Morgunblaðið - 17.08.1994, Síða 38

Morgunblaðið - 17.08.1994, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SJÓIMVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir -#*18.25 BARNAEFNI ► Barnasögur Gullbrá (S.F. för bam) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. (4:8) 20.30 ►Veður 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea IV) Kanadískur mynda- flokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (9:13) 20.00 ►Fréttir 20.35 KICTTID ►Saltbaróninn (Der “"Ll II* Salzbaron) Þýskur myndaflokkur um ungan og myndar- legan riddaraliðsforingja á tímum Habsborgara í austurrísk-ungverska keisaradæminu. Hann kemst að því að hann á ættir til aðaismanna að rekja og kynnist brátt hástéttalífinu undir yfirborðinu. Aðalhlutverk: Christoph Moosbrugger og Marion Mitterhammer. Leikstjóri: Bemd Fischerauer. Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. (3:12) 21.30 ►Listamaður lífsins (Schindler) Bresk heimildamynd um Þjóðveijann Oskar Schindler sem eins og kunnugt er bjargaði á annað þúsund gyðinga frá gasklefum þýskra nasista. Þýð- andi og þulur: Gauti Kristmannsson. 23.00 23.15 ►Ellefufréttir IÞROTTIR ► Mjólkurbikar- keppni KSÍ Svip- myndir frá leikjum í undanúrslitum í meistaraflokki karla þar sem KR leikur gegn Þór frá Akureyri og Stjaman tekur á móti Grindvíking- 23.40 ►Dagskrárlok Stöð tvö Tkw-v. 17.05 ►Nágrannar 1730 BARNAEFNI p,m 17.50 ►Lísa í Undralandi 18.20 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 19.50 ►Vikingalottó 20.15 hlCTTID ►Melrose Place (3:32) ÞAETTIR 21.10 ►Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (5:10) 22.05 ►Tíska 22.30 ►Hale og Pace (2:6) 23.00 ►Lögregluforinginn Jack Frost VI (A Touch of Frost VI) Lögreglufor- inginn rannsakar dularfullt morð á langt leiddum fíkniefnaneytanda og verður að grafast fyrir um fortíð hans til að komast til botns í málinu. Aðalhlutverk: David Jason, Bruce Alexander, Neil Dudgeon og David McKaiI. Leikstjóri: John Glenister. 1992. Bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskrárlok Skál - Evgenía drekkur til Pelissíer. Teikningin er eftir Halldór Pétursson sem myndskreytti útgáfu Fjölva á sög- unni. Upplestur á Helj arslóðarorustu Sagan af Heljarslóðar- orustu er skopsagaí riddarasagn- astíl byggð á atburðum úr samtíð höfundar RÁS 1 kl. 21.30 í kvöld kl. 21.30 hefst á Rás 1 lestur nýrrar kvöld- sögu, Þráinn Karlsson byijar þá að lesa Söguna af Heljarslóðarorustu eftir Benedikt Gröndal. Sagan af Heljarslóðarorustu er skopsaga í riddarasagnastíl byggð á atburðum úr samtíð höfundar. Gröndal samdi hana sumarið 1859; hann segir í ævisögu sinni: „Um þetta leyti va' stríðið milli Frakka og Austurríkis- manna á Ítalíu; þá voru allir hrifnir af Napóleoni þriðja, og ég var það líka. Þá gerði ég „Heljarslóðar- orustuna", og var mér að detta þetta í hug oftast nær, meðan við vorum að neyta miðdegisverðarins; kom þá stundum að mér hlátur, svo þeir héldu ég væri ekki með öllum rnjalla." Listamaðurinn Oskar Schindler Myndin er gerð I kjölfar þess að höfundurinn Tom Keneally, hlaut bresku „Booker“ verðlaunin fyrir bók sína um svallarann og kvenna- bósann Schindler SJÓNVARPIÐ kl. 21.30 Leikstjór- inn frægi Steven Spielberg gerði lífs- listamanninn Oskar Schindler heims- frægan, en hann var ekki aiveg óþekktur fyrir. Þessi verðlaunaða breska heimildamynd er gerð árið 1983 í kjölfar þess að höfundur hinn- ar sögulegu skáldsögu um Schindler, Tom Keneally, hlaut bresku „Boo- ker“-verðlaunin svonefndu fyrir bók sína um svallarann og kvennabósann Oskar Schindler, manninn sem „stal“ á annað þúsund gyðinga frá nasist- um. Hér er dregin upp væmnislaus mynd af þessum Þjóðveija frá Súd- etahéruðunum í Tékkóslóvakíu, breyskum manni sem þó leyfði ekki grundvallarþætti í eigin siðferði að bresta, heldur gerði einfaldlega það sem allir ættu að gera, en gera sjaldnast. Græðandi sólarvörur Biddu um Banana Boat SÓLMARGFALDARANN ef þú vilt verða dökksólbrún/n í sólléttu skýjaveðri. □ Græðandi Banana Boat varasalvi með eða án litar, steyptur úr Aloe Vera. Sólvöm #18 og #21. □ Um 40 mismunandi gerðir Banana Boat vatnsheldra (water proof) sólkrema og sólolía með sólvðrn #0, #2, #4, #8, #15, #18, #21, #23, #25, #29, #30, #34 og #50. Verð frá kr. 295,-. □ Hárlýsandi Joe Soap Hair Care s|ampó. □ Naturica Sólbrún-lnnan-Frá BK-hylki. □ 99,7% Aloe Vera gel frá Banana Boat, 40—60% ódýrara en önnur Aloe gel. 6 misstórar túpur og flöskur. Biddu um Banana Boat í öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur, sólbaðsstofum, snyrtivöru- verslunum og apótekum. Banana Boat E-gel fæst líka hjá Samtökum psoriasis- og exem- sjúklinga. Heilsuval, Baronsstig 20, «626275. Wonderbra Undrahaldarinn frá er kominn aftur hvítur, svartur, A og B skálar Ivmpii Laugavegi 26, s. 13300 Kringlunni 8-12, s. 33600 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur ^ Halidórsson. (Einnig útvarpað kl. 22.15.) 