Morgunblaðið - 29.01.1995, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. JANÚAR1995 B 23
RADA UGL YSINGAR
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur,
Suðurlandsbraut 30,108 Reykjavík
Útboð
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til-
boðum í eftirtalið efni í 68 íbúðir í Borga-
hverfi, Borgarholti II:
1. Glugga og svalahurðir
2. Tvöfaitgler
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu HNR,
Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 7. febrúar
nk. kl. 15.00 á sama stað.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur.
W' TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
30. janúar 1995, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
F.h. Malbikunarstöðvar Reykjavíkur-
borgar, er óskað eftir tilboðum í
13.500-16.300 tonn af asfalti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
fimmtudaginn 23. mars 1995 kl. 11.00.
mal 14/5
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er
óskað eftir tilboðum í kaup á gangstétt-
arhellum.
Magn: 40x40x5 cm 7.000 stk.
40x40x6 (7) cm 24.000 stk.
Afhendingu skal lokið fyrir 1. júlí nk.
Útboðsgögn verða afhent á Innkaupa-
stofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi
3, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 7. febrúar 1994, kl. 15.00.
gat 15/5
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræð-
ings er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu
leikskóla við Laufrima.
Helstu magntölur:
Uppgröftur 990 rm
Fylling 360 rm
Lagnir 24 m
Verkinu á að vera lokið 10. mars 1995.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr.
10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mið-
vikudaginn 15. febrúar 1995, kl. 11.00.
bgd 16/5
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16
Veislusalurfyrir
afmæli, árshátíðir, starfsmannapartí, fundi,
fermingar, þorraveislur. - Verið velkomin!
Veislusalurinn, Brautarholti 30.
Sími 658016, 28760, 658421.
Fax: 658016.
m SOLLJ
Til sölu byggingakranar
Liebherr 33k árg. 1983
Liebherr 54k árg. 1988
Liebherr 45A/65 árg. 1970
Allar nánari upplýsingar í síma 654361.
Málverk eftir
Jón Stefánsson til sölu
Gullfallegt olíumálverk frá Reykjanesi eftir
Jón Stefánsson, frá árinu 1950, er til sölu.
Upplýsingar í síma 688570 á skrifstofutíma.
Fasteignasala til sölu
Vegna sérstakra ástæðna er fasteignasala í
miðborg Reykjavíkur til sölu. Gott tækifæri
fyrir tvo samhenta aðila eða einstakling.
Gott verð.
Þeir, sem hafa áhuga, skili svari til afgreiðslu
Mbl.fyrirfyrir4.febrúar, merktu: „Þ-4433".
Vinnuskúraleigan
leiga - sala
Allt ný hús.
Sími 989-64601.
Skrifstofuhúsnæði til sölu
Hlíðarsmári. Glæsilega innréttuð 390 fm
skrifstofuhæð (2. hæð) á þessum eftirsótta
stað. Hæðin skiptist í 9 skrifstofuherb., mót-
töku, fundarsal, eldhús, snyrt. o.fl. Til afh. strax.
Grensásvegur. Vel innréttuð 200 fm skrif-
stofuhæð (3. hæð) sem skiptist í 7 skrifstofu-
herb., fundarsal, eldhús, snyrtingu o.fl.
Allar frekari upplýsingar veitir:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 551-1540 og 552-1700.
Verslun til sölu í Keflavík
Til sölu rótgróin verslun í fullum rekstri við
Hafnargötu í Keflavík. Er með eigin innflutn-
ing. Góð ársvelta.
Nánari upplýsingar um söluverð og greiðslu-
skilmála eru gefnar á skrifstofunni.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Fasteignasalan,
Hafnargötu 27, Keflavík,
símar 92-11420 og 92-14288.
Til sölu á Tálknafirði
Einbýlishús, 147 fm, ásamt tvöföldum bíl-
skúr.
Tvær 4ra herbergja íbúðir í parhúsi.
Ein 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi.
Verkstæðishús, 364 fm, með eða án verk-
færa og lagers.
Tilboð óskast í hvora eign fyrir sig og skal
skilað í pósthólf 80 á Tálknafirði. Réttur áskil-
inn til að taka hvaða tilboði sem er, eða
hafna öllum.
Nánari upplýsingar í síma 94-2525.
Frestur til að skila tilboðum er til 17. febrúar
1995.
Veitingamenn
Golfklúbbur Reykjavíkur auglýsir til leigu veit-
ingaaðstöðu í golfskálanum í Grafarholti frá
1. maí-30. september.
Umsóknir sendist fyrir 15. febrúar nk. til
Golfkiúbbs Reykjavíkur, Pósthólf 12068,
132 Reykjavík.
Golfklúbbur Reykjavíkur.
Styrkirtil
háskólanáms í
Bandaríkjunum
Styrkir verða veittir úr Thors Thors sjóðnum
til háskólanáms í Bandaríkjum skólaárið
1995-96. Styrkþegar þurfa að hafa lokið
háskólaprófi eða munu Ijúka prófi í lok náms-
ársins 1994-95.
Umsóknareyðublöð fást hjá Fulbright stofn-
uninni, Laugavegi 28, Reykjavík, sími 10860.
Umsóknum þarf að skila til félagsins fyrir
6. apríl nk.
Islensk-Ameríska félagið.
Staða og framtíð iðnaðar
Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins boðar til fundar mánudaginn 30.
janúar kl. 17.00 í Valhöll. Fundarefni er staða og framtíð iðnaðar
með tillit til stefnumótunar flokkslns í málefnum Iðnaðar fyrir alþingis-
kosningarnar í vor. Á fundinn koma fulltrúar frá samtökum iðnaðarins.
Iðnaðarnefndin.
tÍSl't
írfiíi
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, 6.-16. febrúar
nk, frá kl. 20.00-23.00.
Innritun og allar upplýsingar veittar hjá Þórdísi í síma 91-568-2900.
Þorrablót sjálfstæðisfé-
laganna í Reykjavík
Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik verður haldið
laugardaginn 4. febrúar nk. í Valhöll. Blótið hefst kl. 20.00 en húsið
verður opnað kl. 19.30.
Á boðstólum verður margrómað þorrahlaðborð.
Heiöursgestir verða Friðrik Sóphusson, fjármálaráðherra, og kona
hans, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, lektor.
Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, verður blótsstjóri og Árni Elvar verður
við píanóið.
Miðasala verður í Valhöll fimmtudag og föstudag, 2. og 3. febrúar
nk. milli kl. 9.00 og 17.00.
Nauðsynlegt er að tryggja sér miða fyrirfram.
Vörður, Hvöt, Óðinn og Heimdallur.
ATVINNUHUSNÆÐI
Miðborgin - tilleigu
Stórglæsileg nýinnréttuð 180 fm skrifstofu-
hæð í lyftuhúsi við Austurstræti.
Leigist í heilu lagi eða einingum.
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 551-1540 og 552-1700.
Z3£J3t££Z&5S2ZZSttSltl