Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR1995 B 15 LMTAKEKDUR ■ LÁNSKJÖR - Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN - Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endurnýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. HÍISBY GG JENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlutun, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnigþarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlegaþarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt aðliafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mann- virki á lóðinni. Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 64150Q - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Símatími laugard. frá kl. 11.00-14.00 Eignir i' Reykjavik Dalaland — 4ra á 2. hæð. Suðursvalir. Parket. 3 svefnh. Eign í góðu ástandi. Laus strax. Dalsel 4ra-5 herb. 108 fm á 3. hæð. Gólfefni parket og flísar. 31 fm bílgeymsla. Eign í mjög góðu ástandi. Smáíbúðahverfi — einb. 186 fm á tveim hæðum við Tunguveg. 4-5 svefnherb. Mögul. á að hafa 2ja herb. íb. í kj. Nýjar lagnir utanhúss. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íb. með bílsk. Eignir i Kópavog 2ja herb. Engihjalli — 2ja 62 fm á 8. hæð. Parket á stofu. Stórar suðvestursv. Vandaðar innr. Mikið út- sýni. Ásbraut — 2ja 36 fm á 2. hæð. Nýtt spónaparket. Laus strax. Verð 3,5 millj. Gullsmári — 2ja Eigum eftir eina íb. á 8. hæö í húsi aldr- aðra. Húsið verður fokh. nú í nóv. Verð 6.150 þús. Hamraborg - 2ja 59 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Vest- ursv. Verð 4,9 millj. Hamraborg — 2ja 52 fm á 6. hæð í lyftuh. Suðursv. Park- et. Verð 5,2 millj. Efstihjalli — 2ja 56 fm á 1. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 5,2 millj, 3ja herb. Kársnesbraut — 3ja 82 fm á 2. hæð í fjórb. Parket og flís- ar. Vandaðar innr. Bílsk. Álfatún — 3ja 91 fm á 3. hæð. Nýtt parket. Vandaðar innr. Rúmg. herb. Suðursv. Verð 8,5 millj. Einkasala. Furugrund — 3ja 87 fm á 3. hæð. Endaíb. Parket. Þvhús innan íb. Vestursv. 12 fm aukaherb. m. eldunaraðst. Engihjalli — 3ja 78 fm á 4. hæð. Austursvalir. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,0 millj. .................................. Engihjalli — 3ja 90 fm á 7. hæð. Vestursvalir. Parket. Tvær lyftur eru í húsinu. Húsið nýmálað að utan. Kostnaður fullgreiddur. Verð 6.250 þús. 4ra-5 herb. Melgerði — ris 3ja-4ra herb. 86 fm risíb. í tvib. Gler endurn. að hluta. 36 fm bílskúr. Verð 6,8 millj. Hlíðarhjalli — 4ra 100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket. 36 fm bflsk. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 5 m. Engihjalli — 4ra 97 fm á 3. hæð i lyftuh. Vandaðar innr. Laus fljótl. Sérhæðir — raðhús Borgarholtsbr. 78 — sérh. 112 fm neðri hæð í tvíbýli. 3 rúmg. svefnherb. með skápum. Nýtt hitakerfi og ofnar. Parket. Rúmgott eldh. með búri. 30 fm bílsk. með hita og dúklagð- ur. Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Eign í mjög góðu ástandi. Laus strax. Verð 9,3 millj. Birkigrund — raðh. 193 fm á þrem hæðum. Á aðalhæð eru eldh., stofa. Gengið út í garð. Parket. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baðh. í kj. er innr. einstaklingsíb. með sér- inng. 25 fm bílsk. fylgir. Einbýlishús Birkigrund — einb. 278 fm á tveim hæðum. Efri hæð er 140 fm þar eru 4 svefnherb., eldh. og stofa. Á neðri hæð 37 fm bílsk., herb. og hobbýaðst. Mögul. að taka 3ja herb. íb. með bílsk. uppí kaupverð. V. 15,2 m. Hlíðarhvammur — einb. 240 fm. Hluti er á tveimur hæðum. Mikið endurn. Mögul. að hafa 2ja herb. íb. í kj. Glæsil. útiaðstaða. 24 fm bílsk. Hjallabrekka — einb. 147 fm. 3-4 svefnherb. Nýl. eldh. End- urn. gler að hluta. 45 fm bílsk. Verð 12,5 millj. Holtagerði — einb. 192 fm einnar hæðar hús. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Hiti í bílaplani. 3 fasa lögn í 34 fm bílsk. Eign í mjög góðu ástandi. Verð 14,6 millj. Eignir i Hafnarfirði Lindarberg — parh. 198 fm á tveim hæðum. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Ýmis skipti mögul. Verð 9,8 millj. Suðurgata — sérh. 118 fm neðri hæð í nýl. húsi. 50 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. EKasfeignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. nnDBADrifíii DUIiUlmliEilUN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ■S‘888 222 Skoðunargjald innifalið í söluþóknun Opnunartími virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 11-14. Vantar - skipti Vantar - Vesturbaer. 3ja herb. ib. þarf að henta fötluðum og vera í ná- grenni þjónustukjarna. Bein kaup. Vantar — Heima- eða Vota- hverfi. 4ra herb. íb. í skiptum fyrir 3ja herb. íb. í Skipasundi. Sterk milligjöf. Vantar — Garðabaer. Einb. eða raöh. ca 140-180 fm á verðbilinu 12-14 millj. í skiptum fyrir sérl. glæsil. 4ra herb. íb. með bílsk. við Hrismóa. Einbýli - raðhús Ásholt 6 - Reykjavik Vorum að fá í einkasölu sérl. glæsíl. raðh. ca 150 fm. Sjón er sögu rík- ari. Vönduö eign. Verö 12,8 millj. Fífusel 10 — tvær íb. Endaraðh. ca 237 fm. Á efri hæðum er 5-6 herb. íb. og í kj. er rúmg. sér 3ja herb. íb. Verö 11,9 millj. Kvistaberg 5 — Hf. Gott einb. á einni hæð ca 135 fm auk ca 33 fm bílsk. Verð 13,9 miilj. Látraströnd 44 — Seltjn. Gott ca 200 fm endaraðh. á þessum vinsæla stað. Verð aðeins 12,5 millj. Fossvogur. Glæell. ca 300 fm einb. á 2 hæðum v. Vogaland. Mögul. á tveimur íb. Verð 19 mlllj. FELAG if FASTEIGNASALA Kjarlan Ragnars, hæstarcllarlögmaður, lögg. fasleignasali. Karl Gunnarsson, sölustjóri. hs. 670499. Raðhús ■ Mosfellsbee — einstakt verð — Til sölu raðh. við Bratthoit 4c. Húsið er 146 fm og ekiptist m.a. i góða stofu, 2-3 svefnherb., sólskála með arni. Skjóigóður suðurgarður. Verð 7,9 millj. Melsel — Rvik. Ca 250 fm parh. á þremur hæðum auk tvöf. bílsk. Verð 13,8 millj. Urðarstigur 5, Hfj. Einst. verð. Til sölu á góðum stað snoturt ca 110 fm einb. í góðu ástandi. Laust strax. Áhv. 4 millj. Verð aðeins 7,5 millj. Birtingakvísl 62, Rvík. Endarað- hús ca 185 fm + bilskúr. Verð 13,9 millj. Skeiðarvogur 85 Gott endáfaðh. ca 160 fm. Mögul. á sérlb. i kj. Eigendaskipti mögul. Ath. ef kj. er leigður út, borgar leigan af 4-6 mlllj. kr. húsbrl., þægilegra getur það varla verið. .Verð 10,9 míllj. Unufell. Vorum að fá I sölu fal- legt ca 180 fm raðh. ásamt bilsk. Mögul. á sóríb. í kj. Fallegt hús í góðu ástandi. Verð 11,9' millj. KAUPENDUR ATHUGIÐ! HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR OG LÁTIÐ VITA UM ÓSKIR YKKAR OG VIÐ LEITUM AÐ RÉTTU EIGNINNI. Flæðir Skipasund 24 Ca 100 fm sérh. í þríbýli ésamt 36 fm bílsk. Falieg íb. á góöum stað. Áhv. 3 millj. Verð 9,5 millj. Básendi. Vorum að fá (sölu fal- lega neðri hæð i þrib. Skiptist m.a. i ágæta stofu og 3 svefnh. Faltegur garður. Frábær staður. Verð 8,2 mlllj. Ahv. 3,2 mlilj. húsbr. Hringbraut 71, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Laus strax. Verð 7,4 millj. Drápuhlið 43, Rvík. Góð efri sérhæð ca 110 fm. Góð stofa, 3-4 svefnherb. Suðursvallr. Verð 9,2 miilj. 