Morgunblaðið - 29.12.1994, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 27
PEMIIMGAMARKAÐURIMN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 28. desember.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3855,63 (3860,34)
Allied Signal Co 35,125 (35,375)
AluminCo of Amer.. 85,375 (85,25)
Amer ExpressCo.... 29,375 (29,5)
AmerTel &Tel 51,375 (51,5)
Betlehem Steel 18,75 (19)
Boeing Co 47,25 (47,375)
Caterpillar 54,5 (55,125)
Chevron Corp 44,625 (45,5)
CocaCola Co 52,375 (52)
Walt Disney Co 46.875 (46,5)
Du Pont Co 56.375 (56,875)
Eastman Kodak 47,75 (47,876)
ExxonCP 61,375 (61,75)
General Electric 51,375 (50,125)
General Motors 41,5 (41,625)
GoodyearTire 33,5 (33,76)
Intl Bus Machine 74 (74,25)
Intl PaperCo 76,125 (76,625)
McDonalds Corp 29,625 (29)
Merck&Co 39,125 (39,376)
Minnesota Mining... 53,125 (53)
JPMorgan&Co 55,75 (56,5)
Phillip Morris 57,25 (56,875)
Procter&Gamble.... 63,125 (62,875)
Sears Roebuck 45,75 (46,625)
Texacolnc 60,75 (60,875)
Union Carbide 29,875 (30)
UnitedTch 63 (62,875)
Westingouse Elec... 12,375 (12,5)
Woolworth Corp 14,875 (15)
S & P 500 Index 461,49 (462,28)
Apple Comp Inc 38.625 (39,46876)
CBS Inc 54,125 (53,25)
Chase Manhattan... 34,5 (34,625)
Chrysler Corp 48,875 (49,125)
Citicorp 40,25 (41,376)
DigitalEquipCP 34,625 (34,625)
Ford Motor Co 27,5 (27.5)
Hewlett-Packard 99,875 (100,75)
LONDON
FT-SE 100 Index 3099,1 (H)
Barclays PLC 616 «-))
British Airways 360 ((-))
BR PetroleumCo.... 432 ((-))
BritishTelecom 386 ((-))
Glaxo Holdings 666 ((-))
Granda Met PLC .... 414 «-)>
ICíPl.C 762 ((-»
Marks & Spencer... 398 ((-))
Pearson PLC 564 ((-))
Reuters Hlds 476 ((-))
Royal Insurance 280 «-))
ShellTrnpt(REGJ ... 702 «-))
Thorn EMIPLC 1033 «-»
Unílever 204,625 ((-»
FRANKFURT
Commerzbk Index.. 2109,01 (2106,15)
AEGAG 151 (151,2)
Allianz AG hldg 2502 (2505)
BASFAG 318 (317,8)
Bay Mot Werke 771,5 (773)
Commerzbank AG.. 332,5 (330,5)
Daimler Benz AG.... 769 (772,5)
DeutscheBankAG. 726,5 (724)
Dresdner Bank AG.. 406,7 (405)
Feldmuehle Nobel.. 312 (310)
Hoechst AG 332 (330)
Karstadt 569,5 (566,5)
KloecknerHB DT.... 121,4 (120,5)
DT Lufthansa AG.... 196 (197)
ManAG STAKT 418 (415)
Mannesmann AG... 422 (421)
Siemens Nixdorf 5 (4,79)
Preussag AG 448 (449,5)
Schering AG 1010 (1006)
Siemens 660,3 (652)
Thyssen AG 293,8 (291,2)
Veba AG 541,8 (544,2)
Viag 482,5 (480)
Volkswagen AG 432,2 (433)
TÓKÝÓ
Nikkei225 Index 1230 (1220)
AsahiGlass 1540 (1520)
BKof Tokyo LTD 1710 (1710)
Canon Inc 1880 (1910)
Daichi KangyoBK... 987 (984)
Hitachi 704 (706)
Jal 1610 (1600)
Matsushita E IND... 750 (753)
Mitsubishi HVY 847 (844)
Mitsui Co LTD 1150 (1150)
Nec Corporation 970 (969)
NikonCorp 2430 (2450)
Pioneer Electron 570 (575)
Sanyo Elec Co 1760 (1790)
SharpCorp 5590 (5640)
Sony Corp 1870 (1880)
SumitomoBank 2070 (2080)
Toyota Motor Co.... 344,98 (344,98)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 579 (574)
Novo-Nordisk AS.... 22 (22)
Baltica Holding 335 (335)
Danske Bank 491 (488)
Sophus Berend B... 164 (165)
ISS Int. Serv. Syst.. 216 (216)
Danisco 232 (231)
Unidanmark A V60000 (161000)
D/S Svenborg A 267 (260)
Carlsberg A 117000 (113500)
D/S 1912 B 379 (375)
Jyske Bank ÓSLÓ 654,95 (651,36)
Oslo Total IND 268,5 (266)
Norsk Hydro 163 (161)
Bergesen B 141 (140)
Hafslund A Fr 315 (311)
Kvaerner A 70 (70)
Saga Pet Fr 240 (234)
Orkla-Borreg. B 86 (85)
Elkem A Fr 6 (5,9)
Den Nor. Olies 1442,42 (1452,72)
