Morgunblaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTEIMDUR
Um fjórðungur þeirra jólatrjáa, sem landsmenn kaupa í ár, eru íslensk
Misjafnt verð
ájólatrjám
hjá söluaðilum
Höfuðborgarsvæðið
Alaska, Reykjavík
Birkihlíð, Kópavogi
Blómaval, Reykjavík
Eðaltré, Reykjavík
Flugbjörgunarsveitin, Reykjavík
Garðshorn, Reykjavík
Hjálparsv. skáta, Garðabæ
Hjálparsv. skáta, Hafnarfirði
KR-knattspyrnud., Reykjavík
Landgræðslusjóður
Skógrækt Reykjavíkur
Slysavarnarsveitin Kópavogi
Víkingur, Reykjavík
Landsbyggðin
Blómabúð ísafjarðar, ísaf.
Flugbjörgunarsveitin, Akureyri
Kaupf. Héraðsbúa, Egilsstöðum
Skógræktarf. Eyjafj., Akureyri
80 cm 140 cm 190 cm
Kr. 1.290 2.590 4.190
1.300 2.600 4.200
1.340 2.685 4.285
1.500 2.500 4.100
- 3.100 4.650
- 2.750 4.300
1.700 3.100 4.650
3.000 4.200
80 cm 140 cm 190 cm
645 1.490 2.590
690 1.570 2.790
655 1.505 2.655
1.060 1.900 3.500
720 1.650 2.930
80 cm 140 cm 190 cm
890 1.990 3.300
970 2.300 3.900
920 , 2.050 3.720
3.100 4.650 720 1.650 2.930 3|l “C
2.750 4.300 - f ■ - -
3.200 4.800 720 1.650 2.930 1.010
- - A720| 1.650 A 2.930 * 4 1.010
2.800 4.300 - á ■
3.300 4.600 . § -
1.895 4
3.000 4.200 800 1.650 3.000 -
- - 725 1.648 2.926 1.015
800 1.650 3.000
1.100
2.545
2.307
2.300
2.150 A 3.900
4.096
4.100
Verðmuniir á jólatrjám
er töluverður sam-
kvæmt verðkönnun,
sem gerð var í vikunni.
Jóhanna Ing’varsdótt-
ir og Guðbjörg R. Guð-
mundsdóttir könnuðu
verð á jólatijám á
höfuðborgarsvæðinu og
á landsbyggðinni.
TÖLUVERÐUR verðmunur
er á útsöluverði jólatrjáa
í ár samkvæmt niðurstöð-
um verðkönnunar, sem
Neytendasíðan gerði í vikunni hjá
nokkrum útsöluaðilum á höfuðborg-
arsvæðinu og úti á landi. Svö dæmi
sé tekið kostar 80 sm hátt rauð-
grenitré hjá Flugbjörgunarsveitinni
í Reykjavík 1.060 kr. á meðan að
hægt er að fá það um 40% ódýrara
í Alaska í Breiðholti, eða á 645 kr.
Alaska reyndist sömuleiðis hafa
vinninginn hvað varðar hagstæð-
asta verðið í öðrum stærðum og
tegundum, sem könnunin náði til.
Gæðin verða kaupendur sjálfir
að meta því trén eru alls staðar
verðlögð eftir stærðum og virðist
almenna reglan vera sú að trén eru
mæld upp í topp. Þannig gildir
gjarnan eitt verð fyrir tré undir ein-
um metra og síðan hækka trén yfir-
leitt í verði eftir hveija 25 sm. Tré,
sem eru 101-;125 sm há, lenda í
einum verðflokki, þá koma
126-150 sm hátré, síðan 151-175
sm há tré o.s.frv.
Við framkvæmd könnunarinnar
voru söluaðilar spurðir um verð á
normansþin, rauðgreni og stafa-
furu, sem eru algengustu jólatrén
í heimahúsum, og var sömuleiðis
spurt um þijár stærðir í hvetjum
flokki, 80 sm, 140 sm og 190 sm.,
en auk blómaverslanna hafa ýmis
félagasamtök notað jólatijásölu
sem fjáröflunarleið.
