Morgunblaðið - 28.08.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.08.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1994 43 DAGBÓK VEÐUR * * * * Ri9nin8 t ; * Slydda Heiðsklrt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y Skúrir y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er2vindstig. 103 Hitastig 25 Þoka Súld * 6 * VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt vestur af Færeyjum er 985 mb lægð sem þokast austur, en 1.018 mb hæð yfir Grænlandi. Spá: Norðanátt, talsverður strekkingur og rign- ing á Norðaustur- og Austurlandi en hægari annars staðar og úrkomulitið, þó dálítil súld á annesjum norðanlands. Bjart veður að mestu sunnanlands og vestan. Hiti víðast 8-12 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag: Fremur haig norðlæg átt. Skýjað og ef til vill rigningarvottur norðanlands en bjart veður að mestu um sunnanvert landið. Hiti 7-12 stig að deginum, hæstur sunnan- lands. Þriðjudag: Vestlæg átt, víðast fremur hæg en ef til vill strekkingur við norðurströndina. Skýj- að norðvestantil á landinu en annars bjart- viðri. Hiti 8-14 stig að deginum, hæstur suð- austanlands. Miðvikudag: Suðvestlæg átt. Skýjað sunnan- lands og vestan, ef til vill dálítil súld og 7-9 stiga hiti en bjartviðri og 9-12 stiga hiti norðan- lands og austan. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin við Færeyjar fjarlægist lítið eitt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 skýjaö Glasgow 10 skúr á s. klst. Reykjavfk 10 rigning Hamborg 15 þokumóða Bergen 11 úrk. í gr. London 16 skýjað Helsinki 15 skýjaö Los Angeles 21 skýjað Kaupmannahöfn 16 rlgning Lúxemborg 13 þoka Narssarssuaq 7 skýjað Madríd 19 heiðskírt Nuuk 2 þoka í gr. Malaga 20 heiðskírt Ósló 13 lóttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 16 þokumóða Montreal 19 skúr á s. klst. Þórshöfn 9 rign. ó s. klst. NewYork vantar Algarve 25 heiðskírt Orlando 24 skýjað Amsterdam 15 rigning París 18 súld á s. klst. Barcelona 22 þokumóða Madeira 21 skúr á s. klst. Berlín 16 skýjað Róm 20 þokumóða Chicago vantar Vín 17 heiðskírt Feneyjar 18 þokumóða Washington vantar Frankfurt 17 skýjað Winnipeg vantar REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 10.35 og síðdegisflóð kl. 22.57, fjara kl. 4.15 og 16.41. Sólarupprás er kl. 5.56, sólarlag kl. 20.57. Sól er í hádegisstað kl. 13.27 og tungl i suðri kl. 6.27. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 12.32 fjara kl. 6.21 og 18.44. Sólarupprás er kl. 4.53. Sólarlag kl. 20.12. Sól er í hádegisstað kl. 12.33 og tungl í suðri kl. 5.34. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.46 og síð- degisflóð kl. 15.01, fjara kl. 8.37 og 21.11. Sólar- upprás er kl. 5.35. Sólarlag kl. 20.54. Sól er í hádegisstað kl. 13.15 og tungl í suðri kl. 6.15. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 7.33 og síðdegisflóð kl. 19.43, fjara kl. 1.22 og kl. 13.53. Sólarupprás er kl. 5.25 og sólarlag kl. 20.28. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 5.57. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yflrlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 höllin, 8 lengdarein- ingar, 9 furða, 10 af- komanda, 11 dökkt, 13 ábati, 15 dökkt, 18 mannsnafn, 21 rándýr, 22 málgefin, 23 snjó- komunni, 24 mann- mergðin. LÓÐRÉTT: 2 auðir, 3 rödd, 4 fisk- inn, 5 súrefnið, 6 fru- meind, 7 nagli, 12 hús- dýr, 13 blóm, 15 listi, 16 hamingja, 17 rækt- uðu löndin, 18 óhræsa, 19 kimi, 20 rifa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 fljót, 4 semur, 7 lætur, 8 Óðinn, 9 get, 11 arra, 13 miði, 14 lydda, 15 stút, 17 nekt, 20 urr, 22 asann, 23 eggja, 24 skiki, 25 mirra. Lóðrétt: 1 fella, 2 Jótar, 3 torg, 4 snót, 5 meiði, 6 runni, 10 endar, 12 alt, 18 man, 15 skass, 16 útati, 18 elgur, 19 tjara, 20 unni, 21 reim. í dag er sunnudagur 28. ágúst, 240. dagur ársins 1994. Ágúst- ínusmessa. Orð