Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 16
16 B FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ Taufas^ FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 SAMTENGD söluskrA ÁSBVRGI Cl SÍMATÍMl LAUGARDAGA KL. 11-13 2ja licrheinja SKÓGARÁS V. 6,3 M. 65 fm 2ja herbergja ibúð með verönd fyrir framan stofu. íbúöin er öll ný- máluð. Allar vistarverur rúmgóðar. Tengt fyrir þvottavél á baði. Sérhiti. Áhvílandi 2,7 miltj. ígömlu hagstæðu lánunum. Laus strax. 3ja herbergja ENGIHJALLI EINSTAKT VERÐ Falleg 80 fm íbúö á 7. hteð i lyftu- húsi. Norður-austursvalir meðfram allri ibúöinni. Mjög gott útsýni. Áhvílandi ca 600 þús. í hagstæðum lánum. Laus fljótlega. Verð aðeins 5.950 þás. 4 + 4 HRA UNTEIGUR V. 5,8 M. Ca 75 fm íbúö i kjallara i þribýli. Sérhiti. Nýlt gler. 4 4 4 JÖRFA BAKKI V.5,9M. Ca 80 fm ibúð á 2. hœö í fjölbýli. Þvoltahús i íbúð. Suðaustursvalir. Laus strax. 4 + * SPÓAHÓLAR V. 6,5 M. Mjög snyrtileg 3ja herbergja ibúð á 3. hœö í lillu fjölbýli. Suðursvalir. Glœsilegl úlsýni. Húsiö er nýviðgert og málað að ulan. Sameign einstak- lega góð. Áhvílandi ca 400 þús. i veðdeild. 4ra hcrher&ja og stwrri ENGIN ÚTBORGUN ASPARFELL Vorum að fá 107 fm 4ra herbergja ibúð á 6. hœð i lyfluhúsi. 'Tvennar svalir. Áhvítandi ca 6,9 milljónir. 4 4 4 FLÚÐASEL V. 7,0 M. 92 fm íbúða á 2. haö i Jjölbýlishúsi. Austursvalir. Stórl eldhús. Þvottahús innaf baöherbergi. Áhvilandi ca 3,1 millj. i byggingarsjóð. 4 * * STÓRHOLT V. 9,9 M. 6- 7 herbergja hað og ris meö sérinn- gangi. Parket. Möguleiki að skipta i tvar íbiiðir. Áhvílandi 2,5 millj. í hagstæðum lánum. 4 + 4 SUÐURHÓLAR NÝTT Á SKRÁ Um er að raða ca 100 fm 4ra her- bergja ibúð á 2. hað i Jjölbýlishúsi. Parket á gólfum. Ker og sturtukleft á baöi. Falleg innrétting i eldhúsi. Stórar suðveslursvaiir. Ahvilandi ca 2,8 millj. í hagstæðum lánum. Rttdhús - parluís SÆVIÐARSUND V.13.8M. 160 fm raðhús í toppstundi. Inn- byggöur bilskúr, 3 svefnherbergi, stofa, skáli (lofthað 4 metrar), eld- hús, bað, þvottahús og búr. Góö rakt- uð lóð. Verönd, steypt plön. Mikið endurnýjaö. Skipti á minni eign möguleg. Aiiiuiö HEILSÁRSHÚS í SUMARLEYFISPARADIS 120 fm vandað timburhús á skógi vöxnu landi i Húsafelli. 3 svefnher- bergi, slór stofa, eldhús, baðherbergi (hiti i gólfi) og þvotlahús. Parket og kinagrjót á gólfum. Verönd. Raf magn og hitaveita. Áhv. ca 4,8 millj. i húsbréfum. Laust fljótlega. 812744 if Fax: 814419 Magnus AiHsson f.istPignasali' VELJIÐ FASTEIGN if Félag Fasteignasala SELJENDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- . andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin sé í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun sé. I maka- skiptum ber að athuga að sé eign sem er í einkasölu tekin Fasteignamiðlun Sigurður óskarsson lögg.fasteigna- og sldpasali Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavflc FÉLAG IlFASTEIGNASALA SÍMI880150 FAX 880140 Einbýli - raðhús Ölduslóð - Hf. - útsýni. Til sölu 262 fm virðul. einb. á fráb. útsýnis- staö. Svona staðsetning býðst ekki oft. Laust. Verð 17,5 millj. Mosfellsbær - einb. Til sölu 125 fm 11 ára SG-einingahús á fallegum útsýnisstað. Kjallari undir öllu húsinu. Stór verönd og heitur pottur. Mikið áhv. Hægt að gera góð kaup ef samið er strax. Verð 11,5 millj. Garðabær - vinsælt hverfi. Vandað 139 fm einb. til sölu. Sólstofa og 65 fm bílsk. Hiti í plani. Stórgóð eign. Skipti á minni íb. í Reykjavík eða Garðabæ. Setbergsland - Hf. Höfum á skrá nokkur ný falleg einbhús í þessu vin- sæla hverfi. Uppl. á fastsölunni. Bústaðahverfi. Giæsii. 324 fm einb. á tveim hæðum. Mögul. að gera séríb. á 1. hæð. Margháttuö skipti koma til greina. Uppl. á skrifst. Rauðagerði Stórglæsil. einb. á tveimur hæðum. Stór bílsk. Blómaskáli. Sauna og heitur pottur. Vönduð séríb. á 1. hæð. Margskonar skipti koma til greina. Stekkjaflöt - Gbæ. Glæsil. 