Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR1995 B 13 4h FASTEIGNASALA " BORGARTÚN! 29, 2. HÆÐ. ^562-1717 FAXNUMER 562-1772. Kaupendur - seljendur! Áttu réttu eignina sem við leitum að fyrir viðskiptavini okkar? Hafðu samband strax. ~k Nýlegt einbýli á einni hæð í Garðabæ. iír Eignir í smíðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. -tr Sérhæð í Safamýri og Smáíbúðahverfi. •fr Einbýli í Gerðum og Fossvogi. -fr Sérhæð í Háaleitis- og Hlíðahverfi. it 2ja herb. íbúðir í Grafarvogi. -íV Einbýli og sérhæð á Seltjarnarnesi. -sír 2ja og 3ja herb. íbúðir á Gröndunum. i* Einbýli og sérhæðir í Kleppsholti. •fr Sérhæð og lítið einbýli í Þingholtunum. -k Allar stærðir eigna í Garðabæ eða Hafnarfirði. -fr Sérhæð með bílskúr í austurborginni. -fr Einbýli og sérhæð í vesturborginni. it Sérbýli í Folda- og Hamrahverfi. Míkil eftirspurn eftir góðum áhvilandi lánum. Ibúðareigendur Engihjalla - Kóp. Höfum til sölu raðhús í Grænahjalla með inn- byggðum bílskúr í skiptum fyrir íbúð í Engihjalla. Möguleiki að taka bíl uppí kaupverð. Einbýlishus Heiðargerði 2293 120 fm fallegt einb. á tvelmur hæöum með bílsk. Sklptl mögul. á mlnni elgn. Klyfjasel 1908 280 fm hús á þremur hæðum. í dag er sér 100 fm íb. á jarðhæð. 28 fm bilsk. Verð 17,9 millj. Sklptl mögul. é 4ra-S harb. elgn. Kögursel 2252 176 f m fallegt einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Párket. Verð 14,9 millj. Skiptl mögul. á mlnni etgn. Aratún - Gbæ 1783 135 fm gott einb. á einni hæð m. bílsk. Áhv. 7,0 millj. byggsj. og húsbr. Garðaflöt - Gbæ 1871 168 fm einb. á einni hæð m. 32 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Holtsbúð - þrjár íbúðir 2152 312 fm glæsil. einb. á tveimur hæðum. Tvær sért'b. á neðri hæð. Tvöf. bílsk. Verð 23,9 m. Raðhús-parhús Skeiðarvogur 1920 130 fm íb. á tveimur hæðum í endarað- húsi. Góðar innr. Parket. Bílsk. V. 10,9 m. Hjallaland 2292 Ca 200 fm fallegt pallaraðhús ásamt bílsk. á þessum vinsæla stað. Verð 14,2 millj. Skiptl á mlnni eign iFoss- vogi koma til greina. Bæjargil - Gbæ 2181 Ca 170 fm glæsil. endaraöhús á tveimur hæðum. Suðurverönd. Bilskúrssökklar. Upphitað plan. Áhv. 5,3 millj. Verð 13,7 millj. Sklptl mögul. á minni algn. Þrastarlundur 170 fm fallegt raðhús 2248 með bílsk. Parket og flisar. Arinn í stofu. Gott útsýni. Verð 13,7 millj. Skipti mögul. á sérhœð i Hlíðunum. Aflagrandi .2274 Ca 190 fm nýtt raðhús á þremur hæðum. Húsið er rúml. tilb. u. trév. 5 herb. og 2 stofur. Áhv. 6 millj. V. 13,7 m. Skiptimögul. á minni eign. Sérhæðir Stóragerði 2271 128 fm falleg sérhæð í fjórbhúsi ásamt bilsk. 3 herb. Þvherb. i ib. Góð eign. Verð 11,5 millj. Heiðarhjalli - Kóp. 2197 Vorum að fá nýtt tvibhús 150 fm hvor hæð ásamt 31 fm bilsk. á fráb. útsýnisst. Fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. Baughús 1470 130 fm efri sérhæð með bílsk. Skipti é mlnni elgn mögul. Álfaskeið - Hf. 2289 Ca 95 fm falleg sérhæð í tvíbhúsi. 3 herb. Garður í rækt. Áhv. 2,5 mlllj. byggsj. Gott verð 7,5 millj. Rauðalækur 1715 Ca 137 fm góð íb. á 1. hæð með bílsk. Tvennar svalir. Vorð 10,5 millj. 4-5 herb. Háaleitishverfi Vantar góða 4ra-5 herb. ib. fyrir traustan kaupanda. Dalsel - laus 2268 135 fm góð íb. á tveimur hæðum. Parket og flísar. Fráb. útsýni. V erð 7,2 millj. Fífusel-laus 1891 100 fm falleg ib. á 2. hæð í fjölb. ásamt bilgeymslu. Húsið er nýl. viðgert og málað að utan. Ahv. 3 millj. Verð 7,8 millj. Skipti mögul. á mlnnl eign. Kópavogsbraut 1287 107 fm góð neðri hæð i tvíb. 3 herb., 2 stofur o.ft. Laus strax. Laufengi - nýtt 2209 Ný glæsil. 