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.20 Músík og minn- ingar 8.31 Tíðindi úr menning- arlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Laufskálinn Afþreying i tali ogtónum. Umsjón: (Frá ísafirði) 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrún Helgadóttur. Höfundur les (7) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.57 Dagskrá miðvikudags 12.01 Að utan (Endurtekið frá morgni.) lí.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 Hádegisieikrit Útvarpsleik- hússins, Sending eftir Gregory Evans. Torfey Steinsdóttir þýddi. 3. þáttur af 5. Leikstjóri: Jón Júlfusson. (Fyrst flutt í júní 1983.) 13.20 Stefnumót Meðal efnis tón- listar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (14) 14.30 Þá var ég ungur Þórarinn Björnsson ræðir við Georg Mich- elsen. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld kl. 21.00.) 15.03 Miðdegistónlist eftir Joseph Haydn. - Sellókonsert í C-dúr ópus 7b nr. 1. Truls Mörk leikur á selló með Norsku kammersveitinni; Iona Brown stjórnar. - Píanósónata í Es-dúr ópus 16 nr. 49. Valdimir Horowitz leikur á píanó. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin 17.06 I tónstiganum Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.03 Horfnir atvinnuhættir Um- sjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lífinu. Umsjón: Halldóra Thor- oddsen og Hlér Guðjónsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.35 Ef væri ég söngvari Tónlist- arþáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt á Rás 2 nk. laugar- dagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Hljóðritasafnið Islensk tón- list við erlend leikrit. - Veislan á Sólhaugum eftir Pál Isólfsson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. - Rómeó og Júlfa, hljómsveitars- vfta eftir Hjálmar H. Ragnars- son. Félagar úr Sinfóníuhljóm- . sveit Íslands leika; höfundur stjórnar. - För eftir Leif Þórarinsson. Sinf- óníuhljómsveit Islands leikur; Petri Sakari stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 fslensk tunga Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Helj- arslóðarorustu eftir Benedikt Gröndal. Þráinn Karlsson byrjar lesturinn. 22.07 Tónlist 22.15 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekin frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist á siðkvöldi eftir Karol Szymanovskí. Dennis Lee leikur'á píanó. 23.00 Ég hef nú aldrei... Þegar Útvarpið kom þjóðinni í uppnám. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. (Annar þáttur endurtekinn frá laugardegi.) 0.10 í tónstiganum Umsjón: Sig- riður Stephensen. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir á Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. . RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Anna Hildur Hildibrandsdóttir tal- ar frá London. 9.03 Hailó ísland. Sigvaldi Kaldalóns. 11.00 Snorra- laug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvit- ir mávar. Guðrún Gunnarsdóttir. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guð- jón Bergmann. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.00 íþróttarásin. 20.30 Upphitun. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal. 24.10 Sum- arnætur. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Veg- i_r liggja til allra átta. 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górilla endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir é hailo timanum fré kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Hlöðu- loftið. Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FIH 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrétta- fréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IO FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli.7.00 Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Górillan. 12.00 Jón Atii og Public Enemy. 15.00 Þossi og Puplic Enemy. 18.00 Plata dagsins, Fear of Black plante með Pupiic Enemy. 19.00 Þossi.22.00 Arnar Þór.24.00 Skekkjan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.