Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 B 3 KAUPENDUR ATHUGIÐ Aöeins hluti eigna úr söluskrá okkar er aug- lýstur í blaöinu í dag. Símatími laugardag kl. 11-14 Einbyli Suðurhús - einstakur út- SýnÍSStaður. Vorum að fá f sölu glassil. nánast fullb. um 350 fm einbýl- ishús á tveimur hæ&um. Massfvt parK- et. Húsið er einangrað að utan og allur frág. er fyrsta flokks. Gufubað. Tvöf. bílsk. Húsið stendur á frábærum útsýn- isstað I útjaðrl byggðar. Hagstæð lang- tímafán. V. 21,0 m. 4233 t Vesturfold - í smíðum. Faiiegt og vel staösett 258,7 fm einb. ásamt 62 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Stór lóð. Húsið er nánast tilb. undir trév. Skipti ath. á minni eign. Áhv. ca 8 millj. V. 11,9 m. 4239 Klyfjasel. Vandað og vel staðsett tví- lyft 187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V. 15,7 m. 3661 Lyngheiði. Glæsil. einb. á einni hæö um 170 fm auk 25 fm bílsk. Parket. Garð- skáli. Turnherb. með miklu útsýni. Húsið er mjög vel staðsett á útsýnisstað í enda götu. V. 14,9 m. 4244 Tvíbýli - hagstæð kaup. Tvær sér íbúðir í traustu steinhúsi í miðbænum. 2ja herb. íb. á jarðh. og 4ra herb. á efri hæö og í risi. Ákv. ca. 4,9 m. V. alls 7,9 m. 4049 Lágholt - MOS. Mjög vel staðsett 224 fm hús viö Lágholt. Húsið er aö mestu á einni hæð. Arinn í stofu. Fallegt útsýni. Heitur pottur og gróðurhús í skjólgóöum trjágarði. 3062 í vesturbæ KÓp. Vorum að fá í sölu vandað 192 fm einl. einbýli ásamt stórum bílsk. með 3ja fasa rafm. 4-5 svefnherb. Stórt eldh. og stórar stofur m. arni. Verðlaunalóð. V. 14,6 m. 4222 Laugarásvegur. Giæsii. einb. við Laugarásveginn. Húsið er um 300 fm auk bílsk. meö geymslu um 40 fm. Húsið er allt hið vandaðsta og skiptist m.a. í 5 herb., góöar stofur m. arni, gufubað o.fl. Möguleiki er á stórri íb. með sérinng. á jarðh. Skipti á minni eign koma til greina. V. 24,9 m. 2870 Skildinganes. 220 lm 5 herb. einb. með innb. bílsk. Lofthæð er góö (3 m. bæöi í húsi og bílskúr). Húsið skiptist m.a. í tvær stórar stofur m. enskum arni, rúmg. hjónaherb. með sér snyrtingu og fatah., 2 góð svefnherb. með fatah., rúmg. skála, stóra ytri forstofu, bvottah. og geymslu. Marmari og parket á gólfum. Snjóbræðsla i innkeyrslu. Eign fyrir vandláta. V. 22,0 m. 3095 JÓrusel. Mjög fallegt um 310 fm þrílyft einb. Húsið þarfnast lokafrágangs innan- dyra. Falleg eldhúsinnr. Góð og mikil eign. V. 15,8 m. 4166 Hjallabrekka. Mjðg gott einb. 186.8 fm með góðri vinnuaðstöðu/bílsk. á jarðh. 4 svefnh. Nýl. gólfefni, endurn. eldhús o.fl. Glæsil. garður - stórar svalir. V. 13,9 m. 4000 Fýlshólar - einb./tvíb. vorum aðfá í sölu glæsil. um 290 fm tvll. einbh. ásamt 45 fm tvöf. bílsk. sem er með kj. Húsið stendur á fráb. staö og með glæsil. útsýni. Á efri hæðinni eru glæsil. stofur, 3 herb., bað, eldh. o.fl. auk herb. í kj. o.fl. Sér 2ja-3ja herb. íb. er á jarðh. V. 21,0 m. 3901 Garðaflöt - Garðabæ. Faiiegt einb. um 208 fm auk 50 fm bílsk. 4-5 svefnherb. Bjartar stofur o.fl. Glæsil. garð- ur með verönd, gróöurhúsi o.fl. V. 16,8 m. 2536 Hnotuberg - Hf. Giæsii. 