dagsins er: Gleymið ekki gestrisninni, því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita. (Hebr. 13, 2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Laxfoss, Reykjafoss og farþega- skipið Arkona. Fréttir í dag, 28. ágúst er Ág- ústínusarmessa, „messa til minningar um Ágústínus kirkjuföður, biskup í Hippó í N-Afr- íku, f. 354 d. 430, segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. Þar segir einnig að á morgun 29. ágúst sé höfuðdagur, „dagur sem fyrrum var haldinn helgur i minningu þess, að Heródes Antipas lét hálshöggva Jóhannes skírara". Viðey. Sundbakkadag- ur. Viðeyingar ganga með þeim, sem þess óska, austur á Sund- bakka til að skoða hann og ljósmyndasýninguna i skólanuin með Örlygi Hálfdánarsyni og njóta kaffiveitinga í Tankin- um, eftir bátsferðina kl. 13 og eins eftir mess- una, sem lýkur um kl. 15. Hún hefst kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson messar. Sérstök báts- ferð með kirkjugesti er kl. 13.30. Ljósmynda- sýningin opin kl. 13.20-17. Bátsferðir úr Sundahöfn á heila tím- anum frá kl. 13. Síðasta eftirmiðdagsferðin í land kl. 18 en kl. 19 hefjast kvöldferðir. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á morgun mánudag er hárgreiðsla og fótsnyrting. Vinnu- stofa og spilasalur opin. Miðvikudaginn 31. ág- úst verður farin beija- ferð í Hvalljörð/Borgar- fjörð. Kaffihlaðborð í veitingaskálanum Þyrli. Uppl. og skráning í síma 79020. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. I dag í Risinu: brids- keppni, tvímenningur kl. 13 og félagsvist kl. 14. Dansað í Risinu kl. 20-23.30 í kvöld. Mannamót Félag breiðfirskra kvenna fer í ferðalag laugardaginn 10. sept- ember. Uppl. gefur Hall- dóra í síma 40518 og Gyða í síma 41531. HANA-NÚ, Kópavogi. Kvöldganga annað kvöld, mánudag, kl. 19 frá Gjábakka. Gengið um Lækjarvelli og upp á Grænudyngju. Leið- sögumaður Steinunn Harðardóttir. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kap- ellu kirkjunnar mánu- daga kl. 18 í umsjón^ Ragnhildar Hjaltadótt-^^’ ur. Selljarnarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Ferjur Akraborgin fer daglega frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17 og frá Reykja- vík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Kvöldferðir á sunnudögum kl. 20 frá Akranesi og kl. 21.30 frá Reykjavík. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 til Bijánslækjar með viðkomu í Flatey og fer frá Brjánslæk kl. 13 og 19.30. Panta þarf fyrir bíla tímanlega. Ms Fagranes fer um Isafjarðardjúp þriðju- daga og föstudaga frá ísafirði kl. 8. Um Hom- strandir, Aðalvík/ Hom- vík er farið mánudaga pg miðvikudaga frá ísafirði kl. 8. Granna- vík/ Hesteyri Aðalvík föstudaga frá ísafirði kl. 8. Mjólkurbikarinn í dag verður keppt til úrslita í bikarkeppni KSÍ í 35. sinn. Fyrst var keppt um hann áirið 1960 og fyrstu fimm árin sigruðu KR-ingar og þar með var sá bikar úr sögunni. Þá var tekinn í notkun nýr bikar sem var sekinn úr umferð eftir bikarúrslitaleikinn árið 1985 og er hann nú geymdur hjá KSÍ. Fyrst var leikið um nýjan og glæsilegan bikar sem Félag ís- lenskra gullsmiða gaf, árið 1986 og þá léku ÍA og Fram. Skagamenn unnu 2:1. Þetta er því í níunda sinn sem leikið er um gullbikarinn. » „Þaö má þvl segja aö Flugfélagiö Loftur hafi ekki ráöist á garöinn þar sem hann er lægstur aö setja verkiö upp og gefa út á disk í bullandi samkeppni viö þær erlendu útgáfur sem náð hafa fótfestu á markaönum. Eina leiðin til aö svo mætti takast var aö gera betur en hinir og þaö hefur tekist svo um munar.“ Á.M. - Mbl. yy „...Margrót Eir er hippadrottning okkar lands." Ó.P. - Eintak Þriðja sending er komin tii iandsins Gelsladiskurinn „Hárið “ nú í fyrsta sæti Skífu listans og lagið „Að eilífu“ f flutningi Margrétar Eir í sjötta sæti íslenska lístans. er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.