Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 B 31 MYND af baðherbergi eftir vatnstjón. Þarna er nánast allt ónýtt og orðið hefur að hreinsa út baðker, flísar á veggjum, loftklæðningu og gólfefni. veldur því, að eldhúsinnrétting, fastir skápar, parket eða aðrir hlutir, sem tilheyra húsinu, verða fyrir skemmd- um, myndi vatnstjónstryggingin, sem er innifalin í húseigendatrygg- ingunni, bæta slíkt tjón. Ef vatn flæðir um íbúðina og fram á gang sameignarinnar og veldur tjóni þar, þá bætir ábyrgðartrygging- in, sem einnig er í húseigendatrygg- ingunni, það tjón, sem vátryggingar- taki er skaðabótaskyldur fyrir sem fasteignaeigandi. Vátryggingartaki getur einnig bakað sér skaðabóta- ábyrgð, ef vegfarandi verður t. d. fyrir slysi í eða við húseign hans og rekja má til vanbúnaðar húseignar hans. Sem dæmi mætti nefna, ef grýlukerti falla á vegfarendur og slasa þá eða þakplötur losna vegna veðurs og valda tjóni á bílum eða öðrum eignum nágrannana. Algeng húseigendatrygging um 10.000 kr. á ári Að sögn Daníels kostar innbús- trygging, sem tekur til vatns-, inn- brotsþjófnaðar- og brunatjóns á bil- inu 6.000-7.000 kr. á ári miðað við innbú að verðmæti 3 millj. kr. Að auki bætist stimpilgjaldið við iðjaldið fyrsta árið. Verð á heimilistryggingu er hærra, enda er hún víðtækari. Þess má geta, að hafí fólk innbús- tryggingu, hefur það um leið viðlaga- tryggingu, sem bætir tjón á innbúi af völdum náttúruhamfara. Viðlaga- tryggingin er nefnilega hluti af brunatryggingarþætti innbústrygg- ingarinnar. Hin lögboðna bruna- trygging húseigna er um leið viðlaga- trygging fyrir sjálfa húseignina. Því má vera ljóst, að hafi fólk ekki neina brunatryggingu, þá fær það heldur enga bætur, ef náttúruhamfarir eiga sér stað. — Húseigendatryggin er í raun viðbótartrygging við lögboðna brunatryggingu og er verð hennar reiknað út frá bruna- bótamati húss eins og verð lögboðinnar brunatryggingar, segir DaníeL — Miðað við um 100 ferm íbúð í blokk, sem metin er á 7 millj. kr. sam- kvæmt brunabóta- mati, má búast við, að verð á húseigenda- tryggingu sé um 10.000 kr. á ári. Oft er unnt að fá afslátt, ef fleiri íbúar taka sig saman t. d. allir í stigaganginum. Ekki má heldur gleyma því, að hafi fólk fleiri vátrygging- ar hjá sama félagi, bjóða félögin yfirleitt einhvern afslátt, bæði á húseigenda- og heimilistryggingu. Þessi verð, sem hér hafa verið gefin upp, ber þó aðeins að hafa til viðmiðunar. Verð vátryggingar er mjög breytilegt frá einu fé- lagi til annars, enda eiga félögin í harðri samkeppni. Verð er einnig háð ýmsum vátryggingalegum þáttum eins og t. d. sjálfsáhættu. Tjónareynsla síðustu ára er stærsti þáttur í ákvörðun á iðgjaldi trygging- arinnar og benda má á, að húseig- endatryggingar hafa verið félögun- um mjög þungar á síðustu árum. Að sögn Daníels stingur það mest í augun, hversu stórt hlutfall tjón- anna verður á fyrstu tíu árunum. — Það er kannski ekki svo óeðlilegt, segir hann. — Ef fúskað hefur vert#r við lagnakerfin, má ljóst vera, að afleiðingamar koma í ljós á fyrstu ámnum. Eitt tryggingafélaganna hefur nú þegar riðið á vaðið og breytt iðgjalda- kerfi sínu á þann veg, að aldur húsa hefur ákveðið vægi til hækkunar