Morgunblaðið - 29.12.1994, Page 33
MÓÉÖ'ÚNBtÁö'lÐ
t.oor a'JBU'JÍWl PC' fltlIUmiTWWM '’íín
FIMMTUDAGUR 29. DBSEMBER 1994 33
AUGL YSINGAR
BA TAR — SKIP
Bátur óskast
Óska eftir að kaupa góðan 10-30 tonna bát
til úreldingar/útflutnings, með eða án kvóta.
Tilboðum með helstu upplýsingum sé skilað
inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 4. janúar 1995,
merktum: „Bátur - 7703“.
TILKYNNINGAR
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður - Ástjörn
Skipulag útivistar á friðuðu svæði
í samræmi við gr. 4.4 í skipulagsreglugerð
nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar
nýtt skipulag gangstíga, upplýsingaskilta og
skýlis fyrir fuglaskoðun á og umhverfis friðað
svæði Astjarnar, sem samþykkt var af bæjar-
stjórn Hafnarfjarðar 6. desember 1994.
Svæðið erfriðað skv. 24. gr. laga nr. 47/1971
um náttúruvernd og staðfest af menntamála-
ráðherra þann 12. apríl 1978.
Tillagan er í samræmi við tillögu að aðal-
skipulagi Hafnarfjarðar, sem samþykkt var
af bæjarstjórn Hafnarfjarðar 17. maí 1994.
Tillagan liggurframmi í afgreiðslu tæknideild-
ar bæjarverkfræðingsembættis Hafnarfjarð-
ar á Strandgötu 6, 3. hæð, frá 29. desember
1994 til 27. janúar 1995.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir
5. janúar 1995. Þeir, sem ekki gera athuga-
semd við tillöguna, teljast samþykkir henni.
25. desember 1994.
Bæjarskipulag Hafnarfjarðar.
Sjálfsbjörg - landssambarul fatlaðra
Endurhæflngarhapp-
drætti Sjálfsbjargar
landssambands fatlaðra
Dregið 24. desember 1994
Vinningaskrá:
Bifreið Jeep Cherokee kr. 3.350.000:
49974
Ferðatölva frá Örtölvutækni á kr. 313.800:
1954 48218 90568 112528
4158 62322 91899 115299
18134 64605 93733 119542
26767 75845 95757 130834
34764 77532 108518
44156 87866 108734
2164 36655 73935 102142
2265 37532 74328 102281
2869 39163 75846 104617
4235 41542 77826 105317
4423 47145 78560 109430
5651 49212 80337 110085
6489 51833 80484 112917
6754 54842 80685 118742
7892 55376 80954 120293
10075 56330 81297 125035
10439 58482 81300 125128
10657 58578 81386 126915
11250 60623 85760 127287
11491 65070 89478 131192
15985 66301 91594 131510
20040 66669 94600 134349
20449 67033 95834 136781
20999 67264 97216 138390
30101 70246 97963 138509
32908 73013 99402 138572
35440 73139 101952 139243
> Birt án ábyrgðar.
Námsstyrkir í Bretlandi
Breska sendiráðið býður námsmönnum, sem
uppfylla eftirfarandi skilyrði, að sækja um
nokkra styrki til náms við breska háskóla
skólaárið 1995-1996.
Umsækjendur þurfa að hafa tryggt sér skóla-
vist við breska háskóla og þeir einir koma
venjulega til greina sem eru í framhalds-
námi. Styrkirnir eru til greiðslu á skólagjöld-
um, annar kostnaður er ekki innifalinn í þeim.
Umsóknareyðublöð fást aðeins í Breska
sendiráðinu, Laufásvegi 49, 101 Reykjavík
(sími 15883), alla virka daga frá kl. 9-12.
Einnig er hægt að fá þau send.
Umsóknum ber að skila fyrir 31. janúar 1995,
fullfrágengnum. Umsóknir, sem berast eftir
það, koma ekki til greina.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Sjómannafélag Reykjavíkur
Fiskimenn í Sjómanna-
félagi Reykjavíkur
Félagsfundur fiskimanna verður haldinn í
dag, fimmtudaginn 29. desember, á Lindar-
götu 9, 4. hæð, kl. 15.00.
Fundarefni: Kjaramál.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.
Frá Flensborgarskólanum
Vorönn1995
Stundatöflur nemenda í dagskóla verða
afhentar miðvikudaginn 4. og fimmtudag-
inn 5. janúar kl. 9.00-15.00. Kennsla hefst
skv. stundaskrám föstudaginn 6. janúar f
dagskóla og mánudaginn 9. janúar í öld-
ungadeiid.
Öldungadeild
Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans
fyrir vorönn 1995 fer fram dagana 5.-7. janúar
(5. og 6. janúar kl. 13.00-18.00 og 7. janúar
kl. 9.00 til 12.00).
Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn
9. janúar.
