Morgunblaðið - 06.01.1995, Side 21

Morgunblaðið - 06.01.1995, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 B 21 leika, en þar er undirbúningur langt kominn við 500 hús, sem verða kapalvædd með þessum hætti. í þeim verða m. a. sérstök tæki, sem segja heimililstækjunum fyrir um, hvenær leita á eftir ódýru rafmagni utan aðal álagstímans. í Quebec í Kanada er þó enn umfangsmeiri tilraun af þessu tagi í gangi, en þar verða 35.000 hús kapalvædd á þennan hátt og gert ráð fyrir, að þeim framkvæmdum verði lokið í september nk. Aðal raforkufyrirtæki borgarinnar, Qu- ebec Power and Light, stendur fyrir þessum framkvæmdum. Samkomulag um staðlað kerfi Margar hugmyndir hafa komið fram um sjálfvirk heimiliskerfi af þessu tagi, en það eru þó ekki nema sex mánuðir, síðan nokkur fyrirtæki komu sér saman um eitt staðlað kerfi, sem nefnist CEBus. Um leið vaknaði áhugi hjá þeim fyrirtækjum, sem selja gas og raf- orku og hafa hag af því að jafna út toppa og lágmarksálag í orku- eftirspurninni. Á meðal þeirra fyr- irtækja, sem framleiða tæki sam- hæfð þessum nýja staðli má nefna Microsoft, IBM, AT&T og Compaq. Fyrirtæki eins og Panasonic og Thomson í Frakklandi hafa þegar hafízt handa við að hanna sjón- varps- og myndbandstæki fyrir þessa nýju tækni til sölu á næsta ári. Allt sem framleiðendur þurfa að gera er að framleiða uppþvotta- vél eða myndbandstæki af því tagi, sem lýst er hér að framan, er að setja í þau nýjan örgjörva, sem kostar ekki nema nokkur hundruð krónur. Víst er talið, að ekki muni líða á löngu, áður en þessi tækni held- ur innreið sína í Evrópu. Áhugi framleiðenda á tækjum og þjón- ustu fyrir þennan markað muni fljótlega vakna. ÞANNIG MUN HIÐ TÆKNIVÆDDA HÚS FRAMTÍÐARINNAR STARFA Dyrasími eða sjón- varpsmyndavél getur hatt samband við hús- ráðanda, hvar sem er í heiminum í gegnum fartölvu eða farsima, þannig að hann getur þess vegna verið rólegur, á meðan hann er í frii eða í vinnunni Heimilistölvan stjórnar sam- skiptum við kapalstöðvar, NN gervihnattardiska Nx og gervihnetti SÍMI, rafmagns- og sjónvarpskaplar, sem notaðir eru í húsum nú, munu tengja sjálfvirk heimilistæki hvert við annað í framtíðinni og nota þar nýjan alþjóðlegan staðal Vélvædd gluggatjöld verða í sam- bandi við raka- og hitaskynjara og draga sjálfkrafa fyrir glugga á sólrikum dögum til þess að spara kostn- að við loftkaelingu —~l I FRIINU Einkatolva mun samtimis geta sýnt myndgeisladiska, tónlistargeisladiska og tölvuleiki á hvaða sjónvarps- eða tölvuskjá sem er og fylgzt með húsinu Simtækið \ finnur út, hvaða j símafyrir- \ tæki bezt er \ að nota, svo ' að símakostn- aður verði sem minnstur á hvaða tíma dags sem y er / ! BILNUM Með þvi að hnngja heim, hvort heldur er í venjulegum síma eða í farsíma, er hægt að láta örbylgjuofninn hita upp matinn, svo að hann verði tilbúinn, þegar viðkomandi kemur heim úr vinnu Þvottavelin, \ eldavélin og \ uppþvottavélin \ munu