Morgunblaðið - 15.12.1994, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 67
DAGBÓK
el, en u
urlandi,
VEÐUR
* * é é F
> S * é * «
i J é J}C « «
k $ $ í
Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Yj Skúrir
‘ Slydda \J Slydduél
Snjókoma Él
&mnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vmdonn sýmrvind-
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjóður »4
er2vindstig. é '3U'C‘
Spá
.00 í dag:
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins. A
Vestfjörðum er þó aðeins jeppafært um Dynj-
andisheiði og ófært er um Hrafnseyrarheiði.
Veruleg hálka er víða um land. Nánari upplýs-
ingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316
(grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veitt-
ar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjón-
ustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars
staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin á
Grænlandshafi fer norðaustur um Grænlandssund.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 7 skýjað Glasgow 0 mistur
Reykjavík 2 snjóél Hamborg 4 léttskýjað
Bergen -1 iéttskýjað London 5 skýjað
Helsinki -3 léttskýjað Los Angeles 8 léttskýjað
Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Lúxemborg 5 hálfskýjað
Narssarssuaq -3 snjóél Madríd 11 heiðskírt
Nuuk vantar Malaga 20 heiðskírt
Ósló vantar Mallorca 18 léttskýjað
Stokkhólmur -1 léttskýjað Montreal -11 alskýjað
Þórshöfn 5 rigning NewYork 3 alskýjað
Algarve 19 léttskýjað Orlando 12 þokumóöa
Amsterdam 7 skýjað París 8 skýjað
Barcelona 15 léttskýjað Madeira 20 skýjað
Berlín 4 skýjað Róm 14 þokumóða
Chicago -4 alskýjað Vín 6 skýjað
Feneyjar 10 þokumóða Washington 4 rigning
Frankfurt 7 léttskýjað Winnipeg -15 heiðskírt
REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 4.45 og sfðdegisflóð
kl. 17.05, fjara kl. 11.02 og kl. 23.10. Sólarupprás
er kl. 11.14, sólarlag kl. 15.29. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.22 og tungl í suðri kl. 0.33. ÍSAFJÖRÐ-
UR: Árdegisflóö kl. 6.41, og siödegisflóð kl. 18.56,
fjara kl. 0.31 og kl. 13.09. Sólarupprás er kl.
12.01, sólarlag kl. 14.54. Sól er í hádegisstaö kl.
13.28 óg tungl I suðri kl. 0.39. SIGLUFJÖRÐUR:
Árdegisflóö kl. 8.43 og síðdegisflóð kl. 21.20, fjara
kl. 2.28 og 15.10. Sólarupprás er kl. 11.44, sólar-
lag kl. 14.35. Sól er í hádegisstað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 0.20.
DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 1.53 og siðdegisflóö kl. 14.18, fjara kl.
8.14 og kl. 20.11. Sólarupprás er kl. 10.50 og sólarlag kl. 14.55. Sól er
í hádegisstað kl. 12.52 og tungl í suöri kl. 0.02.
(Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands)
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Á Grænlandshafi er 980 mb. allvíðáttu-
mikil lægð á norðausturleið, en yfir Bretlands-
eyjum er 1.035 mb. háþrýstisvæði.
Spá: Suðvestan stinningskaldi með allhvöss-
um éljum um sunnan- og vestanvert landið,
en norðaustan- og austanlands verður þurrt
og allvíða léttskýjað. Veður fer kólnandi.
___-JRHORFUR IMÆSTU DAGA
Föstudagur: Suðvestanátt nokkuð hvöss
sunnan- og suðvestanlands með éljum en mun
hægari og úrkomulítið eða úrkomulaust annars
staðar. Frost 4-6 stig.
Laugardagur: Allhvöss norðaustanátt með élj-
um vestanlands en annars staðar fremur hæg
suðvestan- o§ vestanátt. Sunnanlands verður
úrkomulaust austanlands og á Norðaust-
Frost 5-6 stig.
ounnudagur: Norðvestanátt norðan- og aust-
anlands. Sums staðar allhvöss og víða él, en
mun hægari vestanátt og smá él sunnan-
lands. Vestanlands verður hægviðri og úr-
komulaust. Frost 6-7 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
I trjátegundar, 4 karl-
menn, 7 prjónaflík, 8
dulið, 9 strit, 11 vit-
laus, 13 spil, 14 styrkir,
15 súg, 17 slæmt, 20
borða, 22 frískleg, 23
býsn, 24 galdrakerl-
ingu, 25 ófús.
LÓÐRÉTT:
1 hörfar, 2 hitann, 3
geð, 4 málmur, 5 mjúkt,
6 úldna, 10 kostnaður,
12 megna, 13 fjandi, 15
silakeppurinn, 16 beisk-
ar, 18 hugleysingi, 19
lifað, 20 grátsog, 21
tómt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 ómarkviss, 8 frökk, 9 selja, 10 uni, 11
sting, 13 nærri, 15 sálin, 18 kutar, 21 ála, 22 stóll,
23 fipar, 24 fangaráðs.
Lóðrétt: - 2 mjöli, 3 rykug, 4 visin, 5 súlur, 6 ofns,
7 bali, 12 nái, 14 æru, 15 sess, 16 Ijóta, 17 náleg,
18 kafar, 19 tapið, 20 rýra.
í dag er fímmtudagur 15.
desember, 349. dagur ársins
1994. Orð dagsins eriHver ert
þú, sem dæmir annars þjón? Hann
stendur og fellur herra sínum.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag fór Engey á
veiðar. Flutningaskipið
Hvitifoss fór: KyndiII
kom og fór. í fyrrinótt
kom Helgafellið frá út-
löndum og Jón Bald-
vinsson af veiðum.