Kennt verður 4 daga vikunnar, mánudaga til
fimmtudaga kl. 17.20-21.40.
Námsgjöld eru kr. 10.000 fyrir 1-2 náms-
áfanqa og kr. 15.000 fyrir 3 áfanga eða fleiri.
Nemendafélagsgjald er kr. 200.
Eftirtaldir námsáfangar verða kenndir ef
næg þátttaka fæst:
Bókfærsla 103
Danska 252
Efnafræði 123
Enska 203
Enska 402
Félagsfræði 103
Franska 103
Franska 203
íslenska 203
íslenska 323
Skattaréttur 102
Stærðfræði 102
Stærðfræði 202
Stærðfræði 313
Stærðfræði 463
Tjáning 102
Tölvufræði 103
Tölvufræði 203
Uppeldisfræði 103
Verslunarréttur 103
Þjóðhagfræði 103
Líffræði 103
Rekstrarhagfræði 103 Þýska 203
Saga 202 Þýska 402
Saga 233
Sálfræði 203
Sálfræði 303
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans,
sími 650400.
Skólameistari.
Atvinnuflugmanns-
skírteini 1. flokks og
flugkennaraáritun
Flugmálastjórn mun standa fyrir bóklegri
kennslu fyrir væntanlega atvinnuflugmenn
1. flokks og flugkennara á árinu 1995, ef næg
þátttaka verður. Kennsla mun hefjast í lok
janúar nk. Kennt verður í kennsluhúsnæði
Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli.
Inntökuskilyrði eru íslenskt atvinnuflug-
mannsskírteini með blindflugsáritun og
a.m.k. 1000 fartímar fyrir atvinnuflugmanns-
skírteini 1. flokks.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans
á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir þurfa að
hafa borist þangað fyrir 12. janúar nk.
Umsóknum skal fylgja:
Staðfest Ijósrit af atvinnuflugmanns-
skfrteini með blindflugsáritun.
Flugmálastjórn.
Söngskólinn i Reykjavík
Söngskólinn íReykjavík
getur bætt við nokkrum söngnemum frá ára-
mótum. Inntökupróf fara fram miðvikudaginn
4. janúar.
Upplýsingar á skrifstofu skólans, Hverfisgötu
45, sími 27366, frá 2. janúar kl. 13.00.
Skólastjóri.
auglýsingar
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682S33
Föstudagskvöld
30. desember
Blysför um Sogamýri
og Elliðaárdalinn
Flugeldasýning
Brottför frá Mörkinni 6 kl. 20.
Stutt og skemmtileg fjölskyldu-
ganga til að kveðja gott ferðaár.
Ekkert þátttökugjald, en blys
seld fyrir brottför. Mæting hjá
skrifstofu og félagsheimili
Ferðafélagsins t Mörkinni 6 (við
Suðuriandsbraut, austan
Skeiðarvogs). Áætlaður göngu-
timi 1,5 klst. Gengið um Soga-
mýri inn í Elliðaárdal og til baka.
Allir eru hvattir til að mæta, jafnt
höfuðborgarbúar sem aðrir.
Hjálparsveit skáta verður með
sérstáka flugeldasýningu fyrir
Ferðaféalgið undir lok
göngunnar. Þetta er viðburður
sem enginn vill missa af.
Ath. að aðalflugeldasýning
Hjáiparsveitarinnar verður í
Öskjuhlíð fimmtudagskvöldið
29. desember.
Ferðafélag íslands óskar félags-
mönnum, þátttakendum í
Ferðafélagsferðum og öðrum
velunnurum farsæls komandi
árs og þakkar gott starf á árinu
sem er að líða.
Áramótaferðin í Þórsmörk
31/12-2/1
Brottför kl. 8.00. Gist í Skag-
fjörðsskála, Langadal. Göngu-
ferðir, kvöldvökur, áramóta-
brenna o.m.fl.
Takið þátt í starfi Ferðafélags-
ins á nýju ári.
Velkomin í hópinn!
Ferðafélag íslands.
IMýársmót ’94-’95 í
Menntaskólanum
v/Sund 29. des.-1. jan.
Mótið hefst i kvöld kl. 20.30 með
Richard Perinchief.
Dagskrá:
30. des. kl. 20.30.
31. des. kl. 20.00 Hátíðarmatur.
1. jan. 01.00 Nýársvaka. 1. jan.
20.30 Lokasamkoma.
Gestir mótsins: Richard Perin-
chief og Stig Petrone.
Allir hjartanlega velkomnir!
Allt ókeypis!
Orð lifsins.
mi' VEGURINN
Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
29. desember:
Samkoma kl. 20.00.
Ræðumaður Chris Vigel frá
Bandarikjunum.
30. desember:
Samkoma kl. 20.00.
Ræðumaður Chris Vigel frá
Bandaríkjunum.
Allir velkomnir.
Við biðjum Guð að blessa
Ísland og íslensku þjóðina
á nýju ári.