Morgunblaðið - 29.12.1994, Síða 44

Morgunblaðið - 29.12.1994, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Simi .|;rOK\k AÐEINS ÞU Frumsýnd annan í jólum MARISA TOMEI ROBERT DOWNEY JR. BONNIE HUND, JOAQUIM DE ALMEIDA, FISHER STEVENS í frábærri rómantískri gamanmynd. Hlátur — grátur og allt þar á milli. í leikstjórn stórmeistarans NORMANS JEWISON JÓL í STJÖRNUBÍÓI Sýnd, 5, 7, 9 og 11. 16500 Kr. 800 fyrirfullorðna. Kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 7. STJÖRNUBÍÓLlNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói. vera kr. 39,90 min. Ein stelpa, tveir strákar, þrir möguleikar threesome Sýnd kl. 9 og 11. B. i 12 ára. KARATESTELPAN Sýnd kl. 5. FOLK SAMBm - ________________' INTERVIEW WITH THE VAMPIRE THE VAMPIRE CHRONICLES BRAD PIH ANTONIO BANDERAS GRRIST EKKI BETRA THX DIGITAL GEFFEN PICTURES í'RESEnts ft a film by NEII. JORDAN TOM CRUISE BR/\D PITT ANTpNIO BANDERAS STEPHEN REA AND CHRISTIAN SLATER JNTERVIEW WITH THE VAMPIRE" KRISTEN DUNST MUSIC COMPOSED BY ELLIOT GOLDENTHAL CO-PRODUCER REDMOND MORRIS SCREENPLAY BY ANNE RICE BASSED ON HER NOVEL PRODÓCEDBY STEPHEN WOLLEYand DAVID GEFFEN directedby NEILJORDAN VERTU FYRSTUR AÐ SJÁ PESSA MÖGNUÐU MYND BÍÓBORGIN FORSÝNIR KL. 11 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ÍMYND hins fullkomna hjóna- bands, Luisa og Roger Moore. Roger Moore í skilnaði ►SVO BREGÐAST krosstré sem önnur tré. Fyrrum 007, Roger Moore, og hin ítalska eiginkona hans, Luisa, eru þessa dagana að undirbúa hjónaskilnað, en þau hafa verið gift í aldarfjórðung og verið talin imynd hins fullkomna hjónabands. Luisa er 57 ára göm- ul og Moore sem að margra dómi var „besti Bondinn" er 66 ára. Þau hjón hafa lítið vilj- að láta hafa eftir sér um orsakir skilnaðarins, en ýmsir ná- komnir þeim telja að inní spili veikindi Moores, en fyrir ári fékk hann þau tíð- indi að hann væri illa hald- inn af krabba- meini og ólif- uð ár væru líkast til fá. Hann hafi þá sest niður og hugsað sinn gang um hvernig hann vildi verja sinum síðustu misserum. Ein af niðurstöðunum hafi verið að ha'nn vildi ekki verja þeim með Luisu. Það litla sem Luisa hefur viljað láta liafa eftir sér er að orðrómur um skilnað sé orðum aukinn. Moore segir ekkert og þau búa ekki sarnan og hafa ekki gert í seinni tíð, hún í New York, hann í Lundúnum. Vinir þeirra hjóna segja Luisu ævinlega hafa átt erfitt með sig í hjónabandinu því Roger hafi notið mikillar kvenhylli og margar sög- ur hafi gengið af flagaraskap hans og framhjáhaldi. Þótt þær sögu- sagnir hafi verið innihaldsrýrar hafi Luisa verið sjúklega afbrýði- söm um árabil og það hafi eitrað hjónabandið hægt og bítandi inn- an frá. Moore á hátindi frægðarinnar, sem Bond.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.