ilsleg.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 kappleiks, 8 ræðin, 9 rifan, 10 nón, 11 stafa,
13 aginn, 15 músík, 18 hólar, 21 lár, 22 svera, 23
urtan, 24 skraddari.
Lóðrétt: 2 auðra, 3 panna, 4 eyrna, 5 kafli, 6 hrós,
7 unun, 12 frí, 14 gró, 15 masa, 16 sterk, 17 klaga,
18 hrund, 19 látir, 20 röng.
LÁRÉTT:
1 hvassviðri, 4 lipur, 7
tóg, 8 kærleikurinn, 9
blundur, 11 kropp, 13
hlífi, 14 spottar, 15 fið-
urfé, 17 sleit, 20 elska,
22 landspildu, 23 hlæja
hálfkæfðum hlátri, 24
guðsþjónusta, 25 arða.
SUMAR
UISALAN
hefst á ^oitjun!
VERÐDÆMI:
JAKKAFÖT FRÁ:
4.995 kr.
STAKIR JAKKAR FRA:
2.900 kr.
HíaANDRÉSI
Skólavörðustíg 22 • Sími 1 82 50 • Póstkröfuþjónusta