4ra herb. Frostafold 12. Glæsil. ca 115 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. Sérsuðurgarður. Bílsk. Verð 9,9 millj. Áhv. veðd. 3,4 millj. Hlídarhjalli 12 - Kóp. Glæsil. 100 fm íb. á 2. hæð auk 37 fm bílsk. Áhv. Byggsj. 5,1 millj. Hamrahverfi. Vorum að fá í sölu fallega ca 100 fm íb. auk bílskúrs við Geit- hamra nr. 6. Séring. og sérsuðurgarður. Áhv. byggingarsj. til 40 ára ca. 5 millj. Verð 10,5 millj. Veghús 27a — Rvík. 5-6 herb. ca 140 fm ib. ó tveimur hæð- um. Áhv. altt aö ca 8,0 mlllj. VerÖ 9,2 millj. Álfheimar 46. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. Tilb. óskast. Laus. Asparfell 12, Rvík. Góð 5-6 herb. ca 132 fm ib. ásamt bílsk. Verð 8,9 millj. Hvassaleiti lO, Rvík. + bílsk. Ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 7,7 m. Maríubakki 22. Sérl. falleg ca 90 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. I kj. Áhv. ca 4,3 millj. Verð 7,5 millj. Blikahólar 4. Góð ca 100 fm íb. á 4. hæð i lyftuh. Verð 6,9 millj. Kleppsvegur 28. Sem ný ca 91 fm íb. á 4. hæð. Verð 6,8 millj. 3ja herb. Astún 4 — Kóp. Falleg ca 75 fm íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð 6,9 millj. Skipasund 85. Björt og góð ca 75 fm kjíb. Sérinng. Verð 5.950 þús. Áhv. 3 millj. Hjallabraut 35, Hf. Góð ca 90 fm íb. á 3. ha^jS. Suðursv. Verð 6,8 millj. Víkurás 2, Rvík. Gó$ ca 80 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. Verð 6,9 millj. Furugrund 40, Kóp. Ca 81 fm íb. á 2. hæð. Verð 6,9 millj. Hamraborg 34, Kóp. Góð 80 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Verð 6,1 millj. Framnesvegur 3, Rvík. Nýl. íb. á 1. hæð + bílskýli. V. 6,7 m. Kambsvegur. Góð ca 76 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,3 millj. 2ja herb. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Hamraborg 32, Kóp. Góð 2ja herb. ib. Suðursv. Verð 4,3 millj. Lyfta. Trönuhjalli. Góð ca 70 fm endaib. á 1. haeð. Laus strax. Verð 6.S mlllj. Laus. Hrísrimi 1. Lúxus 3ja herb. íb. ca 91 fm á 3. hæð. Verð 8,3 millj. Kjarrhólmi 4, Kóp. 75 fm góð íb. á_1. hæð. Verð 6,2 millj. Álftahólar 2, Rvík. Falleg ca. 70 fm íb. í mjög góðu litlu fjölb. Verð 6,6 millj. Engihjalli 3, Kóp. Góð ca 80 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Verð 6,3 millj. Hamraborg 18, Kóp. Ca 77 fm íb. ó 3. hæð í lyftuhúsi. Verð 7,3 millj. Glæsil. ca 60 fm íb. á 1. hæð. Tilb. óskast. Auðbrekka, Kóp. Smekkleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,8 millj. V. 4,5 m. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær Rvík. Einstaklíb. við Snorra- braut 48, 1. hæð. Verð 2,7 m. Atvinnuhúsnæði Skeifan 5C — Rvik — laust strax. Til sölu Iðnaðar- húsn. á einum besta stað i bænum ca 116 auk 80 fm millllofts. Hentar vel fyrir ýmsa starfsemi og fyrir þó sem vilja vera miðsvæðis. FASTEIGNAEIGENDURISOLUHU GLEIÐINGUM ATH. OKKUR VANTAR YKKAR EIGNIR Á OKKAR SÖLUSKRÁ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.