Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 29. JANÚAR1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGÍ YSINGAR
Leiðbeiningar
við framtalsgerð
Verkakvennafélagið Framsókn gefurfélögum
sínum kost á leiðbeiningum við gerð skatt-
framtala með sama hætti og undanfarin ár.
Þeir, sem hug hafa á þjónustu þessari, eru
beðnir um að hafa samband við skrifstofu
Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi
síðar en 3. febrúar 1995.
Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir
þann tíma.
Verkakvennafélagið Framsókn,
Skipholti 50a,
sími 568-8930 og 568-8931.
Framhaldsskólakennarar:
Styrkur til sumarnáms
Fulbrightstofnunin mun styrkja framhalds-
skólakennara til að taka þátt í námskeiði í
bandarískum fræðum (American Studies)
sumarið 1995. Um er að ræða fjögurra vikna
námskeið við háskóla í Bandaríkjunum og
síðan tveggja vikna ferðalag um landið.
Þátttakendur geta ekki haft fjölskyldumeð-
limi með sér.
Umsóknarfrestur er til 1. mars.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
liggja frammi hjá Fulbrightstofnuninni,
Laugavegi 26, sími 10860.
IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI
Reykjavíkurvegi 74
220 Hafnarfjörður
Sími 5551490 Fax 5651494
TREFJAPLASTNÁM
Trefjaplastnámskeið verður haldið nú á vorönn.
Upphaf námsins verður í formi heimanáms
(fjamáms), þar sem nemendur kynna sér bóklegt
kennsluefni og leysa verkefni. í lokin verður tveggja
vikna námskeið (2. maí. - 12. maí) þar sem farið
verður ítarlegar í efnið og unnar verklegar æfingar.
Námskeiðið er ætlað þeim sem unnið hafa við
trefjaplast. Þeir sem em að öllu ókunnir trefjaplasti,
þurfa að sækja fomámskeið helgina (17. - 19. feb.)
í notkun efnisins áður en bóklega námið hefst.
Innritun stendur til 10. feb. n.k. Námskeiðsgjald er kr.
22.500 auk kennslugagna. Þeir sem þurfa að sækja
fomámskeið, greiða kr. 6.000 til viðbótar.
AutoCAD
Námskeið í notkun tölvuteikniforritsins hefst 7. feb.
Námskeiðið er 40 kennslustundir og kennt er eftir
hádegi þriðjd. og fimmtud. Innritun stendur til 3. feb.
Skólameistari
Útboð - íþróttagólf
Bæjarsjóður Neskaupstaðar óskar hér með
eftir tilboði í fjaðrandi íþróttagólf fyrir íþrótta-
hús Neskaupstaðar. Verktaki skal skila gólfinu
með merktum völlum, tilbúnu til notkunar.
Gólfflötur er 1.180 mz.
Verktími er frá 1. júní til 1. ágúst 1995, en
þá eru verklok.
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000.
Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofunni
Hamraborg, Hamraborg 10, 3. hæð, 200
Kópavogi.
Tilboð skulu hafa borist Verkfræðistofunni
Hamraborg fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn
8. febrúar og verða þau þá opnuð að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Verkfræðistofan Hamraborg
Hamraborg 10 , 200 Kópavogur
Sími: 91-42200. Fax: 91S42277
Tilboð
Bifreiðaútþoð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
Jjónashoðunarsliiðin
• #
■ nraxhálsi 14-16, 110 Rrykjavik, simi 671120, tclcfax 672620
UT
Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend-
ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,
Reykjavík:
1. Útboð nr. 10250 jörðin Kvistir, Ölf-
ushreppi. Opnun 2.2.1995 kl. 11.00.
2. Útboð nr. 10249 Jörðin Hvoll I, Ölf-
ushreppi. Opnun 2.2.1995 kl. 11.00.
3. Útboð nr. 10251 einbýlishúsið
Grenigrund 33, Akranesi. Opnun
2.2. 1995 kl. 11.00.
4. Útboð nr. 10245 sjúkrarúm og nátt-
borð. Opnun 6.2. 1995 kl. 11.00.
5. Útboð nr. 10237 stoðtæki.
Opnun 6.2. 1995 kl. 14.00.
6. Útboð nr. 10238 stálborð o.fl.
Opnun 7.2. 1995 kl. 14.00.
7. Útboð nr. 10217 prentun fyrir Póst
og síma. Opnun 10.2. 1995 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk./ EES.
8. Útboð nr. 10242 rafdrifnir skjala-
skápar. Opnun 13.2.1995 kl. 11.00.
9. Útboð nr. 10244 sjóflutningur á
símaskrárpappír.
