Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1995, Blaðsíða 4
4 B FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ I Einbýlis- og raðhus Á Skólavörðuholtinu. Parhús á þremur hæðum auk geymsluriss, samtals að grfl. 168 fm. Mögul. á þremur Ib. auk atvhúsn. á jarðh. Eignin þarfn. iagf. Blikanes. Skemmitl. 433 fm tvíl. einbh. m. 52 fm innb. bílsk. Stórar stofur, 3 svefnh. í kj. er séríb. Fallegur grólnn garður, yfir- byggður að hl. Skerjafjörður. 690 fm byggingarlóð á eftirsóttum stað. Uppl. á skrifst. Bakkavör. 1005 fm byggingarlóð með sjávarútsýni. Gatnagerðargjöld greidd. Víkurströnd. 1009 fm byggingarlóð undir parh. Sjávarútsýni. Birtingakvísl. Skemmtil. 153 fm tvíl. raðh. með innb. bílsk. Níðri er fórstofa, 4 svefnherb., gestasnyrt. o.fl. Uppí er stofa með garöstofu út- af, eldh., baðherb. og 1. herb. Háa- loft yfir öllg. Hitalagnir i stétt. Áhv. 2,2 miIIj. Byggs). rik. Verð 13,5 milij. Hraunholtsvegur - Gbæ. Gott 100 fm einl. timbureinb. á rólegum stað. Saml. stofur með sólstofu útaf, 2 svefnherb. f\lýl. eldhinnr. Ahv. 3 millj. Byggsj. Verð 8 millj. Vesturfold. Skemmtil. 240 fm einb. með innb. bilsk. Góðar stofur, sólstofa, 5 svefnherb. Áhv. 5,1 mlllj. húsbr. Grettisgata. Til sölu heil húseign 135 fm steinh., kj., hæð og ris, sem í dag eru 2 íb. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Kjarrmóar. Skemmtil. 85 fm tvíl. parh. Stór rúmg. stofa, 2 svefnh. Bilskréttur. Verð 8,4 millj. Lágholt — Mosbæ Mjög fallegt 225 fm einl. einbh. Saml. stof- ur, 4 svefnh. Bilskúr. Falleg ræktuð lóð m. gróðurhúsi. Góð staðs. Verð 13,0 millj. Mögul. að taka mlnni eign uppí kaupin. Arnarnes. Glæsil. 220 fm einlyft einb. auk 50 fm bílsk. Glæsii. sjávarútsýni. Eign i sérflokkl. Réttarholtsvegur. Gott 110 fm raðh. tvær hæðir og kj. 3 svefnh. Húsið er mikið endurn. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Skipti á minni ib. mögul. Grjótagata. 166 frn einb., hæð og rís auk óirtnr. kj. 3 saml, stofur. 4 svafnherb., stórar svaiir. Húslð ar tatsvert endurn. m.a. nýl. klætt að utan og einangrað. Verð 11 millj. Lambhagi - Bessastaðahr. Til sölu 1540 fm byggingarlóð. Öll gjöld greidd. Verð 2 millj. Njálsgata — einb./tvíb. Mjög fallegt 132 fm timburh. sem skiptist í 3 saml. stofur, eldh., baðherb. og 3 svefn- herb. auk 2ja herb. íb. í kj. Húsið nýklætt að utan. Þak endurn., nýjar raflagnir. Eign i sérflokki. Sunnuflöt. Glæsil. 215 fm einb. auk 47 fm tvöf. bílskúrs. 3 saml. stofur, arinn, garðstofa, sjónvherb., 4 svefnherb. Vandað- ar sérsmíðaðar innr. 65 fm 2ja herb. íb. í kj. með sérinng. Fallegur gróinn garður. Eign í algjörum sérflokki. Frostaskjól. Nýl. glæsil. 200 fm tvíl. endaraðh. með innb. bílsk. 4 svefnh., vand- aðar innr. Parket. Laus strax. Elgn i sérfl. Verð 16,9 millj. mmKAmMmm m Öðinmgötu A 3ímar 651-1540, ©52-1700, fax 562 0540 Hlfðarás - (VIos. Til söiu bygglóð urtdir parrt. Teikn. fylgja. Verð1,0 mlfl). Hofgarðar - Seltjn. Glæsil. 342 fm tvílyft einb. með tvöf. innb. bílsk. Saml. stofur með arni, 3 svefnherb., baðh. og gestasnyrt. Niðri eru 2 stór herb. o.fl. Parket. Vandaðar innr. Hagstæð langtl. Skipti á mlnni eign á Seltjn. mögul. Jökulgrunn v. Hrafnistu. Vandað 95 fm eínl, raðh. eldri borg- ara í tengslum v. þjón. DAS t Laugar- ásí. Parket Sötstofa. Vandaðar innr. Verð 11 millj. Laust strax. 