prútta við rafmagns- og gasframleiðendur um hagstæðasta verðið til þess að finna það út, hvenær á að kveikja á og hvenær á að loka fyrir ■■% RAFEINDAHEILINN I hjarta hins sjálfvirka heimilis er tolva, sem er í sambandi við hin sjálfvirku tæki með aðstoð þeirra símtækja og rafmagns og sjónvarpskapla, sem þar eru. Það getur gefið skipanir til alira tækja, allt frá uppþvottavélinni tii örbylgjuofnsins um kaplakerfið og rafmagnstengla í húsinu (D88 55 30 Bréfsími: 88 55 40 Opið laugard. frá kl. 10-13. Einbýlishús DVERGHOLT - MOS. Mjög fallegt einbhús 180 fm með tvöf. 45 fm bílsk. 4 svefnh. Parket. Mikiö endurn. eign í góöu standi. Verö 12,6 milfj. Skipti mögul. á eign á Akureyri. LÆKJARTÚN - MOS. Gott einbhús 140 fm m. 52 fm bílsk. Stofa, boröst., 3 svefnherb. Parket. Arinn. Eignin selst m. hagstæðum kjörum. Tækifærisverð 12,0 millj. Laus strax. HVERFISGATA - 2 ÍB. Til sölu járnklætt einb, á tveim haeð- um 142 fm. Efri hæö 4ra herb. ib. Jarðh. 2ja herb. fb. ca 60 fm. Áhv. 6 mlllj. Tæklfœrlsverð 7,9 mlllj. BJARTAHLIÐ - MOS. Nýbyggt einb. (steinhús) 130 fm m. 28 fm bílskúr. Sökklarf. sólstofu. Áhv. 6,5 millj. Verð 12,4 millj. Raðhús BUGÐUTANGI - MOS. Fallegt raðh. 100 fm. 3 herb. og sólstofa. Sérgarður og -Inngangur. Verð 8,4 mlllj. Laus strax. ÁSLAND - MOS. Fallegt parhús 144 fm m. 28 fm bíl- skúr. Flfsar, parket. 3 svefnherb. Fallegur suöurgaröur m. verönd. Góð staðsetn. Skiptl mðgul. Áhv. 7 millj. Verð 10,9 millj. KRÓKABYGGÐ - MOS. Glæsil. endaraðh. 120 fm m. milli- lofti. Vandaðar innr. Merbau-parket. Timburverönd. Afgirtur suðurgarð- ur. Áhv. 9,0 mlllj. byggsj. 4,9%, 40 ára lán. Verð 10,4 mlllj. VÍÐITEIGUR - MOS. Nýl. raöhús 94 fm. Stofa, 2 svefn- herb. 20 fm sólstofa. Parket, flísar. Sérlnng. Suðurgaröur. Áhv. 2,5 millj. veðd. 4,9% tit 40 ára. Sklpti mögul. GRUNDARTANGI - MOS. Vorum að fá i einkasölu mjög fallegt endaraðh. 100 fm. 3 svefnh., stofa. Parket. Sérgarður og inng. Áhv. 4,0 m. Verð 8,8 millj. Sklpti mögul. LINDARBYGGÐ - MOS. Vorum að fá í einkasölu parh. 130 fm með 22 fm bílskýli. Parket. 3 svefnherb., stofa, sólstofa. Áhv. 5,8 millj. veðd. 4,9% til 40 ára. Verð 10,9 millj. FAGRIHJALLI - KÓP. Nýl. raðhús 185 fm á tveímur hæð- um m. millllofti ésamt 28 fm bílsk. 4-5 svafnherb. Elgnln er ekkl fullb. Áhv. 8,5 mlllj. Verð 11,3 mlllj. KJARRHÓLMI - KÓP. Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð með stórum suðursv. Laus strax. Verð 6,7 mlllj. DÚFNAHÓLAR - 4RA Rúmg. falleg 4ra herb. fb. 105 fm í fjölbh. á 6. hæð. Parket. Stórar suð- ursv. Mögul. húsbr. 5,3 millj. Vext- ir 5,1%. Verð 8,2 millj. Laus strax. HVASSALEITI - M/BÍLSK. Falleg rúmg. 3ja-4ra herb. ib. 90 fm á 3. hæð m. 24 fm bilsk. Nýjar innr. og parket. Verð 8,6 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Rúmg. 3ja herb. íb. 85 fm í fjölbh. Húsvörður. Parket. Stórar suðursv. Ahv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Sérhaeðir LANGHOLTSV. - SÉRH. Efri sérhæð m. rislofti. og bílskrétti, 132 fm. 3 svefnherb. 