333 fm tvíl. einb. með innb. tvöf. 63 fm bilsk. sem nýta mætti sem íbúðarrými. Húsið er mjög skemmtil. hannað og vel byggt. 4-5 svefnh. Stórar svalir. Fallegt útsýni. V. 15,9 m. 3753 Parhús Vesturbær - opið hús. 120 fm parh. ásamt 27 fm bilsk. og garð- skála við Hringbraut 67, Rvk. Oplð hús sunnudag kl. 14-16. V. aðeins 7,9 «1. 3089 Huldubraut KÓp Fallegt og vel byggt parh. með innb. bílsk. samtals um 196 fm. Húsiö afh. tilb. u. trév. að innan og fullb. að utan. Glæsil. útsýni. V. 11,5 m. 3435 Bakkasmári. Glæsileg parhús á einni hæð um 175 fm m. innb. bílsk. Húsin afh. tilb. að utan en fokh. að innan fljót- lega. Glæsil. útsýni. 4212 Grófarsmári. Giæsii. tvíiyft um 195 fm parh. auk 28,5 fm bilsk. Mjög fallegt út- sýni. 4-5 svefnherb. og stórar stofur. Hús- ið afh. fullb. að utan en fokh. aö innan. V. aöelns 8,750 m. 4225 EIGNAMIÐLUNIN % Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðumúla 21 GrÓfarsel. TvíI. mjög vandað um 222 fm parh. (tengihús) á sérstakl. góðum stað. Húsið skiptist m.a. í 5 svefnh., 3 stofur, o.fl. Ný eldhúsinnr. Bílskýli. V. 14,9 m. 3797 Raðhús Breiðholt - Skipti. Mjög gott ca 140 fm endaraðh. ásamt 21 fm bílsk. Massívt parket, vandaðar innr. Fallegur suðurgarður. Skipti á 3jaö4ra herb. íb. ath. V. aðeins 9,8 m. 4228 Mosarimi. Glæsil. nýtt og fullb. 151 fm raðh. meö innb. bílsk. 3 stór svefnh., sjónvarpshol, stór stofa m. mikilli lofthæð. Húsið afh. fullb. að utan sem innan nú þegar.V. 12,5 m. 4224 LátrastrÖnd. Mjög fallegt og óvenju bjart um 200 fm raðh. m. innb. bílsk. 5 herb., 2 baðherb., stór stofa. Glæsil. út- sýni. V. 13,9 m. 4190 Dalsel. Vandað 211 fm raðh. ásamt stæði í bílag. Á miðpalli eru stór stofa, stórt eldh. og snyrting. Á 2. hæð eru 4 herb. og bað. í kj. er stórt herb., geymslur, þvottah. o.fl. V. 11,5 m. 4163 Suðurás - Seláshverfi. Mjög vandað og fallegt raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið er fullb. aö utan og málaö en fokh. að innan. Til afh. strax. V. 8,9 m. 4145 Vesturbær. Giæsii. nyi. ies fm raðhús ásamt bílsk. Húsið skiptist m.a. S 4-5 svefnherb., glæsil. stofur o.fl. Getur losnað fljótl. V. 14,9 m. 2677 Vesturberg. Vandað tvílyft 187 fm raðh. sem skiptist m.a. i 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl. Góö- ur bílsk. Fallegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 12,6 m. 4075 Bakkasel. Mjög gott og vel viðhaldið 234 fm endaraðh. ásamt 20 fm bílsk. Fráb. útsýni. Mögul. á séríb. á jarðh. V. 13,9 m. 3890 Engjasel - endahús. Gott endaraöh. um 183 fm auk stæðis í bílag. Parket og flísar. Gróin og falleg lóð. V. 11,5 m. 1255 Úthlíð - 5 herb. Einkar falleg og velmeöfarin 154 fm efri hæð í 4-býlishúsi. Stórar stofur. Útsýni. Húsið er nýstandsett ogmálað. V. 11,3 m. 4140 Logafold. 209 fm glæsil. efri sérh. í tvíb. með innb. bílsk. 