Morgunblaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
KJÖT & FISKUR
GILDIR FRÁ 15. TIL 24. DES.
Reyktur svínakambur, beinlaus 860 kr.
Svínalundir 1.290 kr.
Svínabógur 498 kr.
Svikinn héri270 kr.
London lamb, læri 860 kr.
Blandaðirávextir, heildós 89 kr.
Ferskjur, heildós 89 kr.
Perur, heildós 89 kr.
10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 15. TIL 22. DES.
Kalkúnar kg 889 kr.
Áiiendurkg 589 kr.
Hangilæri, úrbeinað, kg Hangilæri, niðursagað, kg Hangiframpartur, úrbeinaður, kg 895 kr. 698 kr. 749 kr.
Hangiframpartur, niðursagaður, kg Svínahamborgarhryggur, kg Emmess 12 m. ísterta, Fantasía 498 kr. 898 kr. 789 kr.
NÓATÚNSBÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 15. TIL 18. DES.
Lambahryggur, kg 499 kr.
Pylsupartý SS, stk. 899 kr.
Jólaglögg Sóí, 1 lítri 179 kr.
Bonduelle grænar baunir stk. 38 kr.
Blómkál, kg 99 kr.
Nektarínur (Capé) kg. 259 kr.
Kiwi (Nýja Sjáland) kg 148 kr.
Útikerti, stk. 69 kr.
F & A GILDIR FRÁ 15. TIL 21. DES.
Ferskjur, Falani, 820 g 89 kr.
Blandaðirávextir, Dario 105 kr.
Fairy uppþvottalögur, 500 ml B.B. bómullarhnoðrar, 200 stk. 109 kr. .145 kr.
HP bakaðar baunir, 420 g 37 kr.
Brauðbretti 118 kr.
Bush útvarpsvekjaraklukka Dúkkásem drekkurog pissar 999 kr. 885 kr.
Rækjur
og humar
VERSLUNIN Kasko í Keflavík
selur humar á 599 krónur kíló-
ið, í Hagkaup kostar kílóið af
rækjum 498 krónur og Skaga-
ver á Akranesi selur hangi-
framparta með úrbeiningu á
545 krónur kílóið.
FJARÐARKAUP
GILDIR FRÁ 15. TIL 18. DES.
Pekingendur, kg 595 kr.j
Kalkúnn, kg 890 kr.
Bayonneskinka, kg 790 kúj
Rauðkái, 1.10Ög 98 kr.
Ferskar perur, kg 85 kr.j
Jólapappír (2 m x 70 sm) frá 29 kr.
i
Rauðrófur, 600 g 54 kr.
BÓNUS
Sérvara í Holtagörðum
Snjóþotur m/bremsum 879 kr.j
Kodak myndavél m/flassi og filmu 2.490 kr.
Verkfærasett, 600 stk. 3.997 kr.j
Alvöru skíðahúfa, Ósló 497 kr.
Eyrnabönd, frá 197 kr.j
Herra sokkar 99 kr.
Útikerti m/loki 69 kr.j
Dúkka á hesti, 32 sm 1.697 kr.
BÓNUS
GILDIR FRÁ 15. TIL 22. DES.
Bónus ÍS, 1 lítri 137 kjf]
Bónus majones, 500 g 76 kr.
ís-cola, 21, diet 69 kr.|
Djæf ís-hringur 297 kr.
Bakara vínarterta, hvít/brún 169 kr.j
Brauðtertubrauð 99 kr.
ionagold epli, kg 57 kr.j
Paprika gul, kg 29 kr.
HAGKAUP
Skeifunni, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni - matvara
GILDIR FRA 15. TIL 20. DES.
Rauðvínsleginn lambahryggur, KEA, kg595 kr.l
Vínarpylsurfrá Meistaranum, kg 399 kr.
Emmess skafís, 2 I 389 kr.j
Nóa konfekt, 400 g 799 kr.
Bonduella grænar baunir, hálfdós 45 kr.
Myllu heilhveitisamlokubrauð, sneitt 99 kr.
Rækjur, kg 498 kr.j
Malee ananassneiðar, 425 g 39 kr.
GARÐAKAUP
10 ára afmællstilboð
________ GILDIR FRAM YFIR JÓL
Hunt's tómatsósa, 6S0 g, 1 ds. af tómötum fylglr frftt
Orville örbylgjuþopp 98 kr.
Partí ísterta 8 manna, Kjörís 398 kr.
Robin appelsínur, kg 79 kr.
Rauðektajólaepli, kg Hattig smábrauð, gróf og fín Krakusjarðarber, heildós Hangilæri frá Krónum, úrbeinað kg KEA NETTÓ GILDIR 17. OG 18. DES. 89 kr.j 189 kr. 179 kr.i 998 kr.
LöwenbrSu, 500 ml 46 kr.j
Gulrætur smáar, 300 g 58 kr.
Spergilkál, 250 g 108 kr.]
Hr. skyrta, stk. 795 kr.
Hr. bindi, stk. 695 krjj
Skafís, 2 lítrar 338 kr.
15% afláttur við kassa á kulda-vettlíngum |
Laufabrauð, 20 stk. 397 kr.
11-11 BÚÐIRNAR GILDIR TIL 24. DES.
Svínahamborgarhryggur, kg 895 kr.
Hangikjötslæri, úrbeinað, kg 998 kr.
Hangiframpartur, úrbeinaður, kg 798 kr.
Emmessskafís, 2 I 398 kr.
Daim skafís, 11 279 kr.
Djæf íshringur 395 kr.
Jólaöl, 51 659 kr.j
KASKO, Keflavík GILDIR FRÁ 15. TIL 19. DES.
Humar, kg 599 kr.j
FIS eldhúsrúllur, 4 stk. 99 kr.
Beck’s léttöl 59 kr.
Iscola, 21 99 kr.
Rauðjótaepli, kg 79 kr.
Rauð og græn paprika 119 kr.
Oxford skorpur, 300 g119 kr.
Toblerone, 100 g 119 kr.
SKAGAVER, Akranesi HELQARTILBOÐ
Hangiframpartur m/beini (úrb. innif.) kg545 kr.
Malakoff, kg 890 kr.
Kindabjúgu, ka 299 kr.
Reykt medisterpylsa, kg 349 kr.
Skagaversálegg, söltuð rúllupylsa, kg 998 kr.
Mandarínur, kg 115 kr.
Epli rauð, kg 96 kr.
Mackintosh, 2 kg 1.799 kr.
Ljósm.: Hrefnn Hfeinsson
ÚTlViSTAHöOÐIN GENOT OMPE
SlMI 19800- 130*. -
NEYTENDUR
Heimagert vín
NOATUNS-verslanir hafa hafið
sölu á vökva og því sem til þarf
til rauðvíns- og hvítvínsgerðar.
„Þetta er Kældersmesterens-
vínsett og úr því fást um 30 flösk-
ur af léttu víni, óáfengu að sjálf-
sögðu, því samkvæmt íslenskum
lögum er óheimilt að bæta sykri
út í vökvann, þar sem alkóhólmagn
gæti þá farið yfir leyfileg mörk,“
segir Einar Jónsson kaupmaður í
Nóatúni.
íslenskur leiðarvísir fylgir og
sömuleiðis öll efni til framleiðslu
nema kútur og vatnslás. „Það tek-
ur þijár vikur að útbúa vínið, því
það þarf að geijast. Vínsettið kost-
ár 2.898 krónur, eða tæplega 100
krónur flaskan.“
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
... Höfum einnig
LLOYD sokka