Opnun 13.2. 1995 kl. 14.00.
10. Útboð nr. 10209 asphalt íblöndun-
arefni (Amin/Díamín/eða sambæri-
legt). Opnun 14.2. 1995 kl.
11.00/ EES.
11. Útboð nr. 10214 prentun fyrir Hag-
stofu íslands.
Opnun 15.2. 1995 kl. 11.00.
12. Útboð nr. 10248 örfilmu/Micro
filmuvélar í Landsbókasafn íslands,
Háskólabókasafn.
Opnun 16.2. 1995 kl. 11.00.
13. Útboð nr. 10254 Tollhúsið við
Tryggvagötu, viðhald og breytingar
utanhúss, 1. áfangi.
Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
Opnun 21.2. 1995 kl. 11.00.
14. Útboð nr. 10241 skrifstofuhúsgögn.
Opnun 21.2. 1995 kl. 14.00.
15. Útboð nr. 10258 stálþil og festing-
ar, Akureyri. Opnun 23.2. 1995 kl.
11.00. Gögn afhent 1. febrúar 1995.
16. Útboð nr. 10259 stálþil og festing-
ar, ísafirði. Opnun 23.2. 1995 kl.
11.00. Gögn afhent 1. febrúar 1995.
17. Útboð nr. 10257 bygging 1. áfanga
Borgarholtsskóla, við Mosaveg í
Reykjavík. Opnun 9.3.1995 kl. 14.00.
Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk./ EES.
Gögn afhent 31. janúar 1995.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema
annað sé tekið fram. EES: Útboð auglýst
á evrópska efnahagssvæðinu.
Við vekjum athygli á að útboðsauglýs-
ingar birtast nú einnig f UTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
\fS/ RÍKISKAUP
Ú tb o & 5 k i I a árang r i I
BORCARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMt 91-626739
UT
B 0 Ð »>
Ríkiskaup fyrir hönd Byggingarnefndar
Borgarholtsskola, óska eftir tilboðum í
byggingu 1. áfanga Borgarholtsskóla við
Mosaveg í Reykjavík. í verkinu er fólgin
smíði og frágangur tveggja skála sem
hvor um sig er um 58 x 30 metrar að
grunnfleti og að hluta til á tveimur hæð-
um. Skálarnir verða steinsteyptir og með
stálgrindarþaki, lofthæð 5-8 metrar.
Verk þetta nær til jarðvinnnu, uppsteypu
og frágangs á tveimur sambyggðum skál-
um. Stærð húsanna er um 1.800 m2
hvor um sig að grunnfleti og auk þess
eru þau með milligólf að hluta. í hluta
skálanna verða innréttaðar skrifstofur og
kennslustofur, en að öðru leyti verða
þeir frágengnir sem iðnaðarhúsnæði.
Framkvæmdatími verksins nær fram til
1. ágúst 1996 en frágangi innanhúss
skal að fullu lokið eigi síðar en 1. apríl
1996.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr.
12.450,- m. vsk. hjá Ríkiskaupum, Borg-
artúni 7, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð
hjá Ríkiskaupum 9. mars 1995 kl. 14.00
að viðstöddum þeim bjóðendum, sem
þess óska (auglýst á evrópska efnahags-
svæðinu).
Við vekjum athygli á að útboðsauglýs-
ingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
RÍKISKAUP
Ú t b o & s k i I a árangri!
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
UT
B 0 Ð »>
Tollhúsið við
Tryggvagötu
Viðhald og breytingar
utanhúss, 1. áfangi
Framkvæmdasýsla 1 ríkisins, f.h. Fast-
eigna ríkissjóðs, óskar eftir tilboðum í
viðgerð og breytingar á Tollhúsinu við
Tryggvagötu 19.
Verkið felst í viðgerðum og breytingum
á norðurhluta Tollhússins.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Háþrýstiþvottur 1.400 m2
Mótauppsláttur 440 m2
Steypa 45 m3
Járnbending 4.000 kg
Múrhúðun 1.100 m3
Sílanböðun 1.300 m2
Málun steins Múrbrot, rif o.fl. 1.500 m2
Verkinu skal vera að fullu lokið 15. sept-
ember 1995.
Útboðsgögn verða seld á kr. 6.225,- frá
og með kl. 13.00 hinn 31. janúar nk. hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykja-
vík.
Tilboð verða opnuð á sama stað hinn
21. febrúar 1995 kl. 11.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Við vekjum athygli á að útboðsauglýs-
ingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
‘JS/ RÍKISKAUP
Ú t b o i s k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 9 1-626739