Morgunblaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 27
G R A F I T MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 27 Framundan bíða þín spennandi ferðalög um heima lista og vísinda, fræðsla um söguna, heimsóknir í heimsfræg gallerí eða ferðir á slóðir alfræðinnar. Allt samt innan seilingar í tölvunni þinni með Microsoft fræðaleikjum. Öll fjölskyidan getur sameinast í fræðaleikjum og haft af þeim hina bestu skemmtun og fræðst um ótrúlegustu hluti á lifandi hátt. Það sem áðúr var einungis bundið í orð er nú ffæðsla í lifandi myndum, máli og tónlist, með öðrum orðum margmiðlun (Multimedia). Fræðaleikir eiga sér engin | takmörk. Þeir bjóða okkur í I heimsókn á listasöfh þar sem verk meistara eins og Rembrandt, Monet og Turner birtast í allri sinni dýrð á skjánum heima með leiðsögn færustu listffæðinga. Fræðaleikir færa okkur ffóðleik um fyrri tíma. Hvernig lifði fólk í Róm til forna? Hvernig stóð á hinu þróaða táknletri Egyptanna? Hverjir voru guðir Grikkja til foma? Horfnar slóðir og löngu liðnir tímar verða ljóslifandi þegar fræðaleikurinn Ancient Lands er opnaður.' Ertu í vandræðum með að velja myndband til að horfa á í kvöld? Hvernig væri að fá ráðleggingar ffá sérffæðingum, fletta í dómum og umsögnum um yfir 20.000 myndir og jafhvel sjá og heyra brot úr þeirn? Kvikmyndadiskurinn Cinemania ffæðir þig um allt sem snýr að kvikmyndum, dómum, leikurunum og íólkinu sem stendur að þeim. Langar þig annars til að vita hvar Jack Nicholson fæddist? Alffæðin stendur þér opin í máli og myndum. Hvar er Tíbet, hvemig lítur Lasha út, hvemig fólk býr þar, á hverju lifir það? Hvemig eru hljóð fjallaljónsins? Lifandi myndskeið korna þér á söguslóðir, sýna þér kort og spila fyrir þig hljóð og texta. Lcmdafræði, sögu, vísindi, menningu, listir og ótal margt annað hefur hinn ótrúlegi alffæðidiskur Microsoft Encarta að geyma. Hvernig hljómar sítar? Hvaða hljóðfæri eru í sinfóníuhljómsveit? Musical Instmments opnar heim hljóðs og tóna. Hægt er að skoða og heyra nær öll hljóðfæri jarðarinnar og ffæðast um sögu þeirra. Þú getur jafnvel sett saman þína eigin hljómsveit. Hvert svo sem hugur fjölskyldunnar beinist þá bíða hennar ótrúlegir heimar til að kanna. Einnig erutil skapandi og ffæðandi forrit og leikir sem sérstaklega eru ætíuð bömum. Fræðaleikir eru skemmtun og fróðleikur fýriralla fjölskylduna. Ejsicál miiMfws Lifandi bœkurframtíðarinnar eru hér í dag! SÖLUAÐILAR: ACOhf. Heimilistæki hf. Boðeind Tölvuvæðing hf. Tölvuþjónustan hf. Skipholti 17 Sætúni 8 Austurströnd 12 Hafhargötu 35 Vesturgötu 48 105 Reykjavík 105 Reykjavík 170 Seltjarnames 230 Keflavík 300Akranesi Sími 562-7333 Sími 569-1400 Sírni 561-2061 Sími 92-14040 Sími 93-14311 H.K.H. hf. PóstMac hf E.S.T. hf Tæknibær Örtölvutækni - Skipholti 50 c Horni, Kjalarnesi Glerárgötu 30 Aðalstræti 7 Tölvukaup hf. 104 Reykjavík 270 Mosfellsbær 600 Akureyri 101 Reykjavík Skeifúnni 17 Sími 562-0222 Sími 566-6086 Sími%-12290 Sími 551-6700 108 Reykjavík Sími 568-7220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.