113 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt stæði í bilskýli. V. 8,8 m. Grænihjalli - Kóp. 1792 Reykás m/bflsk. 251 fm gott raðhús með innb. bílsk. 5 svefn- herb. Verð 13,9 mlllj. Skipti mögul. Asbúð - Gbæ. 2276 Ca 200 fm raðhús með innb: bílsk. 3 herb., 2 stofur, blómaskáli o.fl. Garð- ur í rækt. Gott útsýni. Áhv. 7 millj. Verð 11,9 millj. 2164 132 fm glæsil. íb. á 2. hæð og risi. Vandað- ar innr. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Áhv. 2,9 millj. byggsj. o.fl. Verð 10,5 miilj. Skipti mögul. é minni eign. Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00. Opið laugardag frá kl. 11.00-14.00. Lokað í hádeginu frá kl. 12.00-13.00. KleppsvegUr 2264 91 fm íb. á jarðhæð í fjölb. Laus fljótl. V.. 6,7 m. Skipti mögul. Eyjabakki m/láni 2105 90 fm falieg íb. á 3. hæð efstu. Áhv. 4,9 millj. húsnlán o.fl. Verð 7,2 millj. Álfatún - Kóp. 2111 126 fm glæsil. íb. á 2. hæð með bilsk. í fjórb. Vandaðar innr. Flísar og park- et. Stórar suöursv. Fráb. útsýni. Vönduð eign. Verð 10,5 mlllj. Sjávargrund - Gb. 1917 Ca 190 fm vel skipul. hæð og ris. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Selst tilb. u. trév. Skipti mögul. á minni eign. Álfatún-Kóp. isso Ca 126 fm glæsil. íb. á 3. hæð ásamt bilsk. í 6-íb. húsi. Parket á allri íb. Flísal. baðherb. Suðursv. Áhv. 3,9 millj. Verð 9,9 mlllj. Engihjalli - Kóp. 2260 110 fm falleg ib. á 6. hæð i lyftuhúsi. Park- et. Laus. Áhv. 1,5 m. byggsj. Flétturimi 10 fm 4ra herb. Er í dag tilb. til að fá íb. fullb. ib. nn nýtt á 3. hæð (efstu). . Einnig er hægt Hjarðarhagi 1735 Ca 102 fm endaíb. á 2. hæð i fjölb. ásamt 25 fm bilsk. Ahv. 4 millj. Verð 8,5 millj. Skiptl á 2ja herb. Ib. koma til greina. 3ja herb. Vesturborgin Höfum góðan kaupanda aö 3ja herb. íb. í vesturb. Hraunbær m/láni 2224 85 fm glæsil. íb. á 2. hæð i fjölb. Endurn. baðherb. og eldhús. Tvennar svalir. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. Verð 6,4 millj. Dvergabakki 1933 Ca 70 fm góð íb. á 3. hæð í fjölb. Parket. Tvennar svalir. Góð aðstaða fyrir börn. Áhv. 4 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. Krummahólar - laus 2284 Útb. aðeins 600 þús. Ca 90 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Húsið nýl. standsett. Laust strox. Verð 6,8 millj. Áhv. ca 6,2 millj. Útb. aðeins ca 600 þús. Flyðrugrandi 2192 Ca 70 fm góð ib. á 3. hæð í fjölb. Rúmg. suðursv. Góð leikaðstaða. Verð 6,9 m. Krummahólar 2277 Ca 90 fm rúmg. íb. á 2. hæð i lyftuhúsi ásamt stæöi í bílgeymslu. Stórar suðursv. Laus strax. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,2 miltj. Laufengi - nýtt 2210 \ 96 fm íb. á jarðhæð ásamt opnu bíl- skýli. Ahv. 4,6 millj. V. 8,1 m. Furugrund - Kóp. 1866 71 fm falleg ib. á 2. hæð. Parket. Suðursv. Ahv. 1,5 millj. Verð 6,3 millj. Tjarnarból/Seltj. 2182 Ca 60 fm íb. á jarðhæð i fjölb. Parket á stofu og herb. Suðurgarður. Verð 5,5 millj. Framnesvegur m/láni 1781 Góð ib. á 1. hæð og kj. i þríb. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Hringbraut - laus 2135 Ca 70 fm falleg íb. á 2. hæð í 6-ib. húsi. Nýeldhinnr., gluggar, gler, teppi o.fl. Laus. Verð 5,8 millj. 2ja herb. Vallarás - m. láni 2278 53 fm góð ib. á 1. hæð. Verð 4950 þús. Dúfnahólar 2262 57 fm góð íb. á 1. hæð í vönduðu lyftu- húsi. Snyrtil. sameign. Stutt í alla þjónustu. Verð 4950 þús. Vallarás 2270 Falleg einstaklíb. á 1. hæð. Parket og flís- ar. Verð 3950 þús. Ahv. 1,5 millj. Skipti mbgul. á 3ja herb. Ib. i útsýnishverfi. Tryggvagata - m. láni 1689 56 fm faileg íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Suð- ursv. Fallegt sjávarútsýni. Áhv. 3 milij. byggsj. Verð aðeins 4,9 millj. Ránargata 1827 Ca 50 fm falleg íb. á 3. hæð. Nýl. þak, gluggar og gler. Verð 4,6 millj. Engihlíð - laus 1983 Ca 60 fm íb. á jarðhæð í fjórb. Nýl. þak, rafmagn og danfoss. Verð 4,6 mlllj. Austurstr. - Seltjn. 