Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 B 17 ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá.Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafí fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR - í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfírtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fýlgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau erujögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefínna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. Opið virka daga ki. 10-18 Símat. laugard. kl. 11-13. Einbýlishús Brúnastekkur. Vel skipul. og vandað einb. 191 fm með innb. bílsk. Stofa, borðst., arinn, 5 herb., flísal. bað., þvottah. innaf eldh. Góð staðsetn. Fallega ræktaður suðurgarður. Laus fljótl. Verð aðeins 14,9 millj. Lindargata. Tvílyft járnkl. timb- urh. 86 fm. Stofa, borðst., 2-3 herb. 49 fm timburbílsk. Ca 300 fm lóð. Góð bílastæöi. Verð 6,3 millj. Jöklafold. Fallegt 149 fm hús á einni hæð með 38 fm samb. bílsk. Rúmg. stofa, 4 herb., flisal. bað, eldh. með fallegum innr. Parket. Verð 15,5 millj. Raðhús - parhús Frostaskjól. Fallegt nýl. enda- raðh. á tveimur hæðum 192 fm með innb. bílsk. Stofa, borðst., 3-4 herb. Vandaðar innr. Vel staðsett. Fallegur garður. Verð 16,8 millj. Prestbakki. vei skipui. 211 fm raðh. Góðar stofur, 4 herb. Innb. bílsk. Verð aðeins 11,9 millj. Neðra Breiðholt. Mjög vand- að og fallegt endaraðh. 177 fm m. innb. bílsk. Fallegar stofur, sjónvhol, 4 herb., eldh. og flísal. bað. Parket, flísar. Gott útsýni. Toppeign. Sömu eigendur frá upphafi. Verð 12,9 millj. Tjarnarmýri - Seltjn. Ný« glæsil. raðh. 253 fm með innb. bílsk. Eignin er öll flísa- og parketlögð. Til afh. strax. Verö 17 millj. Logafold. Glæsil. parh. alls 246 fm með ca 46 fm innb. bílsk. Stofa, arinstofa, 4 herb., fallegt eldh., flísal. bað. Stórar svalir. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,9 millj. 4ra-7 herb. Ljósheimar - bílsk. Falleg 96 frr\ íb. á 6. hæð í lyftuh. Rúmg., stofa, 3 herb., eldh. með vandaðri innr., flísal. bað. Tvennar svalir. Góð sam- eign. Verð 7,9 millj. Suðurhólar. Falleg 98 fm íb. á 2. hæð. Stofa, borðst., 3 herb., fallegt eldh. með borðkrók, flísal. baðh. Park- et. Suðurs. Góð sameign. Verð 7,3 millj. Laufvangur - Hf. Vel skipul. 110 fm íb. á 2. hæð. Góð stofa, 3 svefn- herb., þvhús innaf eldh., flísal. bað. Stórar svalir. Verð 7,9 millj. Háaleitisbraut. Góð endaíb. á 2. hæð 135 fm. Stofa, borðstofa, 4 herb., eldh. og bað. Stórar suðursvalir. Verð 9,3 millj. Dalsel - bílskýli. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð 110 fm. Stofa, borðst., 3 svefnherb., þvherb. Allt nýl. stand- sett. íb. og sameign. Verð 8,3 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Gullfalleg 5 herb. ib. á 1. hæð i suðurhl. Kóp. 113 fm. Góð stofa, 3 herb., sjónvarpshol. Suðursv. Parket. Laus strax. Verð 9,9 millj. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. Hraunbær. Falleg 108 fm enda- íb. á 3. hæð. Stofa, borðst., eldh. með nýl. innr., þvottaherb. innaf eldh., 3 herb. Parket. Sérhiti. Suðursv. Verð 7,9 millj. Þrastahólar - bílsk. Bjön 120 fm endaíb. á jarðh. Stofa, borðst., 4 herb., flísal. bað. Parket. Garður til suðurs. Mjög góð og falleg eign. Verð 9,9 millj. Kaplaskjólsvegur. Bjömoo fm íb. á 3. hæð. Stofa, 3 herb., flísal. bað. Suðursv. Góð sameign. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Rauðalækur. Vel skipul. og vönduð 85 fm íb. í kj. Rúmg. stofa, 2 herb., flísal. bað, eldh. m. borðkrók. Parket. Sórinng. Sérhiti. Góð bílastæði. Verð 6,9 millj. Furugrund - Kóp. Falleg íb. á 3. hæð ca 71 fm. Stofa, 2 herb., eldh. og bað. Stórar suöursv. Laus strax. Verð 6,2 millj. Laugavegur. góö >b. á 2. hæð í steinh. ca 80 fm. Rúmg. stofa, 2 góð herb., eldh. og bað. Flísar á gólfum. Verð 6,8 millj. Lækjargata - Hf. Mikið end- um. risíb. í járnkl. timburh. Stofa, borð- stofa, 2 herb., rúmg. baðherb., endurn. eldhinnr., nýl. ofnar og lagnir, nýl. raf- lagnir. Góð bílastæði. Verð 5,3 millj. Kambsvegur. Falleg risíb. í þríbýlish. 77 fm. Stofa, borðst., 2 herb., eldh. og bað. Parket. Stórar svalir. Áhv. 3.252 þús. í húsnl. Verö 7,1 millj. Veghús - bílskúr. Mjög fal- leg íb. á 1. hæð 105 fm. Stór stofa, 2 rúmg. herb., flísal. bað. Góðar suðursv. Fallegt útsýni. Innb. bílsk. Verð aðeins 8,9 millj. Arnarsmári - Kóp. Nýenda- íb. á jarðh. 87 fm í 6 íb. húsi. Stofa, 2 herb., eldh. og bað. Þvottah. og geymsla. Suðurgarður. Bílskúrsréttur. Skilast tilb. u. trév. verð 6,6 millj. eða fullb. verð 7,8 millj. 