2 saml. stof- ur. Áhv. 3 millj. Verð 8,9 millj. LEIRUTANGI - MOS. Vorum að fá í einkasölu fallega efri sórh. 120 fm, 4ra herb. Parket. Sér- Inng. Suöurgarður. Áhv. 6,0 mlllj. Verð 8,6 millj. ARNARTANGI - MOS. Fallegt endaraðh. 94 fm. 3 svefn- herb., stofa, parket. Áhv. 3,5 millj. Tæklfærlsverð 7,9 miltj. FURUBYGGÐ - MOS. Nýtt faltegt raðhús 112 fm. Massíft parket. Sérsmíðaðar innréttingar. Mjög falleg eign. Áhv. 6,5 mlllj. Verð 9,8 millj. GRENIBYGGÐ - MOS. Nýbyggt endaparhús 170 fm m. 26 fm bílskúr. 4 svefnherb., nýjar innr. Frábær staösetn. Áhv. 5,0 mlllj. veðdelld 4,9% vextir lán tll 40 ára. LYNGRIMI - PARH. Nýtt fallegt parh. á tveim hæðum 197 fm meö 20 fm biisk. Selst fullfrág. að utan, málað, fokh. að innan. Verð 8,6 millj. AÐALTÚN - MOS. Nýbyggt endaraðh. 183 fm m. 31 fm bilskúr. Fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Arkitekt: Vífill Magn- ússon. Verð 10,8 millj. BJARTAHLÍÐ 20 - MOS. Þetta nýbyggða fallega einbhús 146 fm með innb. 30 fm bílsk., klætt með Stonflex og Aluzink á þaki. Viðhaldsfrítt. Selst með tækifæriskjörum. Nú þegar hvíla á eign- inni 7,3 millj. Kannaðu tækifærið. Byggingaraðili Álmur hf. 2ja herb. ibúðir RAUÐARÁRSTÍGUR - 2JA TÆKIFÆRISVERÐ! Góð 2ja herb. íb. ca 50 fm á 1. hæð. Ahv. 2,6 millj. Verð 3,9 millj. Laus strax. FELLSMÚLI - 2JA Mjög góð 2ja herb. ib. ca 55 fm á 2. hæð. Stórar suðursv. Áhv. 3,5 mlllj. veðd. 4,8% vextlr tll 40 ára. Verð 6,2 millj. ASPARFELL - 2JA Nýstandsett 45 fm ib. á 4. hæð i lyftuh. Gðð eign. Verð 3,7 millj. ESKIHLÍÐ - 2JA Stór og rúmg. 2ja herb. íb. 75 fm á 3. hæð m. aukaherb. í risl. Hús og (b. i toppstandi. Nýstandsett. Áhv. 3,8 mlllj. Verð 6,8 mlilj. NJÁLSGATA - 2JA Til sölu 2ja herb. íb. 45 fm á 3. hæð i steinh. Áhv. 1,3 millj. V. 3,0 m. ÓÐINSGATA Til sölu ib. á jarðhæð 35 fm m. sér- inng. Laus strax. Verð 2,6 millj. 3ja-5 herb. HRAUNBÆR - 4RA Falleg og björt 4ra herb. íb. 105 fm á 2. hæð í nýstands. fjölbh. Vest- ursv. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,2 millj. ILEiRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérh. 3ja herb. ib. 94 fm. Parket. Sérinng. og garður. Ahv. 4,2 millj. Verð 8,5 mlllj. I HÁALEITISBRAUT - 4RA Falleg og vel skipul. 4ra herb. ib. 100 fm á jarðhæð i fjölbhúsi. 3 svefnherb. Parket. Áhv. 2,6 mlllj. Verð 7,8 millj. BREKKUTANGI - MOS. TÆKIFÆRISVERÐ Rúmg. ósamþ. 3ja herb. íb. 75 fm á jarðh. m. sérinng. Góð kjör. VerA 45 mlUI GARÐASTRÆTI - 3JA Björt 3ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð. Laus strax. Verð 5,7 millj. ÁLFHOLT - HF. Ný 3ja herb. íb. 93 fm á 1. hæð. Selst tilb. u. trév. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,2 millj. Laus strax. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Háaleitisbraut 58 sími 885530 Háaleitisbraut 58 á 2. hæð. Símanúmer 88 55 30y bréfsími 88 55 40.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.