Morgunblaðið - 10.08.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.08.1994, Blaðsíða 37
I* MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994 37 I I > J I J J : .1 I J I í J 4 \ I 4 4 4 4 4 4 l 4 4 4 4 4 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Staöreynd málsins er þessi: „Krákan er einfaldlega stórkost- leg mynd. Hvaö sem þu munt annars taka þér fyrir hendur í sumar þá skalt þú tryggja að þú komist í bió og sjáir þessa rnynd.' (Síöasta mynd Brandon Lee). Sumir glaepir eru svo hræðilegir í tilgangsleysi sínu að þeir krefjast hefndar. Sagan hermir að krákan geti lífgað sálir við til að ná rétt- læti fram yfir ranglæti. Hin besta spennumynd ársins, sem fór beint 11. sæti í Bandarikjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. „Taugatryllandi... Skelfilega fyndin.. Kathleen Turner á hátindi ferils síns f þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone. Mynd sem hlaut frábæra »Hún er hryllilega fyndin i bókstaflegri merkingu." dóma á Cannes hátíöinni 1994 *** '12 A.l. Mbl. *** Ó.H.T. RÁS 2 SIREIUS S • I • R • E • N S Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAFHENNI" *** S.V. Mbl. Sýnd kl. 5,7, 9, og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 12 ára. Frelsishetjan Michael Jackson JACKSON þrammar í fararbroddi rússneskra hermanna við tökur á tónlistarmyndbandi sínu. MICHAEL Jackson og Lisa Marie Presley yfirgefa Bethesda-spítalann í Búdapest og haldast í hendur. ►MICHAEL Jackson lauk tök- um á tónlistarmyndbandi sinu í Búdapest í gær og flaug um borð í einkaþotu sinni aftur til Bandaríkjanna með eiginkonu sinni Lisu Marie Presley. Ferð- in hefur vakið mikið fjaðrafok fjölmiðla, enda má segja að um einskonar brúðkaupsferðalag hans og Lisu sé að ræða. Þetta var í fyrsta skipti sem þau komu opinberlega fram eftir leynilegt brúðkaup í Dóminíska Iýðvcldinu fyrr í þcssum mán- uði. Tökur á tónlistarmyndbandinu fóru fram á nokkrum sögu- frægustu stöðunum í Búdapest og þær drógu að sér hundruð frá sér numdra aðdáenda stjörnunnar. í myndbandinu frelsar Jackson Austur-Evrópubúa undan oki Sovétríkjanna. Það vakti líka athygli í ferð Jacksons og Lisu þegar þau tilkyimtu að þau myndu borga allan læknis- kostnað fjögurra ára ungversks drengs sem þarf á lifrarí- græðslu að halda. Jackson og Lisa hittu drenginn, Bela Fark- as, á öðrum spítalanum þar sem þau dreifðu leikföngum til veikra barna síðastliðinn laug- ardag. Endurgerð einhverrar mögnuðustu spennumyndar kvikmyndasögunnar þar sem Steve McQueen og Aii McGraw fóru á kostum. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taumlausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Malice, The Hunt for Red October), Kim Basinger (9 112 weeks, Final Anaiysis), James Woods (Salvador, AgainstAII Odds) og Michael Madsen (Reservoir Dogs, Wyatt Earp). Leikstjóri: Roger Donaidson (The Bounty, No Way Out, Coctail). Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Svínin þagna Kolruglaður gálgahúmor Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GESTIRNIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGMI HJÖRTU Mexikóski gullmolinn. Sýnd kl. 5,7.9 og 11. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Flóttinn m SÍMI 19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson Fangi barði nagla í hauskúpu sína ► RÚMENSKUR fangi í Galati-fangelsinu í Rúmeníu negldi fjóra nagla í hauskúpu sína til að forðast þrælkunarvinnu og vera fluttur á spítala. Fram að þessu hafa kom- ið upp saulján svipuð atvik í fangelsinu. Pangarnir segjast hamra nöglunum í höf- uðkúpu sína með því að berja hausnum í vegginn, en fangaverðirnir segjast halda að þeir notist við málmbolla. Margir Rúm- enar hræðast Galat i-fangclsið og telja það jafnast á við dauðadóm. Liaht Nmits O ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA KL. 21. „Your show was Wonderful, Brilliant, Fantastic, Excellent." Mr. Ronan Meyler, Republic of Ireland. Tjarnarbíó Sírnar 19181 - 610280. Háw® Sýnt í fslensku óperunni. MiviMai II. iaísL Mi nU Im. Fímtiin ii. íiísl iuult. Fislim 12. Hnt. HittlL Lawrm 11. ÉdsL sniim i4. mist. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.