Morgunblaðið - 17.08.1994, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 17.08.1994, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ROBERT DENIRO A BRONX TALE Hann þekkti andlit morðingjans en hann var þögull sem gröfin. I Bronx sér mafían fyrir því að engin vitni gegn þeim. Vel heppnuð frumraun Roberts De Niro sem leikstjóra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. KRAKAN Sumir glæpir eru svo hræði- legir i tilgangsleysi sínu að þeir krefjast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint í 1. sæti í Bandarikjunum. (Síðasta mynd Brandon Lee). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. A New Comedy Bv Jolin Walers. Hún er hryllilega fyndin i bókstaflegri merkingu." ***’/.' A.f Mbl. ***Ó.H.T. Rás 2. Mynd sem hlaut frábæra dóma á Canneshátíðinni 1994 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. ROURKE virðist eiga á brattann að sækja um þessar mundir. ► LEIKKONAN Rebecca De Mornay, sem lék barnfóstr- una hræðilegu í myndinni Höndin sem vöggunni rugg- ar, segist vera hin ágætasta barnfóstra. „Eg passa guð- börn mín reglulega og þeim líkar það mjög vel,“ segir hún. Þegar hún sjálf var aðeins sjö ára gömul var hún flutt á spítala í Mexíkóborg, nær dauða en lífi, með blæðandi magasár. „Læknarnir höfðu aldrei fyrr séð jafn ungt barn með blæðandi magasár og þrátt fyrir ungan aldur fann ég að ég var í lífshættu. Enn þann dag í dag er þessi lífs- reynsla mér í fersku minni.“ CARRE Otis er ekki öfundsverð af hjónabandi sínu. Rebecca De Mornay er góð barnfóstra V andræðaseggur- inn Mickey Rourke ENN Á Mickey Rourke í vandræðum. Réttarhöld yfir honum hófust í fyrradag og hann gæti átt yfir höfði sér þriggja mánaða fangelsis- dóm ef hann verður fundinn um að lemja og sparka í eiginkonu sína, fyrirsætuna Carre Otis, í síðasta mánuði. Þau kynntust sem kunnugt er við tökur myndarinnar „Wild Orchid“, en eitthvað hefur dregið í sundur með þeim síðan. MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1994 37 SÍMI19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson Flóttinn Endurgerð einhverrar mögnuðustu spennumynd- ar kvikmyndasögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taumiausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Malice, The Hunt for Red October), Kim Basinger (9 1/2 weeks, Final Analysis), James Woods (Salvador, Against All Odds) og Michael Madsen (Reservoir Dogs, Wyatt Earp). Leikstjóri: Roger Donaldson (The Bounty, No Way Out, Coktail). „Myndin rennur áfram eins og vel smurð vél, ...og síðasti hálftiminn eða svo er sannkallað dúndur. Baldwin stendur sig vel að vanda... Kim Basinger hrekkur á brokk í vel gerðum og djörfum ástar- atriðum." Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. laug. 13. ágúst Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. uio wrrrs/. 'WVS.VWn Hf HÉSP1UfET/ Svínin þagna Kolruglaður gálgahúmor GESTIRIUIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIN HIÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5,7.9 og 11. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. * Anægður langafi í Sviss ►FRIEDRICH Gerber, elsti maður í Sviss, heldur á fjórtán daga gömlu langafabarni sínu. Hann dvelst á elliheimili í Uettl- igen nærri Berne og hélt upp á hundrað og átta ára afmæli sitt í gær. Að hrökkva eðastökkva UM SÍÐUSTU helgi var boðið upp á teygjustökk við Reykjavíkurhöfn. Eyþór Guðjónsson var maðurinn á bakvið framkvæmdina. Hann sagðist hafa fengið hugmyndina þegar hann var fararstjóri á Jamaica: „Þá fékk ég delluna fyrir þessu og er búinn að stökkva svona þrjátíu stökk síðan.“ Hann segist gera ráð fyrir því að bjóða aftur upp á teygjustökk hér á landi, en er ekki búinn að afráða hvenær. Morgunblaðið/Halldór BEST að láta sig vaða. ... ætli teygjan haldi?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.