Morgunblaðið - 29.12.1994, Page 14

Morgunblaðið - 29.12.1994, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Við skjótum flugeldum á gamlárskvöld fyrir nær hálfan milljarð Talið er að á gamlárs- kvöld skjóti landinn upp flugeldum fyrír á bilinu 400 til 500 milljónir. Margir berjast um hit- una í flugeldasölu og þegar markaðurinn var kannaður kom í ljós að verðið á flugeldum lækkar frá í fyrra. Hverju á ég að skjóta upp um áramótin? HöfuðborgaVevæðið Slysavarnardeild Ihgólfs, 4 útsölustaðir i Reykjavík og 2 i samstarfi við Albert á Seltj.nesi Landsbjörg, Hjálparsveit skáta, 7 útsölustaðir í Reykjavík Flugeldabomban, 4 útsölustaðir í Reykjavík Flugeldafólkið, 3 útsölustaðir í Reykjavík KR, 3 útsölustaðir í Reykjavík Kiwanisklúbburínn Esja, 3 útsölustaðir í Reykjavík Ellingsen, Reykjavik Björgunarsveitin Fiskaklettur, Hafnarfirði Hjálparsveit skáta, Garðabæ Úr þremur fjórðungum Björgunarsveitin Klakkur, Grundarfirði Hjálparsveit skáta, Akureyri Þór, Akureyri Björgunarsveitin Gerpir, Neskaupstað Bengal rokeld- spýtur 70,- 50,- 40,- 50,- 70,- Ekkitil 75,- 55,- 50,- 40,- 50,- 100,- (3 stk) 60,- Stjörnu- Ijós, 70 cm 5-6 stk. í pakka 620,- (10 stk) Kúlublys, 30 skota Tívolí kaka 30 skota (Blossom Thunder) FJOLSKYLDUPAKKAR Ekki er hægt að bera saman verð á fjölskyldupökkum því innihald þeirra er mjög mismunandi eftir söluaðilum. Pakkarnir eru gjarnan í fjórum þrepum og því er samanburðinum stillt svo upp erðií' hér til þess að gefa vísbendingu um verð í ár. Að sögn Hilmars Þor- björnssonar hjá lögregl- unni í Reykjavík hafa nú fyrir áramót verið fluttir til landsins flugeldar fyrir um tvö hundruð milljónir sem þýð- ir að á útsöluverði ætti talan að nálgast hálfan milljarð þegar með eru taldir íslenskir flugeldar og þær birgðir sem til eru síðan í fyrra. Þessi tala er þó gefin með þeim fyrirvara að landinn taki vel við sér og kaupi jafn mikið og söluaðilar búast við. Verð á flugeldum lækkar eða stendur í stað Samkvæmt þeim upplýsingum sem fengust þegar haft var sam- band við nokkra söluaðila flugelda virðist verðlagningin vera svipuð og í fyrra en þó eru á því undan- tekningar, Landsbjörg hefur til dæmis lækkað sína flugelda um 5-25% frá í fyrra og KR-ingar segjast hafa aukið magnið í sínum pokum. Fjölskyldupakkar mismunandi Söluaðilum ber saman um að mest sala sé í fjölskyldupökkum. Það er hinsvegar erfitt að bera sam- an verð á íjölskyldupökkum, inni- haldið er mjög mismunandi eftir söluaðilum. Hjálparsveitir skáta um land allt ákveða magn í sína poka og því er alls ekki alltaf um að ræða sama magn í pokum frá hjálp- arsveitum. Magnið í pokunum segir oft lítið því á meðan einhverjir eru með marga dýra hluti í sínum pok- um kunna aðrir að hrúga með smá- hlutum og auka þannig magnið. Ráðlegast er því fyrir fólk að skoða pokana, fara á nokkra staði og bera saman verð og gæði. Marg- ir eru