Morgunblaðið - 29.12.1994, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 22140
OSKARSVERÐLAUN: Besta erlenda myndin í ár!
„Stórfyndin og vel krydduð" % ,■$
★★★ Ó.H.T. Rás 2 \ , n’MéS' _
liiSÍi
„Sæt og skemmtileg mynd,
Þriggja stjörnu voffi!"
***.Á.Þ. DagsljóA
*** Ó.H.T. Rás 2plfk
JÓLAMYND 1
KONUNGUR i Át
hreyfimynda- BOÐORÐIN
aápélagið œmm, > -*mm
JOLAMYNDIRNAR VERÐA
KYNNTAR í SJÓNVARPINU KL
19.55 MILLI JÓLA OG NÝÁRS.
TorrvHroks og Forrest Gump ertroáðir
tilnefndir til Golden Globe verðlauna!
JOLAMYND 1994: JUNIOR
Ungur liðhlaupi verður bitbein og -leiksoppur- fjögurra gullfallegra og ákafra systra
og á erfitt með að gera upp á milli þeirra. Glæstir tímar er sannarlega sólargeisli í skammdeginu
Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.15.
JOLAMYND 1994: LASSIE
Hinir frábæru leikarar Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og
Emma Thompson koma hér í frábærri nýrri grínmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Junior" er ný grínmynd frá leikstjóranum Ivan Reitman
sem gert hefur myndir eins og Ghostbusters", Twins" og Dave".
Junior" er jólamynd í Reykjavík, Los Angeles, New York, London,
Berlín... og, og... Junior" er grínmyndin sem öll heimsbyggðin horfir
á ÞESSI JÓLN
verðlauna
sem besta
erlenda
myndin.
ppviattilega ógeðs-
leg hrollvekja og á
skjön við huggu-
lega skólann i
danskri kvik-
j myndagerð"
Egill Helgason
|Morgunpósturinn.
A.l. MBL
★★★ Ó.H.T. Rás2
Rauöur er lokapunkturinn í þríleik mesta
núlifandi kvikmyndageröarmanns Evrópu og
hans besta mynd að margra mati.
Aðalhlutverk: Irene Jacob (Tvöfalt líf Veróníku).
Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11.
Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd
Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson.
Falleg og skemmtileg
ævintýramynd um konung
sem er fastur í líkama
hvítabjörns.
Sýnd kl. 3 og 5.
Meistaraverk
Kieslowskis.
10 myndir spunnar út
frá boðorðunum 10.
BOÐORÐ 3 OG 4 SÝND
í DAG KL. 5.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
„Viðtal við vampíru“ sýnd
í Reykjavík og á Akureyri
STÓRMYNDIN „Interview With
the Vampire", eða Viðtal við
vampíru verður forsýnd 29. og
30. desember nk. í Sambíóunum,
Borgarbíói, Akureyri og í Nýja
Bíói í Keflavík, 29. í Bíóborginni
og síðan 30. í Bíóborginni, í
Keflavík og á Akureyri.
Með aðalhlutverk í myndinni
fara Tom Cruise, Brad Pitt, Kirst-
en Dunst, Antonio Banderas,
Stephen Rea og Christian Slater.
Mynd þessi er byggð á sam-
nefndri sögu eftir Anne Rice og
segir frá vampírunni Lestat og
„lífi“ hans. Lestat er ódauðlegur,
óendanlegur og ógnvekjandi.
Hann flýtur í gegnum árin í blóð-
fljóti, sem heldur honum gang-
andi. Annað veifíð velur hann sér
svo félaga í ódauðleikanum -
hvort sem viðkomandi vill það eður
ei. Inn í heim Lestat kemur nítj-
ándu aldar maðurinn Louis de
Pointe du Lac, dauðlegur, og
þungt haldinn af sorg vegna frá-
falls konu sinnar og ungabams.
Og á heitum og hrollvekjandi
strætum New Orleans horfíst Lou-
is í augu við örlög sín ... Lestat.
Hundrað árum síðar, í San
Francisco á tuttugustu öldinni
ákveður Louis að segja sögu sína
- sögu vampíru sem hefur þráð,
elskað, langað, syrgt, vakið hroll
og unað - ungum blaðamanni sem
setur saman viðtal við vampíru.
Myndin hefur fengið góða dóma
í Bandaríkjunum og hafa bæði
Cruise og Pitt verið orðaðir við
Óskarinn. Höfundur bókarinnar,
Anne Rice, sem var æf yfír vali
Tom Cruise i hlutverk Lestat, sá
myndina fyrir skemmstu og sá sér
þá þann kost vænstan að biðjast
afsökunar. Hún keypti heilsíður í
nokkrum víðlesnum ritum, þ.á m.
Variety, og baðst formlega afsök-
unar á harðri gagnrýni sinni. Hún
sagði myndina frábæra og að Tom
ÚR kvikmyndinni „Viðtal við vampíru'
Cruise væri hinn sanni Lestat!
Leikstjóri myndarinnar er Neil
Jordan, sá hinn sami og gerði The
Crying Game, en framleiðendur
eru David Geffen og Stephen
Wolley.