STOKKHÓLMUR
StockholmFond.... 193,5 (195)
Astra A 423 (432)
Ericsson Tel 117,5 (119)
Pharmacia 536 (538)
ASEA 118,5 (121)
Sandvik 137 (138)
Volvo 41,9 (42,2)
SEBA 114,5 (116,5)
SCA 97,5 (99,5)
SHB 442 (444)
Stora 0
Verö á hlut er i i gjaldmiðli viökomandi
lands. í London er veröið í pensum. LV:
verö við lokun markaða. LG: lokunarverð
I daginn áöur. I
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
28. desember 1994
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Gellur 205 205 205 13 2.665
Grálúöa 120 120 120 4 480
Karfi 67 67 67 ,144 9.648
Keila 59 20 38 1.122 43.106
Kinnar 120 120 120 120 14.400
Langa 65 30 62 3.050 187.587
Lúöa 365 170 213 90 19.200
Lýsa 25 25 25 359 8.975
Sandkoli 59 59 59 104 6.136
Skarkoli 109 95 96 1.103 105.947
Steinbítur 100 100 100 17 1.700
Sólkoli 120 120 120 50 6.000
Tindaskata 14 13 14 334 4.549
Undirmálsýsa 58 44 51 297 15.238
Undirmáls þorskur 56 33 40 227 9.170
Undirmálsfiskur 73 73 73 342 24.966
Ýsa 163 70 ' 136 8.684 1.180.456
Þorskur 149 62 79 9.304 . 731.323
Samtals 94 25.364 2.371.547
FAXAMARKAÐURINN
Kinnar 120 120 120 120 14.400
Ýsa 140 113 138 992 136.827
Þorskur 107 80 100 1.118 111.476
Samtals 118 2.230 262.702
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Keila 59 59 59 10 590
LúÖa 365 365 365 10 3.650
Sandkoli 59 59 59 104 6.136
Skarkoli 109 109 109 83 9.047
Steinbítur 100 100 100 17 1.700
Undirmálsfiskur 73 73 73 342 24.966
Ýsa sl 163 150 153 798 122.222
Þorskur sl 149 127 133 1.354 179.730
Samtals 128 2.718 348.041
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Gellur 205 205 205 13 2.665
Sólkoli 120 120 120 50 6.000
Ýsa sl 70 70 70 287 20.090
Ýsa ós 149 149 149 1.000 149.000
Samtals 132 1.350 177.755
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
GrálúÖa 120 120 120 4 480
Karfi 67 67 67 144 9.648
Keila 20 20 20 33 660
Lúða 200 170 194 80 15.550
Skarkoli 95 95 95 1.020 96.900
Samtals 96 1.281 123.238
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Keila 47 47 47 558 26.226
Langa 62 47 62 2.888 178.247
Lýsa 25 25 25 359 8.975
Tindaskata 14 14 14 207 2.898
Undirmálsýsa 44 44 44 142 6.248
Undirmáls þorskur 33 33 33 154 5.082
Ýsa 130 109 125 1.268 158.551
Þorskur 97 62 64 6.832 440.117
Samtals 67 12.408 826.345
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Ýsa 136 102 132 123 16.218
Samtals 132 123 16.218
FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Keila 30 30 30 521 15.630
Langa 65 30 58 162 9.339
Tindaskata 13 13 13 127 1.651
Undirmálsýsa 58 58 58 155 8.990
Undirmáls þorskur 56 56 56 73 4.088
Ýsa 150 125 137 4.216 577.550
Samtals 117 5.254 617.248
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. október
ÞINGVÍSITÖLUR
Breyting
1. jan. 1993 28. frá siðustu frá
= 1000/100 des. birtingu 1. jan.
- HLUTABRÉFA 1013,9 +0,49 +22,19
- spariskírteina 1 -3 ára 123,15 0,00 +6,42
- spariskírteina 3-5 ára 126,79 -0,18 +6,21
- spariskírteina 5 ára + 140,50 +0,02 +5,81
- húsbréfa 7 ára + 135,95 +0,02 +5,69
- peningam. 1-3 mán. 114,90 +0,02 +4,99
- peningam. 3-12 mán. 121,81 +0,02 +5,51
Úrval hlutabréfa 106,70 +0,37 +15,86
Hlutabréfasjóöir 114,51 +2,08 +13,58
Sjávarútvegur 85,54 +0,86 +3,81
Verslun og þjónusta 106,95 +0,64 +23,85
Iðn. & verktakastarfs. 105,33 +0,86 +1,49
Flutningastarfsemi 113,74 -0,28 +28,28
Olíudreifing 121,84 +0,09 +11,71
Visitölurnar eru reiknaöar út af Veróbréfaþingi íslands og
birtar á ábyrgö þess.
Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar 1993 = 100
140 135- 130-
135,95
Okt. 1 Nóv. 1 Des. 1
FRÁ AFHENDINGU minningargjafar um Pálmar Þór Ingimars-
son. Yst til vinstri eru foreldrar Pálmars, Matthea K. Guðmunds-
dóttir og Ingimar Einarsson, þá Ragna Bjarnadóttir fósturdóttir
Pálmars, Guðmundur Benediktsson læknir á krabbameinsdeild
Landspítalans, sem veitti gjöfinni viðtöku, síðan Hildur Jónsdótt-
ir, ekkja Pálmars, og Jóhanna S. Ingimarsdóttir systir hans.
Gjöf til krabbameins-
lækningadeildar
FIMMTUDAGINN 15. desem-
ber sl., á 43. afmælisdegi Pálm-
ars Þórs Ingimarssonar ráð-
gjafa hjá SAÁ, sem lést 21. maí
sl., var krabbameinslækninga-
deild Landspítalans færð gjöf í
minningu hans. Gjöfin er átta
geislaspilarar og heyrnartól,
ásamt tæplega 200 geisladisk-
um, bæði innlendum og erlend-
um, flestum með sígildri tónlist.
Tilgangurinn með gjöfinni er
að veita sjúklinguin á krabba-
meinsdeildinni færi á að njóta
tónlistar til slökunar og ánægju,
en þannig notaði Pálmar tónlist-
ina á sjúkrabeði sínu. Var gjöfin
fjármögnuð með framlögum
samstarfsfólks, vina og vanda-
manna Pálmars í Minningarsjóð
Heimaaðstoðar krabbameins-
deildarinnar.
Japís veitti rausnarlegan af-
slátt frá útsöluverði.
Doktorspróf
í lyfjafræði
KARL Ásgeirsson
lauk 25. apríl sl. dokt-
orsprófi í lyfjafræði
við lyfjafræðistofnun
Háskólans í Basel í
Sviss.
í doktorsritgerðinni
sem ber titilinn
„Wasser in festen Arz-
neiformen, Verhalten
und Einfluss auf die
Stabilitát von Wirk-
stoffen“ er fjallað um
vatn í föstum lyfja-
formum, s.s. töflum,
hegðun þess og áhrif
á stöðugleika lyfja-
formanna, sérstaklega
þó hinna virku efna-
sambanda sem þau innihalda.
Verkefnið var unnið að megin
hluta í lyfjafyrirtækinu Sandoz-
Pharma AG í Basel frá 1991 til
1994 undir leiðsögn dr. Danielle
Giron. Fyrir hönd Háskólans í
Basel hafði prófessor Hans Leuen-
berger umsjá með verkefninu.
Kóreferent var dr. Georg Imanidis.
Eitt af megin verkefnum í lyfja-
fræði er að rannsaka og reyna að
skilja þá þætti sem áhrif hafa á
stöðugleika innihaldsefnanna. Er
til dæmis raki veigamikill þáttur
í niðurbroti hinna
virku efnasambanda?
Eftir því sem meiri
skilningur á þessum
þáttum er fyrir hendi,
eykst möguleikinn á
því að framleiða stöð-
ugri og betri lyf.
Karl er fæddur
1962 í Reykjavík og
varð stúdent frá
Menntaskólanum í
Reykjavík 1982.
Hann stundaði nám í
lyfjafræði lyfsala hjá
Háskóla íslands frá
1983 til 1985. Frá
1985 var hann við
nám og störf í Basel
uns hann lauk háskólaprófi í lyfja-
fræði við Háskólann í Basel 1990.
Hóf Karl þá vinnu við doktorsverk-
efnið sem lauk, eins og fyrr er
getið, í apríl síðastliðnum. Hann
starfar nú við lyfjagerðarþróun hjá
lyfjaverktakafyrirtækinu Ebulon
ÁG í Allschwil hjá Basel í Sviss.
Karl er sonur Ásgeirs Karlsson-
ar læknis og Guðrúnar I. Jónsdótt-
ur innanhússarkitekts. Hann er
kvæntur Monicu Gurke textílhönn-
uði og eiga þau eina dóttur.
Dr. Karl
Ásgeirsson
Olíuverö á Rotterdam-markaði, 14. október til 23. desember
SVARTOLÍA, dollararAonn
97,5/ V . 96,5
60-
14.0 21. 28. 4.N 11. 18. 25, 2.D 9. 16, 16.