Morgunblaðið - 29.12.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 47
DAGBÓK
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Ófært er undir Eyjafjöllum og í Öræfasveit
vegna veðurs. Skafrenningur er með allri suð-
urströndinni. vestanlands og norðan. Ófært
er um Bröttubrekku og einnig er ófært í Gils-
firði, þá er ófært á heiðum á sunnanverðum
Vestfjörðum, og einnig um Steingrímsfjarðar-
heiði vegna veðurs. Allgóð færð er á Norður-
landi og Austfjörðum.
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 32.1607 og síödegis-
flóð kl. 15.39, fjara kl. 9.39 og 21.57. Sólarupp-
rás er kl. 11.19, sólarlag kl. 15.38. Sól er í há-
degisstaö kl. 13.28 og tungl í suðri kl. 10.30.
ÍSAFJÖRÐUR: ÁrdegisflóÖ kl. 5.26, og síðdegis-
flóð kl. 17.37, fjara kl. 11.48 Sólarupprás er kl.
12.05, sólarlag kl. 13.04. Sól er í hádegisstaö
kl. 13.34 og tungl í suðri kl. 10.37. SIGLUFJÖRÐ-
UR:, Árdegisflóð kl. 7.30, síðdegisflóð kl. 20.10,
fjara kl. 1.07 og 13.46. Sólarupprás er kl. 11.48,
sólarlag kl. 14.44. Sól er í hádegisstað kl. 13.16 og tungl í suðri kl.
10.18. DJÚPIVOGUR^Árdegisflóð kl. 0.21 og síðdegisflóð kl. 12.43,
fjara kl. 6.41. og kl. 18.51. Sólarupprás er kl. 10.55 og sólarlag kl.
15.03. Sól er í hádegisstað kl. 12.59 og tungl í suðri kl. 10,00.
(Morgunblaöið/Sjómælingar íslands)
-ö. /íjL jM V.SI" . issasss1*'
c 5 v j ( J 4 4 Slydda SJ Slyddué! 1 stefnu og fjöðrin sss Þoka
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % %%% Snjókoma SJ Él y e^StÍT' ^ V súld
Spá
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Um 1300 km suðvestur í hafi er djúp
og víðáttumikil 958 mb lægð sem fer heldur
vaxandi og þokast aust-norðaustur. 1018 mb
hæð er yfir Norður-Grænlandi.
Spá: Norðan og norðaustan hvassviðri eða
stormur víða um land með éljagangi norðan
til en úrkomulitlu syðra. Skafrenningur verður
víða um land. Lægir litið eitt allra vestast ann-
að kvöld. Aftur heldur harðnandi frost, eða á
bilinu 4 til 8 stig.
STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á Suð-
vesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðar-
miðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum,
Austurmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturm-
iðum, Vesturdjúpi, Norðurdjúpi, Færeyjadjúpi,
Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi og Suðyesturdjúpi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudagur: Norðaustan strekkingur og él
norðaustanlands en annars fremur hæg breyti-
leg átt og léttskýjað. Frost 2 til 6 stig.
Laugardagur og sunnudagur: Fremur hæg
breytileg átt og sums staðar dálítil él við
strendur en léttskýjað inn til landsins. Frost 0
til 3 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Viðáttumikil og djúp
lægð SSV i hafí þokast til ANA og grynnist heldur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri +6 alskýjað Glasgow 4 súld
Reykjavík -3 alskýjað Hamborg 5 rigning og súld
Bergen 0 snjókoma London 14 súld
Helsinki -3 léttskýjað Los Angeles 14 alskýjað
Kaupmannahöfn 4 skýjaö Lúxemborg 11 rigning
Narssarssuaq -7 heiðskírt Madríd 2 mistur
Nuuk -8 heiðskírt Malaga 15 léttskýjað
Ósló vantar Mallorca 15 léttskýjað
Stokkhólmur 0 léttskýjað Montreal -4 heiðskírt
Þórshöfn 2 slydda New York 3 léttskýjað
Algarve 13 þokumóða Orlando 13 alskýjað
Amsterdam 13 rígn. ó síð.klst. París vantar
Barcelona 11 skýjað Madeira 20 skýjað
Berlín 4 rígning og súld Róm 14 þokumóða
Chicago 1 alskýjað Vfn 11 rign. á síð.klst.
Feneyjar 6 þokumóða Washington vantar
Frankfurt 11 rigning Winnipeg -8 snjókoma
Yfirlit
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
I baggi, 4 þrífa, 7 hluta,
8 niðurinn, 9 brotleg,
II húsleifar, 13 nagii,
14 hyggja, 15 greinileg-
ur, 17 skoðun, 20 bók-
stafur, 22 var fastur
við, 23 skynfærin, 24
kona, 25 búa nesti.
LÓÐRÉTT;
1 sleppa naumlega, 2
afrennsli, 3 sæti, 4 kná,
5 seint, 6 hagnaður, 10
skorturinn, 12 hreinn,
13 gTðja» 15 hamingjan,
16 rotnunarlyktin, 18
vindleysu, 19 kvars-
steinn, 20 hlífa, 21 heiti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 þrælmenni, 8 eimur, 9 innbú, 10 kyn,
11 tauta, 13 skaða, 15 gangs, 18 útlit, 21 kær, 22
matta, 23 ildið, 24 æðikollur.