á iðgjaldi vatnsijónsþáttar tryggingar- innar og á sama hátt til lækkunar, ef húsið er nýlegt. Þetta mun m. a. hafa þau áhrif, að það myndast hvati til að endumýja lagnir í eldri húsum. — Ég á von á, að fleiri tryggingar- félög muni einnig taka sín iðgjalda- kerfí til endurskoðunar með það f- huga að auka vægi aldurs í iðgjöldun- um, segir Daníel Hafsteinsson að lokum. — Á þann hátt væri tryggt, að eigendur þeirra húseigna, þar sem vatnslagnirnar em í lagi, greiði lægri iðgjöld. Það er einnig jafn eðlilegt og sjálfsagt, að húseigandi, sem á gamalt hús, geti fengið tryggingarið- gjöld sín lækkuð sambærilega og um nýtt hús væri að ræða, ef fram hef- ur farið endurnýjun á lagnakerfi hússins og aðili, sem til þess er bær, myndi votta, að slík endumýjun hefði farið fram. pr FASTEIGNAMIÐSTOÐIM V SKIPHOLTI50B - SIMI62 20 30 - FAX 62 22 90 Megnus teópoldsson, ISgg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. YFIR 600 EIGNIR A REYKJAVlKURSVÆOINU A SÖLU8KRA FM. AUK ÞESS YFIR 200 EIGNIR ÚTIÁ LANÐI. FÁIÐ SENDA ÚTSKRIFT ÚR SÖLUSKRA. Eldri borgarar BÓLSTAÐARHLÍÐ 3589 Vorum aö fá f sölu 3ja herb. fb. á 1. hœð í Bólstaðarhlfð 45. fb. er 77,4 fm. Áhugavert hús. Frábœr staðsetn. Nán- ari uppl. á skrifst. Einbýl JAKASEL 7614 Vorum að fá í sölu gott 213 fm einbýli é tveimur hæðum ásamt 35 fm bílskúr. 5 mjög rúmg. svefnh. stórar stofur. Mikið áhv. Verð 12,5 millj. Laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu. FANNAFOLD 7612 165 fm timburh. á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Fallegar innr. Parket, fiísar. Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 13,8 millj. GRANASKJÓL 7540 Fallegt nýl. 335 fm einb. með innb. bílsk. Vandaðar innr. Parket, flísar. Möguleiki á séríb. i kj. Skipti mögul. Verð 18,5 millj. REYKJAVEGUR - MOS. 7631 Mjög fallegt og vel byggt 159 fm elnb. á elnnl hæð auk 36 fm bítsk. Húsið stendur á 1300 fm eignar- lóð. Mjög áhugavarð eign. Mögul. skipti é mínni eígn. Verð 13,5 miflj. BÆJARÁS - MOS. 7636 Fallegt 214 fm Steni-klœtt timburh. með innb. 50 fm bílsk. Góðar stofur. 4 svefn- herb. Góð suðurverönd. Mikið útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,9 millj. MELGERÐI - RVÍK 7621 Mjög fallegt 162 fm einb. (kj., hœð og ris) á þessum vinsæla stað. Mikið end- urn. hús í 'góðu ástandi. Nýl. vönduð eld- hinnr. 4-5 svefnherb., góðar stofur. LANGABREKKA - KÓP.7634 Vorum að fá ( sölu fallegt 180 fm einb. á tveimur hæðum. Innb. 31 fm bílsk. Suður- garður. Mögul. á litilli sérfb. á jaðrh. Verð 12,4 mlllj. DIGRANESHEIÐI - KÓP. frAbært útsýni 7541 Gott 227 fm einb. (tvíbýli) á tveimur hæð- um þ.m.t. bílsk. Efri hæð 3 herb., stofa, eldh. og bað. Neðri hæö sér 2ja herb. íb., þvottah., geymsla og bílsk. Falleg ræktuö lóð með litlu gróðurh. Góð staö- setn. Skipti mögul. á minni eign. Hag- stætt verð. Raðhús/parhús BYGGÐARHOLT 6419 Mjög fallegt 128 fm raðhús á einni heeð m. 22 fm bílsk. 3 svefnherb., nýtt eldh., falleg ræktuð lóð. Verð 10,9 millj. DÍSARÁS 6349 Glæsil. 