Morgunblaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 67 DAGBÓK el, en u urlandi, VEÐUR * * é é F > S * é * « i J é J}C « « k $ $ í Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Yj Skúrir ‘ Slydda \J Slydduél Snjókoma Él &mnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmrvind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjóður »4 er2vindstig. é '3U'C‘ Spá .00 í dag: FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins. A Vestfjörðum er þó aðeins jeppafært um Dynj- andisheiði og ófært er um Hrafnseyrarheiði. Veruleg hálka er víða um land. Nánari upplýs- ingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veitt- ar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjón- ustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin á Grænlandshafi fer norðaustur um Grænlandssund. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 skýjað Glasgow 0 mistur Reykjavík 2 snjóél Hamborg 4 léttskýjað Bergen -1 iéttskýjað London 5 skýjað Helsinki -3 léttskýjað Los Angeles 8 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Lúxemborg 5 hálfskýjað Narssarssuaq -3 snjóél Madríd 11 heiðskírt Nuuk vantar Malaga 20 heiðskírt Ósló vantar Mallorca 18 léttskýjað Stokkhólmur -1 léttskýjað Montreal -11 alskýjað Þórshöfn 5 rigning NewYork 3 alskýjað Algarve 19 léttskýjað Orlando 12 þokumóöa Amsterdam 7 skýjað París 8 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Madeira 20 skýjað Berlín 4 skýjað Róm 14 þokumóða Chicago -4 alskýjað Vín 6 skýjað Feneyjar 10 þokumóða Washington 4 rigning Frankfurt 7 léttskýjað Winnipeg -15 heiðskírt REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 4.45 og sfðdegisflóð kl. 17.05, fjara kl. 11.02 og kl. 23.10. Sólarupprás er kl. 11.14, sólarlag kl. 15.29. Sól er í hádegis- stað kl. 13.22 og tungl í suðri kl. 0.33. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóö kl. 6.41, og siödegisflóð kl. 18.56, fjara kl. 0.31 og kl. 13.09. Sólarupprás er kl. 12.01, sólarlag kl. 14.54. Sól er í hádegisstaö kl. 13.28 óg tungl I suðri kl. 0.39. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 8.43 og síðdegisflóð kl. 21.20, fjara kl. 2.28 og 15.10. Sólarupprás er kl. 11.44, sólar- lag kl. 14.35. Sól er í hádegisstað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 0.20. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 1.53 og siðdegisflóö kl. 14.18, fjara kl. 8.14 og kl. 20.11. Sólarupprás er kl. 10.50 og sólarlag kl. 14.55. Sól er í hádegisstað kl. 12.52 og tungl í suöri kl. 0.02. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandshafi er 980 mb. allvíðáttu- mikil lægð á norðausturleið, en yfir Bretlands- eyjum er 1.035 mb. háþrýstisvæði. Spá: Suðvestan stinningskaldi með allhvöss- um éljum um sunnan- og vestanvert landið, en norðaustan- og austanlands verður þurrt og allvíða léttskýjað. Veður fer kólnandi. ___-JRHORFUR IMÆSTU DAGA Föstudagur: Suðvestanátt nokkuð hvöss sunnan- og suðvestanlands með éljum en mun hægari og úrkomulítið eða úrkomulaust annars staðar. Frost 4-6 stig. Laugardagur: Allhvöss norðaustanátt með élj- um vestanlands en annars staðar fremur hæg suðvestan- o§ vestanátt. Sunnanlands verður úrkomulaust austanlands og á Norðaust- Frost 5-6 stig. ounnudagur: Norðvestanátt norðan- og aust- anlands. Sums staðar allhvöss og víða él, en mun hægari vestanátt og smá él sunnan- lands. Vestanlands verður hægviðri og úr- komulaust. Frost 6-7 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: I trjátegundar, 4 karl- menn, 7 prjónaflík, 8 dulið, 9 strit, 11 vit- laus, 13 spil, 14 styrkir, 15 súg, 17 slæmt, 20 borða, 22 frískleg, 23 býsn, 24 galdrakerl- ingu, 25 ófús. LÓÐRÉTT: 1 hörfar, 2 hitann, 3 geð, 4 málmur, 5 mjúkt, 6 úldna, 10 kostnaður, 12 megna, 13 fjandi, 15 silakeppurinn, 16 beisk- ar, 18 hugleysingi, 19 lifað, 20 grátsog, 21 tómt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ómarkviss, 8 frökk, 9 selja, 10 uni, 11 sting, 13 nærri, 15 sálin, 18 kutar, 21 ála, 22 stóll, 23 fipar, 24 fangaráðs. Lóðrétt: - 2 mjöli, 3 rykug, 4 visin, 5 súlur, 6 ofns, 7 bali, 12 nái, 14 æru, 15 sess, 16 Ijóta, 17 náleg, 18 kafar, 19 tapið, 20 rýra. í dag er fímmtudagur 15. desember, 349. dagur ársins 1994. Orð dagsins eriHver ert þú, sem dæmir annars þjón? Hann stendur og fellur herra sínum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fór Engey á veiðar. Flutningaskipið Hvitifoss fór: KyndiII kom og fór. í fyrrinótt kom Helgafellið frá út- löndum og Jón Bald- vinsson af veiðum. Stapafellið kom og fór aftur á ströndma. Bakkafoss kom frá út- löndum. í kvöld fara Múlafoss á stöndina og Brúarfoss til útlanda. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt kom Hvítanes- ið kom af ströndinni. Lagarfoss fór til útlanda í gær. Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 14. desember er 38807. Ný dögun samtök um sorg og sorgarviðbrögð, heldur síðasta opna hús sitt á þessu ári í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. í dag kl. 17.30 er kyrrð- arstund, hugrækt og slökun í Skógarhlíð 8. MS-félag íslands heldur jóiafund sinn í Listhúsinu við Engjateig í dag kl. 19. Léttur jólamatur, jólasveinninn kemur í heimsókn, happdrætti, félagar úr Kór Lang- holtskirkju syngja jóla- lög. Gestir velkomnir. (Rómv. 14, 4.) Félag nýrra íslend- inga. Samverustund for- eldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menning- armiðstöð nýbúa, Faxa- feni 12. Félag eldri borgara, Kópavogi. Aðventu- kvöld verður haldið í Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöid kl. 20.30. Dag- skrá frá Digranessókn, Fíladelfíusöfnuði og Sjö- unda dags aðventistum. Hugvekja, einsöngur, sönghópur og fjölda- söngur. Félag eldri borgara, Revkjavík. Bridskeppni, tvímennir.gur í dag kl. 13 í Risinu. Á morgun, föstudag, er félagsvist kl. 14 og jólavaka kl. 20 í Risinu: Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ávarp, Seljukórinn og Kór eldri borgara syngja, upplestur og kaffiveit- .ingar. Fjöldasöngur. Stjórnandi er Pétur H. Ólafsson. Gerðuberg. Jólahelgi- stund k!. 14 í umsjá sr. Hreins Hjartarsonar og Guðlaugar Ragnarsdótt- ur öldrunarfulltrúa. Ein- söngur, Ragnheiður Guðmundsdóttir við und- irleik Lenku organista. Upplestur, Silja Aðal- steinsdóttir. Böm koma í heimsókn. Fjöldasöng- ur. Hátíðarkaffi í kaffi- teríu. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í .dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Langholtskirkja: Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Leiðbein- andi Sigrún Gísladóttir, framkvæmdastjóri Elli- málaráðs Reykjavíkur- prófastsdæma. Aftan- söngur kl. 18. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili að stundinni lokinni. TTT starf kl. 17.30. Arbæjarkirkja. Mömmumorgunn fimmtudaga kl. 10-12. Breiðholtskirlga. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Jólasam- vera. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Umsjón: Sveinn og Hafdís. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 f dag. Samvera Æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. Vitatog. Kínverskt leik- fimi kl. 10. Gömlu dans- arnir kl. 11. Handmennt kl. 13, bókband kl. 13.30. Dans og fróðleik- ur kl. 15.30. A morgun, föstudag, verður bingó kl. 14. Magnús spilar á píanó í kaffitímanum. Skemmtidagskrá um ástir Davíðs Stefánsson- ar í umsjá Friðriks Jörg- ensens, Helga Sæ- mundssonar, Jónasar Ingimundarsonar og Signýar Sæmundsdóttur söngkonu frá 15.45-17. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. í kaffitímanum verða jóla- veitingar og Ármann Kr. Einarsson les upp úr ný- útkominni bók sinni. Gjábakki. í dag þurfa allir að vera bönir að skrá sig í jólagleðina sem verður kl. 12.30 19. des- ember. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla fíistu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Morgunblaðið/Svcrrir Tungukollur MAÐUR hrapaði á mánudag skriðum Tungu- kolls, sem er hluti Hafnarfjalls, en það er vesturtá Skarðsheiðarhálendis og nær út und- ir sjó gegnt Borgamesi. í Bókinni Landið þitt ísland segir að Hafnarfjall sé snarbratt, mjög skriðurunnið og hlíðar þess gróðurlausar. Ofarlega í skriðunum, gegnt Borgamesi skag- ar fram Ijósleitt hamranef sem Flyðrur nefn- ast. I þeim er granófýr sem er eins konar granít er storknað hefur djúpt í jörðu. MORGUNBLAÐIÐ, Krijiglunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkerí 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. í DAG 10-18.30 KRINGWN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.