Lóðrétt: - 2 remmu, 3 lurka, 4 efins, 5 nenna, 6 tekt,
7 húfa, 12 tog, 13 kát, 15 góma, 16 notið, 17 skark,
18 úrill, 19 lyddu, 20 tuða.
í dag er fimmtudagur 28. desem-
ber, 363. dagur ársins 1994.
Tómasarmessa. Orð dagsins er:
Félagsstarf aldraðra,
Hraunbæ 105. í dag kl.
14 verður spiluð félags-
vist. Kaffiveitingar og
verðlaun.
Eins erum vér, þótt margir séum,
einn líkami í Kristi, en hver um
sig annars limir.
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga frá kl.
13-18.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag kom og fór
leiguskipið Arina
Artica. Þá kom einnig
Helgafellið en Viðey fór
og Kyndill fór á strönd-
ina. --------
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrakvöld fóru á veiðar
Skotta, Snarfari og
Ýmir.í gær fór súráls-
skipið Western Avenir.
Fréttir
Guðsþjónusta eldri
borgara verður í Bú-
staðakirkju í dag kl. 14.
Sr. Pétur Sigurgeirsson
prédikar. Sr. Guðrún
Helga Ásgeirsdóttir og
Pálmi Matthíasson
þjóna. Kór aldraðra,
Neskirkju, syngur og
Bjöllukór Bústaðakirkju
leikur. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Tóniasarmessa.í dag,
29. desember, er Tómas-
armessa, segir í Sögu
daganna. Tómasar-
messa er kennd við
Tómas Beeket erkibisk-
up og píslarvott í Kant-
araborg. Tómas var
lýstur helgur maður
1173 og var víðfrægur
píslarvottur um öll Vest-
urlönd og víðar. Á ís-
iandi var Tómas einn
helstur dýrlinga. Hann
var höfuðdýrlingur í
ekki færri en fimm
kirkjum og aukadýrling-
ur í fleiri kirkjum.
Mannamót
Kársnessókn. Opið hús
fyrir eldri borgara í
safnaðarheimilinu Borg-
um fellur niður. Þess í
stað verður farið í Bú-
staðakirkju til guðsþjón-
ustu kl. 14 í dag ef næg
þátttaka fæst. Hafið
samband við Margréti í
síma 41949.
Orð lífsins. Dagana 29.
desember til 1. janúar
1995 verða samveru-
stundir í Menntaskólan-
um við Sund. Góðir gest-
ir austan- og vestan
hafs koma í heimsókn.
29. og 30. desember
hefjast samverurnar kl.
(Rómv. 12, 5.)
20.30. Á gamlársdag
verður hátíðarmatur kl.
20. Nýársvaka verður
kl. 01 og lokasamveran
á nýarsdag kl. 20.30.
Allt þetta stendur öllum
til boða frítt.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahiíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og bama verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Kirkjustarf
Grafarvogskirkja.
Kirkjuferð aldraðra í
Bústaðakirkju í dag. Bíl-
ferð frá Grafarvogs-
kirkju kl. 13.30.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tón-
list kl. 21. Kyrrð, íhug-
un, endurnæring.
Langhoitskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Hátíðarguðsþjónusta í
sal Öryrkjabandalags-
ins, Hátúni 10, 9. hæð,
kl. 20.
Skoteldar
ÁRAMÓTUM fylgir tilheyrandi skothríð
flugelda sem æra tjarnargæsirnar í Reykja-
vík. Einu nafni eru þessi áramótatól kölluð
skoteldar og falla þá undir nafnið fleira en
flugeldar, t.d. blys, hvellhettur ýmis konar,
stjörnuljós. Búnaður þessi er ekki einungis
notaður til að kveðja gamla árið, heldur
einnig í merkingar- og sýningarskini.
Skoteldur er nokkuð flókin samsetning,
misflókin þo eftir gerð sem vonlegt er.
Dæmigerður skoteldur inniheldur t.d.
brennanleg efni á borð við kolefni og
brennistein, oxara á borð við saltpétur og
efni sem lita logana sem úr skoteldinum
gjósa, t.d. viss málmsölt. Einnig reykefni
og hvellefni. Framleiðsla, innflutningur,
sala og meðferð skotelda er háð iögum á
Islandi og ekki að ástæðuiausu, því eins og
dæmin sanna geta alvarleg siys hlotist af
ógætilegri meðferð þeirra.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skipliborð: 691100. Auglýsingar:
691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sér-
blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
EIRAPR0I
Næsta
imskeið til
aukinna ökuréttinda
hefst þriðjudaginn
3. janúar kl. 18
Námskeiðið kostar kr. 98.000 staðgreitt
Afborgunarkjör.
innritun eftir kl. 13 alla virka
daga í síma 670300.
/ j
//
0KUSK0LINNIMJODD
arabakka 3, Mjóddinni, sími 67(
f0300
y