260 fm raðh. ásamt 40 fm bílsk. Vandaöar innr. Eikarparket. Glæsil. ýtsýni yfir Elliðaárdalinn og Fylkisvöllinn. Sérib. á jarðh. Fallegur garður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 16,1 millj. FROSTASKJÓL 6327 Vel staðsett endaraðh. með innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Húsið er á tveim- ur hæöum. Stærð alls um 184,7 fm. Nán- ari uppl. á skrifst. FM. SUÐURGATA - HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. ÁLFHEIMAR 5340 Mjög falleg 92 fm 3ja herb. þakhæð í góðu fjórbh. Mikið endurn. Nýtt flísal. baö. Parket á gólfum. Áhv. 2,4 millj. hagst. lán. HVAMMSGERÐI 5347 Vorum að fá í sölu fallega 85 fm rishæð f góðu þríbýli. 2 stór svefnherb. Góð stofa. Suðursv. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,5 millj. BAUGANES 5345 Vorum aö fá í sölu góða 98 fm efri sórh. í tvíbýli. 3 svefnherb. og stór stofa. Hús klætt með Steniklæðningu. Verð 7,5 millj. DVERGHAMRAR 5344 Falleg 125 fm neöri sérhæð auk 60 fm ófrágengis rýmis í tvíbýli. Vandaðar sérsm. innr. Góð suður lóð. Áhv. 5 millj. Byggingarsj. til 40 ára. Verð 9,7 millj. 5-6 herb. HRÍSMÓAR 4141 Glæsil. ca 175 fm „penthouse“(b. ésamt 29 fm bílskúr í 6-ib. fjölb. Glæsil. innr. Parket, flísar. Fráb. útsýni. Mögul. skipti á t.d. raðhúsi í Mosbæ eða Gbæ. 4ra herb. íb. DALALAND - FOSSV. 3588 4ra herb. 91 fm (b. á 1. hæð í mjög snyrt- II. fjölb. á þessum vinsæla stað. 3 svefn- herb. Sérþvottah. Stórar suðursv. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð ( góðu fjölb. Vandaðar innr, Baðherb. ný- standsett. Parket, flisar. Fráb. útsýni til suðurs. HRAUNBÆR 3434 Falleg 100 fm 4ra herb. (b. á 3. hæð. Nýtt eldh. Nýtt parket. Góöar vestursv. Aukaherb. ( kj. Verð 7,7 millj. Ahv. 3,5 mlllj. FURUGRUND 3569 Glæsil. 96 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Nýlegar og vand. innr. Parket á öllu nema fllsar á baði. Ca 10 fm auka- herb. í kjallar. S-svalir. Verð 7,9 millj. VESTURGATA 3587 Vorum að fá ( sölu stórgl. 117 fm 4ra herb. (b. á 2 hæðum i nýl. fjölbýli. vestast við Vesturgötu. Tvennar stórar s-svalir. Góðar innr. Áhv. 5,0 mlllj. Veðd. til 40 ára. Verð 9,9 millj. HJARÐARHAGI 3579 Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ésamt 25 fm bllsk. Góðar innr. Vestursvalir. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 8,5 millj. HÁALEITISBRAUT 3566 Góö 102 fm 4ra herb. íb. í góðu fjölb. ásamt 23 fm btlsk. Laus. Verð 8,5 mlllj. BORG, MIKLAHOLTSHREPPI 10210 TH sölu jörðin Borg, Míklahottshreppi á Snaafellsneai. Á jörðínni ar í dag rekið myndar- legt kúabú og fjárbú. Miklar bygglngar m.a. 2 (búðarhús og er annað þeirra nýlegt. Góður vélakostur og bústofn. Áhugaveröjörð. Myndir og nánarí uppl. á skrifst. FM. VANTAR - VAN' fAR - VANTAR Leitum að góðri sórh. eðs raðh. ca 120-150 fm fyrir trau sta kaupendur. /Eskil. stað- setn. Vesturbær eða Se Itjarnarnes. Önnur staðsetn <emur elnnlg tll greina. Tll groina kemur að setja e hentar. 2764/2732. na til tvær ib. uppí kaupverðíf >, báðar í vosturbæ ef það SAFAMÝRI 3581 Mjög falleg ca 91 fm 4ra herb. íb. é 1. hæð f góðu fjölb. á þessum eftirsótta stað. Parket, flísar. Verð aðeins 7,7 mHlj. TRÖNUHJALLI — KÓP. 3674 Falleg 105 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskúr í nýl. fjölb. Parket, flísar. Suður- svalir. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Laus. Lyklar ó skrifst. 