236 fm einb. Fráb. staðsetn. Rúmg. tvöf. bílsk. Skipti á minna raðh. eða einb. í Garðabæ kemur til greina. Bakkar. Höfum á skrá nokkur raðhús í þessu vinæla hverfi. Góðar eignir. Uppl. á fastsölunni. Sérhæðir Hlaðbrekka - Kóp. Nýkomin á skrá þægil. 65 fm jarðhæð í tvíb. Mik- ið áhv. Verð 7,0 millj. Álfaskeið - Hf. Ágæt 82 fm efri hæð í tvíb. Ekkert áhv. Verð 7,8 millj. Alfatröð. Vorum að fá í sölu hlýlega 90 fm neðri sérh. í tvíb. Nýtt sólhýsi og 34 fm bílsk. Hagst. verð 7,8 míllj. Kópavogur - Vesturbær Vorum að fá í einkasölu rúmg., vand- aða 120 fm neðri sérh. í fallegu tvíb. Bílskúr og fráb. garður. Verö aðeins 9,5 m. upp í aðra eign sem er á sölu hjá öðrum fasteignasala þá skal hvor fasteignasali annast sölu þeirrar eignar sem hann hefur söluumboð fyrir. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppseigjanlegt Vallargerði - Kóp. Nýkomin vönduð 105 fm efri sérhæð með bílsk. Gott verð 9,9 millj. 4ra-5 herb. íb. Grafarvogur með útsýni. Faiieg nýleg 4ra herb. íb. á 6: hæð í lyftu- blokk. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 8,5-9,0 millj. Háaleitisbraut. Falleg 106 fm íb. á 4. hæð. Bílskúr. Góð staðsetn. Verð 8,5 millj. Hraunbær. Sólrík og vönduö 94 fm ib. f fallegu fjölb. Góö eign. Skipti á sérbýli í náiægu hverfi. Verð 7,7 millj. Álfheimar. Hlýleg 97 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Verð 7,6 millj. Fellsmúli. Vorum að fá t sölu vandaða 113 fm íb. á 4. hæð í góðu fjölb. Nýtt parket. Skipti á raðh./ib. á 1. hæð eða neðri sérh. milli Efliðaáa og Háaíeitis. Verð 8,1 millj. Hrafnhólar. Rúmgóð og falleg 108 fm íb. á 4. hæð í lyftubl. Fráb. útsýni. Bílsk. Skipti á sérbýli. Verð 8,9 millj. 3ja-4ra herb. Seltjarnarnes - jarðh. Nýkomin á sölu ágæt 94 fm jarðh. 3-4 herb. Uppl. á skrifst. Vesturbær - Hagar. Nýkomin á skrá 84 fm íb. á 2. hæð. Bílsk. og góðar geymslur. Fráb. staðs. Uppl. á skrifst. Álftamýri. Þægileg 87 fm íb. á 1. hæð. Vinsæll staður. Stutt í Kringluna. Verð 7,7 millj. Vesturbær - Háskólasvæðið. Vorum að fá í sölu rúml. 80 fm íþ. á 4. hæð m. aukaherb. í rish. Nýjar rennur, nýjar lagnir. Upplýst bílaplan. Hitaðir gangstígar. Ekkert áhv. Mjög hagst. kjör. Spóahólar - útsýni. Skemmtil. 76 fm íb. á 2. hæð í Efra- Breiöholti. Skipti. Hagst. grkjör. Verð 6,5 millj. 2ja herb. ib. Miðsvæðis í Reykjavík. Tii söiu 43 fm íb. Gott verð. Mikið áhv. Skipti á ca 50-60 fm iðnaðarhúsn. á svæðum 101-105. Uppl. á skrifst. Hamraborg - Kóp. Hiýi. 58 fm íb. á 2. hæð. Innang. í bílag. Verð 5,1 millj. Hringbraut - ódýrt. 45 fm íb. é 1. hæð í fjölb. Verð 4 míllj. Kópavogur - miðbær. Bráð- skemmtil. 52 fm íb. á 2. hæð. Innang. í bílgeymslu. Útsýni. Verð 5,1 millj. Lögbýli á Suður- eða Vesturlandi Vantar meðalstóra jörð fyrir fjársterkan kaupanda í 100-200 km fjarlægö frá Rvík. Kvóti eða nothæfar byggingar ekki skilyrði. Uppl. á skrifst. af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfír hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ- Þau kostar nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfírleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafí árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fýrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA : SVERRIR KKISrmSSON LOCCILTLIR FASWCMSAU SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072 m MIÐLUN SlMI 68 77 68 Óskum öllum viðskiptavinum okkar velfarnaðar á nýju ári og þökkum fyrir frábært fasteignaár 1994. Starfsfólk Fasteignamiðlunar. Selvogsgrunn — einb. Vor- um að fá í sölu gott og vel skipul. einb- hús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Húsið er 231 fm og bílsk. 