4 svefnherb. Hæðin er rúml. tilb. u. trév. en íbhæf. Hagst. langtl. áhv. Laus strax. v. 9,8 m. 4249 Dragavegur - Laugarás. Fai- leg og björt um 115 fm neðri sérhæð í fal- legu steinhúsi. Mjög gott ástand. V. 8,9 m. 4169 Vallarbraut. Falleg og björt um 112 fm sérhæð (jarðh.) með góðum um 28 fm bílsk. Parket. Flísar á baði. Beykiinnr. í eldh. Áhv.ca4,0m. V. 9,9 m.4151 Á sunnanverðu Seltjn. r»c herb. 140 fm glæsil. efri sérh. ásamt bilsk, 4 svefnherb. Ný eldhúsinnr. Nýtt parket. Arinn i stofu. Stórar suðursv. Fallegt útsýní. V. 11,9 m. 4050 Hagamelur. Góð 95 fm 4ra herb. efri hæð í fjórb. ásamt bílsk. Stórar bjartar stofur. Suðursv. Góður garður. Laus nú þegar. V. 8,9 m. 3927 4ra-6 herb. Jöklafold. Glæsil. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð I blokk. Vandaðar innr. og gðlfefnl. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Áhv. Byggsj. og Lífsj. V.R. 5,2. Greiðslb. á mán. 29 þús. Bílsk. V. 9,9 m.4030 Álfheimar - vönduð íbúð. Mjög falleg og vönduö 4ra herb. íb. um 107 fm. Parket. Góðar stofur með suður- sv. og útsýni. Stórt eldh. Endurnýjað gler og rafmagn aö hluta. V. 8,0 m. 4183 Espigerði. 4ra-5 herb. falleg og björt íb. á 4. og 5. hæð f eftirsóttu lyftuh. Stæði í bílag. Fallegt útsýni. Ib. er laus nú þegar. Skipti á einb. í Kóp., Garöabæ eða Hafn- arf. koma til greina. V. 9,6 m. 4241 Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Þvottahús í íb. Laus strax. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. V. 5,8 m. 4143 Álfheimar. 4ra herb. 100 fm rúmg. og björt íb. á 3. hæð. Suðursv. Laus nú þegar. V. 7,3 m. 4221 Heiðarhjalli - bílsk. Giæsii. ib. um 122 fm á 2. hæð með sérinng. ásamt bílsk. íb. afh. nú þegar tæplega tilb. u. trév. Suðursv. Glæsil. útsýni. V. 7,6 m. 4214 Heiðarhjalli. Falleg ný um 110 fm ib. á jarðh. með sérinng. og bílskúr. Ib. er fokheld og til afh. strax. Útsýni til suðurs. V. 7,2 m. 4215 Hlíðarhjalli - klasahús. Giæsii. um 132 fm íb. á 2. hæð (efstu) í klasahúsi. Stæði í bílag. Mikil lofthæö. Stórar suður- sv. og frábært útsýni. íb. er ekki fullfrág. V. 9,8 m. 4144 Seljahverfi. e-7 herb. mjög góð 150 1m tb. á tveimur hæðum (1,h,+jarðh.) ásamt stæði í nýl. upphit- uöu bilskýli. Á hæðínni eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Á jarðh. eru 3 herb., bað o.fl. Sérinng. á jarðh. Áhv. 2,0 m. Byggsj. V. 9,3 m. 4113 Laufengi - nýtt. Faiieg um m fm íb. á 3. hseð sem afh. fljótlega tilb. u. tré- verk og málningu og m. innihurðum og sólbekkjum. Góð kjör. Lyklar á skrifst. V. 7,3 m. 4198 Kambasel - 5-6 herb. góö 149 fm ib. á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru m.a. 3 herb., þvottah., baðh., stofa o.fl. í ris er baðh. og stórt baðstofuloft en þar mætti innr. 1-2 herb. V. aöeins 8,5 m. 4180 Vesturgata 7 - þjónustuíb. 4ra herb. glæsil. 99 fm endaíb. á 3. hæð. íb. er laus nú þegar. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. V. 9,5 m. 3711 Lindarbraut. 4ra herb. 107 fm björt íb. á jarðh. Sér inng. og þvottah. Sér garð- ur (skjólverönd). V. 7,6 m. 4035 FífUSel. 111 tm 4ra herb. björt og falleg endaíb. á 2. hæð meö aukah. I kj, Sér þvottart, Stigagangur nýstand- settur. Stæði f bílag, V. 7,9 m. 3765 Álfheimar. 4ra herb. björt um 100 fm risíb. með fallegu útsýni og sólstofu. Suð- ursv. V. 7,9 m. 4013 Engihjalli. Góð 97 fm íb. á 7. hæð í 2ja lyftu húsi. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. V. 7,2 m. 4028 Hvassaleiti - 5-6 herb. Mjög falleg 127 fm vönduð endaíb. á 2. hæð ásamt um 12 fm. aukah. i kj. og góðum bflsk. Mjög stórar glæsil. stofur. Ný standsett blokk. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Frábær staö- setning. V. 10,5 m. 3998 Háaleitisbraut. Falleg og björt um 100 fm íb. á jarðh. Sérþvottah. Parket. Nýl. eldhús. Áhv. 2,2 m. Byggsj. V. 7,6 m. 3928 Dalsel. 4ra-5 herb. 107 fm endaíb. ásamt staeði í bilag. Húsið er allt nýklætt að utan m. Steni og sameign aö innan einnig nýstandsett. Ný gólfefni (parket og flisar). Sérþvherb. V. 8,2 m. 3732 Vesturberg. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð um 110 fm brúttó. Blokkin hefur nýl. verið viðgerð. Sameign nýtekin í gegn. V. 6,5 m. 2156 Hraunbær. 4ra herb. 101 fm góð Ib. á 2. hæð i blokk sem nýl. hefur verið standsett. Ákv. sala. V. 7,3 m. 3404 Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. I íb. Gott skápa- pláss. Faltegt útsýni. V. 7,4 m. 3546 Rekagrandi. 5 herb. falleg íi>. á tveimur hæðum meö góðu útsýni. (b. skiptist í stofu, 4 svefnherb. sjónvarpshol o.fl. Nýstands. sameign. Ath. skipti á 3ja herb. í sama hverfi. Bílskýli. V. 10,5 m. 3813 Flétturimi. 4ra herb. 105 fm glæsil. ný fullb. íb. á 2. hæð Stæði í bílag. fylgir en innang. er í hana úr sameign. Áhv. 6,1 millj. V. 9,8 m. 3725 Lundarbrekka. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna í sameign o.fl. Húsið er ný- málað. V. 6,9 m. 2860 3ia herb. Hraunbær. 3ja herb. fatteg og björt íb. á 3.hæð (efstu). Parket á stofu. Gpöir skápar. Góð sameign. Ný- stands. blokk. Stutt i alla þjónustu. Áhv. hagstæð langt.lán, engin húsbr. Ákv sala. Laus strax. V. 6,4 m. 4056 Suðurhlíð. Mjög rúmg. og björt um 113 fm íb. á 2. hæð f húsi sem áður var atvinnuh. Ib. er fullb. og laus nú þegar. Áhv. um 4,8 m. húsbr. V. 6,7 m. 4229 GaukshÓlar. Rúmg. íb. á 1. hæð i lyftuhúsi. Suðursv. íb, er laus. V. 4,9 m. 4245 SpÓahÓlar. 3ja herb. 85 fm góð íb. á 3. hæð með fallegu útsýni og góðri að- stööu fyrir börn. Örstutt í alla þjónustu og Elliðaárdalinn. Áhv. 3,3 m. V. 6,6 m. 4243 Stelkshólar - laus. shyrtif. og björt um 82 fm íb. á 3. hæö (efstu). Suður- sv. Ib. er laus. Áhv. ca 4 millj. V. 6,6 m.x 4251 Þangbakki. 3ja herb. mjög falleg og björt íb. á 5. hæð m. glæsil. útsýni. íb. snýr í suður. Stutt í alla þjónustu. Áhv. Byggsj. 3,5 m. V. 6,7 m. 4210 Hvassaleiti - bílsk. snyrtn. og björt um 87 fm 3ja-4ra herb. íb. ásamt 20 fm bílsk. Vestursv. Útsýni. Áhv. 5,0 m. V. 7,8 m. 4184 Bírkimelur. 3ja -4ra herb. 86 fm endaíb. á 3. hæð í eftirsóttri blokk. Suður- sv. ib. þarfnast standsetningar. V. 7,2 m. 4203 LjÓSheÍmar. Falleg 3ja herb. enda- íb, um 90 fm á 7. hæð I lyftuh. Nýl. parket. Fallegt útsýni. V. 7,3 m. 4191 Alftamýri. Sérlega falleg og björt um 77 fm íb. á 2. hæö. Parket. Flísal. baöh. Danfoss. Suðursv. V. 6,5 m. 4152 GrettÍSgata. Glæsil. og nýuppgerð 3ja herb. risíb. um 67 fm. Nýtt parket, eldh. og bað. Nýir þakgluggar. V. aöeíns 5,8 m. 4127 Kjarrhólmi. 