Morgunblaðið - 29.12.1994, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 29.12.1994, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 15 URVERINU Þorskafli aldrei minni frá árinu 1950 Verðmæti útfluttra fisk- afurða aldrei meira en nú Bandansk listakpna í Virku í ianúar Kennsla í bútasaumi og sýning á antikteppum BANDARÍSKA listakonan Marti Michell heldur sýningu á antikteppum í Virku hf. í Mörk- inni 3 dagana 7.-15. janúar. Jafnframt segir hún frá kynn- um sínum af listgreininni og sýnir litskyggnur. Michell verður með mörg gömul bútasaumsteppi í far- teskinu, það elsta frá 1870 og yngsta frá 1970. Hún hefur val- ið eitt teppi frá hverjum áratug og útskýrir ástæðu j>ess að hún heillaðist af þeim. Ahugafólki um bútasaum gefst kostur á að Þaul- setnar alkóhól- kaloríur ÞAÐ nægir ekki fyrir þá sem ætla að passa upp á línurnar yfir hátíðirnar að telja bara kaloríurnar í sósunum og smákökunum sem þeir láta ofan í sig, þeir verða einnig að telja drykkjarkaloríurnar. Það hendir marga að gleyma þeim. Hvort sem það er kók- ið, sykurinn og ijóminn í kaff- inu eða kaloríurnar í koníak- inu. Alkóhólkaloríur eru sér- staklega slæmar. Aðeins hluti þeirra er úr sykrinum í drykknum, hinar eru úr vín- andanum sjálfum. Eitt gramm af vínanda hefur 7 kaloríur, glas af bjór 84 alkó- hólkaloríur. Alkóhólkaioríur eru þar að auki sérstaklega þaulsetnar. Þær gera líkam- anum ekkert gagn og því brennir hann þeim seinna en öðrum kaloríum. Það er þess vegna erfiðara að losna við alkóhólkaloríur en aðrar kal- oríur. sækja stutt námskeið hjá henni 4.-6. janúar og fá áritað- ar bækur hjá listakonunni. Fyrir rúm- lega áratug hélt Michell sýningu á bútasaums- teppum á Kjarvals- stöðum, en hún er af mörgum talin einn af frumkvöðlum að endurvakn- ingu bútasaums. Michell, sem byrjaði snemma að fást við saumaskap, lagði stund á hag- fræði og blaðamennsku með fatnað og vefnað sem auka- greinar. Síðar stofnaði hún, ásamt eiginmanni sínum, fram- leiðslufyrirtæki áhalda og efna fyrir bútasaum. Hún starfar nú sjálfstætt við þróun og hönnun bútasaumsefna, kennslu, ráð- gjöf og ritstörf. BOTNFISKAFLI á þessu ári verður minni en nokkru sinni síðasta áratug- inn eða aðeins 504.000 tonn sam- kvæmt bráðabirgðatölum frá Fiskifé- lagi Islands. Heildaraflinn verður um 1.490.000 tonn, sem einnig er með minna móti að frátöldu árinu 1991. Verðmæti fiskaflans er áætlað um 46 milljarðar króna. Þá áætlar Fiski- félagið að andvirði útflutnings sjáv- arafurða nú verði um 86,6 milljarðar króna. Það er 13,8% aukning frá árinu áður og hefur verðmæti út- flutningsins aldrei verið meira. Fiskafli á árinu er nú 12,3% minni en á síðasta ári og verðmæti hans upp úr sjó um 7,6% minna en í fyrra. íslenzk skip veiddu nú 35.350 tonn af fiski í Barentshafí og var það að mestu þorskur. Verðmæti aflans úr Smugunni er áætlað um 2.4 milljarð- ar króna. Þá má áætla að allt að 3.000 tonn af rækju hafi verið veidd af íslenzkum skipum á Fiæmska hattinum við Nýfundnaland, en áætl- að verðmæti þess afla er um 450 milljónir króna. Þessu til viðbótar hafa erlend skip landað um 71.000 tonnum og var helmingur þess.loðna. Um 15.900 tonn voru þorskur, þar af 2.900 tonn af erlendum skipum í eigu íslendinga. Sjávaraflinn 1985-1994 Þúsund tonna, afóslægðum fiski 1985 '86 '87 '88 '89 ‘90 91 *92 '93 ‘94, áætlun Heimild: Aflatólur Fiskifálags íslands og áætlun fyrir 1994 Minnsti botnfiskafli í áratug Botnfiskaflinn er nú til muna minni en um árabil. Þó má sjá aukn- ingu í karfaveiði og er það úthafs- karfínn, sem stendur undir þeirri aukningu. í heild er karfaaflinn nú meiri enn nokkru sinni áður eða um 135.000 tonn. Þorskafli dregst sam- an um 81.000 tonn, sem er um þriðj- ungs samdráttur milli ára. Þorskafli af Islandsmiðum hefur ekki verið jafnlítill síðan 1950, en hann verður nú um 170.000 tonn. Ýsuaflinn eykst, verður um 58.000 tonn, eða nærri fjórðungi meiri en