Morgunblaðið - 17.08.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.08.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1994 39, DAGBÓK VEÐUR é * é * R'gning i * Í % Slydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r7 Skúrir ^ Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonnsymrvind- stefnu og fjöðrin SS vindstyrk, heil fjðður 4 4 er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Skammt suðvestur af landinu er aðgerð- arlítil lægð sem þokast í suðaustur átt. Spá: Það verður góðviðri á landinu, hægur vindur og víða nokkuð bjart. Stöku skúrir inn til landsins og upp til fjalla. Áfram verður sæmi- lega hlýtt, en allmikill hitamunur dags og næt- ur. . VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Austan- og norðaustanátt á land- inu, víðast kaldi. Á Suður- og Austurlandi má búast við dálítilli úrkomu, en þurrt og bjart í öðrum landshlutum. Hiti 10 til 16 stig. Föstudag og laugardag: Fremur hæg norð- austanátt. Víða skúrir á Austur- og Norður- landi, en að mestu þurrt annarsstaðar. Hiti 10 til 14 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Helstu breytingar til dagsins I dag: Lægðin vestur af Græn- landi þokast i austur. Landið verður á milli veðurkerfa i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 11 Skúr ó sfö. klst. Glasgow 15 rigning Reykjavík 13 skýjaö Hamborg 17 skýjaö Bergen 15 lóttskýjaö London 24 skýjað Helsinki 16 skýjaö Los Angeles 22 þokumóða Kaupmannahöfn 17 hálfskýjaö Lúxemborg 22 hálfskýjað Narssarssuaq 12 rign. ó síö. klst. Madríd 33 heiöskfrt Nuuk 8 skýjaö Malaga 29 léttskýjað Ósló 19 léttskýjaö Mallorca 36 léttskýjað Stokkhólmur 18 hálfskýjaö Montreal 14 skýjað Þórshöfn 11 súld NewYork 21 léttskýjað Algarve 27 heiöskírt Orlando 24 alskýjaö Amsterdam 22 skýjaö París 24 skýjað Barcelona 29 heiöskfrt Madeira 23 skýjaö - Berlín 17 skýjaö Róm 31 heiðskírt Chicago vantar Vín 22 léttskýjað Feneyjar 27 heiðskírt Washington vantar Frankfurt 22 skýjaö Winnipeg vantar FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 2.40 og síðdegisflóð kl. 15.26, fjara kl. 8.59 og 21.53. Sólarupprás er kl. 6.55, sólarlag kl. 19.45. Sól er í hádegsisstað kl. 13.20 og tungl í suðri kl. 23.33. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 4.50 og síðdegisflóð kl. 17.38, fjara kl. 11.11. Sólarupprás er kl. 7.01. Sólarlag kl. 19.55. Sól er í hádegisstað kl. 13.28 og tungl i suðri kl. 22.41. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.24 og síðdegisflóð kl. 19.312, fjara kl. 7.24 og 23.21. Sólarupprás er kl. 7.06. Sólarlag kl. 19.50. Sól er i hádegisstað kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 22.41. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 12.39 fjara kl. 5.45 og kl. 18.52. Sólarupprás er kl. 7.04 og sólarlag kl. 19.39. Sól er í hádegisstað kl. 13.22 og tungl í suðri kl. 21.38. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 slökun, 8 gamalt, 9 nudið, 10 elska, 11 ávinningur, 13 ójafnan, 15 sjór, 18 ófullkomið, 21 rándýr, 22 heitis, 23 bak við, 24 notfærsla. LÓÐRÉTT: 2 ný, 3 málar, 4 titts, 5 grafið, 6 styrkja, 7 ný- verið, 12 klaufdýrs, 14 bein, 15 óslétta, 16 afb- iðja, 17 viljugan, 18 fast við, 19 kærleikurinn, 20 þyngdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hamra, 4 bjóða, 7 perla, 8 ijómi, 9 röð, 11 rask, 13 átan, 14 yggla, 15 skán, 17 regn, 20 ára, 22 álits, 23 nadds, 24 annir, 25 aurar. Lóðrétt: 1 hopar, 2 marks, 3 afar, 4 barð, 5 ómótt, 6 asinn, 10 öggur, 12 kyn, 13 áar, 15 skána, 16 ás- inn, 18 eldur, 19 nasar, 20 ásar, 21 anda. í dag er miðvikudagur 17. ág- úst, 229. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Ef þér fyrirgefið ekki, mun faðir yðar á himnum ekki heldur fyrirgefa misgjörðir yðar. (Mark. 11,26.) Skipin Wjm Kirkjustarf Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Reykjafoss og Hvassafell. Þá kom Skógarfoss. í gær komu þýska rannsóknarskipið Fritlijof og Múlafoss og þeir fara báðir út í dag. Maxim Gorki kom í gær og fór samdægurs. Úr- anus kom í nótt. Ottó N. Þorláksson kemur til hafnar fyrir hádegi og Albatros sem fer sam- dægurs. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Dómkirkjan í Reykja- vík verður í sumar með þjónustu við ferðafólk. Kirkjan verður opin frá kl. 10-18 alla virka daga. Á kirkjulofti er sýning muna sem tengj- ast sögu Dómkirkjunnar ásamt gömlum mann- lífsmyndum úr Reykja- vík. Leiðsögn um kirkj- una og sýninguna býðst þeim sem þess óska. Mannamót Vesturgata 7, þjón; ustumiðstöð aldraðra. í dag er vinnustofan opin kl. 9-16. Boccia (bolta- leikur) kl. 14-15. Kaffi- veitingar. Á morgun fimmtudag er vinnustof- an opin kl. 9-16. Létt ganga um nágrennið kl. 11-12 og leikfimi kl. 13-14. Þá verður farið í ferð kl. 13.15 í Listasafn Einars E. Jónssonar, Hnitbjörg, einnig í Hall- grímskirkju og fer skráning fram í síma 627077. Þjónustuselið, Sléttu- vegi 11 opnar í dag eft- ir sumarlokun. Hádegis- matur, handavinna og kaffiveitingar. Bahá’íar halda opinn kynningarfund á morg- un fimmtudag kl. 20.30 í Samtúni 20. Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Leikið á orgelið frá kl. 12. Létt- ur hádegisverður á kirkjuioftinu á eftir. Háteigskirkja: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Minningarspjöld Barnaspítala Hrings- ins fást á eftirtöldum stöðum: hjá hjúkrunar- forstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjónustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breið- holtsapótek, Garðsapó- tek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Mosfellsapótek, Nesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæj- arapótek, Blómabúð Kristínar (Blóm og ávextir), Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgött^- 31, Hafnarfirði, Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildversl- un Júlíusar Sveinbjörns- sonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavík- urapótekj Verslunin Ell- ingsen, Ánanaustum. Minningarspjöld Barnadeildar Landa- kotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og ná- grannabæjum: Vestur- bæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæj- arapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjav- íkurapóteki, Háaleit- isapóteki, Lyfjabúðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjarnarness, Hafnar- fjarðarapóteki, Mos- fellsapóteki, Kópa- vogsapóteki. Ennfrem- ur í þessum blóma- verslunum; Burkna, Borgarblómi, Melanóru Seltjamarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á - skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, sím- leiðis, gegn heimsend- ingu gíróseðiis. Flotvarpa FLOTVÖRPUR eða flottroll hafa verið í fréttum síðustu daga en Norðmenn hafa lýst áhyggjum sínum vegna veiða íslendinga með þessu afkastamikla veiðarfæri í Smugunni. Flotvarpa er dregin gegnum sjó án þess að snerta botn, oftast dregin af einu skipi. Marg- ar gerðir flotvarpna eru til en íslensk nútima- flottroll eru úr fjóruin byrðum þar sem hlið- arbyrðin eru mjórri en hin. Möskvastærð fremst í trollunum eru mest, oft 560-800 mm, en smækkar síðan eftir því sem aftar dregur og er 155 mm í poka þegar veiða á þorsk. Flotvörpur eru miklu stærri en botn- vörpur, með allt að 3.000 fermetra netopi á móti 100 fermetra netopi botnvarpa. Hlerar halda flotvörpunni niðri í sjó en á netopinu er komið fyrir netsjá sem sýnir bæði stöðu vörpunnar í sjónum og fisk sem er í netopinu og undir því. Því er flotvarpa afar nákvæmt veiðarfæri og afkastamikið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.