4ra, 5 og 6 herb. Háaleitisbraut. Giæsil. 122 fm ib. a 1. hæð í góðu fjölb. Saml. stofur. 3-4 svefnh. Endurbætt eld- hinnr. m, nýjum tækjum. Baðherb. nýetands. Tvennar svalir. Áhv. 2,3 millj. langtímalón. Kaplaskjólsvegur — einstakt tækifæri. Falleg mikið endurn. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Góð stofa, eldh. með nýrri innr. og tækjum, 3 svefnherb. Nýtt parket á stofu og eldh. Suðvestursv. Áhv. 4,5 millj. húsbr. auk 1200 þús til 8 ára. Laus. Verð aðeins 6,3 millj. Eyjabakki. Mjög góð 89 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Svalir. Laus strax. Lyklar. Holtsbúð. 233 fm efri hæð ásamt hluta í kj. og tvöf. bílsk. i tvíbhúsi. Stórar stofur, 7 svefnherb. Skipti á 4ra-5 herb. ib. mögul. Áhv. húsbr. og byggsj. 10,0 millj. Verð 17,0 millj. Öldugata. Falleg 80 fm ib. á 2. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh. Parket. Nýtt gler og gluggar. Nýtt þak. Áhv. 4,1 millj. byggsj. og húsbr. Verð 8,2 millj. Saf amýri. Mjög falleg 4ra herb. to. é 4. haeð. Fráb. staðsetning og útsýni. Miðtún. Mjög falleg 80 fm neðri hæð í þrib. Saml. stofur. Parket. 2 svefnh. Eldh. m. nýl. innr. Biisk. Hús mikið endurn. Nýjar rennur, pípul. o.fl. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. rik. Verð 7,2 mlllj. Vesturgata — hús eldri borg- ara. Falleg 100 fm íb. á 3. hæð við Vestur- götu 7 i tengalum við þjónustu eldri borg- ara. Verð 9,5 millj. Rauðhamrar. Ný glæsil. innr. ¦ 180 fm ib. á tveímur hæðum. Á neðrí hæð (120 fm) eru saml. stofur m. suðursvölum, 2 svefnherb., þvhús, eldh. og bað. Parket. Uppi er 60 fm loft þar sem mættí gera 2-3 herb. Sflskúr. Fráb. útsýni. íb. er Öl afh. strax. V. 11,9 m. Skólavörðustígur. Góð 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Góðar suð-austursv. Verð 7,7 millj. Laugateigur. Falleg 91 fm miðh. í þríb. 3 svefnh. Nýl. eldhinnr. Parket. Suð- ursv. Áhv. 5,6 millj. hur.br., byggsj. o.fi. Verð 8,2 millj. Espigerði. Mjög góð 131 fm íb. á 2 rraeðum (8. og 9. hæð) í lyftuh. 3 svefnherb. samt. stofur. Tvannar svalir. Stórkostt. útsýnt. Stæði i bíl- skýll. Varð 12,5 mlltj. Bókhlöðustígur. 100 fm efri hæð í tvíb. Talsvert endurn. Verð 8,2 millj. Engihlíð. Falleg miktðendurn.4ra herb. íb. á 1. hæð ífjórbýli. Saml. stofur, 2 svefn- herb. Nýl. þak. Sameign ný standsett. Flyðrugrandi. Glæsil. I26fmendaib. á 3. hæð. 2 svefnherb. (geta verið 4). Tvenn- ar svalir. Bílsk. Verð 12,5 millj. Ásbraut. Góð 100 fm ib. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suðursv. 25 fm bílsk. Áhv. 4 millj. Byggsj. o.fi. Verð: Tilboð. Veghús. Skemmtil. 146 fm ib. á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. (b. afh. tilb. u. trév. strax. Verð 8,9 millj. Hraunhvammur. loofmneðrisérh. auk 50 fm rýmis í kj. Þarfnast standsetn. Álfatún. Glæsil. 105 fm ib. á 2. hæð í fjórb. 3 svefnh. Vandaðar innr. Suðursv. Rúmg. bílsk. Eign í sérfl. Rekagrandi. Falleg 4ra herb. 93 fm íb. á tveimur hæðum. Parket. Suðursv. Stæði i bilskýli. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verð 8,0 millj. Hraunbær. Mjög góð 104 fm íb. á 2. