Morgunblaðið - 10.08.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994 11
LANDIÐ
Sóknar-
prestur
kvaddur
Selfossi — Séra Sigurður Sigurðar-
son vígslubiskup í Skálholti messaði
í síðasta sinn í Selfosskirkju sem sókn-
arprestur Selfosssafnaðar um heig-
ina. Fjölmenni var við messuna og í
kaffísamsæti sem sóknarnefnd hélt
þeim hjónum eftir messuna.
í prédikun sinni minntist séra Sig-
urður á væntanlegar prestskosningar
á Selfossi og lét þá ósk í ljós að þær
mættu fara þannig fram að þeim
presti, sem kjörinn væri til starfans,
væri gert mögulegt að ná til allra
safnaðarbama jafnt.
Við upphaf messu gekk séra Sig-
urður til kirkju með biskupsbagal er
föður hans var gefínn þegar hann
varð vígslubiskup. Sigurður sagði að
hanti og systkini hans hefðu ákveðið
að gefa Selfosskirkju bagalinn með
ósk um að hann yrði varðveittur í
kirkjunni.
Við messuna sungu kirkjukórinn,
unglingakór og bamakór undir stjóm
Glúms Gylfasonar og Stefáns Þor-
leifssonar. Þeir fluttu einnig nokkur
lög í kaffisamsætinu til heiðurs þeim
hjónum séra Sigurði og frú Amdísi
Jónsdóttur.
Morgunblaðid/Sigurður Jónsson
SÉRA Sigurður tekur við gjöf frá kirkjukórnum úr hendi Stef-
áns Þorleifssonar. Með þeim á myndinni er Glúmur Gylfason
organisti kirkjunnar og kirkjukórinn.
STEINGRÍMUR Ingvarsson formaður sóknarnefndar ásamt
vígslubiskupshjónunum, frú Arndísi Jónsdóttur og séra Sigurði
Sigurðarsyni.
i
Vertu á undan haust„traffíkinni“
drífðu þig af stað í líkamsræktina
og gríptu þetta frábæra tækifæri.
Hringdu til okkar í síma
68 98 68 og láttu senda þér
stundaskrá og bækling!
ÁGÚSTU OG HRAFNS
SKEIFAN 7 108 REYKJAVlK S. 689868
fitumæling m. ítarlegum
niðurstöc
Fullt verð 8.550.-
Okkar tilboð aðeins
FÆRÐ
ag ngttu þéi þiá(íœ>Lt
sí ðsumarti Iboð:
Mánaðarkort í leikfimi
(ótakmörkuð mæting)
10 tíma Ijósakort
FYRIRTÆKI OG
SAMNINGAR
Síöumúli 15 • Páll Bergsson • Sími 812262 • Fax 812539
Fyrirtæki vantar til sölu
Að undanförnu hafa mjög traustir kaupendur haft samband
við okkur með kaup fyrirtækja í huga. Góðar greiðslur í
boði fyrir réttu fyrirtækin.
Verðhugmyndir allt að 30-40 milljónir.
Vinsamlega hafið samband við Pál Bergsson eftir hádegi
virka daga.
Samningar og fyrirtækjasala í 10 ár - Fyrirtækjasalan Varsla.
Vantar fjáröflun?
Stórt tölvustýrt auglýsingaskilti til sölu. Ljósa-
skilti með uppistöðum og tölvubúnaði. Stöðug
fjáröflun fyrir íþróttafélög, líknar- eða hjálparfé-
lög sem vilja svona auðveldt og fjárgefandi tæki-
færi. Einnig upplagt fyrir fyrirtæki eða einstakl-
inga. Gott verð. Flytjanlegt hvert sem er. Er
þetta ekki einmitt það sem þið hafið verið að
leita eftir, auðveldri fjáröflun, eða ætlið þið að
selja klósettpappír og herðatré til aldamóta.
Hafið samband strax.
SUÐURVE R I
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Gott fyrirtæki
Höfum til sölu mjög góða nýlendu- og matvöru-
verslun sem opin er til kl. 10.00 á kvöldin og
nýtur hagstæðra innkaupa. Verslun þessi er í
lítilli verslunarmiðstöð en í stóru hverfi. Mánað-
arvelta ca 6-7 millj. Góður og nýr lager.
Hagstætt verð og einstaklega hagstæð kjör.
Laus strax. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Nýbúið er að endurnýja flest tæki og innréttingar.
mTTTiwr?H7?CT7nrm
SUÐURVERl
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
21150-21370
LARUS Þ. V ALDIMARSSON. framkvæmoastjori
KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur fasteignasau
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Skammt frá Landspítalanum
Nýendurbyggð 3ja herb. sólrík íbúð á 1. hseð, jarðhæð. 40 ára húsn-
lán kr. 3,1 millj. Vinsæll staður. Gott verð.
Skammt frá Árbæjarskóla
Nýlegt raðhús með rúmg. 6 herb. íb. á tveimur hæðum. ( kjallara er
föndur- og vinnuhúsn. og sauna. Bílskúr 22,8 fm með geymslurisi.
Úrvals íbúð við Eiðistorg
4ra herb. um 100 fm á 3. hæð. Stórar stofur, tvennar svalir. Frábært
útsýni. Ágætt sameign. Bflhýsi. Skipti möguleg á minni eign.
Með frábæru útsýni við Breiðvang
f suðurenda stór og glæsil. 4ra-5 herb. íb. um 120 fm. Sér þvottah.,
góður bílskúr með vinnuaðstöðu. Skipti mögul. á minni íb.
Á úrvalsstað við Bankastræti
Verslunarhúsn., um 120 fm á 1. hæð ásamt kjallara um 90 fm. Geymslu-
skúr á baklóð. Uppl. gefur Lárus á skrifstofunni.
2ja herb. - gott verð - góð kjör
Hraunbær 2. hæð, 53 fm. 40 ára húsnlán kr. 3,1 millj. Litil útb.
Kríuhólar lyftuhús 7. hæð, 63,6 fm. Ágæt sameign. Fráb. útsýni.
Dunhagi 1. hæð, 56,1 fm. Sér inng., glæsil. tæki og innr. 3ja ára.
Gott timburhús - hagstæð eignaskipti
Á kyrrlátum stað í Skerjafirði timburhús ein hæð um 150 fm. Nýlega
endurb. og stækkað. Eignarlóð 816 fm. Skipti æskileg á góðri 3ja-4ra
herb. íb.
Góð íbúð á góðu verði
Endaíb. 4ra herb. á 1. hæð, 108,6 fm við Hraunbæ. Tvennar sval-
ir.Nýtt eldhús. Sór hitaveita. Kjherb. fylgir með snyrtingu.
Einbýlishús óskast í Grafarvogi
Þurfum að útvega gott einbhús, um 250 fm auk bflskúrs fyrir traustan,
fjársterkan kaupanda sem flytur til borgarinnar.
• • •
Viðskiptum hjá okkur fylgir
ráðgjöf og traustar
upplýsingar. __________________________
Fjöldi eigna í makaskiptum. LAUGAVEGI1B SlMAR 21150-2Í37Ö
ALMENNA
FASTEIGNASM AH