í fyrra. Afli af ufsa dregst hins vegar saman. Mikil aukning rækjuveiða Skelfískafli heldur áfram að auk- ast og er nú um 80.000 tonn. Það er rækjan sem setndur indir auking- unni en rækjuafli hefur aldrei orðið jafnmikill og nú, um 71.000 tonn. Aukningin milli ára er um þriðjung- ur. Síldarafli er nú einnig heldur meiri en í fyrra, en loðnuafli dróst saman. Fiskifélagið áætlar að andvirði útflutnings sjávarafurða verði um 86,6 milljarðar króna á árinu. Árið 1993 var verðmæti útflutnings sjáv- arafurða 76,1 milljarður króna. Það hefur því .aukizt um 13,8% milli ára og hefur aldrei verið hærra í krónum talin. Verðmæti þessa útfiutnings er áætlað nema 1.235 milljónum doll- ara, en það jafngildir nærri 9,5% aukning frá því í fyrra. Sé miðað við SDR hefur útslutningsverðmætið aukiizt um 6,9%. Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra Ekki ástæða til verðjöfnunar ÞORSTEINN Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra, segir að hækkun á verði sjávarafurða kalli ekki á aðgerðir til þess að jafna samkeppnisstöðu ann- arra atvinnugreina. Ekki sé ástæða til verðjöfnunar. „Það er langt í það,“ segir hann. „Atvinnugreinin er mjög skuldsett og þarf að greiða niður skuldir sínar á næstu árum. Þó svo að þessi ánægjulega breyting hafí orðið að verðið hafi hækkað, þá er það enn miklu lægra en 1991. Það er því ekkert sem kallar á að verði gert í flýti.“ Þorsteinn segist ekki hafa útilokað beita Verðjöfnunarsjóði til að koma rétta samkeppnisstöðu annarra at- vinnugreina, en í Morgunblaðinu í gær sagði Þórður Friðjónsson, for- stjóri Þjóðhagsstofnunnar, að skyn- samlegt væri að beita Verðjöfnunar- sjóði ef verð héldi áfram að hækka. Þorsteinn segir að hins vegar hafí aðstæður verið þannig að menn hafí ekki fundið leið til þess að nota sjóð- inn. Það hafí til dæmis komið fyrir að menn hafí þurft að greiða í Verð- jöfnunarsjóð þó að það hafí verið . bullandi tap á atvinnugreininni. „Gallinn við verðjöfun er að verð- breytingar. eru ekki einhlítur mæli- kvarði á afkomu' fyrirtækja," segir hann. „Menn hafa illa sætt sig við að siglá fyrirtækjum sínum í gjald- þrot á sama tíma og þeir eru neyddir til að borga í verðjöfnunarsjóð. Þenn- an vanda hefur reynst erfítt að leysa.“ Þorsteinn segir að ein ieiðin til þess að leysa þennan vanda sé sam- starf sjávarútvegs og iðnaðar og það gæti verið kappsmál að þessar tvær greinar fínni lausn á málinu. FerL&avinningar frá FlugleiÖu:a á kr. 150.000 BANOALAQ ISLENSKRA SKÁTA Landsátak um velferð barna í umferðinni Útdráttur 24. desember 1994: Mitshubishi Galant GLSi 2000 V-6 1995 kr. 2.670.000 116564 583 14435 21590 40341 53125 67696 78458 102272 110135 112751 1980 18057 23401 43097 56702 72351 91960 108202 110301 119710 SONY ujónvarpstski kr. 129.000 1302 7883 20085 53863 62308 73950 95839 102864 110770 120056 4043 13328 39953 53909 68555 78317 99036 105370 115700 122365 5799 17898 44088 56918 71097 90567 102747 109852. 115821 122621 HúsbúnaBur frS IKKA kr. 100.000 3332 7039 14978 27015 33004 51592 5988 8504 23010 31430 39227 57835 Panasonic viöeótökuvél kr. 79.900 53162 65670 67476 96338 112671 90076 112473 120377 3889 9666 18180 4425 10441 21503 44029 51191 61176 50383 59272 67373 68436 76007 80362 109538 75138 76292 101667 124983 Skiöapakkar frá Skátabúöinni kr. 50.000 3935 8944 15363 26786 31971 46970 75742 08783 112225 115792 4542 10562 16317 29130 36741 51266 79773 103629 113345 119716 5928 11219 17215 30024 37571 61916 82776 106979 114465 120180 8186 12720 18584 31517 43281 68716 85209 111019 115692 121745 Gej.Flaciiskar frá 37 6900 12423 Japis k 18678 r. 2.000 25119 33690 41216 48323 54748 64159 69902 77462 83088 90196 96393 103641 111336 117897 946 6979 12656 18836 25205 33716 41354 48495 55048 64286 70205 77734 83121 90264 96478 104491 111709 118139 1166 7105 12710 19053 25457 33818 41861 48772 55353 64488 70267 77776 83162 90360 97025 104783 