2ja herb. Vantar. Bráðvantar 2ja herb. íbúð- ir á skrá. Sólvallagata. Vel staðsett íb. á 3. hæð 68 fm. Suðursv. Fallegt útsýni. Geymsluris yfir íb. Áhv. langtl. ca 4,1 millj. Verð 5,1 millj. Laus strax. Þórsgata. Snotur risíb. í tvíbýlish. Rúmg. stofa, 1 herb., eldh. og bað. Eignin er í járnklæddu timburh. Rækt- aður garður. Verð aðeins 4,1 millj. I smíðum Reyrengi. Einb. á einni hæð 193 fm með áföstum bílsk. Tilb. að utan fokh. að innan. Grófjöfnuö lóð. Verð 9,6 millj. Suðurás. Raðh. á tveimur hæðum 164 fm með innb. bílsk. 27,5 fm. Skil- ast tilb. að utan og fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 9 millj. Vesturás. Raðh. á einni hæð 164 fm með samb. bílsk. Skilast tilb. að utan og fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 9,2 millj. Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafr. Guðmundur Valdimarsson, sölumaður. Óli Antonsson, sölumaður. Gunnar Jóhann Birgisson, hdl. Sigurbjörn Magnússon, hdl. Fax 622426 FÉLAG I^ASTEIGNASALA FASTEIGNA- 06 FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18. 101 REYKJAVÍK VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA A SOLUSKRA Opið laugardag 11-14. Hólmgarður - nýl. hús Falleg og sérstök 3ja herb. íb. á 1. hæð f nýl. tveggja hæða fjölb. Suð- austursv. Góð sameign m.a. sauna. Verð 6,9 millj. Skólavöröustígur Mjög falleg og björt 3ja herb. íb. á efstu hæð í góðu steinh. íb. er nær öll nýl. end- urn. Stórar suðursv. Verð 7,9 millj. Langholtsvegur Mjöf falleg og skemmtil. 3ja herb. risíb. í góðu þríbýli. Nýl. parket. Verð 6,5 millj. Álfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í nýju 4ra íb. fjölbýli. Suðurverönd. Parket. Þvottaherb. í íb. Verð 7,7 millj. Rauðalækur Góð og björt 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. í fjórb. Nýtt gler, gluggar og rafm. Hús nýl. málaö. Verð 6,7 millj> Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m/sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Engihjall Falleg 90 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott útsýni. Þvottah. á hæð. Húseign nýmáluð. Verð 6,3 millj. 2JA HERB. Hraunbær Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í ný Steni- klæddu fjölb. Sameign nýmáluð og teppa- lögð. Nýtt eldhús. Parket. Verö 5,2 millj. Fyrir smiöinn í kj. v. Klapparstíg 80 fm húsnæði sem mögul. er að breyta í íb. Verð 3,9 millj. EINB., PARH. OG RAÐHUS Réttarholtsvegur Fallegt raöhús í efstu röð við Réttarholts- veg, tvær hæðir og kj. Nýl. eldhúsinnr., gler, gluggar og þak. Verð 8,5 millj. Birkigrund — Kóp. Vorum að fá í einkasölu á þessum vinsæla stað einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. og mögul. á sórfb. á jarðh. Góð staðs. við botnlangagötu í Fossvogsdal. Verð 16,9 millj. Mosfellsbær — skipti Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum 52 fm. bílskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak. Fallegur suður garður. Laust. Bein sala eða skipti á ód. eign. V. 12,0 m. Austurbrún - skipti Fallegt og vandað 211 fm keðjahús á tveimur hœðum ásamt bílsk. é þesSum vinsæla stað. Parket. Marm- araflísar. Laust strax. Skipti mögul. Verð 18,5 míllj. Hagamelur — laus Tvær góðar 125 fm hæðir f sama húsi. Mögul. á bilsk. Verð 8,6 og 9,1 millj. Stórholt — skipti Falleg efri sérh. og innr. ris í þrib. Mögul. á sérib. I risi. Bein sala eða skipti á ódýr- ari eign. Verð 9,9 millj. 4RA-6 HERB. Háaleitisbraut — 5 herb. Falleg 5 herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Stofa, borðstofa, 3-4 svefnherb., nýl. gler. Hús í góðu ástandi. Verð 8,3 millj. Stelkshólar Falleg og vel umgengin 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suðvestursv. Verð 7,2 millj. Hraunbær — laus Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 7,3 millj. Asparfell — skipti Góð 132 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum í lyftuh. 4 rúmg. svefnh. Þvherb. i íb. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð 8,4 millj. Kleppsvegur — aukaherb. Mjög falleg endurn. 4ra herb. ib. á 2. hæð í fjölb. Nýl. eldhúsinnr., parket/flísar. Auka- herb. í risi. Verð 6,9 millj. 3JA HERB. Seilugrandi — bílskýli Mjög-falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Parket. Bílskýli. Verð 7,8 millj. Miðsvæðis — laus Ágæt 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu steinh. Nýl. þak. Laus strax. Verð 5,3 millj. Hverfisgata Lítið 3ja herb. parh. (bakh.) mikiö endurn. Beln sala eða skipti á 4ra herb. sérbýli. Verð 4,9 millj. Miðborgin Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi við Suðurgötu Rvk. Bílskýli. Ákv. sala. Jonas Þorvaldsson, sölustjóri, hs. 79073 - Dagmar Sigurðardóttir, lögfræðingur - Haukur Bjarnason, hdl. FASTEIGNASALA, BANKASTRÆTI 6 SÍMI 12040 - FAX 621647 Bráðvantar eignir á skrá. Öll okkar þjónusta er innifalin í söluþóknun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.