3ja herb. falleg og björt íb. með sér þvottah. og fallegu útsýni. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Stutt i Fossvogs- dalinn. Áhv. 3,7 m. Byggsj. V. 6,5 m. 4141 Brávallagata. Faiieg og björt 85,6 fm kjallaraíb. Parket á stofu og holi. End- urnýjaö eldh. V. 5,9 m. 3744 Grettisgata - gott verð. 3ja herb. íb. um 76 fm. Ný standsett baðh. V. 5,7 m. 4116 V'lð Grandaveg. 3ja herb. ódýr 69 fm íb. I kjallara. Laus strax. V. 4,3 m. 3009 Grænahlíð. Góð 91 fm íb. á jarðh. í 5 íb. húsi. Sér inng. og hiti. Ný eldh. innr. og tæki. Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 6,6 m.4102 Kleifarsel. 3ja herb. mjög falleg íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölbýlish. Parket. Sér þvottah. Laus strax. V. 7,2 m. 4103 Langabrekka - Kóp. 3ja-4ra harb. góð 78 fm íb. á jarðh. ásamt 27 fm bllsk. sem nú er nýttur sem íb.herb. Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólfefni. V. 6,7 m. 4065 Gnoðarvogur. góö 68 fm ib. á 4. hæð í 8 íbúða húsi. Gott útsýni. V. 6,2 m. 3093 Furugrund. 3ja herb. falleg íb. á 6. hæð. Parket. Suðursv. Áhv. 3,0 m. V. 6,8 m.4024 Njálsgata. Mjög falleg og endurn. risib. I góðu steinh. Mikið endurnýjuð m.a. lagnir, rafmagn, innr., gólfefni o.fl. V. 6,5 m. 3939 Frakkastígur. Falleg og björt um 75 fm íb. á 2. hæö í endurgerðu timbur- húsi. V. 6,5 m. 3852 Seljavegur. Rúmg. 3ja herb. um 85 fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510 Furugrund. 3ja herb. björt og falleg íb. á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi neðan götu. V. 6,6 m. 3061 Hraunteigur - lækkað verð. Góö 3ja-4ra herb. um 70 fm (b. ( kj. á góöum og ról. stað. 2 svefnherb. eru í ib. og 1 sér herb. er i sameign. Ný gólfefni. Áhv. 2,4 millj. Veðd. V. 6,0 m. 3134 SIMI 88-90-90 SIÐUMULA 21 Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fusteignusali, Björn t>orri Viktorsson, lögfr., siiluin., r>orleifur St. Guoraundsson, B.Sc. solum., Guomundur Sigurjónsson lögfr., skjaiagerð, Guðmundiir Skúli Hartvigsson, lögfr., sölum., Stefán Hrafn Stefánsson, lögfr.. sölunl., Kjartan I'órólfsson, ljósmyndun, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri. Inga Hannesdóttir. símavarsla og ritari. Miðbraut - Seltj. 3ja-4ra herb. björt og rúmg. risíb. meö svölum. Fallegt útsýni. Nýtt baðh. og rafm. V. 7,1 m. 3750 2ia herb. Engihjalli. Björt mjög rúmg. og falleg 62 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Stórar svalir. Gert var við blokkina í sumar. V. 4,9 m. 4063 Þangbakki. 2ja herb. 63 fm einstakl. vel meðfarin ib. á 9. hæð. Stórkostl. út- sýni. Hagst. lán. V. 5,9 m. 3766 Fossvogur - allt sér. Mjog falleg 57 fm ib. á jarðh. Ib. er nýinnrétt- uð m. nýjum gólfefnum, tækjum, gluggum og gleri. V. 5,4 m. 4217 X FrOStafold - lán. Mjög falleg 55 fm íb. á jarðh. f góðu húsi. Sérþvottah. Sérgarður. Áhv. ca 4,2 m. Veðd. V. 5,950 m.4252 Blikahólar - skipti. góö 57 fm Ib. á 3. hæð. Parket á stofu og holi. Vestursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 1,0 m. Veðd. Skipti á 3ja-5 herb. íb. eða hæð m. bílsk. verð 7,5-10,5 m. V. 5,4 m. 4223 Eskihlíð. Falleg 65,5 fm íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. i risi. Hagst. lán áhv. V. 5,7 m. 4204 VeStUrberg. 