Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR1995 B 13 Einbýlis- og raðhús Gerðhamrar. Vorum að fá mjög gott 180 fm einb. á einni hæð. 2 stór barna- herb. (12 fm). Parket. Flísar. 40 fm bílsk. Mikið áhv. Verð 15,2 millj. Esjugrund — Kjal. Mjög gott 134 fm timburh. á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. 4 stór barnaherb. Flísar og parket. Falleg lóð. Heiðvangur — Hf. Vorum að fá mjög gott einbhús á einni hæð. 3-4 svefn- herb., nýl. eldhús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur sólríkur suðurgarður. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garði. Seiðakvísl. Stórgl. og vandaö einbhús á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket, flísar. Nuddpottur í garði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Leiðhamrar — einb. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á einni hæð á fallegum útsýnisstað. 4 rúmg. svefnherb., 2 bað- herb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og flísar. 40 fm bflsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr. Skipti mögul. Laus fljótl. Skólagerði — Kóp. Mjög gott ca 130 fm parh. á tveimur hæðum og mjög stór bílsk. 3 góð svefnherb. Parket og flís- ar. Fallgur suðurgarður. Skipti mögul. á minni eign. Klukkuberg — Hf. Stórgl. 258 fm parhús á tveimur hæðum á þessum frób. útsýnisst. Eignln er öll hin vandaðasta. Sérsmíðaðar innr. Góð góffefní. Innb. 30 fm btlsk. Skipti mögul. Tungubakki. Mjög gott endaraðh. á pöllum. 2-3 svefnherb. Stórar svalir. Nýjar flísar á gólfum. Falleg lóð. Bílsk. Eign í sér- flokki. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni ejgn. Álfholt — Mos. Vorum að fá gott sérbýli á einni hæð ásamt tvöföld. bílsk. og sérgarði. Tvær stofur og sjónvarpsst., 4 svefnh., tvö böð. Parket, flísar. Áhv. 3,5 millj. Verð 10,8 millj. 5 herb. og sérhæðir Lækjargata — Hf. Vorum að fá stórglæsil. „penthouse"íb. á tveim hæðum með fallegu útsýni. 3 svefnherb. Suðursv. og parket. Stæði í bílageymslu. Áhv. 6 millj. húsbr. Skipti mögul. á minni eign. (fö FJÁRFESTING IM FASTEIGNASALA ? Sími 562-4250 Borgartúni 31 Kambsvegur. Vorum að fá í sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Verð 10,5 millj. 4ra herb. Suðurhólar. Gðð endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Orrahólar. Stórgl. 88 fm ib. á 6. hœð. 9 fm suðursvalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Vorum að fá mjög góða 150 fm afri sérhæð. 4 svefnherb., bókaherb., stofa og borðstofa. Parket. Innb. 40 fm bflsk. Vinnuherb. Garðhús — sérhæð. Mjög vönduð efri sérh. ásamt góðum bílskúr. 3 svefn- herb., parket, sólskáli. Eign í sérflokki. Laus fljótl. Skipti mögul. é minni eign. Blönduhlfð — sérhæð. Vel stað- sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús. Hraunbær. Vorum aðfá góða 105 fm ib. á 3. hæð. Stofa og borðst. Sérsvefnherb- álma. 3 svefnherb. Verð 7,5 milij. Hrafnhólar. Falleg ib. á 3. hæð í lyftuh. ásamt bílsk. 3 svefnherb. Suðursv. Parket. Nýtt baðherb. Verð 7 millj. Flúðasel. Vorum að fá fallega og bjarta ca 95 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Suð- ursv. Mikið útsýni. Stæði í bílag. Ljósheimar. Stór og góð ib. á 6. hæð i lyftuh. 3 góð svefnherb. Nýl. stórt eldh. Suðvestursv. Bílsk. Hvassaleiti. Góð 97 fm íb. á vinsæl- um stað. 3 svefnherb. Nýtt baðherb. Sér- herb. i kj. og bilsk. Verð 7,7 mllij. 3ja herb. Hjallabraut — Hf. Vorum að fá mjög góða íb. á 3ju hæð. Stofa, sjónvarps- hol og s-svalir. Tvö góð svefnh., parket, sérþvottah. Nýstandsett sameign. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,6 millj. Rauöarárstígur. Vorum að fá fal- lega nýuppg. íb. á 3. hæð. 2 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Nýtt eldh. og nýtt baðherb. Nýir gluggar og gler. Falleg sam- eign. Verð aðeins 5,4 millj. Áhv. 2,5 millj. Laus nú þegar. Kópavogsbraut — Nýtt. Vorum að fá mikið endurn. og fallega 75 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús nýtt bað, nýtt gólf- efni. Sérinng. Áhv. 3 millj. Verð 6,5 millj. Ðaugartes. Nýuppg. björt og falleg 86 fm ib. á jarðhæð. 