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnh. Suð-aust- ursv. l'bherb. í kj. Blokk og sameign ný gegn- um tekin. Verð 7,5 millj. Melhagi. Falleg 104 fm íb. á 3. hæð í fjórbh. 2-3 svefnh. Nýl. eldhinnr. Parket. Suður- og norðursv. Bilskréttur. Háaleitisbraut. Góð 123 fm íb. é 4. hæð. Saml. stofur, 2-3 svefnherb. Tveir 24 fm bílsk. geta fylgt. Laus. Verð 9,5 mlllj. Álfheimar. Glæsil. 107 fm íb. á 4. hæð. Stórar stofur, 2-3 svefnh. Stórar suð- ursvalir. Parket. Útsýni yfir Laugardalinn. Blokk og sameign nýtekin í gegn. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Á Melunum. Falleg 125 fm efri hæð. Góð stofa, mögul. á 4 svefnh. Útsýni. Skipti á einb. mögul. V. 10,5 m. Einarsnes. Skemmtil. 133 fm neðri sérh. i tvíbh. fb. afh. tilb. u. trév. að innan, fullb. að utan, strax. Lyklar. Verð 8.750 þús. Hrísmóar. Góð 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum. Suöursv. Sérinng. íb. er ekki fullb. Áhv. 2,4 millj. byggsj. V. 8,2 m. Hagamelur. Glæsil. 100 fm efri hæð í fjórbhúsi. Saml. stofur, 2 svefnherb., eld- hús með nýjum innr. Hús og íb. nýtekin í gegn. Bílsk. Verð 8,9 millj. Laus strax. Fróðengi______________________ 1*: Höfum í sölu glæsil. niu íb. hús. Ib. eru 2ja, 3ja og 4ra herb. afh. ti!b. u. trév. strax eða fullb. Fallegt útsýni. Bílsk. getur fylgt. Sann- gjarnt verð. Lindasmári. Skemmtil. 108 fm á 2. hæð. Afh. tílb. u. trév. fljötl. Verð 7.8 rnillj. Brávallagata. Mjög skemmtil. 90 tm íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 2 svefnh. Nýl. eldhinnr. Góð eign. Hraunteigur. Falleg 102 fm efri hæð í fjórb. Góð stofa, 3 svefnh Parket. Suð- ursv. Ný eidhinnr. Nýtt gler. Nýl. þak. Laus. Lyklar. Áhv. 2,8 millj. byggsj. V. 9 m. 3ja herb. Þórsgata. 3ja herb. risib. í þribh. 2 svefnh. Nýl. þak, gler o.fl.. Verð 4,5 millj. Skaftahll'ð. Góð 83 fm 3ja-4ra herb. ib. á efstu hæð (ris) ífallegu steinh. 2 svefnh. Yfirb. suðvestursv. Verð 7,5 millj. Snorrabraut — eldri borgarar. Mjög falieg 90 fm 3ja- 4ra herb. ib. á 4. hasð í lyftuh. Saml. stofur, 2 góð svefnherb. Suðursv. Laus strax. Verð 8,5 millj. Hraunbær. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Tvennar svalir (SV og A).' Ahv. 3,5 millj. bsj. V. 6,6 millj. Ljósheimar. Góð 85 fm ib. á 2. hæð í 6-ib. húsi. 2 svefnherb. Verð 7,2 millj. Bein sala. Hagamelur. Mjög góð 70 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðvestursv. Laus fljótl. Verð 7,2 millj. Holtsgata. Góð 90 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur. 2 svefnh. Parket. Nýl. eldhinnr. Áhv. 3,1 millj. húsbr. Verð 6,6 millj. Mögul. skipti á ódýrari ib. á svipuðum slóðum. Lundarbrekka. Björt og rúmg. 88 fm íb. á 3. hæð. Skipti á 4ra herb. ib. mög- ul. Verð 7,5 millj. Reykás. Falleg 75 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Góðar innr. Sér- þvottah. Laus fljótl. Verð 7,8 mlllj. Rauðarárstígur. Mjög góð 82 fm íb. á 3. hæð. Suðaustursv. Góður garður. Útsýni. Verð 5,8 millj. Laus strax. Mjóahlíð. Góð 90 fm ib. i kj. 2 svefnh. Gott hús. Laus. Lyklar. Verð 6,1 millj. Skipti á ódýrari íb. mögul. Flyorugrandi. Gla-sstl. 70 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, eítt svefn- herb. (mögul. á tveimur). Suðursv. Áhv. 4,6 millj. voðdeild og húsbr. Verð 7,2 mlllj. Snorrabraut. Góð 65 fm ib. á 2. hæð. 2 svefnh. Talsv. enóurn. Nýl. þak. Verð 5,8 millj. Austurströnd. Mjög falleg 80 fm ib. á 3. hæð auk stæðis i bílg. 2 svefhherb. Parket. Suðurev. Áhv. 1,8 millj. góð langtímalán. Engihjalli. Góð 78 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. 