Morgunblaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 3
HVÍTA H ÚSIÐ
MORGUNBLAÐIÐ . FIMMTUDAGUR15. DESEMBER1994 3
uskarssaga___
Halldórssonar
eftir Ásgeir Jakobsson
Óskar Halldórsson var lands-
frægur athafnamaður. Hann
var spekúlant spekúlantanna,
- varð fjórum sinnum gjaldþrota
og borgaði allar sínar skuldir.
Af Óskari lifa enn miklar sögur
og hann varð fyrirmynd Laxness
að sögunni um
íslandsbersa.
Þetta er mikil Kf Mt<»7|1
bók, 380 bls.
meðlOOmyndum
á hagstæðu verði. I--------
Rúmið
eftir Bubba Morthens
Tre^Tfc. °S myndskreytt af Tolla
Árni vill ekki sofa í rúminu sínu
Þetta er efni sem allir foreldrar
þekkja. En Ari, vinur Árna, er snið-
ugur strákur, og saman gera þeir rúmið að
ævintýraheimi. Rúmið getur verið flugvél,
járnbrautarlest, sjóræningjaskip - og hvað
sem er. Og Ámi fær nýtt og skemmtilegt rúm.
Mannslíkaminn
í máli og myndum
Þýðandi: Jón O. Edwald
I þessari fallegu og greinargóðu bók er líkama
okkar lýst í máli og myndum og hér er greinar-
gott yfirlit um gerð og störf mannslíkamans. Þó
að bókin höfði einkum til barna og unglinga,
mun hún verða lesendum á öllum aldri til
óblandinnar ánægju.
Ðók í stóru broti með
500 litmyndum og
teikningum. Glæsileg
bók á góðu verði.
Allt um ljósmyndun
Þýðandi: Örnólfur Thorlacius
Viltu taka betri myndir? Hér er ný handbók fyrir byrjendur
og reynda Ijósmyndara eftir hinn heimsfræga Ijósmyndara
John Hedgecoe. Uppistaðan í bókinni er
sjötíu og eitt verkefni, sem leiðir lesand-
ann inn í heim Ijósmyndanna. Efninu
til skýringar eru jB
500 Ijósmyndir jflf
BfSwil og teikningar. M
Bókin er 224 bls. Jflf S~iFhr~^
í stóru broti á jsBj
góðu verði. flf
Gullin ást
eftir Danielle Steel
250 leikir
Þrenn hjón gifta sig á |f«
sama degi. Óll verða
þau að berjast við sama
vandamál - en framvinda mála hjá
þessum hjónum fer hver á sinn veg
Texti og myndir:
Hörður Haraldsson
Urval leikja sem Ej
koma öllum í gott L
skap: Spurningaleikir
- Blindingsleikir - Útileikir -
Orðaleikir - Innileikir - Athyglisleikir
- og alls konar samkvæmisleikir.
100 skýringamyndir.
Vel mælt
Sigurbjörn Einarsson
tók saman
Nærri 2000 innlend og erlend
spakmæli og tilvitnanir - orð
til íhugunar og dægradvalar.
Bók sem þú nýtur á kyrrlátum
stundum - og er jafnframt
verðmæt og vegleg
vinagjöf. Bókin jlffl
er 250 bls.
550 laga söngbókin
Ný vasasöngbók með
180 erlendum og 370
íslenskum söngtextum
- allt frá þjóðlögum til
þungarokks. Hér er að
finna vinsælustu erlendu og íslensku
sönglögin, lögin sem sungin eru við
öll tækifæri.
Bókin er 430 blaðsíður.
Að vera íslendingur
- vegsemd þess og vandi
eftir Gylfa Þ. Gíslason
A fimmtíu ára afmæli lýðveldis búa íslendingar í allt annars
konar veröld en þegar lýðveldið var stofnað 1944. Og nú
stöndum við frammi fyrir nýjum vandamálum. Þessi
bók er ætluð ungum Islendingum á hálfrar aldar mm
afmæli íslensks lýðveldis. fi
Freyjugötu 14, símar 17667 og 29150