Morgunblaðið - 29.12.1994, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 29.12.1994, Qupperneq 46
n 46 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 Þ-Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reýn- ir Harðarson. (52) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Lena i lystigarðí málarans (Linnea i málarens trádgárd) Sænsk teiknimynd gerð eftir margverðlaun- aðri bók um unga stúlku sem fer með nágranna sínum að skoða garð listmálarans Monets í Giverny í Frakklandi. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Leikraddir: Agata SifGuð- mundsdóttir, Jóhanna Jónas og Pétur Einarsson. Áður sýnt á jólum í fyrra. 18.30 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir a!la fjölskylduna. (18:26) OO 19.00 ►Pabbi í konuleit (Vater braucht eine Frau) Þýskur myndaflokkur um ekkil í leit að eiginkonu. Leikstjóri: Oswald Döpke. Aðalhlutverk: Klaus Wennemann, Peer Augustinski og Elisabeth Wiedermann. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. (5:7) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►íþróttamaður ársins 1994 Bein útsending frá hófi Samtaka íþrótta- fréttamanna þar sem lýst er kjöri íþróttamanns ársins 1994. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Stjóm útsend- ingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. ■ 21.10 ►Taggart: Verkfæri réttvísinnar (Taggart: Instrument of Justice) Lokaþáttur skoskrar sakamálasyrpu um Taggart lögreglufuiltrúa í Glasgow. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. (3:3) 22.05 ÍÞRÖTTIR ►Mótorsport ársins helstu viðburðir í keppni aksturs- íþróttamanna á liðnu sumri. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.35 VUIirUVIin ►Borboðin spor n VIIiItI I nll (Strictly Ballroom) Áströlsk bíómynd frá 1993. Ungur dansari fær dansfélaga sinn og alla aðra upp á móti sér með því að sýna frumsamin spor í keppni. Hann gefst ekki upp, heldur finnur sér nýja dömu og stefnir á að komast á tindinn að nýju en hvort það tekst er önnur saga. Leikstjóri er Baz Luhrmann og aðalhlutverk leika Paul Mercurio og Tara Morice. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 0.10 ►Útvarpsfréttir t dagskrárlok UTVARP/SJONVARP STÖÐ TVÖ 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Með Afa (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 20.15 ►Sjónarmið - jólagjöf II ► íþróttaannáll 1994 íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tekið saman helstu atburði liðins árs úr íþrótta- heiminum. Stöð 2 1994. 20.45 ÍÞRÖTTIR 21.25 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) 22.20 IfVllfftJVIiniD ►Klappstýru- IIVIHITIIIIIIIII mamman (The Positively True Adventures of The Alleged Texas Cheerleader-Murder- ing Mom) Óskarsverðlaunahafinn Holly Hunter (Piano) og Beau Bridges fara með aðalhlutverkin í þessari sannsögulegu mynd um öf- und og þráhyggju. Aðalsögupersónan er húsmóðirin Wanda Holloway sem dreymir um að dóttir sín verði klapp- stýra og verður miður sín þegar önn- ur stúlka hreppir hnossið. Wanda missir stjórn á sér~og er skömmu síðar ákærð fyrir að hafa sett leigu- morðingja til höfuðs móður hinnar nýkrýndu klappstýru. Þetta varð stórmál ársins 1991. Heimsfréttimar í skuggann af fréttinni um heiftuga afbrýðisemi, smábæjarríg og leigu- morðingja. En hvað gerðist í raun og veru? Leikstjóri myndarinnar er Michael Richie. 1993. 23.55 ►Fjarvistarsönnun (Her Alibi) Gamansöm spennumynd um saka- málasagnahöfund sem blaðar í rétt- arskjölum í leit að hugmyndum og rekst þar á mál Ninu Ionescu sem er sökuð um morð. Hann telur að hún hljóti að vera saklaus og ákveð- ur því að útvega henni ijarvistarsönn- un - en það hefði hann betur látið ógert. Aðalhlutverk: Tom Selleck og Paulina Porizkova. Leikstjóri: Bruce Beresford. 1989. 1.25 ►Játningar (Confessions: Two Faces of Evil) Lögregluþjónn er skotinn til bana við skyldustörf. Morðinginn kemst undan en rannsóknarlögreglan kemst fljótt á sporið. Rannsókn máls- ins flækist verulega þegar tveir menn játa á sig morðið. Aðalhlutverk: Jason Bateman, James Wilder og James Earl Jones. 1993. Bönnuð börnum. 2.55 ►Dagskrárlok Gerry Mulligan á tónleikum Listahátíðar í sumar Gerry Mulligan Gerry Mulligan blés ótrauður I sinn barítón- saxófón og heillaði íslenska djassunnendur RÁS 1 kl. 20.00 Fyrir rúmum fjöru- tíu árum sló snaggaralegur strákur með rautt hár og barítónsaxófón í gegn í djassinum. Hann hét og heit- ir enn Gerry Mulligan og án hans hefði „cool-djassinn“ orðið ólíkt fá- tæklegri. Nú er rauða hárið og skeggið löngu orðið hvítt en smók- ingklæddur Gerry Mulligan blés ótrauður í sinn barítónsaxófón og heillaði íslenska djassunnendur á Listahátíð í Reykjavík í júní síðast- liðnum. Hljóðritun frá þessari fyrstu íslandsheimsókn Gerry Mulligan- kvartettsins verður á dagskrá kl. 20.00 í kvöld. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir Iþróttaannáll Aðspurð um innihald þáttarins urðu þau hvert öðru leyndardóms- fyllra STÖÐ 2 kl. 20.45 íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tekið saman íþróttaanná! ársins sem er að líða og það er fátt sem hefur farið fram hjá þeim, bæði hér heima og erlendis, þegar íþróttir og spaugi- leg atvik eru annars vegar. Aðspurð um innihald þáttarins urðu þau hvert öðru leyndardómsfyllra en Erna Ósk Kettler, sem annast upptökustjórn og dagskrárgerð hjá íþróttadeild- inni, varð fyrir svörum: „Ég held að það sé best að láta sem minnst uppi en við getum samt lofað ykkur því að margt í þættinum á eftir að koma áhorfendum skemmtilega á óvart og þá skiptir það engu máli hvort fólk hefur áhuga á íþróttum eða ekki.