2ja herb. björt 50 fm íb: á 3. hæð. Stórar vestursv. og fallegt út- sýni. V. a&eins 4,5 m. 4176 Flyðmgrandi. 2ja herb. 50 fm fal- leg íb. á 3. hæð. 20 fm sólsvalir. Stutt í þjónustu fyrir aldraöa. Laus strax. V. 5,9 m. 3706 Sólvallagata. vorum að fá i söiu mjög vandaða um 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæö í steinhúsi sem allt hefur veriö endurnýjaö. Nýtt gler, lagnir, þak o.fl. Marmari á gólfum. Halogen lýsing. Mikil lofthæð. Sérbílastæði. Ahv. ca 3,0 m. Byggsj. Eign fyrir vandláta. V. 6,8 m. 4122 KrummahÓlar. Falleg 2ja herb. íb. á 1 .hæð ásamt stæði f bílag. Ahv. 2,5 m. Skipti á stærri eign. V. a&eins 4,3 m. 4074 Fálkagata. Einkar falleg ósamþ. ein- stakl. íb. um 30 fm í kjallara. Flísal. baö. Parket. Mjög góð eldhúsinnr. Mögul. að yfirtaka 950 þús. frá Lífsj. stm. rík. V. 2,7 m.3203 Flyðrugrandi. Bjðrt og góð 56 fm fb. Stórar suðursv. Stutt í þjónustu fyrir aldraða við Álagranda. Laus strax. V. 6,1 m.3932 AuSturstrÖnd. Góö 64 fm herb, íb. á 2. haeð ásamt stæöi f bílag. Stórar svalir og fallegt útsýni. Laus strax. V. 5,9 m. 3913 Hamraborg. 2ja herb. 64 fm góð ' ibúð á 1. hæð með svölum. Bílgeymsla. Laus fljótl. V. 4,8 m. 3479 Miðbærinn. Mikifa endurn. 50 fm kjíb. Sérinng. Nýtt eldh., gólfefni, gluggar og gler. V. 3,950 m. 3212 Hagamelur. Falleg 2ja herb. risíb. um 55 fm (stærri gólffl.) Tilvalin fyrir Há- skólanema. Parket. Nýl. rafl. Fallegur garður. V. 3,7 m. 3348 . Atvinnuhúsnæði Heisluræktarstöð - íþrótta- miðstöð. 870 fm likamsræktarstöð með tveimur íþróttasölum, búningsklefum, gufubaði o.fl. Teikningar og allar nánari uppl. áskrifst. 5127 Suðurlandsbraut - gamla SígtÚn. U.þ.b. 900 fm húsn. á tveimur hæðum sem skiptist i stóran sal, nokkur minni rými, snyrtingar o.fl. Hæðin þarfnast stands. en gæti hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Gott verð og kjör. 5135 Tindasel - efra Breiðholt. Um 660 fm mjög gott atvinnuhúsnæði á 1. hæö. Hentar vel undir ýmiss konar þjón- ustu eða verslun. Mjög gott verð og kjör i boði. 5245 Gistihúsið - Egilsborg. tii söiu eöa leigu vandað gistihús i hjarta Reykja- vikur. Húsið er mjög vel staösett og í góð- um rekstri við kyrrláta götu. Stækkunar- möguleikar. Allar nánari upþl. veitir Þor- leifur Guðmundsson. 4168 Nýbýlavegur. Mjog vonduð hus- eign á 3 hæöum. Eignin er samtals um 1000 fm og gæti hentað undir ýmiskonar rekstur. Góðar innkeyrsludyr bæði á jarðh. og l.hæð. Góð lýsing. Fallegt útsýni. 5225 Hlíðarsmári. Um 460 fm gott rými á jarðh. sem gæti hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Húsnæöið er tilb. til afh. nú þegar. Góð aðkoma. Hagstæð kjör. 5217 Smiðjuvegur. Mjög góö þrjú um 140 tm pláss á götuhæö við horn tjölfar- innar götu. Hentar vel undir verslun eða þjónustustarfsemi s.s. heildsölu o.fl. Gott verðog kjör í boði. 5180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.