líka með tilboð, bjóða afslátt ef keypt er snemma, bjóða við- skiptavinum að velja sér auka rak- ettur, sumir gefa bónuspakka og svo framvegis. Flugeldasala hefur um árin verið fjáröflunarleið fyrir hjálparsveitir skáta og björgunarsveitir víða um land svo og íþróttasamtök og líkn- arfélög. Fleiri einkaaðilar hafa ver- ið að bætast í hópinn undanfarin ár og undirbjóða markaðinn. Sam- keppnin hefur líklega aldrei verið harðari en einmitt núna. Munaði töluverðu á hlutum í lausasölu Þegar söluaðilar voru spurðir um nokkra hluti sem seldir eru í lausa- sölu kom á daginn að vérðið var mismunandi. Fullyrt var að verð- munur á stjörnuljósum lægi í því að sum kæmu frá Kína og önnur frá Þýskalandi. Þau þýsku voru yfirleitt dýrari. Það var ekki borðleggjandi að einhver einn söluaðili væri dýrastur því á meðan einn vöruliður var mjög dýr hjá einhverjum var annar ódýr. 63 útsölustaðir Á Reykjavíkursvæðinu, í Mos- fellssveit og á Seltjarnarnesi eru samtals 63 útsölustaðir og er það að sögn Hilmars Þorbjörnssonar lítilsháttar aukning frá í fyrra. Flestir flugeldarnir eru innfluttir og koma aðallega frá Kína og að hluta til frá Þýskalandi. Samdráttur í íslenskri framleiðslu Þórarinn Símonarson hjá Flug- eldaiðjunni framleiðir íslenska flug- elda en hann segir mikinn sam- drátt í framleiðslunni, i ár dregst hún t.a.m. saman um 20%. Ástæð- an segir Þórarinn að sé sú að hann ræður ekki við samkeppni við Kín- veijana en fyrirtæki hans framleið- ir aðallega svokölluð Joker blys, Bengal blys og stór handblys. Þór- arinn hefur fengist við að búa til flugelda síðan árið 1958 og á sínum tíma lærði hann að búa til flugelda í Tívolí verksmiðjunni í Kaup- mannahöfn. Fjölskyldan vinnur saman í fyrir- tækinu en þar er allan ársins hring verið að undirbúa gamlárskvöld. Það kann þó að breytast því Þórar- inn segir að með þessu áframhaldi sé hætt við að íslensk framleiðsla á flugeldum leggist af. Vörulisti með mynd- bönd FORSVARSMENN Atlantis hf. hafa ákveðið að bjóða uppá vöru- lista með myndbönd, geisladisk og tölvuleiki. Fyrir eru þeir með vöru- lista frá m.a. bandarísku fyrir- tækjunum- J.C. Penney og Sears. Heiti nýja klúbbsins* verður ís- lenski videoklúbburinn og er ætl- unin að hefja starfsemina í lok janúar. Að sögn Hólmgeirs Baldursson- ar fulltrúa fyrirtækisins hafa tek- ist samningar við stóra dreifing- araðila í Evrópu og markmiðið er að halda verði í lágmarki. Aðalá- hersla verður lögð á myndbönd og á að vera hægt að panta allt sem nöfnum tjáir að nefna, gamla og nýja sjónvarpsþætti, nýjar og gamlar kvikmyndir, fræðsluefni og tónlistarmyndbönd. Vöruskrá íslenska videoklúbbs- ins hefur um 18.000 myndbands- titla á sinni skrá og verður af- greiðslufrestur um það bil 20 dag- ar frá móttöku pöntunar. Gefíð verður út fréttabréf mán- aðarlega þar sem tilboð verða kynnt. Yndisauki frá Emmessís hf. KOMINN er á