3ja herb. íb. HAFNARFJÖRÐUR 2762 RISÍBÚÐ OG BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu 3ja herb. risíb. í eldra timburh. sem er tvfbýli. íb. er um 67 fm auk þess mjög góður nýl. tvöf. 80 fm bílsk. FJÓLUGATA 2791 Vorum að fá i einkasölu mjög áhugaverða 3ja herb. íb. í virðul. húsi. Áhv. 3,6 mlllj. Byggsj. til 40 ára. Verð 6,3 millj. MEÐALHOLT 2787 Vorum að fá í sölu góða 72 fm neðri hæð ásamt aukaherb. í kj. í fjórbýli. Tvær saml. stofur. Verð 5,6 millj. LUNDARBREKKA - KÓP. 2796 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð i góðu fjölb. Sérlnng. af svölum. Suöursv. Mikið útsýnl. Verð 6,9 millj. KAMBSVEGUR 2793 Falleg 60 fm 3ja herb. kjíb. i góðu þrí- býli. Sérinng. Parket. Verð 6,1 millj. URÐARHOLT — MOS. 2785 Falleg 91 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórbýli. Góðar innr. Parket, flísar. Skipti mögul. é minni eign. HRAUNTEIGUR 2783 Falleg 71 fm 3ja herb. ib. í góðu 6býli. Ib. er mikið endurn. m.a. baðherb., gólfefni o.fl. Nýtt þak. Góð sameign. Áhv. 3,6 mlllj. Byggsj. Verð 6,3 millj. HJARÐARHAGI 2781 Falleg 85 fm 3ja herb. (b. ásamt 25 fm bílsk. í góðu fjölb. Sameign nýuppg. Verð 7,7 millj. EYJABAKKI 2720 Mjög góð 81 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Þvottaherb. innaf eldh. Góð gólfefni. Stórt geymsluherb. í kj. með gluggum. Mjög snyrtil. sameign. (b. getur verið laus strax. Mögul. eignaskipti á góðum bfl. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. ib. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstaö. Ib. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 mlllj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góö staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,8 millj. HVERAFOLD 2741 Guilfalleg 90 fm 3ja herb. ib. é 2. heeð (1. hæð) f góðu fjölbýli. Vand- aðar innréttingar. Parket. Flisar. Þvottahús í (búð. Gott bdskýll. Ahv. 4,5 mUlj. veðdeild. Leekkað verft 9,1 mlilj. Laus. Lyklar i skrlfst. LYNGMÓAR 2756 Falleg 83 fm 3ja herb. fb. á 2. hæð ásamt bílsk. í nýviðgerðu litlu fjölb. Nýr korkur á eldhúsi. Yfirbyggðar suðursvalir. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 mlllj. 2ja herb. ib. ÁLFTAMÝRI 1587 Vorum að fá í sölu góöa 46 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Góðir skápar. Sameign nýstandsett. Suðursv. Verð 4,3 millj. Laus. URÐARHOLT - MOS. 1688 Vorum að fá í sölu fallega 64 fm 2ja herb. íb. íb. er öll nýmáluð og mjög snyrtil. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6 mlllj. REYKÁS 1585 Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Innr. og gólfefni rúml. ársgamalt. Fráb. útsýni úr stofu. Sérgarður. Áhv. 3,2 millj. með 5% vöxtum. Verð 6,2 millj. FREYJUGATA 1566 Til sölu góö 60 fm 2ja herb. ib. á jarðh. í góðu steinh. íb. er laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,2 millj. HRAUNBÆR 1688 Mjög falleg 58 fm 2ja herb. ib. é 1. hæð í nýstandsettu húsi. Nýl. parket á öllu. Góðar suðursvalir. Samelgn einstakl. snyrtil. og ný- standsett. Verft 4,9 millj. Laua. VESTURBÆR - KÓP. 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikiö endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verft 4,9 millj. Áhv. 2,2 millj. Laus, lyklar ó skrifst. LAUGARNES 1570 Falleg 40 fm einstaklib. í nýviðg. fjölb. efst v. Kleppsveg. íb. er i mjög góöu ástandi, snýr öll I suður. Verð 3,8 mlllj. VINDÁS 1583 Til sölu skemmtil. 