Morgunblaðið - 28.08.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.08.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1994 41 SUNNUDAGUR 28/8 SJÓNVARPIÐ 9.00 DAD||JICC|I| ►Morgunsjón- DHRHUCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Perrine er orðin túlkur og stendur sig vel. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. (35:52) Bernska Egils Skallagrímssonar. Seinni hluti. Handrit: Torfí Hjartar- son. Skuggabrúður: Bryndís Gunn- arsdóttir. Sögumaður: Sigurður Sig- urjónsson. (Frá 1988) Nilli Hólm- geirsson Getur Nilli orðið aftur ei.is og hann var? Þýðandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. " (8:52) Maja býfluga Lokaþáttur: Blómahátíðin á enginu. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunn- ar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Bjömsdóttir. (52:52) 10.25 ►Hlé 15.00 ' IÞROTTIR ►Mjólkurbikar- keppni KSÍ Sýntverð- ur frá úrslitaleiknum í meistaraflokki karla. 17.00 ►Hlé 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Sonja mjaltastúlka (Och det var rigtig sant - Dejan Sonja) Þýðandi: Guðrún Arnalds. Þulur: Bergþóra Halldórsdóttir. Áður á dagskrá I sept. 1993. (Nordvision). (2:3) 18.55 ►Fréttaskeyti 19'00 bfFTTIB ríki náttúrunnar ■ • ICI I lll Sebradýr í hesthúsinu (Amazing Animal Show: Zebra in Your Stable) Nýstárleg mynd um sebrahesta. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 93.10 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaidsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Buii Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (8:25) OO 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Gamla testamentið og nútíminn Rætt við dr. Þóri Kr. Þórðarson um störf hans og áhugamál, m.a. rann- sóknir hans á Gamla testamentinu sem hlotið hafa alþjóðlega viðurkenn- ingu. Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. Framleiðandi: Nýja Bíó. 21.30 ►Ég er kölluð Liva (Kald mig Liva) Danskur framhaldsmyndaflokkur í Ijórum þáttum um lífshlaup dægur- laga- og revíusöngkonunnar Oliviu Olsen sem betur var þekkt undir nafninu Liva. Aðalhlutverk:' Ulla Henningsen. Leikstjóri: Brigitte Kol- erus. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (4:4) OO 22.50 ►Brenndar bækur (The Ray Brad- bury Theatre: Usher) Mynd úr stutt- myndaflokki Rays Bradburys þar sem allt er aldrei það sem sýnist. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Stöð tvö 9.00 ►Kolli káti Nýr og skemmtilegur teiknimyndaflokkur um kóaladýrið Kolla. 9.25 ►Kisa litla 9.50 ►Sígild ævintýr - Þyrnirós. 10.15 ►Sögur úr Andabæ 10.40 ►Ómar 11.00 ►Aftur til framti'ðar 11.30 ►Unglingsárin (2:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 13.00 ►Af lífi og sál (Stepping Out) Hress- andi og skemmtileg gamanmynd um léttleikandi dansara með tvo vinstri fætur og bólgnar tær! Aðalhlutverk: Liza Minelli, Shelley Winters og Bill Irwin. Leikstjóri: Lewis Gilbert. 1991. Maltin gefur ★★ 15.00 ►Aldrei án dóttur minnar (Not Without My Daughter) Sannsöguleg mynd um Betty sem fór með eigin- manninum og dóttur sinni í heimsókn til ættingja hans í íran. Frá þeirri stundu, er þau stigu fyrst fæti á ír- anska jörð, breyttist líf Bettyar í martröð. Aðalhlutverk: Sally Field, Alfred Molina, Sheila Rosenthal, Roshan Seth og Sarah Badel. Leik- stjóri: Brian Gilbert. 1991. Lokasýn- ing. Maltin gefur ★ ★ ★ 16.55 ►Læknaneminn (Cut Above) Aðalhlutverk: Matthew Modine, Daphne Zuniga og Christine Lathi. Leikstjóri: Thom Eberhardt. 1989. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.00 ►Hjá Jack (Jack’s Place) (13:19) 20.55 ►lllur grunur (Honour Thy Mother) Árið 1988 urðu Von Stein-hjónin fyrir fólskulegri árás á heimili sínu. Arásarmaðurinn var vopnaður hníft og hafnaboltakylfu. Bonnie var nær dauða en lífi en eiginmaður hennar var látinn. Grunur lögreglunnar beindist fljótt að syni húsmóðurinnar sem var á heimavistarskóla og kom- inn í vafasaman félagsskap. Aðal- hlutverk: Sharon Gless, Brian Wimm- er og Billy McNamara. 1992. Bönn- uð börnum. 22.25 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence) Sakamálaþáttur í átta þáttum. Yfir- rannsóknarlögregluþjóninn Ben Carroll stýrir morðdeild innan banda- rísku lögreglunnar sem er mjög krefj- andi starf og tekur toll af einkalífínu hvort sem honum líkar betur eða vel. (1:8) 23.15 IflfllfllVlin ►Frumskógarhiti IITllVnllnU (Jungle Fever) Kvikmynd sem segir frá svörtum,' giftum, vel menntuðum manni úr miðstétt sem verður ástfanginn af hvítri, ógiftri og ómenntaðri konu. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Anná- bella Sciorra, Spike Lee, Frank Vinc- ent og Anthony Quinn. Leikstjóri: Spike Lee. 1991. Stranglega bönn- uð börnum. ★★★ 1.25 ►Dagskrárlok Áhrifamaður - Þórir Kr. Þórðarson hefur látið að sér kveða á mörgum sviðum. Brautryðjandinn Rannsóknir dr. Þóris Kr. Þórðarsonar á gamla testamentinu hafa hlotið alþjóðlega viðurkenningu SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Nýjar rannsóknir og aukinn skilningur á þijú þúsund ára gömlum ritum gamla testamentisins hafa haft mikla þýðingu fyrir nútímaguð- fræði. í þættinum ræðir Jón Ormur Halldórsson við dr. Þóri Kr. Þórðar- son, prófessor í guðfræði við Há- skóla íslands en Þórir er einn þeirra íslensku fræðimanna sem mest hef- ur rannsakað gamla testamentið og hafa rannsóknir hans hlotið alþjóð- lega viðurkenningu. Þórir hefur vérið áhrifamaður á uppbyggingu Háskóla íslands og vann ekki síst mikilvægt starf við undirbúning þess að kennsla og rannsóknir í þjóðfélagsvisindum hófust við há- skólann. Og sjálfur mátti hann fyr- ir skemmstu heyja erfiða glímu við illvígan sjúkdóm. Skáldið á Borg í þættinum verður sjónum beint að kveðskap Egils Skallagríms- sonar og listrænum eiginleikum hans RÁS 1 kl. 14.00 í dag kl. 14.00 verður fluttur þáttur á Rás 1 í til- efni af ljóðasýningu Egils Skalla- grímssonar á Kjarvalsstöðum. Egill Skallagrímsson er nafntogaðasta skáld íslenskrar sögualdar og er Egils saga helsta heimildin um líf hans og skáldskap. Sagan geymir ýmis dróttkvæði eftir Egil, auk kvæðabálkanna Sonatorreks, Arin: bjarnarkviðu og Höfuðlausnar. í þættinum Skáldið á Borg verður sjónum beint að þessum kveðskap og listrænum eiginleikum hans. Ennfremur verða könnuð þau rök sem draga í efa að Egill hafi í raun og sannleika verið höfundur verka sinna. Þátturinn er gerður í tilefni af sýningu á kveðskap eftir Egil sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöð- um. KR-klúbburinn verður með hádegissnarl á Eiðistorgi fyrir leik KR og Grindavíkur í úrslitum Mjólkurbikar- keppninnar á sunnudag . Fjölskyldufólk er hvatt til að mæta. Húsið opnar kl. 11.30 Fríar sætisferðir frá Eiðistorgi kl. 13.00 í Laugardal. í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI UTVARP Rós I klultkan 14.00. Skóldið ó Borg. Í tilefni Ijóðosýningar Egils Skallo- grimssonar ó Kjarvalsslöðum. Umsjón: Jón Korl Helgason. Teikning úr safnriti Íslendingasagna. RÁS I fM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vilheimsson, prófastur í Vatns- firði, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 A orgelloftinu. 10.03 Reykviskur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 9. og lokaþáttur: Kreppuiðnaður. Um- sjón: Guðjón Friðriksson. (Einn- ig útvarpað nk. þriðjudags- kvöld.). 