2 svefnherb., parket, austursvalir meðfram ib. Útsýni. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Sklpti á 2ja herb. íb. mögul. Frostafold. Mjög góð 90 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. stofa með suð-austursv. 2 góð svefnherb. Þvhús í íb. Áhv. 4850 þús. byggsj. Verð 7,6 millj. Laus fljótl. Tómasarhagi. Björt og góð 70 fm íb. í kj. Sérinng. 2 svefnherb.' íb. ný máluð. Laus. Lyklar. Verð 5,8 millj. Opiö vlrka daga frá kl. 9 - 18. Sfmatlml á laugardögum frá kl. 11-13 Jón Guömundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viöskiptafræöingur og lögg. fasteignasali Furugrund. Góð 76 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Parket. Suðurs'v. íbherb. í kj. fylgir. Skipti á einb. eða raðh. í Kóp. mögul. Oldugata. Falteg 70 fm íb. á 1. hasð Samt. skíptanl. stofur. Eittsvefn- herb. Laus fljótl. Verft 5,5 miil}. Þinghólsbraut. Mjóg skemmtil. 90 fm neðri sérh. Áíh. fokh, að innan tilb. að utan. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Eskihlíð. 97 fm íb. mikið endurn. á 3. hæð + herb. í risi. Saml. skiptanl. stofur. Parket. Nýjar rafl. Áhv. 3,3 m. byggsj. Verð 6,9 millj. Laugarnesvegur. Góð 77 fm íb. á 4. hæð. 2 svefnherb. Svalir. Verð 5,9 millj. Hraunbær. Góð 77 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Vestursv. Laus. Lyklar. Verð 6,3 millj. Berjarimi. Skemmtil. 3ja herb. íb. í glaesil. fjölbh. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. strax. Stæði i bílskýli. Útsýni. 2ja herb. Espigerði. falleg 60 fm íb. á 9. hæð t lyftuh, é þessum eftirs, stað. Vestursv. Glæsil. útsýni. Ahv. 2360 þús. HÚS og sameign ( toppstandi. Laus - lyklar. Flyðrugrandi. Glæsil. 2ja herb. ib. á efstu (upp tvær hæðir). 20 fm sólarsvalir í hásuður. Útsýni á KR-völlinn. Verð 5,6 millj. Laus. Lyklar. Kaplaskjólsvegur. Mjög góð 55 fm íb. á 2. hæð. Baðherb. nýstandsett. Parket. Suðursv. Verð 5,3 millj. Fróðengi. Falleg 36 fm einstaklingsíb. á jarðh. Samþ. stækkun um 13 fm með litlum tilkostnaði. Sérlðð. Áhv. 2630 þús. húsbr. Verð 4,2 millj. Furugrund. Góð 57 fm ib. á jarðh. Parket. Gengið út á lóð úr stofu. Verð 5,2 millj. Austurströnd. Mjög falleg 62 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Rúmg. stofa, vestursv. Asparfell. Falleg 61 fm íb.á 3. hæð. Parket. Suðursv. Útsýni. Þvottah. á hæð. Ahv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Nýlendugata. Höfum í sölu heila hús- eign sem í eru tvær 3ja herb. íb. (2. og 3. hæð), 2ja herb. risíb. og 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt einstaklingsíb. í kj. Hús og ib. eru í mjög góðu ástandi. Hraunbær. Mjög góð 56 fm ib. a 2. hæð. Rúmg. stofa m. vestursvöl- um. fb. er talsv. endurn. Öll sameign Utan. sem innan nýuppg. Hitf í stétt Laus. Lyklar. Verð aðelns 4,9 mlllj. Vesturgata. í sölu ein af þessum eftir- sóttu ibúðum í húsi eldri borgara við Vestur- götu 7. Öll þjónusta s.s. heilsugæsla o.fl. í húsinu. Verð 7 millj. Vikurás. Skemmtil. 