Morgunblaðið - 10.08.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994 27
BÍLATORG FUNAHÖFÐA 1 S: 683444
Nissan 100 NX 2000 GTi árg. 1993,
blásans, T-toppur, álfelgur, ABS,
ekinn 11 þ. km. Verð kr. 1.550.000.
Mazda 626 2000 GLX árg. '91,
grásans, sjálfskiptur, álfelgur,
ekinn 58 þ. km. Verð kr. 1.230.000.
Daihatsu Charade Limited árg. ‘91,
hvítur, ekinn 34 þ. km.
Verð kr. 650.000.
Honda Civic LSi árg. '92,
rauður, sjálfskiptur, ekinn 18 þ. km.
Verðkr. 1.190.000
Nissan Patrol GR árg. '91,
dökkgrár, sóllúga, ekinn 75 þ. km.
Verð kr. 2.650.000.
MIKIL SALA
VANTAR NYLEGA BILA A SKRA OG A STAÐINN
ATVIHNUAl/Gl YSINGAR
„Au pair“
Barngóð „au pair“ stúlka, íslensk eða erlend,
ekki yngri en 19 ára, óskast á heimili í Mos-
fellsbæ til að gæta tveggja barna,
8 og 4V2 árs.
Upplýsingar í síma 91-667679 eftir kl. 18.00.
„Au pair“
óskast á íslenskt-amerískt heimili í Baltimore
til að gæta þriggja skóladrengja og sjá um
húsverk.
Þarf að hafa bílpróf, vera reyklaus, ensku-
mælandi og eldri en 19 ára.
Svar óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 611758 frá kl. 9-12.
íþróttakennarar
Vegna forfalla vantar íþróttakennara drengja
að Garðaskóla.
Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra og
aðstoðarskólastjóra í síma 658666.
Skólastjóri Garðaskóla.
Verkmenntaskólinn á Akureyri
íslenskukennarar
íslenskukennara vantar að Verkmenntaskól-
anum á Akureyri næsta skólaár.
Umsóknir berist undirrituðum sem fyrst og
eigi síðar en 21. ágúst nk.
Skólameistari.
Raforkufræðingur
Verkfræðistofan Afl og orka hf. (VAO) óskar
að ráða þýskmenntaðan raforkuverkfræð-
ing. Víðtæk verkreynsla er nauðsynleg og
einhver hönnunarreynsla er æskileg.
Auk þýskukunnáttu er góð íslenskukunnátta
ásamt enskukunnáttu og kunnáttu í einu
Norðurlandamáli skilyrði.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi umsókn til VAO
fyrir 1. september nk., merkta VAO-08/94,
með upplýsingum um náms- og starfsferil.
Farið verður með umsóknir sem
trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veita Kjartan K.
Steinbach eða Pétur Karl Sigurbjörnsson
í síma 91-74477.
\A VERKFRÆÐISTOFAN AFL OG ORKA HF
Hraunbergi 4, 111 REYKJAVÍK
\ Sfmi: 91-74477, Fax: 91-670487
Framreiðslufólk
Veitingahúsið Skólabrú óskar eftir
framreiðslufólki í hlutastörf.
Upplýsingar gefa Ólafur eða Sigurður
í síma 624455.
Vélstjórar
Vélstjóra vantar á b/v Ljósafell SU 70, sem
er skuttogari 539 brt og er með 2300 hö
aðalvél.
Skriflegar umsóknir sendist til Kaupfélags
Fáskrúðsfirðinga, Skólavegi 59,
750 Fáskrúðsfirði.
Skrif stof u maðu r
Opinber stofnun vill ráða skrifstofumann í
fullt starf við útgáfustarfsemi
og á bókalager.
Umsækjendur skulu hafa góða íslensku- og
vélritunarkunnáttu. Stúdentspróf áskilið.
Laun skv. kjarasamningi BSRB.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar. „Skrifstofumaður - 15029“, fyrir
20. ágúst nk.
Necessity á íslandi
óskar eftir starfsfólki
Necessity er verslunarkeðja sem selur fatn-
að, er hentar kvenfólki á aldrinum 15-50 ára.
Fyrirtækið leggur mikla áherslu á frískleika,
gott andrúmsloft og góða þjónustu.
Við leitum því að hugmyndaríku og hressu
starfsfólki í verslun okkar í Borgarkringlunni.
Starfið felst að mestu í þjónustu við við-
skiptavini, afgreiðslu og aðstoð.
Helstu kostir, sem við leitum að hjá ein-
staklingi, eru þeir að:
★ Hann hafi áhuga á þjónustustarfi
og mannlegum samskiptum.
★ Hann sé hugmyndaríkur.
★ Hann sé sjálfstæður í hugsun og ákvarð-
anatöku.