111733 118202 1287 7148 12835 19100 25520 34267 41993 48929 55837 64863 70539 77937 83816 90362 97096 104831 111912 118361 1400 7283 13311 19118 25672 34303 42291 49092 55913 65012 70552 77943 83953 90414 97300 104870 111928 119331 1873 7495 13318 19533 25982 34371 42375 49264 55971 65024 70775 78097 83982 90545 97309 105566 112205 119712 2018 7779 13366 19770 26091 34520 42643 49594 56030 65078 70902 78103 84133 91049 97537 106293 112281 120015 2024 7939 13369 19787 27151 34635 43031 49743 55168 65104 70980 78426 84713 91116 97640 106364 112551 120243 2074 8072 13565 19881 27266 34840 43196 49933 56568 65431 71160 78456 84742 93 376 97931 106976 112769 120323 2211 0350 13654 19974 27316 34878 43751 50294 56817 65524 71489 78475 84944 91524 98068 107226 112992 120679 2741 8555 13971 20011 28096 35541 43800 50360 57067 65757 72146 78743 85108 91599 98317 107447 112998 120747 2891 8590 14008 20241 28237 35762 43859 50411 57320 65936 72275 78882 85135 91955 98835 107455 113101 120830 2941 8099 14018 20242 28422 35839 43880 50686 58059 66033 72337 79102 85451 92161 99083 107604 113404 121126 2959 8930 14216 20331 28642 36146 44053 50736 58437 66453 72499 79139 85619 92225 99295 107757 113539 121146 3008 9081 14224 20383 28949 3642 4 44210 50843 58929 66709 72688 79479 86364 92455 99416 107759 113588 121181 3161 9137 14663 20626 29323 36495 44576 50908 59054 66888 72892 79654 86381 92801 99651 107763 113913 121424 3172 9244 14837 20753 29524 36496 45050 50915 59206 ; 66996 72902 79783 86521 92884 100006 107781 114275 121478 3641 9428 14848 20826 29584 36956 45071 50926 59687 67066 73002 79891 86565 92937 100080 107862 114557 121483 3696 9831 14891 21098 29615 37390 45204 51499 60002 67094 73357 80060 86704 92999 100131 107949 114615 122141 3938 9882 15000 21138 29637 37754 45274 51577 60302 67138 73374 80141 86754 93345 100524 108124 114652 122380 4269 9995 15468 21159 29651 38572 45438 51836 60866 67352 73432 80228 86861 93673 101336 108155 114720 122509 4334 10051 15778 21576 29878 38654 45537 51851 60883 67356 73589 80572 86915 93852 101441 108170 114889 122530 4514 10130 16236 22222 30293 39183 4576 4 52071 60887 67706 73865 80592. 87578 94380 101491 108255 115203 122779 4701 10235 16428 22234 30343 39404 45782 52217 61310 67741 73875 80781 87714 94469 101568 108714 115278 123190 5032 10453 16542 22330 30732 39429 45927 52691 61793 67927 74090 80921 88153 94478 101730 108886 115420 123425 5256 10533 16679 22099 30834 39703 46049 52777 61872 67941 74629 81225 88206 94505 102025 109349 115844 123539 5342 10703 16727 23247 30845 39727 46247 52907 62348 68058 75079 81268 88549 94612 102293 109408 115985 124186 5368 11171 16 830 23516 31349 39732 46828 53170 62448 68281 75120 81323 88571 94722 102307 109472 116383 124493 5433 11381 17074 23766 31383 39978 47021 53267 62735 68299 75127 81356 88590 94856 102337 109507 116567 124811 5544 11453 17115 23816 31605 40046 47060 53271 62741 68378 75246 81417 88649 94971 102347 109546 116832 5686 11533 17330 24131 31661 40232 47217 53287 63039 68383 75275 81421 89178 95175 102363 109550 116952 5800 11673 17373 24161 31785 40445 47471 53305 63145 69292 752.98 81934 89283 95205 102701 109569 116979 5860 12029 17397 24504 31920 40472 47671 53455 63430 69492 75604 82257 89335 95342 102819 109934 117111 586 5 12126 17544 24587 32477 40534 47846 54027 63932 69535 75761 82620 89414 95517 102830 110721 117253 5989 12260 17556 24671 32646 41060 48260 54217 63939 69547 75973 82823 89735 95573 102961 110774 117268 6263 12276 18021 24874 32785 41079 48295 54394 63995 59724 75421 82843 89827 95684 1Q29Ö7 110844 117349 6727 12350 18235 25036 33307 41098 48297 54734 64071 69846 77315 83065 90161 96107 103313 110855 117845 Upplýsingar um vinninga í síma 91-623190 á skrifstofutíma. Þökkum landsmönnum góðan stuðning. Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.