2 svefn- herb. Stórt nýtt eldhús. Nýtt gler, nýjar pípuí. Allt nýmálað. Verð 6,0 mlllj. Áhv. 2,4 mlllj. byggsj. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð 98 fm ib. á 3. haað. 2 svefnherb. (mögul. á þremur). Suður svalir. Fal- legt útsýni. Hagstæð kaup. Nýbýlavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö svefnherb. Búr og þvottah. innaf eldh. Góðar innr. Endurn. þak og sameign. Bjargarstígur. Vorum að fá góða talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpanell. Góður suðurgarður. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj. Hraunteigur. Mikið endurn. risíb. með tveim svefnherb. Nýtt eldh. Nýtt bað. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 5,2 millj. Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 12-15 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Krummahólar. Hentug íb. á 3. hæð. Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í bílag. Frystihólf. V. 4,5 m. Laus. Eyjabakki. Mjög góð 65 fm íb. á 2. hæð. Stórt eldh. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Sólvallagata — glæsieign. Nýtt, nýtt! Óvenju glæsil. 80 fm íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Allt nýuppgert baðherb., eldhús, gólfefni og lagnir. 2 svefnherb. Sérþvhús á hæðinni. Eign sem beðið er eftir. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,5 millj. Krummahólar. Eínstakl. fai- !eg 60 fm íb. á 5. hæð. Mjög stórar suðursv. Parket. Ný). innr. Gervi- hnattasjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 mllij. Mávahlíð — ris. Nýtt í sölu 70 fm rishæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Skólavörðustígur. Nýtt í sölu: 52 fm nýstandsett íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. og nýl. bað. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,8 millj. Laugavegur. Vorum aö fá ca 45 fm íb. á efstu hæð. Stofa og svefnherb. Svalir útaf eldh. Áhv. ca 3 millj. Verð 4,5 millj. Berjarimi. Ný mjög góð ca 92 fm íb. á 1. hæð. 2 góð svefnherb. Flísal. baðherb. Parket.. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Til afh. fljótl. Sóiheimar. Björt og falleg 85 fm íb. á 7. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Skipti á stærri eign í hverfinu koma til greina. Laugavegur. Nýtt í sölu: 106 fm ný- standsett íb. á efstu hæð. Stofa, hol og 2 svefnherb. Parket. Nýtt þak. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,5 millj. Frostafold. Sórlega góð og vel skipu- lögð 90 fm íb. á 2. hæð. 2 stór svefnherb., sjónvhol. Búr innaf eldhúsi. Parket, flísar. Gervihnsjónvarp. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Laus fljótl. Seltjarnarnes. Splunkuný glæsiíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. 2 svefnherb. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Geitland. Mjög góð ca 90 fm íb. á jarðh. Tvö stór svefnh., fallegur sér garður. Tjarnarból - Seitj. Mjög góð 62 fm ib. á efstu hæð ósamt mjög góðum bílsk. Stórt svefnherb. Parket Hú3íð nýstandsett að utan. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Vesturberg. Vorum að fá mjög góða ca 60 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. Rúmg. stofa og fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. Verð 4,9 millj. Þórsgata. Vorum að fá ca 50 fm íb. á 1. hæð (ekki jarðh.). Stofa og svefnherb. Þvottah. í íb. Verð 4,3 millj. Nýjar íbúðir Flétturimi - glæsiíb. Vorum að fá hús nr. 4 sölu. Krummahólar - bílsk. Einstakl. gó8 80 fm ib. á 7. hæð i lyftuh. auk 26 fm bílskúr. Vönduð gólfefni, ný sólstofa. Húsið nýstands. að utan. Glæsil. útsýni. Urðarholt — Mos. Nýtt í sölu: Stór og falleg endaíb. á 1. hæð. Tvö stór svefn- herb. Parket. Verðlaunagata. Skipti á stærri eign í Reykjavík. Við Vitastíg — hagstætt vcrð. Góð 72 fm (b. á 3. hæð. 2 saml. stofur, 1-2 svefnherb. Merbau-parket og flísar. Nýir gluggar og gler. Gott eldh. Mikil lofthæð. Gifslistar og rósettur i lofti. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 2ja herb. Fífurimi. Sérstaklega glæsil. og falleg 70 fm íb. á 1. hæð með fallegu Marabe parkatei. Mjög fallegt eldhús. Halogen Ijós. Fataherb. Flísalagt bað, sér þvottah. Áhv. 3,9 millj. Verð aðeins 6,7 millj. íbúöirnar verða til sýnis virka daga frá kl. 13—17. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., verö 7,5-8 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bflg., verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr., skápum og flísal. baði, sórþvhús. öll sam- eign fullfrág. Tjarnarmýri — Seltjn. Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Eldhinnr. og skáp- ar frá AXIS. Blomberg-eldavól. Flísal. bað- herb. Sórl. vönduð sameign og frág. lóð. íb. eru til afh. nú þegar. Fastcignasala aldarinnar i Shanghai „Wall Street Hína“ frá því fyrir byltliignna tll sölu Shanghai. Reuter. „FASTEIGNASALA aldarinnar" er opinberlega hafin í Shanghai að sögn kínverskra blaða, sem eiga við sölu á fágætum, sögufrægum byggingum til fyrri eigenda, aðallega erlendra banka. Húsin eru nálægt höfninni, ganga undir nafninu Bund-bygging- arnar og voru miðstöðvar umsvifa- mikillar fjármálastarfsemi þegar Shanghai var ein helsta verslunar- borg Asíu þar til Japanar tóku hana herskildi 1941. Banque Indosuez, sem áður hét Bank of Indochina, hefur skrif- að undir viljayfirlýsingu um kaup á fyrri eign, sem nú er aðalmiðstöð umferðarlögreglu borgarinnar. Svip- að samkomulag hefur verið gert við Bangkok Bank í Thailandi og Wah Kwong Shipping Agency í Hong Kong. Tvö fyrirtæki á meginlandi Kína - Bank of China og Changj- iang Shipping Corp - hafa einnig undirritað samninga um endurheimt fyrri bygginga. Hver sem er hefur möguleika til þess að hreppa 37 byggingar með- fram fljótinu Huangpu, þar af marg- ar frá árunum 1920-1940 þegar Shanghai var fjármálamiðstöð Asíu. Margar þeirra eru meistaraverk í nýklassískum stíl og hafa ekki gegnt upphaflegu hlutverki síðan kommúnistar náðu völdunum í Kína 1949 og bönnuðu starfsemi erlendra banka. Allar eru í niðurníðslu og aðsetur ýmissa skrifstofuembættis- manna kommúnista, sem hreiðruðu um sig í hverfinu eftir fall Shanghai. Yfír þessu fyrrverandi „Wall Street Kína“ gnæfir gömul aðalmið- stöð Hong Kong & Shanghai Bank, sem nú er aðsetur kommúnista- stjórnarinnar í Shanghai. Sú bygging, sem er talin um 100 milljóna dollara virði, er djásnið í kórónu Bund-bygginganna í Shang- hai og Hong Kong Bank hefur fullan hug á að endurheimta hana. Fjármálamiðstöð á ný Fyrstu 18 byggingarnar verða seldar á opinberu uppboði, eða með útboði og samningum. Nokkrar verða boðnar til langtíma leigu að sögn kínversku blaðanna. Yfirvöld í Shanghai vilja að er- lendir bankar komi sér aftur fyrir í Bund-byggingum til þess að sýna að borgin sé orðin mikilvæg fjármála- miðstöð á ný eins og á fyrri árum. Að sögn Fiepko Tammes Klug, útibússtjóra Banque Indosuez í Shanghai, hefur ekki verið sett upp verð á húseign bankans nálægt Suz- houánni, andspænis skemmtigarði þar sem kommúnistar segja að eitt sinn hafi verið komið fyrir skilti sem á stóð „Hundum og Kínverjum bann- aður aðgangur.“ Þurfa endurnýjun „Við höfum rætt möguleika á að endurheimta gömlu bygginguna um árabil,“ sagði Klug. „Hvortþað verð- ur að veruleika er komið undir því að við fáum hana á sanngjörnu verði.