Morgunblaðið - 17.08.1994, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK_____________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavík dagana 12.-18. ágúst, að
báðum dögum meðtöldum, er f Breiðholts Apó-
teki, Álfabakka 12. Auk þess er Austurbæjar
Apótek, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu
daga nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Lkugardaga, helgidaga og almenna
frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást f símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112._____________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofúnni.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í sfma 623550. Fax 623509.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og rtðgjöf i s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutfma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sfmi 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreklrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingaralla virkadaga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstfmi
þjá þjúkmnarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og Ixim, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriíjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rv!k. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templarahöllin,
þriðjud. íd. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirlqa sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept. mánud.-
föstud. kl. 8.3.0-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmaíður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
IJndargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavík,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánudaga kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjudaga
kl. 20.
FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvan>sins til út-
landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eflir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alia daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími frjáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
ftjáls aila daga.
FÆDINGAKHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16,
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 U1 kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FI.ÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 U1 kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartlmi dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-18 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkninarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVlKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðaijpjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936
Staksteinar
Lægri skatt-
stigar - stærri
skattstofnar!
LÆKKUN skatta (skattstiga) á atvinnulífið stuðlar oftar
en ekki að auknum atvinnuumsvifum, það er stærri skatt-
stofnum. Magnús Gunnarsson, formaður bæjarráðs Hafn-
arfjarðar, vekur athygli á því í grein í Hamri, að lækkun
tekjuskatts á atvinnufyrirtæki úr 39% í 30%, hafi með
öðru leitt til 500 m.kr. hærri heildartekjuskatts fyrirtækja
en búizt var við í fjárlögum.
V
UTGIFANDl: SJAIFSTÆOISHOKKURINN I
HAfNARFiROI
Strandgöjv 29 • pótthólf 161 • 220 HofnorfirW.
Á réttri leið
MAGNÚS Gunnarsson, formað-
ur bæjarráðs Hafnarfjarðar,
segir m.a. í grein í Hamri:
„Ákvörðun um að lækka
tekjuskatt á atvinnufyrirtæki
úr 39% í 33% var kórrétt. Lækk-
un álaga á atvinnulífið örvar
fyrirtækin til nýrra fjárfestinga
og nýsköpunar og er það mun
heillavænlegri leið en að auka
skattheimtu á þau í sífellu eins
og vinstri menn hafa jafnan
gripið til.
Við sjáum þess nú glöggt
dæmi að lækkun skatta getur
skiiað sér í hærri skatttekjum
í ríkissjóð. Þrátt fyrir skatta-
lækkunina á síðasta ári fær rík-
issjóður um 500 milljónum
króna hærri tekjur, vegna
tekjuskatts á fyrirtæki, en búizt
var við í fjárlögum."
• • • •
Bezta víðspyrnan
gegn atvinnuleysi
MAGNÚS leggur áherzlu á, að
bætt rekstrarskilyrði atvinnu-
lífsins, sem m.a. fáizt með lægri
verðbólgu, lægri vöxtum og
lægri sköttum, séu beztu og
varanlegustu viðbrögðin gegn
því atvinnuleysi, sem hér hóf
innreið sína með niðursveifl-
unni í efnahagslífi okkar fyrir
u.þ.b. fimm, sex árum.
„Það er sannarlega gleði-
efni,“ segir hann, „að aðgerðir
ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar
á undanförnum misserum í
efnahagsmálum virðast ætla að
bera árangur."
Höfundur leggur áherzlu á
að varðveita stöðugleikann í
efnahagslífi okkar á leiðinni
upp úr öldudal kreppunnar.
*
Island sem
fjárfestíngaland
ÁRNI M. Mathiesen alþingis-
maður fjallar í grein í Hamri
um fjárfestingar og þörfina fyr-
ir ný störf í landinu. Hann seg-
ir þá ákvörðun ríkisstjórnarinn-
ar góðra gjalda verða, að fela
Útflutningsráði að verða mið-
stöð fyrir upplýsingar um Is-
land til erlendra fjárfesta. „Rétt
upplýsingamiðlun og markviss
og góð kynning á kostum ís-
lands sem fjárfestingalands er
lykiliinn að því að við nýtum
okkur þann hag sem við höfum
af EES-samningunum,“ segir
Árni, og sér á þessum vettvangi
leið til þess að styrkja atvinnu,
verðmætasköpun og lífskjör í
landinu.
SÖFN______________________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarealir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug-
ard. júní, júlf og ágúst
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið
mánudaga til fostudaga kl. 12-17. Upplýsingar
um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind Söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október. Sýningin „Leiðin til lýðveld-
is“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 11-17 alla virka
daga nema mánudaga.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alia daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í sfma 875412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnf—1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓI’AVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriíjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- fóstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18.1/>kað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16. ______________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þrifijudaga, fimmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARFrá
20. júní til 1. september er opnunartítni safnsins
laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud. kl.
20-22.____________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Elinholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýniníprsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
* og laugard. kl. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fdstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13—19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sfmi 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðai^ogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ÞJÓMUSTA
Happdrætti
Hjarta-
verndar
ÁRLEGT happdrætti Hjartarverndar
er nú hafið með útsendingu á miðum
til kvenna eins og undanfarin ár. í
ár eru liðin 30 ár frá stofnun Hjarta-
verndar. í starfsemi samtakanna
verða nú viss kaflaskil. Lokið er að
mestu þeirri stóru hóprannsókn sem
hófst fyrir liðlega aldarfjórðungi. í
undirbúningi er hins vegar rannsókn
á afkomendum hinna upphaflegu
þátttakenda. Er ætlunin að skoða
yngri aldurshópa en áður og rann-
sóknin mun beinast sérstaklega að
því að finna þá arfgengu þætti sem
stuðla að myndun æðasjúkdóma, en
aðstæður til slíkra rannsókna er
óvíða betri en hér á landi, segir í
fréttatilkynningu.
Miðaverð er 600 kr. og hefur það
verið óbreytt síðustu fimm ár. Vinn-
ingar eru 15 talsins að heildarverð-
mæti 9.600.000 kr.
1. vinningur er Pajero Super Wag-
on jeppi árg. 1995 að verðmæti um
4.000.000 kr., 2. vinningur er
Volkswagen Golf bifreið árg. 1995
að verðmæti um 1.100.000 kr., 3.-5.
vinningur eru þijár ævintýrasigling-
ar að eigin vali fyrir tvo, hver að
verðmæti 500.000 kr. og 6.-15.
vinningur eru 10 ferðavinningar að
eigin vali eða tjaldvagn, hver að verð-
mæti 300.000 kr.
Hægt er að greiða heimsenda gíró-
seðla í banka, sparisjóði eða pósthúsi
eða láta skuldfæra andvirðið með
greiðslukorti í síma 813947.
----* * *----
Megas
á Búðum
TÓNLISTARMAÐ-
URINN Megas
verður með tón-
leika á Hótel Búð-
um annað kvöld,
fimmtudagskvöld,
en ekki í kvöld eins
og kom fram í
Morgunblaðinu á
sunnudag.
Hljómsveitin Súkkat hitar upp fyr-
ir Megas en þeir eru einmitt ættaðir
frá Búðum.
ORÐ DAGSIIMS_______________________
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUMDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið I böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30 um helgar frá
kl. 8-20. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- fostudaga: 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.___________________________
ÚTIVISTARSVÆÐI___________________
GRASAGARDURINN I LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARDURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Soqiu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.