★ Hann hafi áhuga á tískufatnaði og gott
auga fyrir samsetningu.
★ Hann sé heiðarlegur, samviskusamur,
jákvæður og hafi góða framkomu.
Það, sem við höfum að bjóða starfsfólki
okkar, er:
★ Fullt starf eða hálft, opnunartími frá
kl. 10.00-18.30 (virka daga) og kl. 19.00
(föstudaga).
★ Laugardags- og sunnudagsvinnu eftir
samkomulagi.
★ Skemmtilegt starfsumhverfi.
★ Sanngjörn laun.
Við gerum ekki kröfu um starfsreynslu, en
reynsla kemur að góðum notum og þarf við-
komandi að geta hafið störf strax.
Áhugasamir vinsamlegast leggið inn umsókn
fyrir 15. ágúst til auglýsingadeildar Mbl.,
merkta: „X - 11777.“
Hársnyrtifólk ath.
Okkur vantar hressa og áreiðanlega
meistara eða sveina.
Vinnutími eftir samkomulagi.
Hárgreiðslustofan Hótel Sögu,
sími 21690 eða 613894.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða
hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eða
eftir samkomulagi.
Um er að ræða stöður hjúkrunarfræðinga á
lyf- og handlækningadeild og starf skurð-
hjúkrunarfræðings á skurðstofu.
Vimsamlega hringið og leitið upplýsinga hjá
hjúkrunarforstjóra í símum 98-11955 og
98-12116.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
SmO auglýsingar
Heilun - reiki
Tímapantanir virka daga
kl. 18-21.
Ragnhildur, sími 71526.
Pýramídinn
- andleg miðstöð
Skyggnilýsingarfundur
með Anne Coupe
fimmtudagskvöld-
ið 11. ágúst
kl. 20-22
í Pýramídanum,
Dugguvogi 2.
Upplýsingar
í símum 881415
og 882526.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30.
Ræöumaður Hafliði Kristinsson.
FERDAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Miðvikudagur 10. ágúst
Kl. 20.00 Kvöldganga út í óviss-
una. Auðveld og skemmtileg
ganga. Verð kr. 700, frítt f. börn
m. fullorönum.
Laugardagsferð 13. ágúst
kl. 09.00 Blákollur - Olver -
Hafnardalur.
Sunnudagsferð 14. ágúst
kl. 13.00 Lögberg - Bárukot -
Svartagil. Þetta er framhald
lýðveldisgöngunnar vinsælu.
Brottför frá BSÍ, austanmegin
(stansað við Mörkina 6).
Ferðafélag íslands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Fjöibreyttar íslandsferðir
Helgarferðir 12.-14. ágúst:
1. Þórsmörk-Langldalur.
Gönguferðir. Langidalur er stað-
ur fyrir fjölskyldufólk. Góð gist-
ing í Skagfjörðsskála og tjöldum.
Minnum einnig á sunnudags-
og miðvikudagsferðirnar.
2. Landmannalaugar-Fjalla-
baksleið (Eldgjá). Gönguferðir
um hið litríka svæði kringum
Laugar. Ekið um Fjallabaksleið
nyröri og Mýrdalssand heim
(nýjung).
3. Yfir Fimmvörðuháls. Gist í
Þórsmörk, skála eða tjöldum.
Gangan tekur 8-9 klst. Brottför
(feröirnar ki. 20.00.
Helgarferð 13.-14. ágúst:
Dalir-Haukadalsskarð, gömul
þjóðleið.
Brottför laugardaginn kl. 08.00.
Haukadalsskarð er skemmtileg
þjóðleið frá Hrútafirði í Hauka-
dal, 5-6 tíma ganga. Hringferð
um Dali á sunnudeginum. Gist
að Laugum. Ný sundlaug.
Fararstjóri Árni Björnsson.
Sumarleyfisferðir:
1.11. -14. ágúst Núpsstaðar-
skógar. Tjaldferð.
2.12. -18. ágúst Lónsöræfi.
Dvöl í Múlaskála.
3. 13.-19. ágúst Snæfell-Lóns-
öræfi. 2 sæti laus.
4. 19.-22. ágúst Öskjuvegur.
Ný gönguleið í Ódáðahrauni.
6. 24.-28. ágúst Litla hálendis-
ferðin.
7. 23.-28. ágúst Ingjaldssand-
ur á Vestfjörðum.
Ennfremur ferðir um „Laugaveg-
inn" og „Kjalveg hinn forna".
Ferðafélag islands.
i KENNSLA
Kennsla, hugleiðsla
og uppbyggjandi
heilsuvenjur
Sími 35057 kl. 12.00-13.00
og 17.00-19.00.
Thor.