“ Líklegt er að fortíðarþrá og stað- setning hækki Bund-byggingarnar í verði. Sam Crispin, aðalfulltrúi al- þjóðlega fasteignaráðgjafafyrirtæk- isins Brooke Hillier Parker í Shang- hai, segir að byggingarnar muni lík- lega kosta 4,000-9,000 dollara fer- metrinn. Til samanburðar er hæsta núver- andi markaðsverð 2,500-3,500 doll- arar fyrir skrifstofuhúsnæði. „Þetta er einstakt fjárfestingar- tækifæri," sagði Crispin. Hann tók þó fram að rífa yrði flestar bygging- arnar að innan og endurnýja þær með öllu til þess að hægt yrði að nota þær fyrir banka og sagði að þessu mundi fylgja verulegur auka- kostnaður. Það eykur gildi bygginganna að þær hafa ekkert breyst síðan þær voru reistar - í þeim eru til dæmis araar og steindir gluggar. Óvíða í Asíu er hins vegar eins mikil umferð og á þröngum götunum, sem gjald- eyrisbraskarar æddu um í tvíhjóla vögnum þegar borgin var og hét. Bílastæði og nútímaþægindi eru af skornum skammti. Salan kann að vekja heimsathygli, því að í engri annarri borg í heiminum hefur eins mikið af gömlum byggingargersem- um verið boðið til sölu á einu bretti. „Þetta væri líkast því að London losaði sig við Whitehall (það er hina frægu götu opinberra bygginga),“ sagði fasteignaráðgjafi í Shanghai. SELJENDUR ATH.: Vantar íbúðir á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Miðtún - 2ja Ca 50 fm góð kjíb. Nýl. parket. Sérhiti. Laus strax. Verð 3,9 millj. Ástún - 2ja Mjög falleg 47,5 fm íb. á 4. hæö. Stór- ar svalir. Skarphéðinsgata - 2ja Ca 50 fm góð íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,4 millj. Meistaravellir - 2ja Glæsil. ca 60 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Verð 5,7 millj. Laugavegur - 2ja-3ja Ca 82 fm íb. á 3. hæð í steinh. Laus. Verð 4,5 millj. Týsgata - 2ja + ris Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. ásamt risi tilb. u. trév. Garöur. Áhv. ca 3,0 millj. húsbr. Verð 5,3 mllllj. Hjálmholt - 2ja-2ja 70,7 fm góö íb. á jarðh. (ekkert nið- urgr.) Sér hiti sérinng. Áhv. húsbr. ca 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Mávahlíð - 3ja Mjög falleg 3ja herb. risíb. Parket. Þvottah. á hæð. Laus. Verð 5,2 millj. Snorrabraut - 3ja 65 fm góð íb. á 2. hæð. Tvöf. verksm- gler. Danfoss. Laus strax. Verð 5,6 millj. Hjarðarhagi - 3ja Ca 80 fm falleg íb. á 2. hæð. Sérhiti. Laus strax. Leifsgata - 3ja + bílsk. Ca. 90 fm falleg íb. á 2. hæð. íb. er mikið endurn. Áhv. húsbr. ca. 4,2 millj. Verð 7,6 millj. Hrefnugata - 3ja + bflsk. Falleg 83 fm íb. á 1. hæð. Svalir í suð- vestur. Bílsk. Verð 7,5 millj. Hofteigur - 4ra Ca 93 fm mjög góð íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 7,5 millj. Brautarás - raðh. Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5 fm bílskúr. Óvenju vönduð eign. Verð 13,9 millj. Sörlaskjól - hæð/ris Mjög falleg 174,4 fm ib. (hæð og ris) í tvíbýlishúsi. Ib. skiptist í 2 stofur og 5 herb. Skemmtileg teikning. Seltjarnarnes - einbhús Glæsil. 287 fm einbhús v. Víkurströnd. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Skipti mögul. Eiríksgata - einbýii Vorum að fá I elnkasölu gtæsll. 352^ fm einbýlishús ásamt 32 fm bilskúr og fallegum garðskéla. Húsiö er kj. og tvær hæðir. Suð- ursvalir á báðum haeðum. Falleg- ur garður. Glæsibær Verslpláss í Glæsibæ, ca 50 fm brúttó. kAgnar Gústafsson hrl.J Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa (■istilieiinili I Búðardal í BÚÐARDAL er til sölu einbýlishús við Dalbraut 2 þar sem rekið hefur verið gistiheimili. Alls er húsið 320 fermetrar að stærð, þriðjungur þess íbúð og í tveimur þriðju hlutum húss- ins eru sjö gistiherbergi og önnur aðstaða fyrir slíkan rekstur. Söluverð er 6,9 milljónir króna. Fasteignasalan Hraunhamar í Hafnarfirði annast söluna og segir Helgi J. Harðarson sölumaður að ýmis skipti á eign á höfuðborgar- svæðinu séu hugsanleg. íbúðin sem er 120 fermetrar skiptist í anddyri, forstofu, baðherbergi, hjónaherbergi og tvö barnaherbergi með skápum, stofu, þvottaherbergi og eldhúsi en úr því má ganga yfir í gistiálmuna. Hún er um 200 fermetrar. Þar eru sjö herbergi og tvö baðherbergi á sér gangi, matsalur og síðan anddyri og snyrting. Á gólfum eru nýleg teppi og dúkar. Gistiheimilið hefur eingöngu verið opið á sumrin. Söluverð er sem fyrr segir 6,9 milljónir króna og eru um 1.900 þúsund krónur áhvílandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.