Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 1
HEIMIII 3Nfa0nM$foib FOSTUDAGUR 24. FEBRUAB1995 BLA Æ Vatnstjón í liusuni ATEIKNINGUNNI hértil hlið- ar má sjá skiptingu vatns- tjóna í húsum hér á landi eftir aldri húsanna. Athygli vekur, hve stórt hlutfall tjónanna verð- ur á fyrstu tíu árunum. Þetta þarf þó ekki að koma á óvart. Ef illa er staðið að lagnakerfum, koma af leiðingarnar f ram á fyrstu árunum. Vatnstjónin eru svo mun færri í húsum, sem eru 10-20 ára gömul, en fjölgar svo aftur í húsum, sem eru 20-30 ára gömul og 30-50 ára gömul. Þau eru svo mun færri í húsum 50 ára og eldri, væntanlega vegna þess að þessi hús eru tiltölulega f á. Þessi skipting er byggð á könnun", sem fram fór 1993. Reynslan sýnir, að fimmt- ánda hver fjölskylda verður ár- lega fyrir vatnstjóni. Nú er í gangi átaksverkefni gegn bil- uðum vatnslögnum. I viðtals- grein hér í blaðinu í dag við Ein- ar Þorsteinsson, tæknifræðing hjá Rannsóknarstofnun bygg- ingariðnaðarins, en hann hefur stjórnað þessu ataksverkefni og Daníel Hafsteinsson, tækni- f ræðing hjá Sambandi ísl. trygg- ingarfélaga, erfjallað um þann vanda, sem steðjar að íslenzk- um heimilum vegna vatnstjóna. 30 II var eru íbúöirnar? ÞAÐ VÆRI til mikils hagræð- is, ef fasteignir til sölu væru flokkaðar eftir ákveðnum húsa- hverfum eða bæjarhlutum faug- lýsingum, segir Bjarni Ólafsson í þætti sínum Smiðjan. Fjöl- margar íbúðir eru auglýst- ar, án þess að hægt sé að átta sig á því, hvar þær eru. Til þess þyrft' fólk að vera mjög vel að sér í gatnaheitum. Hlutfall vatnstjóna eftir aldri húsa 30%-------------^----------- ' Yngrien 10-20 20-30 30-40 Eldrien. Könnun S.I.T. á því hversu vel húsnæði og innbú íslendinga er vátryggt Innbús-og \ Húseigenda-eða heimilistrygging fasteignatrygging K Tryggt A Ótryggt Tryggt Ótryggt A SÍÐUSTU 5 ÁRUM HAFA UM 1 200 AÐILAR FELAGAR í ALVÍB VlLT ÞÚ EKKI BÆTAST I HÓPINN? Almennur lífeyrissjóður VÍB, ALVÍB, er séreignarsjóður þar sem framlög sjóðfélaga eru eign hans og færast á sérreiknine hans. nmMnmnni 3 A\i/ l<< *~i r~\\ m/ lh> 8,7% ávöxtun frá upphafi. Persónuleg ráðgjöf til sjóðfélaga um lífeyris- og eftirlaunamál. ítarleg ársfjórðungsleg yfirlit. Félagar í ALVÍB vita alltaf nákvæmlega hver inneign þeirra er og hvaða eftirlaunum þeir geta átt von á. Ávöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. Inneign í ALVIB erfist. Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVÍB. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöldíALVÍB. Lágur rekstrarkostnaður. Örugg eignasamsetning. Ráðgjafar VIB véita frekari upplýsingar um ALVÍB í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Verið velkomin í VÍB. FORYSTA í FJARMALUM! VlB VERDBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi fslands • Ármúla 13a, stmi: 560-8900. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.