Morgunblaðið - 30.08.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.08.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ►Frægðardraumar (Pugwall's Summer) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. (17:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.0° hlFTTIB ►FaQti-Blakkur (The rfLl lln New Adventures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (11:26) 19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandariska gamanmyndaflokki um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (10:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTID ►Hvíta tjaldið í þættin- rfCllllt um eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtöl við leikara og svip- myndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerð: Valgerður Matthías- dóttir. Þátturinn verður endursýndur á sunnudag. 21.05 ►Jarðarberjatréð (Ruth RendeU’s Mysteries: The Strawberry Tree) Breskur sakamálaflokkur byggður á sögu eftir Ruth Rendell. Áðalhlut- verk: Lisa Harrow. Leikstjóri: Her- bert Wise. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (2:2) 22.00 íhDnTTID ►MótorsP°rt í þess- Ir ItU I I llt um þætti mótorsports er sýnt frá úrslitum íslandsmótsins í torfærukeppni sem fram fór í Grindavík. Úmsjón: Birgir Þór Bragason. 22.25 ►Skjálist Fyrsti þáttur í nýrri syrpu sem ætlað er að kynna þessa list- grein sem er í örri þróun. Rætt er við íslenska og útlenda listamenn og sýnd verk eftir þá. í fyrstu tveimur þáttunum verður sýnt frá fyrstu ís- lensku skjálistahátíðinni sem fram fór á Sólon íslandusi fyrr á árinu. Þættirnir verða endursýndir á sunnu- dögum. Umsjón: Þór Elís Pálsson. (1:6) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARNAEFNI ^Pé,ur ’,,n 17.50 ►Gosi 18.15 ►Smælingjarnir (5:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15hlCTTID ►Barnfóstran (The rlCI lllt Nanny) (16:22) 20.40 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) (19:22) 21.05 ►Þorpslöggan (Heartbeat II) (5:10) 22.00 ►Lög og regla (Law and Order) (3:22) 22.50 ►Hestar 23.05 tf UllfllYlin ►okuskírteini nVlliniIRU (Ucence to Drive) Bílprófíð skiptir táningana ákaflega miklu máli og þessi gamanmynd fjall- ar um vinina Les og Dean og þeirra fyrsta bíltúr sem endar með ósköp- um. Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman. Leikstjóri: Greg Bee- man. 1988. 0.35 ►Dagskrárlok Fjandvinir - Sjónvarpið og skjálistin eru tengd óijúfanleg- um böndum. Deilt um skjálist SJÓNVARPIÐ kl. 22.25 Sjónvarp- ið sýndi fyrir tveimur árum um- deildan þátt um skjálist, en það er tiltölulega ný listgrein sem býður upp á margar óvenjulegar útfærslur með hjálp mynda, hljóðs og tölvu- tækni. í þessari nýju þáttaröð er leitast við að varpa ljósi störf þeirra listamanna sem nýta sér þennan miðil og líta á sjónvarpið sem fjand- vin mikinn, því það er samtímis uppspretta heimilda og njörvað nið- ur í hefðbundið efni þar sem ekkert kemur á óvart. í þáttunum verður sýnt frá fyrstu skjálistahátíðinm á 'íslandi sem haldin var á Sóloni ís- landusi fyrr á þessu ári og einnig talað við kunna listamenn á þessu sviði, íslenska og útlenda. Ovenju- legt sjónvarpsefni í sex vikur. Einn í hreiðrinu STÖÐ 2 kl. 20.40 Fyrrverandi starfsfélagi Harrys, Mike Bradov- itch, kemur óvænt í heimsókn og í kjölfarið verður Harry afskaplega óánægður með tilveru sína. Honum finnst hann hafa lifað öllu sínu lífi í skugga ábyrgðarinnar sem sonur, eiginmaður, faðir og læknir. Nú ákveður Harry að það sé kominn tími til að hann lifi lífi sínu fyrir sjálfan sig en það er ekki heiglum hent á Weston-heimilinu. Barbara og Carol þarfnast hans og hann fær ekki einu sinni frið þegar hann spil- ar golf. Meira að segja Dreyfuss gerir kröfur til hans og þá finnst Harry vera fokið í flest skjól - eða hvað? IMú ákveður Harry að það sé kominn tími til að hann lifi lífi sínu fyrir sjálfan sig Leitast er við að varpa Ijósi störf þeirra listamanna sem nýta sér skjálist sem miðil en líta á sjónvarpið sem fjandvin CANDY ÞVOTTAVÉL 14 þvottakerfi, 5 kg, 800sn.vinda og sparnaðarrofi. CANDY KÆLI/FRYSTISKÁPUR. Kælir 225 Itr. frystir 92 Itr. Mál:163x60x60 CANDY TR(Ó Eldavél 4 hellur, ofn/grill og uppþvottavél 6 manna, I einu tæki. Upplýsingar um umboðsaðila hjá Gulu línunni öll verð miöast við staðgreiðslu PFAF BORGARTÚNI 20 sími 626788 UTVARP rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Höfundur les (14). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva. 11.57 Dagskrá þriðjudags. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. — 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegt- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose i París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. 2. þáttur. Leikend- ur: Rúrik Haraldsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Haraldur Björns- son, Jónas Jónasson og Bríet Héðinsdóttir. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (23). 14.30 Austast fyrir öllu landi. Pa- pey, eyja alsnægtanna. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Eg- ilsstöðum.) 15.03 Miðdegistónlist. — onsert fyrir óbó og litla hljóm- sveit eftir Richard Strauss: Alf Nilsson leikur á óbó með Sin- fóníettunni f Stokkhólmi; Neeme Járvi stjórnar. — Tilbrigði og fúga eftir Max Re- ger um stef eftir Beethoven. Sinfóníuhijómsveitin í Norrköp- ing leikur; Leif Segerstam stjórnar. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristfn Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð Ham- dismál (fyrri hluti.) Sigfús Bjartmarsson les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. (Endurtek- inn frá morgni.) 18.30 Kvika. Tiðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Halldóra Thor- oddsen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Smugan. Krakkar og dægradvöl Morgunsagan endur- flutt. Umsjón: Þórdís Arnljóts- dóttir. 20.00 Af lífi og sál. Þáttur áhuga- manna um tónlist. Matthías Karlsson og Þorsteinn Eiríksson rifja upp ýmislegt frá fyrri tíð og spila sveiflu með Leifi Bene- diktssyni, Skapta Ólafssyni og Óskari Guðjónssyni. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður á dag- skrá sl. sunnudag.) 21.00 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón; Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 21.30 Kvöldsagán, Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (2). (Hljóðritun frá 1988.) 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. Loka- þáttur: Kreppuiðnaður. Umsjón: Guðjón Friðriksson. (Endurtekið frá sunnudegi.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Endurtekinn frá laugardegi, einnig útvarpað í næturútvarpi nk. laugardags- morgun.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (End- urtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fróttir 6 Ró> 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Ræman, kvik- myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns- son. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal. 0.10 Sum- arnætur. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 3.00 I popp- heimi. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Allmann brothers band. 6.00 Frétt- ir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Mofguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Veg- ir liggja til allra átta. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endur- tekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05. fsland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Friltir ó h.ilo tímonum Iró kl. 7-18 og kl. 19.19, frittoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrittafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Róleg og þægileg tónlist. Pálína Sigurð- ardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 16.00 Valger Vil- hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pétur Árnason. 23.00 Róiegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morg- un og umhverfisvænn 9.00 Gó- rillan. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi og Puplic Enemy 18.00 Plata dags- ins. Teenage Symphones to god með Velvet Crush. 18.45 Rokktónl- ist allra tíma. 20.00 Úr hljómalind- inni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fant- ast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.