33 fm. í hús- inu eru 5 svefnherb., 2 stofur o.fl. Ar- inn. Falleg lóð og fráb. staðsetn. Verð 15,5 millj. Sólheimar — hæð og bíl- skúr. Glæsil. 165 fm hæö ásamt 32 fm bílsk. í húsi sem var byggt 1987. 4 rúmg. svefnherb., rúmg. stofur, glæsil. eldhús og glæsil. bað. Vandaðar innr. Áhv. veðdeild 3,6 millj. Verð 13,6 millj. Furuhlíd — Hf. — raðhús. Tvö mjög falleg endaraöh. sem eru í byggingu. Húsin eru 121 fm ásamt 37 fm bílsk. Tilb. til afh. og eru fullb. að utan ómáluð en fokh. að innan. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Midbraut - Seltjn. Vorum aö fá í sölu fallegt og mikið endurn. einbh. sem er hæð og ris. 2 stofur, 3 svefn- herb. Parket. Flísal. bað. Áhv. 5,7 millj. húsbr. o.fl. Skipti koma til greina. Verð 12,8 millj. Espigerði — endaíb. Vorum að fá í sölu á þessum eftirsótta stað fallega ca 60 fm 2ja herb. íb. á jarð- hæö. Áhv. 2,9 millj. veödeild og húsbr. Verð 5,7 millj. Ðogahlíð - falleg íb. Falleg 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjöl eignahúsi. Aukaherb. á jarðhæð. Rúmg. stofa. Parket. Húsið nýmálaö. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,9 millj. Kjarrmóar - endaraðh. Endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 3 svefnherb., sjónvherb., stofa, eldhús og bað. Góður bílsk. Skipti koma til greina. Verð 11,2 millj. IMjörvasund — hæð — laus. Mjög góð 122 fm sérhæð í töluv. end- urn. húsi. 4 svefnherb., stór stofa, nýtt gler og lausafög. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 9,6 millj. Hraunbær - aukaherb. Falleg 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. sem er m. að- gangi að snyrtingu með baöaðstöðu. Verö 6,5 millj. Skógarás. 2ja herb. íb. á jaröhæö ásamt 25 fm bílsk. Rúmg. hjónaherb., stofa m. útgangi út á suðurverönd. Áhv. 1,9 millj. byggsj. Verö 6,9 millj. Hamratangi - ótrúlegt verð. Einbhús á einni hæð ásamt bilsk. og sóistofu alls ca 170 fm. Húsið er ómúreð aö utan en að innan er það að mestu tilb. til innr. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Ótrúlegt verð aðeins 8,2 millj. Næfurás - laus. Rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæö í fjöleignahúsi. Fallegt eldhús, þvhús í íb., parket. Skipti mögul. á bifreið. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð aðelns 6,2 mlllj. Snorrabraut — aukafb. 83 fm 3ja herb. ib. á 3. hæð ásamt stúdíó- (b. í kj. íb. er 2 stofur, svefnherb., nýl. eldh., flfsal. bað. Parket á öllum gólfum. Verð 6,5 millj. Skarphéðinsgata — laus. 34 fm 2ja herb. kjíb. sem þarfn. stand- setn. Áhv. 800 þús. Isj. og byggsj. Verð 3,0 millj. Raðhús á einni hæö. Við Hjallalind í Kóp. vorum við að fá í sölu 4 raðhú3 130-140 fm m. bílsk. Húsin eru í byggingu og verða aíhent í mars/apríl nk. fullb. að utan en fokh. að innan. Verð frá 7,7 millj. Nýbýlavegur - hæð - bíl- skúr. Falleg sérhæð ásamt bílsk., aukaherb. og -miklu plássi á jarðhæð. Rúmg. stofa m. suðursvölum. Glæsil. útsýni. Sórinng. Áhv. 3,1 m. Verð 8,2 m. Heidarhjalli — Kóp. — hæö. Vorum að fá í sölu nýbygg. á þessum frábæra útsýnisstað. Um er að ræða hæðir í tvíbhúsum. Hver hæð er 126 fm og 40 fm bílsk. Húsið afh. fullb. að utan en fokh. að innan. Sameign fullfrág. Verð 7,6 millj. Bogahlíö — rúmgóÖ. Mjög falleg og rúmg. 127 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. 2 stofur, 3 rúmg. svefnherb., rúmg. eldhús. Suðursv. Skipti á eign í sama hverfi. Áhv. 2,4 m. Verð 10,1 millj. Bjartahlíð - raðhús. Fallegt ca 160 fm raðhús í byggingu m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. aö innan. Verð 7,5 millj. Engjasel — ótrúlegt verö. Góð ca 42 fm einstaklíb. á jarðh. Nýl. eldh., parket. Verð aðeins 3,4 millj. Eyjabakki — lækkað verö. GóQ ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Skoöaöu þessa íb. vel og ekki skemmir verðið sem er aðeins 6,4 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.