2222 Ca 65 fm falleg ib. á 2. hæð i lyftuh. Fal- legt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Ahv. 3,0 millj. Verð 6,9 millj. Lækjarf it - Gbæ 2148 Ca 70 fm glæsil. nýstands. íb. á jarðh. I 5-íb. húsi. Allt nýtt. Laus eftir 1 mán. Tekur bil uppí kaupverð. Laugarnesvegur 1618 Ca 70 fm björt og falleg íb. á 3. hæð. Ahv. 2,5 millj. Verð 5 millj. Álagrandi - m. láni 2160 75 fm björt og falleg íb. á jarðhæð. Parket. Suðurverönd. Verð 7,3 millj. Þangbakki - laus 1387 63 fm ib. á 2. hæð í lyftuh. Öll þjón. á staðn- um. Ahv. 2,7 millj. V. 5,6 m. Guðmundur Tómasson, Hjálmtýr I. Ingason, Sigurvin Bjarnason, Tryggvi Gunnarsson, Jónína Þrastardóttir, Guolaug Geirsdóttir, löggiltur fasteignasali. verða bæði íbúða-, viðskipta- og iðnaðarhverfi. 600,000 manna borg íbúar hinnar kínversku Singap- ore verða 600,000 og þar munu 360,000 manns starfa. Þangað verður reynt að ^aða einhver voldugustu , fjölþjóðafyrirtæki heims, sem eiga að leggja grund- völl af vexti og viðgangi borgarinn- ar. Auk þess sem Kína hefur upp á að bjóða, eins og stöðugleika og ódýrt vinnuafl, munu erlendir fjár- festar sækjast eftir sömu ró, reglu, skipulagi og hagkvæmni og Sin- gapore er þekkt fyrir. Þegar hafa fyrstu erlendu fjárfestarnir lagt fram 870 milljónir dollara til þess að koma sér fyrir í borginni, þótt fyrsta skóflustungan verði ekki tekin fyrr en í ágúst. „Við höfum lofað að flytja með \ okkur þá tæknikunnáttu, sem hef- ur gert Singapore að blómlegri og hagkvæmri viðskiptamiðstöð í As- íu," segir Soo Sen Chan frá fyrir- tækinu Suzhou Township Develop- ment, sem stendur fyrir fram- -----------------------------------------------------------¦..........—¦ i ...... "¦.....-¦¦in-iii.....¦¦¦¦¦.....— ii ¦'iimi™ niii)ii»>iM.*MÉ»iiiiinMi mmmmmmmmmmmm¦—¦p—1^—I BORGIN verður reist á 70 ferkílómetra svæði við bæinn Suzhou og í um 100 km frá hafnarborg- inni Shanghai. Aætlað er að verkefnið muni kosta að minnsta kosti 20 miUjarða dollara og á svæð- inu verða bæði íbúða-, viðskipta- og iðnaðarhverfi. Á aö veröa umhverfis- væn athafnaborg án spillingar og glæpa eins og fyrirmyndin kvæmdunum fyrir hönd Singapore. Driffjöður fyrirtækjasamsteypunn- ar er Keppel Corp, sem stjórn Sin- gapore á 35% hlut í, og samsteyp- an á 65% hlutabréfa í sameignar- fyrirtæki því sem á að byggja hina nýju borg. Hugmyndin varð til þegar Deng Ziaoping kom til Singapore 1979. Síðan hefur hann oft sagt að Kín- verjir geti margt af Singapore lært og framkvæmdirnar við Suzhou eru talandi dæmi þess. Töluvert sjálfstæði Suzhou er heitið töluverðu sjálfstæði. Embættismenn, sem Suzhou-sameignarfélagið skipar, verða tengiliðir kínverskra stjórn- valda og erlendra fjárfesta og eiga að koma í veg fyrir árekstra. Kjörorð sameignarfélagsins er: „Ef þér iíður vel í Singapore, muntu fagna því að stofna fyrir- tæki í Suzhou." Fimmtán erlend stórfyrirtæki, sem hafa verið treg til fjárfestinga í Kína til þessa, hafa þegar pantað lóðir á 82% þess tveggja ferkíló- metra svæðis, þar sem byggt verð- ur í fyrsta áfanga. Eitt þessara fyrirtækja er suður-kóreska raf- eindafyrirtækið Samsung, en aðrir fjárfestar eru frá Bandaríkjunum, Japan, Nýja-Sjálandi auk Singap- ore.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.