58 fm ib. á 3. hæð. Parket. Svalir. Húsið nýkl. að utan. Ahv. góð lán húsbr. og byggsj. Verð 5,5 millj. Óðinsgata. Mikið endum. 50 fm 2ja herb. einl. einbh. Húsið er m.a. nýkl. að utan, lagnir endurn. Verð 4,3 milij. Eskihlíð. Góð 65 fm íb. á 3. hæð. Auka- herb. í risi. Gott útsýni. Áhv. 4,0 millj. húsbr. o.fl. Verð 5,8 millj. Atvinnuhúsnæði Garðaflöt. 455 fm atvinnuhúsn. sem ¦skiptist í tvær einingar 395 fm vinnuhúsn. og 60 fm skrifstofuhúsn. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi. Næg bílastæði. Kringlan. Mjög vel staðsett og innr. 175 fm verslunarhúsn. á neðri aðalhæð Kringlunn- ar. Skíptí mögul. á minna plássi innan Kringl- unnar eða á góðum verslunarstað i Reykjavík. Skipholt. Glæsil. 320 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð í nýl. húsi. Góðar innr. Góð greiðslukj. Suðurlandsbraut. Giæsii. innr. 425 fm skrifstofuhæð (6. hæð) í nýju húsi. Getur selst í einingum með langtl. leigusamningi. Laugavegur. 85 fm verslunarhúsn. á götuhæð. Góðir útstillingagluggar. Getur losnað strax. Höfðabakki. Til sölu eða leigu 290 fm skrifstofuhúsnæði þ.e. 120 fm á götuhæð og 170 fm á 2. hæð. Húsnæðið er allt nýl. tekið í gegn og fullinnr. á glæsil. hátt. Laust strax. Góð greiðslukj. O J> Lö§ um fjöleignarhús o§ ný húsaleigulög kynnt UM áramótin tóku gildi lög um fjö- leignarhús og einnig ný húsaleigu- lög. Lög um fjöleignarhús leysa af hólmi lög um fjölbýlishús frá 1976 og reglugerðir settar samkvæmt þeim og húsaleigulögin koma í stað laga um húsaleigusamninga frá 1979. í tilefni af gildistöku þessara laga hefur Húsnæðisstofnun rikis- ins látið útbúa kynningarbæklinga, þar sem kynntar eru helztu breyt- ingar, sem í þessum lögum felast. Kemur þetta fram í f réttatilkynn- ingu frá Húsnæðisstofnuninni. Ibæklingnum um lög um fjöleign- arhús er þetta nýja hugtak út- skýrt og vakin athygli á reglugerð, sem er væntanleg. Stutt yfirlit er gefið um efni laganna, en þau eru mun ítarlegri en hin eldri og meginbreytingarnar kynntar. Að lokum er efnisyfirlit laganna birt, en það getur komið sér vel, þar sem í lögunum eru alls 82 greinar. Hægt er að fá bæklinginn hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, hús- næðisnefndum sveitarfélaga, á sveitar-, bæjar- og borgarstjórnar- skrifstofum, hjá verkalýðsfélögum, Leigjendasamtökunum, Húseig- endafélaginu og Búsetafélögunum. I bæklingunum um ný húsa- leigulög eru helztu breytingar kynntar frá því sem var í lögum um húsaleigusamninga. Nokkur mikilvæg atriði eru rakin sérstak- lega, sem snerta jafnt leigjendur og Ieigusala eins og ákvæðin um forgangsrétt leigjenda, fyrirfram- greiðslu, uppsagnarfrest og trygg- ingarfé. Að Iokum er kaflaskipting laganna birt, en alls hafa lögin að geyma 19 kafla með alls 87 grein- um.Hægt er að fá bæklinginn hjá húsnæðisnefndum og félagsmála- stofnunum sveitarfélaga, verka- lýðsfélögum, Leigjendasamtökun- um, Húseigendafélaginu, Búseta- félögum og Húsnæðisstofnun ríkis- insr Lögum íjöleignaríms N R. 2 « / 1 9 8 i HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Húsaleigulög m.iiniii # HÚSNAÐISSTOFNUN RÍKISINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.