58 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýklæddu fjölb. íb. er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. KRUMMAHÓLAR 1582 Falleg ca 55 fm íb. é 3. hæð (góðu fjölb. Falleg samaign. Þvottah. á haeð. Gervihnattadiskur. Stutt í alla þjónustu. Verð vlö allra hrefi. Gott útsýni. LINDARGATA 1684 Mikið endurnýjuð 58,9 fm íb. i kjallara (lit- iö niðurgr.). Gólfefni: Parket, flísar og teppi. Loft klætt með furupanel. Gang- stétt hellulögð og upphituð. Áhv. Bygg- ingarsj. 2 millj. Verð 4,8 millj. GRETTISGATA 1478 Mjög falleg ósamþ. einstaklingsib. á 1. hæð. Flísar ð gólfum. Góð eldhúsinnr. Áhv. 1.200 þús. Verð 2.900 þús. IMýbyggingar LAUFRIMI 6411/6414 Mjög skemmtil. raðh. 136,1 fm á einni hæð með innb. bilsk. Skilast fullb. að utan en fokh. að innan. Gott skipul. Gott verft. Verft á millihúsum 6,9 millj. og endahús 7,4 millj. Traustur Byggingaraðili. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bKsk. samt. 137,5 fm. Húsiö skilast fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5.’95. Hag- stætt verð 7,8 milK. GRÓFARSMARI - NÝTT 6344 Skemmtilegt parhús. Frábær staðsetn. Til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að inn- an. Stærð 195 fm. Góður bílsk. V. 8,2 m. Atvinnuhúsnæði o.fl. BÍLDSHÖFÐI 9229 Gott 200 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæöum. Hentar vel fyrir t.d. heildsölur eða skrifst. Verð 8,5 millj. LAUGAVEGUR 9213 Til sölu ca 100 fm rishæð ofarlega við Laugaveg. Húsnæðið gæti hentað fyrir t.d. lager, skrifst., eða teiknist. Góð sam- eign. Verð 3,3 millj. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaðar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa húsið í einu lagi eöa minni einingum. Innkeyrslu- dyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Sumarhús SUMARHÚS í HRÍSEY 13267 Til sölu fallegt sumarhús í Hrisey. 32,4 fm með 27 fm verönd. Einstakt tækifæri til að eignast nýlegt sumarhús á þessari einstöku eyju. Áhv. 1 millj. til 10 ára. Verð 2,5-2,8 millj. SUMARHÚS 13258 Fallegur 43 fm sumarbústaður á 1/2 ha eignarlandi í landi Apavatns. Húsið er panilklætt að utan sem innan og með verönd á tvo vegu. Áhugavert hús. Verð 3,5 millj. STELKSHÓLAR 1535 Vorum að fé { sölu góða 2ja herb. ib. um 60 fnrr á 3. hæð i litlu fjölb. Verð 5,2 millj. Áhugaverð íb. Bújarðir o.fl. V-HUNAVATNSSÝSLA10347 Jörðin Efra-Vatnsholt í V-Húnavatnssýslu er til sölu. Jörðin er án framleiðsluréttar. Landsstærð ca 200 ha þ.a. 24 ha rækt- að. Á jörðini er verkstæði í fullum rekstri í góðu húsnæði sem stendur við þjóðveg nr. 1. Verð 10 millj. BORGARFJÖRÐUR 10341 Nýkomin í sölu áhugav. jörð í Borgarf. Verð án bústofns og véla 12,0 mlllj. Nánari uppl. á skrifst. FM. MORASTAÐIR 10295 Til sölu jörðin Morastaðir i Kjósarhreppi. Töluv. byggingar m.a. mikið endurn. og gott íbúðarhús. Landstærð um 200 ha. Fjarlægö frá Reykjavík aðeins um 35 km. Myndir á skrifstofu FM. SJÁVARHÓLAR 10301 Til sölu jörð stutt frá Reykjavik. Land- stærð um 35 ha. íbúöarh. og útih. þarfn- ast lagfæringar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.