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í .Grundarfjarðar- kirkju. Prestur: Séra Sigurður Kr. Sigurðsson. (Hljóðritað í maí sl.). 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 MA kvartettinn Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Skáldið á Borg. í tilefni ljóðasýningar Egils Skalla- grímssonar á Kjarvalsstöðum Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Af llfi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld.). 16.05 Umbætur eða byltingar? 2. erindi af fjórum: Hvað er lifandi og hvað dautt í marxismanum? Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Líf, en aðallega dauði - fyrr á öldum Fjórði þáttur. Umsjón: Auður Haralds. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 14.30.). 17.05 Úr tónlistarlífinu. Frá af- mælistónleikum Gunnars Kvar- an ( Bústaðakirkju 30. janúar sl., fyrri hluti: — Sjö tilbrigði Ludwigs van Beet- hoven um stef úr Töfraflautunni eftir Mozart. — Myndir á þili eftir Jón Nordal. — Sónata ( e-moll ópus 58 eftir Johannes Brahms. Gunnar Kvaran leikur á selló og Gfsli Magnússon á píanó. 18.00 Klukka íslands. Smásagna- samkeppni Ríkisútvarpsins 1994. „Forsetakoman" eftir Svein Guðmundsson. Vilborg Dagbjartsdóttir les. (Einnig út- varpað nk. föstudag kl. 10.10.). 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna Fjölfræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekk- an. (Endurtekinn á sunnudags- morgnum kl. 8.15 á Rás 2.). 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Sandkorn ! eilífðinni. Flutt tónlist og textar tengdir sandi á einn eða annan hátt. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Áður á dag- skrá 16. júní sl.). 22.07 Tónlist á slðkvöldi. „Les Adieux", píanósónata I Es-dúr, ópus 81a, eftir Ludwig van Beet- hoven. Vladimir Ashkenazy leik- ur á planó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Fólk og sögur. Anna Mar- grét Sigurðardóttir heimsækir Kristin Nikulásson og Guðlaugu Höllu Birgisdóttur í Svefneyjar. (Áður útvarpað sl. föstudag.). 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldis- ári. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. fréttir ó RÁS 1 og RftS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. Lísa Pálsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.05 Te fyrir tvo. Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 19.32 Upp mín sál. Andrea Jónsdóttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Geislabrot. Skúli Helgason. 23.00 Heimsendir. Mar- grét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ræman, kvikmynda- þáttur. Björn Ingi Hrafnsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigutjónsson. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Te fyrir tvo. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Sunnudagsmorgun á Aðal- stöðinni. Umsjón: Jóhannes Krist- jánsson. 13.00 Bjarni Arason. Bjarni er þekktur fyrir dálæti sitt á gömlu ljúfu tónlistinni. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Tónlistardeildin. 21.00 Albert Ág- ústsson með þægilega tónlist.. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Bjömsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón- list. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIB FM 96,7 Ókynnt tónlist allan sólarkringinn. FM 957 FM 95,7 10.00 Ilaraldur Gfslason. 13.00 Tímavélin. Ragnar Bjarnason."*' 16.00 Pétur Árnason. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurðs- son. X-IB FM 97,7 7.00 Baldur Braga. 8.00 Með sítt að aftan 11.00 G.G.Gunn. 14.00 Indriði Hauksson. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Þrumutaktar 21.00 Sýrður úómi. 24.00 Óháði vinsæld:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.