30-35 þúsund
lifandi jólatré
Fyrir jólin kaupa landsmenn á
bilinu 30-35 þúsund lifandi jólatré
og ef að líkum lætur má ætla að
hlutur íslenskra tijáa sé allt að
fjórðungur. Önnur tré eru innflutt
og er danskur normansþinur hvað
vinsælastur enda þeim eiginleikum
gæddur að fella ekki barrið, nema
kannski að örlitlu leyti.
Að sögn Kristins Skæringssonar,
skógarvarðar og framkvæmda-
stjóra Landgræðslusjóðs, byggjast
íslensku trén aðallega á rauðgreni
og stafafuru. „Það er enn verið að
höggva af fullum krafti og nú velt-
ur á tíðarfari og tíma hversu mikið
næst að höggva fyrir jólin.
Þau íslensku tré, sem verið er
að selja, koma af Þingvallasvæði,
úr Haukadal, Þjórsárdal, Norð-
tunguskógi og frá Hreðavatni, úr
Skorradal og nokkuð úr Kjósinni
líka.“
Hitabreytingar fara
illa með jólatrén
Kristinn segir að fara þurfi gæti-
lega með trén; taka þau ekki snögg-
lega úr miklu frosti og inn í hlýj-
una. „Það borgar sig að hita tréð
smám saman, taka það fyrst inn í
bílskúr eða kalda geymslu og síðan
inn í hitann." Til að tryggja að
barr haldist á rauðgreni og fleiri
tegundum má sjóða stofnendann í
tíu mínútur sé hægt að koma því
við. Þá helst barrið mjög vel á trénu.
Þá má leggja það í bleyti áður en
það er sett upp.
Kristinn bendir að lokum á að
nota eigi vatnsfót fyrir tréð og
gæta þurfi þess að vatn vanti aldrei.
Eftirminnileg
jolagjof
GTAFA
1 nótf (2 dagar)
alla daga vikunnar
5.900
fyrir tvo.
Innifalið: moreunverður af
hlaðborði
í boði eru flmismunandi lyklarj
sem gilda til ársioka 1995 ! d
HVUNNDAGS
1 nótt (2 dagar)
alla daga vikuunar
kr. ll.OOO,- fyrir tvo.
2 nætur (3 dagar)
ímiðriviku
kr. 17.800,- lyrir tvo.
kr. 21.800,- fyrir tvo. kr. 29.800,- fyrir tvo.
Innifalið í þessum fjórum lyklum: Gisting, morgunverður af hlaðborði og þríréttaður veislukvöldverður
Gestir hafa aðgang að öllum þægindum hótelsins svo sem jarðgufubaði, útisundlaug, heitum pottum,
þrekæfingasal, tennisvelli, níu holu golfvelli o.fl. Einnig stendur til boða ýmis sérþjónusta svo sem snyrti- og
hárgreiðslustofa, nuddstofa, hestaleiga, bflaleiga, stangveiði og margt fleira.
Lyklamir eru til sölu á Hótel Örk í síma 98-34700.
Sendum lyklana hvert á Iand sem er.
Visa - Euro raðgreiðslur. Sendum í póstkröfu.
í§| HÓTEL ÖDK
HVERAGERÐi - SÍMl 98-34700 - K4X 98-34775
Amerískt íspæ
frá Kjörís
KJÖRÍS er þessa dagana að senda
frá sér amerískt „íspæ“, vanilluís
með pecan-hnetum og karamellu
í ristuðum botnf.
Starfsmenn hjá Kjörís hafa þró-
að vöruna samkvæmt amerískri
uppskrift og er það selt sem 8-10
manna skammtur.
Er rnýícs/
/ Jólagjöf
\heimilisins
RÚMFÖT
.
JOSS
Kringlunni 8-12
Marco
Langholtsvegi 111
SILKI
V Jólagjöf
Vmginkonunnar
NÁTTFÖT
NÁTTKJÓLAR
NÁTTSLOPPAR
HEILDVERSLIlN
K. Kristinsson hf.
S: 91-672077 og 91-671654
CHARMEUSE SILKI