markaðinn nýr rjómaskafís frá Emmessís hf. ísinn nefnist Yndisauki og fyrsta bragð- tegundin er Swiss Mint, sem er súkkulaðiskafís með myntubragði. ísinn er í eins lítra umbúðum og er sagður bjóða upp á ýmsar nýj- ungar sem eftirréttur. il - AÍi Maarud hot taco nuts 150 g 169 kr. Gular melónur 59 kr.i Úrvals rækjur 1 kg F & A QILDIR FRÁ 29. DES. TIL 4. JAN. Iska maískorn 340 g Robs jarðarberjasulta 340 g Colgate blue minty gel 75 ml 699 kr. ~ 55 kr.i 110 1 f 1 TírTj Fanta Lemon 2 I 87 kr. W KJÖT & FISKUR QILOIR FRÁ 29. TIL 31. DES. Isterta 6-8 manna HAGKAUP QILDIR FRÁ 29. DES. TIL 4. JAN. Goða lambahamborgarhryggur 1 kg 357 kr. i 599 kr.) After Eight 825 g Mentadent P mint 100 ml 946 kr. 147 kr. Goða lambahamborgarlæri 1 kg 699 kr. Ný svínalæri 1 kg 537 kr. Stixi saltstangir250g 59 kr. Bayonneskinka 1 kg Nautainnanlæri 1 kg 790 kr. 1.448 kr. Wilkinson protector rakvél m/geli Jacobs bland.kex 3 pk. 500 g Niðursoðin jarðarber 850 ml FJARÐARKAUP QILQIR 29., 30. og 31. DES. Svínalæri nýtt 1 kg Svínakamburm/puru 1 kg 340 kr. 163 kr. 164 kr. 495 kr.í 658 kr. Eagle hunangs ristaðar hnetur 326 g Þykkvabæjar skrúfur m/papriku 140 g 149 kr. 129 kr. i Nautafillet 1 kg 1.448 kr. Voga ídýfurallarteg. 74 kr. Þykkvabæjarskrúfur 140g 169 kr. Þykkvabæjar bugður beikön 169 kr. Fyllt lambalæri 1 kg 895 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 29. DES. TIL 1. JAN. 10% afsláttur við kassa af öllu hangikjöti, svínahamborgarhryggjum og öllu reyktu svína- kjöti frá Ali, KEA, SS, Goða, KB Borgarnesi, Hólsfjalla, Búrfells. Emmessyndisauki 1 I 229 kr.i GARÐAKAUP TILBOÐ QILDIR FRAM VFIR ÁRAMÓT 10% afsl. á svínahamborgarhryggjum Svínabógur 1 kg Lambalæri púrtvínsverkað 1 kg Lambahryggur púrtvínsverkaður 1 kg 489 kr.: 953 kr. 804 kr. Reyktsvínaherðablöð 1 kg Reyktursvínahnakki úrbeinaður 1 kg : Breton saltkex 225 g 640 kr.j 995 kr. 119 m Mjúkís 2 I 398 kr. Luxus ananas í sneiðum 567 g 75 kr. Djæf íshringur 299 kr. Orville örbylgjupopp 98 kr.l ivy svio i Kg Ný hreinsuð svið 1 kg iöu Kr. 348 ktT Konfekt ísterta 859 kr. Robin appelsínur 1 kg 79 kr. Emmess rjómaís 1,51 295 kr. QÁIUIIC KSvllMUo Sérvara í Holtagörðum SKAGAVER, AKRANESI NÓATÚNSBÚÐIRNAR Útsala á leikfönqum 50% afsláttur HELQARTILBOD. GILDIR FRÁ 29. TIL 31. DES. Rækjur 1 kg 688 kr. Ný svið 1 kg 199 kr. BÓNUS Pizza 12" 1 stk. + 2 1 Pepsi 428 kr. Nautainnanlæri 1 kg 1.398 kr. GILDIR FRÁ 29.-31. DES. Léttreyktur lambahryggur 1 kg 699 kr. Villígæsir 1 kg 799 kr.l PK salthnetur 1 kg 297 kr.i Partý ísterta (Kjörís) 8 manna 399 kr. Kindafillet 1 kg 1.198 kr. Síríus rjómasúkkulaði 4 stk. íOÖg 299 kr. Mjúkís 1 I 259 kr.i Humar í skel 1 kg 999 kr. Tívolí ídýfur 3 teg. 65 kr. i Ryvita hrökkbrauð 200 g 69 kr Maarud sprö mix 200 g 219 kr. Knöll 5 stk. 169 kr. Bakaðar baunir Heinz 1 pk. 4x4 20 g 166 kr.l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.