Morgunblaðið - 29.12.1994, Page 9

Morgunblaðið - 29.12.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 9 , Morgunblaðið/Ámi Sæberg ÞORÐUR Tómasson safnvörður tekur við heiðursskjali og heiðurspeningi úr hendi dr. Sturlu Friðrikssonar, sljórnarfor- manns Verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright. Þórður Tómasson hlýtur heiðursverðlaun Ásu Wright ÞÓRÐUR Tómasson safnvörður á Skógum hlaut í ár heiðursverð- laun úr sjóði Ásu Guðmundsdótt- ur Wright fyrir uppbyggingu byggðasafns í Skógum og fyrir fræðistörf og rannsóknir á sviði íslenskra þjóðhátta. Dr. Sturla Friðriksson afhenti Þórði heiðurspening og heiður- skjal við hátíðlega athöfn í Nor- ræna húsinu. Auk hans skipa sjóðstjórnina dr. Ármann Snæv- arr og dr. Jóhannes Nordal. Nú eru liðin 26 ár siðan Ása Guð- mundsdóttir Wright gaf Vísinda- félagi íslendinga peningagjöf í þessu skyni og hefur verið veitt FRÉTTIR úr sjóðnum árlega síðan. Á Skógum er nú annað stærsta heimildasafn landsins um bú- skaparhætti, verk Þórðar Tóm- assonar, en hitt er í þjóðhátta- deild Þjóðminjasafns Islands, en þar kom Þórður einnig mjög við sögu á fyrstu árum deildarinnar. Hefur mikil uppbygging og söfn- un farið fram á Skógum undir hans handleiðslu og er enn. Mik- ið og vandað safnhús er nú nærri fullbyggt á Skógum og hafin er bygging timburkirkju, sem sam- ansett er úr byggingarhlutum gamalla kirkna frá miðri átjándu öld. Þrjár hafbeitar- stöðvar enn starf- ræktar TVÆR hafbeitarstöðvar eru starf- andi á landinu, auk stöðvar Silfur- lax hf. í Hraunsfirði á Snæfells- nesi sem óskað hefur eftir 50 millj- óna kr. ríkisábyrgð vegna lántöku. Hinar stöðvarnar eru Lárós á Snæ- fellsnesi, sem er elsta starfandi hafbeitarstöð landsins, og Laxeld- isstöð ríkisins í Kollafirði. Óðinn Sigþórsson, eigandi seiða- eldisstöðvarinnar á Laxeyri í Borg- arfirði, hefur Lárósstöðina á leigu. Hann elur seiði á Laxeyri og i annarri stöð sem hann leigir í Húsafelli og sleppir í Lárós. Lárós- stöðin hefur verið í stöðugum rekstri í áratugi, lengst af undir stjórn Jóns Sveinssonar, en Óðinn tók við henni á síðasta ári. Hann áætlar að sleppa í vor 600 þúsund seiðum í hafbeit. í Kollafjarðar- stöðinni er einnig sleppt 200 þús- und seiðum árlega, aðallega vegna rannsókna. Óðinn sagði að sleppingin hefði gengið vel síðasta vor og kvaðst vonast eftir góðutn endurheimtum næsta sumar. „Ég hef trú á að þetta geti gengið, eins og önnur útflutningsframleiðsla hér á landi, að því tilskyldu að fyllsta aðhalds sé gætt í rekstri,“ sagði Óðinn í samtali við Morgunblaðið. r mi/fEL MISSELON einangrun. á öll rör og tanka! v Hentar öllum lögnum Engin rakadrægni. Níðsterkt yfirborð. Stenst ströngustu staðla. líka frystilögnum. HIISASMIÐJAN Reykjavík Hafnarfirði Fyrir áramóta- og nýársfagnaðinn * Samkvœmistöskur * Samkvœmishanskar * Skartgripir m.a. frá )<«£mni/alwnt ROCHAS 0g ungaro Gréta Boða, fórðunarmeistari, verður í versluninni á morgun, fóstudag, frá kl. 12-18 og veitir ráðgjöf um liti og fórðun. Við óskutn viðskiptavinum okkar gleðilegs árs og þökkum ánœgjuleg samskipti á árinu sem er að líða S ffl fffj Si;; fagmennsíta og þjónusta íjyrirrúmi Laugavegi80, sími 611330 Kr. 1.700,- I Kr. 2.500,- 3ja tommu dúndur raketta, seld til styrktar vímuvörnum. Verð kr. 1.FOO,- * - Þessi mynd var tekin á gamlárskvöld 1993, yfir Reykjavík. Við vitum ekki hvar rakettan sem olli þessari sprengingu var keypt. 3ja tommu dúndur raketta, seld til styrktar ödru göðu máli. Verð kr. 2.500,- 6iV .)livsi)lY9H tify ,£eet blöv>lai6lmsB é ni)l9J isv bnym iaa9d .}qy9)l ibv ugnign9iqa nsaaÐCÍ illo m9a neJJ9)l6i i6vrl i>l>l9 mujiv Stór Gullregn 3” Kúlan 2" Þruman Jarðblys 1.700,- 1.200,- 1.200,- 500,- 70,- 19 skota kaka 550,- 37 skota fallhlrfakaka 1.600,- 6 skota sprengjuregn 900,- Jarðblys, 8 kúlur 30,- Eldhjólið: 13 tommu hjól, með legum. Heil flugeldasýning í garðinum heima. Kr. 1500,- Stór fjölskyldupakki: 5 stórar rakettur, kökur, gos, eldhjól, þyrlur, stjörnuljós. - Eitthvað fyrir alla. Kr. 3.800,- 19 skota stjörnuþokur 500,- 36 skota rauður himinn 600, 36 skota litaregn 750,- 6 stk brjálaðar rakettur í pakka. Með fæti. Kr. 500,- Staögreiðslu- Greiðslukortapion^a "frsrxse®!** SSS.™." TIL STVRKTRR uímumörnum WIEÐRL BRRNft OG UNGUNGft

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.