Morgunblaðið - 10.08.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.08.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994 33 IDAG STJÖRNUSPA cftir l'ranccs Drakc O A ÁRA afmæli. í dag O v/ 10. ágúst er áttræð Svanhvít ' Egilsdóttir, fyrrverandi prófessor við Tónlistarháskólann í Vín, Hrauntungu 10, Hafnar- firði. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 19.30 á morgun fimmtu- daginn 11. ágúst. f7A ÁRA afmæli. í dag | U 10. ágúst er sjötug- ur Sæmundur Oskarsson framkvæmdastjóri, Ofan- leiti 3, Reykjavík. Hjónin Sæmundur og Inga taka á móti gestum í Víkingasal Hótels Loftleiða milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. SKAK I I m s j ó n IVl a r g c i r Pétursson HÉR ER ein flétta af léttara taginu frá opna kanadíska meistaramótinu í Winnipeg. Nava Starr (2.223) hafði hvítt og átti leik gegn Brian Profit (2.100). 14. Bxh7+! - Kxh7, 15. Dh5+ - Kg8, 16. Rg5 - He8, 17. Dh7+ - Kf8, 18. Ba3+ og þar sem útgöngu- leið kóngsins hefur verið lok- að þá gafst svartur upp. Um helgina: Helgarskák- mót í félagsheimili TR, Faxafeni 12, Reykjavík. Mótið hefst föstudaginn 12. ágúst ki. 19, en bæði laugar- dag og sunnudag hefst taflið kl. 10 árdegis. Þrenn verð- laun eru veitt, kr. 20 þús., 12 þús. og 8 þús. Öllum er heimil þátttaka. Pennavinir GULLBRÚÐKAUP eiga í dag 10. ágúst hjónin Hulda Pálsdóttir og Þorfinnur Bjarnason fyrrv. útgerðar- og sveitastjóri á Skagaströnd, Boðagranda 7, Reykjavík. FRÁ Ghana skrifar 23 ára piltur með áhuga á diskó- dansi, kvikmyndum og íþróttum: JVana Kwest Fynn, Kins Road, P.O. Box 390, Cape Coast, Ghana. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Guðmundi Ósk- ari Ólafssyni Ragnheiður Stefánsdóttir og Sig- tryggur Albertsson. Heimili þeirra er á Flyðru- granda 10, Reykjavík. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. júlí sl. í Bessa- staðakirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur Hrönn Baldursdóttir og Garðar Agnarsson. Heim- ili þeirra er á Bárugötu 35, Reykjavík. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 16. júlí sl. í Víði- staðakirkju af sr. Sigurði Hákonarsyni Þórunn Grét- arsdóttir og Sveinn Andri Sveinsson. Heimili þeirra er í Lyngmóum 3, Garðabæ. LJON Afmælisbarn dagsins: Þú kannt ve/ við þig í sviðsljós- inu og gætir skarað fram úr í opinberu starfi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gættu þín gagnvart þeim sem vilja misnota þig íjárhags- lega. Hugvitssemi þín veitir þér brautargengi í viðskipt- um. Naut (20. apríl - 20. maí) IfPK Gættu þess að láta ekki fjár- málin valda deilum milli ást- vina. Þú ákveður skyndilega að skreppa í skemmtilegt ferðalag. Tvíburar (21. maí - 20. júni) 9» Innbyrðis átök í vinnunni geta leitt til leiðinda í dag. Þú hefðir meira gaman af að sinna heimilinu en að fara út í kvöld. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Breytingar geta orðið á ferðaáformum. Sýndu barni ummhyggju, og láttu félaga ráða ferðinni í leit að afþrey- ingu í kvöid. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ættingi er ekki alveg sáttur við einn vina þinna. Þér bjóð- ast ný tækifæri til að bæta ijárhaginn i vinnunni i dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Tilboð sem þér berst varðandi viðskipti getur verið stór gall- að. Eitthvað kemur þér mjög skemmtilega á óvart í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Tilboð um ferðalag er ef til vill ekki jafn freistandi og það sýnist í fyrstu. Óvæntir gestir líta inn hjá þér í kvöld. Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júní sl. í Aðvent- kirkjunni af sr. Guðmundi Ólafssyni og Eric Guð- mundssyni Lilly María Ericsdóttir og Elfar Henning Guðmundsson. Heimili þeirra er á Braga- völlum_17, Keflavík. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9K(S Þér tekst að leysa flókið vandamál í vinnunni í dag. Þú ætlar að sitja heima í kvöld, en vinur fær þig til að skipta um skoðun. Með morgunkaffinu Farsi 1 i Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Reyndu að forðast misskiln- ing og ræddu málin í hrein skilni við náinn vin. Þér býðst óvænt tækifæri í vinnunni í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gætir skipt um skoðun varðandi ferðalag í dag. Vin- ur öfundar þig vegna vel- gengni þinnar, en ástvinir standa saman. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver ágreiningur kemur upp á vinnustað í dag. Láttu ekki gylliboð blekkja þig. Þú færð frábæra hugmynd í kvöld. Fiskar „ Sjajcf i 'iL, feLxgarj fyrirtœku'é era%> a%hyggjtx aefirigckScU. A/rireVLJbur." (19. febrúar - 20. mars) Þú ert eitthvað miður þín árdegis, en úr rætist þegar á daginn liður. Ástvinum er óvænt boðið í heimsókn til vina í kvöld. Stjómuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þcssu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. *ara KitchenAid Efst á óskalista brúðhjónanna Mest selda heimilisvélin í 50 ár! • 5 gerðir fyrir heimili og mötuneyti • Fást í hvítu, rauðu, bláu, svörtu og beislit • Úrval aukahluta • íslensk handbók fylgir • Lágvær og níðsterk, endist kynslóðir • Fæst um land allt -kóróna eldhússins! Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 ?? 622901 og 622900 Þjónusta í þína þágu Vönduð stöng, hjól og lína frá Abu Garcia kostar minna 5 en þú heldur. Garcia $ 5 Veiöistöng lengd fet Cardinal veiöihjól Abulon Spin lína, 200 m verö kr. j| Bronco 470-2M 7 Bronco 4 0,30 mm 6.720,- ): Max 580-2M 8 Max 4 RD 0,35 mm 9.545,- ’ Maxxar 680-2M 8 Maxxar 4 0,35 mm 13.060,- Classic 790-2M 9 Maxxar 5 0,40 nnn 15.832,- Úetta eru örfa sýnishorn afúrvalinu. Hjá okkur færð þú aðeins gæðavörur og góð ráð. Láttu fagmanninn leiðbeina þér um valið! Sendum í póstkröfu TjST í ) OPIÐ í SUMAR: Mánudaga til fimmtudaga kl. 9 - 18 Föstudaga kl. 9 - 19 — Laugardaga kl. 9-17 Sunnudaga kl. 11 - 17 HAFNARSTRÆTI 5 ■ R E Y K | AVI K ■ SI M AR 9 1 -16760 & 91-14800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.