“ MORGUNBLAÐIÐ YMSAR Stöðvar omega 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Ken- neth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugieiðing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.05 Dagskrárkynning 10.00 Valley of the Gwangi Æ 1969, Richard Carl- son 11.40 Agatha, 1979, Vanessa Redgrave, Dustin Hoffman 13.20 Murder on the Orient Express, 1974, Albert Finney 15.30 The Mirror Crack’d, 1980, Elizabeth Taylor, Rock Hudson 17.20 Death on the Nile L 1978, Peter Ustinov, Bette Davis, David Niven, Angela Lansbury 20.00 The Last of the Mohicans, 1992, Dani- el Day-Lewis 22.00 Unforgiven W 1992, Clint Eastwood, Morgan Free- man 0.15 Stardust F 1974, David Essex, Larry Hagman, Adam Faith 2.05 Turtle Beach, 1992, Greta Scacc- hi, Joan Chen 3.30 In the Company of Darkness, 1992, Helen Hunt SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphae! 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 St. Elsewhere 14.00 The Far Pavilions 15.00 The Dukes of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00E Street 19.30 MASH 20.00 The Bible: Abra- ham 22.00 Star Trek: The Next Gen- eration 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chances 0.45 Bam- ey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dag- skrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Skíði, bein útsending 10.00 Skíðaganga 11.00 Skíði, bein útsending 12.30 Aksturs- íþróttir 13.30 Ólympíufréttir 15.00 Fjallaklifur 16.00 Snjóbrettakeppni 16.30 Skíði 17.30 Fréttir 18.00 Hestaíþróttir 20.00 Fjölbragðaglíma 21.00 Hnefaleikar 23.00 Golf 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelqa L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörns- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarllfinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Stjarn- eyg“. Lokalestur. Guðfinna Rúnarsdóttir lés. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóra Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — íslensk þjóðiög í búningi ýmissa tónskálda og þjóðlagaútsetning- ar fyrir söng og leik Sinfónfu- hljómsveit íslands, Elísabet Erl- ingsdóttir, Kristinn Gestsson, Camilla Söderberg, Björn Th. Árnason, Þórhallur Birgisson, Björn Thoroddsen, Snorri Örn Snorrason, Stefán Stefánsson, Örn Magnússon og fleiri flytja. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.00 „Die Islánder kornmen” Af (slenskri menningu í Þýskalandi. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 14.03 Utvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin eftir Isaac Bas- hevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (9:24). 14.30 Víðförlir íslendingar. Þáttur um Árna Magnússon á Geitas- tekk. (4:5). Umsjón: Jón Þ. Þór. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Espana, eftir Emmanuel Chabrier, — Ballettónlist úr óperunni Faust eftir Gounod, — Forleikur að Mignon eftir Ambroise Thomas, — Parísargleði eftir Jacques Off- enbach og Manuel Rosenthal, .Sinfóníuhljómsveitin i Boston leikur; Seiji Ozawa stjómar. 18.03 Þjóðarþel. Gamlar sögur af gulli og gersemum. Heimir Páls- son les úr Skáldskaparmálum Snorra-Eddu og Guðbjörg Þóris- dóttir les tvö forn ævintýri. Umsjón: Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Barnasaga frá morgni end- urflutt: „Stjarneyg“ eftir Zach- arias Topelius í þýði arsdóttir les lokalestur. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Gerry Mulligan á Listahátíð í Reykjavík. Hljóðritun frá tón- leikum Gerry Mulligan kvart- ettsins I Háskólabíói 3. júni sl. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Norrænar smásögur: Draugurinn, eftir Knut Hamsun. Dofri Hermannsson les þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á Rái I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. ' RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristin Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaút- varp. Bíópistill Ólafs H. Torfason- ar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Magn- ús R. Einarsson. 20.30 Á hljómleik- um með M-people. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Guð- jón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. Milli steins og sleggju. Fréttir á Rás 1 og Rái 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJHURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 Í hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur- lög. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágres- ið blíða. Guðjón Bergmann. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundssor.. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 AI- bert Ágústsson.4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski list- inp. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir á heila limanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, iréttayfirlil kl. 7.30 og 8.30, i|irittafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsi með Jóni Gröndal. 19.00 Okynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tón- list og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist- inn. 21.00 Hennt Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Úfvarp HafnarfjörAur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.