Stapafellið kom og fór
aftur á ströndma.
Bakkafoss kom frá út-
löndum. í kvöld fara
Múlafoss á stöndina og
Brúarfoss til útlanda.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrinótt kom Hvítanes-
ið kom af ströndinni.
Lagarfoss fór til útlanda
í gær.
Happdrætti Bókatíð-
inda. Númer dagsins 14.
desember er 38807.
Ný dögun samtök um
sorg og sorgarviðbrögð,
heldur síðasta opna hús
sitt á þessu ári í kvöld
kl. 20 í Gerðubergi.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
í dag kl. 17.30 er kyrrð-
arstund, hugrækt og
slökun í Skógarhlíð 8.
MS-félag íslands heldur
jóiafund sinn í Listhúsinu
við Engjateig í dag kl.
19. Léttur jólamatur,
jólasveinninn kemur í
heimsókn, happdrætti,
félagar úr Kór Lang-
holtskirkju syngja jóla-
lög. Gestir velkomnir.
(Rómv. 14, 4.)
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund for-
eldra og barna verður í
dag kl. 14-16 í menning-
armiðstöð nýbúa, Faxa-
feni 12.
Félag eldri borgara,
Kópavogi. Aðventu-
kvöld verður haldið í
Fannborg 8 (Gjábakka)
í kvöid kl. 20.30. Dag-
skrá frá Digranessókn,
Fíladelfíusöfnuði og Sjö-
unda dags aðventistum.
Hugvekja, einsöngur,
sönghópur og fjölda-
söngur.
Félag eldri borgara,
Revkjavík. Bridskeppni,
tvímennir.gur í dag kl.
13 í Risinu. Á morgun,
föstudag, er félagsvist
kl. 14 og jólavaka kl. 20
í Risinu: Hr. Sigurbjörn
Einarsson biskup flytur
ávarp, Seljukórinn og
Kór eldri borgara syngja,
upplestur og kaffiveit-
.ingar. Fjöldasöngur.
Stjórnandi er Pétur H.
Ólafsson.
Gerðuberg. Jólahelgi-
stund k!. 14 í umsjá sr.
Hreins Hjartarsonar og
Guðlaugar Ragnarsdótt-
ur öldrunarfulltrúa. Ein-
söngur, Ragnheiður
Guðmundsdóttir við und-
irleik Lenku organista.
Upplestur, Silja Aðal-
steinsdóttir. Böm koma
í heimsókn. Fjöldasöng-
ur. Hátíðarkaffi í kaffi-
teríu.
Kirkjustarf
Áskirkja: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í .dag kl.
14-17.
Bústaðakirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10.
Hallgrímskirkja. Kyrrð-
arstund kl. 12.15. Léttur
hádegisverður á eftir.
Háteigskirkja: Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring.
Langholtskirkja: Vina-
fundur kl. 14-15.30.
Samvera þar sem aldraðir
ræða trú og líf. Leiðbein-
andi Sigrún Gísladóttir,
framkvæmdastjóri Elli-
málaráðs Reykjavíkur-
prófastsdæma. Aftan-
söngur kl. 18.
Laugarneskirkja:
Kyrrðarstund kl. 12. Org-
elleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður í safnaðarheimili
að stundinni lokinni. TTT
starf kl. 17.30.
Arbæjarkirkja.
Mömmumorgunn
fimmtudaga kl. 10-12.
Breiðholtskirlga.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12. Jólasam-
vera.
Fella- og Hólakirkja.
11-12 ára starf í dag kl.
17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur í kvöld
kl. 20. Umsjón: Sveinn
og Hafdís.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu kl.
14-16.30 f dag. Samvera
Æskulýðsfélagsins í
kvöld kl. 20-22.
Vitatog. Kínverskt leik-
fimi kl. 10. Gömlu dans-
arnir kl. 11. Handmennt
kl. 13, bókband kl.
13.30. Dans og fróðleik-
ur kl. 15.30. A morgun,
föstudag, verður bingó
kl. 14. Magnús spilar á
píanó í kaffitímanum.
Skemmtidagskrá um
ástir Davíðs Stefánsson-
ar í umsjá Friðriks Jörg-
ensens, Helga Sæ-
mundssonar, Jónasar
Ingimundarsonar og
Signýar Sæmundsdóttur
söngkonu frá 15.45-17.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun. í
kaffitímanum verða jóla-
veitingar og Ármann Kr.
Einarsson les upp úr ný-
útkominni bók sinni.
Gjábakki. í dag þurfa
allir að vera bönir að
skrá sig í jólagleðina sem
verður kl. 12.30 19. des-
ember.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla fíistu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Morgunblaðið/Svcrrir
Tungukollur
MAÐUR hrapaði á mánudag skriðum Tungu-
kolls, sem er hluti Hafnarfjalls, en það er
vesturtá Skarðsheiðarhálendis og nær út und-
ir sjó gegnt Borgamesi. í Bókinni Landið þitt
ísland segir að Hafnarfjall sé snarbratt, mjög
skriðurunnið og hlíðar þess gróðurlausar.
Ofarlega í skriðunum, gegnt Borgamesi skag-
ar fram Ijósleitt hamranef sem Flyðrur nefn-
ast. I þeim er granófýr sem er eins konar
granít er storknað hefur djúpt í jörðu.
MORGUNBLAÐIÐ, Krijiglunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181,
íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkerí
691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
í DAG
10-18.30
KRINGWN